Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1971, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Þriöjudagur 5. október 1971, Dýr mistök Víkingur missti fjögurra marka forskot niður í jafntefli við ÍR □ Skemmtilegasta og jafnasta leik Reykja- víkurmótsins í handknattleik sl. sunnudag, leik Víkings og ÍR, lauk með jafntefli 13:13. Þeir geta sannarlega nagað sig í handabökin Víking- amir fyrir að hljóta bara annað stigið úr leikn- um. Segja má að þeir hafi haft leikinn í hendi sér í fyrri hálfleik og náðu þá 4ra marka for- skoti 9:5, en misstu það niður í jafntefli undir lokin. Það aatti ekki að vera nein- um vafa undirorpið úr þessu, að Vikingur verður með eitt af beztu liðunum í 1. deild í vétur. Það er hætt að vera efnilegt, það er orðið gott lið- ið þeirra. En þó Víkingamir hafii verið klaufar að tapa öðru stiginu úr þessari viðureign, þá er það eitt af því sem alltaf getur gerzt og auk þess eru ÍR-ingarnir engir amlóðar, þótt liðið hafi lofað meiru en það hefur staðið við tdl þessa. • Fyrri hólfleikurinn varalger- lega éign Víkings og það var eins og þeir gætu skorað þeg- ar þeir vildu. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 7:5 og síðan sást á markatöflunni 9:5, en í leikhlói var staðan orðin 9:7. 1 síðari hálfleik náði ÍR góð- um kafla i byrjun og skoraði þá 3 mörk í röð svo staðan varð 10:9 IR í vil. Þetta var sjálfsagt meira en nokkum ór- aði fyrir að gæti gerzt um miðjan fyrri hálfleik, en svo slakur var leikur Víldngs á þessum tíma. að engu lagi var líkt. Þeim ti þó að jafina 10:10 og eftir það var IR alltaf á undan að skora en Vík- ingur jafnaði þegar. Og undir lokin komst ÍR i 13:12, en ó síðustu sekúndunum jafnaði Einar Magnússon fyrir Víkdng Hann er býsna ákveðinn á svipinn Iandsliðsþj álfarinn Hilmar Björnsson þar sem hann brýzt í gegnum Framvörnina. Þeir Björgvin Björgvinsson og Axel Axelsson fá lítið að gert. Dómaramistök eyÓilögðu leikinn fyrir KR-ingunum Og Fram vann leikinn 14:12 n Gróf dómara’xnistök á viðkvœmu augnablikj hrein- lega eyðilögðu leikinn fyrir KR-ingum gegn Fram í Reykjavíkurmótinu. Telja má öruggt að þessi mistök hafi fært Fram bæði stignn úr leiknum, en manni fannst að Fram ætti ekki meira en annað stigið skilið, miðað við gang leiksins og tækifæri. Þetta Ieiðindaatvjk gerðist þegar staðan var 10:10 og að- eis nokkrar mínútuv til leiks- loka. Fram var í sókn og allt í einu mistekst einum leikmanni Fram sending og boltinn fer út fyrir hliðarlínu. Kysteinn Guð- mundsson, góður dómari í leiknum, sá hvað gerðist og hljóp til baka, þar eð KR átti innkastið og myndu KR-ingar því hefja sókn. Þá allt í ednu dæmir hinn dómarinn, Helgi Þorvaldsson. að Friam eigi inn- kastið???? og Hilmar Bjöms- son kastar boltanum frá sér í bræði (sem vonlegt var ligg- ur manni við að segja, þótt ekki eigi að mótmæla dómum) og Helgi ralk hann umsvifa- laust útaf. Þar með var gert útum leikinn. Fram hélt áfrara í sókninni með einum manni fleira inná en KR og Sigurður Einarsson skoraði 11. mark Fram í þessari sókn. Fram komst svo í 13:10 á'ður en Hilmar Bjömsson langbezti maður KR { leiknum kom inná aftur og þó Hilmar skoraði strax 11. mark KR og skömmu síðar hið 12 gat það efcki komið í veg fyrir 14:12 'sigur Fram í leiknum. Leikurinn var allan tímann jafn eins og alllaf er um leiki Fram og KR. Það er alveg eins og að KR hafi eitthvað sér- stakt tak á Fram hversu gott sem Fram-liðið er. Lengst af hélzt leikurinn jafn, 2:2, 4:4 Framhald á 9 síðu. 13:13 og verður að telja þau úrslit eftir atvikum sanngjörn, miðað við gang leiksins í síð- ari hálfleik. Einlhverra hluita vegna hefur IR ekki enn stillt upp sínu sterkasta liði það vantar alltaf einhvern af aðal mönn- um liðsins. Ef til vill er þetta bragð til að sýna ekki sitt sterkasta fyrr en i Islandsmót- inu. ■ Þó verður að telja það frdkar ótrúlegt. Að þessu sinni vantaði bæði Ásgeir Elíasson og Ólaf Tómasson í liðið, tvo af lykilmönnum þess. Bn bezt frá leiknum komust þeir Vil- hjálmur Sigurgeirsson og Brynjólfur Markússon. Hjá Víking var það sem fyrr Guðjón Magnússon og Einar Magnússon sem báru liðið uppi. Þá varði Rósmundur Jónsson mjög vel í fyrri hálf- leik og er hann vaxandi í markinu. Liðið í heild hefur tekið miklum framförum frá þvi' í fyrra og verður áreiðan- lega í hópi hinna beztu í vet- ur. ★ Dómarar voru Helgl Þor- valdsson og Sæmundur Páls- son. — S.dór. 16 sinnum brutust Valsmenn gegnum Armannsvömlna og skor- uðu. Þetta er í eitt þessara 16 skipta og Ragnar Jónsson mark- vörður og Olfert Naaby fá litið aðgert til að stöðva Valsmanninn. Valur heldur sínu striki Ármann varð þeim engin fyrirstaða og tapaði 9:16 □ Hið feiknasterka Vals-lið lætur engan bilbug á sér finna í R- víkurmótinu enn sem komið er og heldur sínu striki fullkomlega. Ár- menningar voru Vals- mönnum engin fyrir- staða, þótt þeir stæðu sig betur en Þróttur á dögunum og töpuðu að- eins með 7 marka mun 9:16. Armennlngar léku mjög skynsamlega og reyndu að halda boltanum edns lengi og mögulegt var, gamalkumn að- ferð hins lakari gegn hinum sterka og var á sínum tíma köflluð „svæfimgar-aðferðini*, og ættu Valsmenm að kannast við þá leikaðferð fná því þeir voru hvað laikastir og léku þetta bragð þá sífellt gegn liðum eins og Fram og FH, er þá voru stórveldi, með góðum á- rangri. En þótt Ármenningar royndu þessa aðferð gegm Val gat hún efkki komið i veg fyr- ir yfirburða sigur Vals, enhún kom í veg fyrir að Ármann fengi sömu útreið og Þróttur fékk á dögunum gegn Val. Ármenndngar byrjuðu með boltann og skoruðu fyrsta mark- ið en síðan fór Vals-vélin í gang og staðam varð 5:1 7:3 og í ledkhléi 9:4. Sem sagt al- gerir yfirburðir. Og í síðari hálfleik hélt sama sagan á- fram. Á markatöfiunni sást 9:5, 10:5 og 11:5. En þá kom mjög góður kafli hjá Ármenn- ingum og skoruðu þeir þrjú mörk i röð án þess að Val tækist að svara fyrir sig en, á þessum tíma reyndu Vals- mennirnir mikið hraðupphlaup, sem gáfust misjafnlega. En svo fór Vals-liðið í gang aftur og komst í 13:8, 14:9 og leiknum lauk eirns og áður segir með sigri Vals 16:9. Eins og áður hefur verið sagt hér í Þjóðviljanum í haust er Vals-liðið til muna sterkara nú en í fyrra. Spum- ingin er þvi hvort þvi tekst að hallde þessu ófram í vetur. Ef svo verður þarf kraftaverk til að einhverju íslenzku lið- anna takizt að sigra það, en auðvitað getur Valsliðdð leikið undir getu og þá er aldrei eð vita hvenmig fer. Það er eig- • imlega ósanngjamt að hæla ein- um frekar en öðrum í Valslið- inu, svo jafnt er það. Það væri * Framhald á 9. síðu. ÍBA sigraöi naumt □ Það voru fleiri 1. deildarlið frá því í sumar en Valur, sem sigruðu naumt í bikarkeppninni um helgina. — Akureyringar máttu þakka fyrir sigurinn yfir ísfirðingum á ísafirði sl. sunnudag. en ÍBA sigr- aði í þefcn leik 3:2. Að vísu vantaði nokkuð í iBA-liðið vegna þess að 2. flokkur ÍBA var um helgina að leika hcr í Reykjavík en nokkrir 2. flokks menn leika í mfl.-Iiðinu einnig. Akureyr- ingarnir virtust hinsvegar ekk- ert bangnir við að sækja Is- firðingana heim, þótt þá vant- aði þessa menn og þeir sluppu að visu, en það stóð naumt. Isfirðingar hafa heldur sótt sig eftir að láða tók á keppn istímabilið eftir heldur slaik byrjun og munu þeir ekki hafi leikið betur en í þessum lei' enda verður það að teljast gó frammistaða hjá þeim að tapi aðeins 2:3 fyrir Akureyringurr Með þessum sigri sínum hafi Akureyringar tryggt sér á framhald í bilcarkeppninni o; sannarlega væri það uppreisi fyrir þá að standa sig vel henni eftir fallið niður i I dedld í sumar. Og gæti slík orðið til að sameina liðið aft ur, en Akuireyringar munu rw hafa mikinn hug á að félögil tvö, KA og Þór leiki sitt hvoru lagi næsta sumar, oj hefur KSl borizt bréf frá Þó með spumingum um. hvernij þvi verði við komið og hvor það sé leyfilegt að annað lið ið fari í 2. deild en iútt í 3. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.