Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 1
Nær 2000 hestburðir af heyi eyðilögðust: Hiöðubruni hjá Fáki Eins og sjá má á þessari mynd er þakið á hlöðunni svo og efsti hluti gaflsins algerlega þeim megin í húsinu er eldurinn kom upp. ónýtt ■ Slöfckviliðinu í Reykjavík var tilkynnt um að eldur væri laus i hlöðu við hestbiós Fáks við Selós í Reykjavík kl. 16,31 á sunnudaginn. í þessari hlöðu voru uppundir 2000 hestburðir af heyi í eigu um 20 Fáksfélaga, en ekki félags- ins sjálfs, og má reikna með að aílt heyið sé ónýtt. Slökkvi- starfið tók meira en sólarhring. Þegar slökkviTiðið kom á stað- inn, logaði hlaðan stafnaninja á milli. Hlöðuinni var skipt í hólf með steimsteyptum veggjum, en þeir náðu eikiki alveg upp í mæni svo að eldurinm náði að komast í Öll hlöðuhólfin .Slökkviliðið sendi 6 bíla sína á staðinn, en þrátt fyrir það var ekki búið að ráða niðurlögum eldsinsfuU- komlega fyrr en undir kvöld i gær. Var eldur alltaf öðruhvoru að blossa upp éinhversstaðar i hlöðummi í gærdaig að sögn slökkviliðsmamnanna er við hitt- um á staðnum í gær. Þá átti slÖ!kkviliðið í mókkirum erfiðleikum með að kornast í vatn begar það kom á staöinn Og varð að leglgja sTöngurnar ndður f Elíiðaár um 700 metra vegailengd, em frá hesthúsumum og niður að ánum er mikill bratti, sivo betta jók mjög á erf- iðleika sJökkvistarfsins. Mjög miikill eldur logaði í hlöðumni og sést hann vel úr Árbæjar- hverfiinu miUi kl. 17 og 18 á sunnudagskvöldið. Að sögn þeirra slökkviliðsmamna var búið að slökkva yfirborðseldinm um kl. 22 um lcvöldið, en alltaf öðru hvoru eftir bað var eidur að blossa upp og naer ómögulegt er að slökkva eld i heyi án þess að moka því öllu út úr hlöðunni. Hlaðan er steinsteypt og er nær þiví óskemmd nema hvað þaikið er að hluta fallið, en á öðrum endanum, þeim er fjær var elds- upptökum er þakið aðeins lítið skemmit. Sveinbjörn Dagifinnsson form. Fáks kvaðst ekiki þora að segja um hve mikdð tjón hefði af þessu hlotizt, en hann sagði pó að það skipti hundruðum þús- uinda króna. Hann reiknaði með að ekikert af heyinu væri not- hæft, bæði vegna vatns og reyirs, svo kaupa þyrfti aUt hey til vetrarins. Aðspurður um hvort nokikur vandræði yrðu að ná í nýtt hey, sagði Sveinbjörn, að emigar á'hyggiur þyrfti að hafa af því. Það hefðu menn hringt þegar í gærmorgun og boðiöhey til sölu, enda væri mlkið til af umfram heybirgðum um aillt land og þá ekki sízt hér sunn- amilands. X>á sagði Sveinbjöm að þegar yrði hafizt handa um að setja nýtt þák á hiöðuna og baupa hey. Um eldsuipptök er ekki kunn- ugt, en engiin súgþurkun er í hlöðunni. Hinsvegar segja eig- endur hlöðuinnar að allt hey hafi verið eiins þurrt og vél verkað og hugsast gat etftir eindæma gott sumar og íkveikja útfrá raf- magni þykir ótrúleg vegnaiþess, að raifmaign inní hlöðuna var rof- ið við töflu framrní hesthúsunum FramhaTd á 9. síðu. Dauðaslys á Hríngbraut Dauðaslys varð á ínótum Hringbrautar og Sóleyjargötu að- faranótt sunnudagsins er öku- maður jeppabifreiðar missti stjóm á ökutæki sínu lenti á eyju milii akbrauta og þar valt hann á pilt er þarna beið þess að komast yfir götuna. Pilturinn sem þarna beiðbana hét Guðmundur Öskarsson til heimilis að Nesvegi 49 í Reykja- vík. Hann var 18 ára gamall og mun hann hafa látizt samstund- is. Það skal tekið fram, að mjög mikil hálka var á götunni þegar óhappið vildi til og mun hún vera aðal orsök þess að piltur- inn er ók jeppanum missti stjórn á honum. — S.ddr. Utanríkisráðherra á Alþingi: Cngar breytingar verða á verkaskiptingu ráðherra Jóhann Hafstein kvaddi sér hijóðs utan dagskrár í neðri deild Alþingis í gær, og beindi orðum sínum til utanrikis- ráðherra Einars Ágústssonar, vegna fréttar er birtist í Þjóðviljanum fyrir skömmu, um að búið væri að setja á laggirnar ráðherranefnd tilað fjalla um herstöðvamálið og fyrirhugaða brottvísuin hers- ins. Spurði hann ráðherramn í fyrsta lagi hvort um breytta verkasklptingu væri sð ræða hjá ráðherrunum, oig í öðru laigi hvert tillefni þessarar nefhdarskipunar væri. I svari ráöherrans kom á- kweðið fram, að hér væriekki um breytta verkasfciptingu að ræða, utanrfkismál or vamar- mál heyrðu undir utanríkisráð- herna og tilefni nefndarinnar væri það eitt, að vegna auk- inna umsvifa gerðist báð í æ ríkara mæli nauösymlegt, að samstarfsflokkar í ríkisstjóm stofnaðu með sér slíikar sam- starfsnefndir. Væri þetta t.d. algenigt meðal þjóða erlendis. JiQhann Haflstein kvaddl sér þá hljóðs á nýjan leik, og kvað sér vera það ókunnugt, hvort slíkar nefndir tíðkuð- ust erlendis. Vandamálið væri hitt, að með utanríkisráðherra í þessari nefnd, væru tveir fyrrverandi ritstjórar Þjóð- viljans. „Ég mun ekki ræða þetta nánar nú, ef» það verð- ur gert“, sagði Jóhann að lokum. Albert Guðmundsson gerðist Uppvís að ósannsögli á borgarstjórnarfundi | Á síðasta bæjarstjórnar- fundi, þann 31. þ.m., var m.a. til umræðu tillaga frá borgarfulltrúum Framsókn- arflokksins um strætis- vagnasamgöngur við Breið- holtshverfi og önnur út- hverfi borgarinnar. | Meðal annars gerði tillag- an ráð fyrir, að teknar yrðu upp hraðferðir í Árbæjar- og Breiðholtshverfi. I Við umræður u.m málið lagði borgarfulltrúi Albert Guðmundsson, sem jafn- framt á sæti í stjórn SVB, fram tillögu um að vísa málinu til stjórnar SVR. í tillögunni segir m. a.: „að stjórn Strætisvagna R- víkur hefur þegar ákveðið að auka þjónustu við Breiðholts- hverfi og önnur úthverfi borg- arinnar, m.a. með því að taka upp hraðferðir! Við frekari umræður máls- ins kom ékkert það f-ram er hnekkt gæti þeirri fullyrðingu tillögiunnar, að stjórn SVR hefði þegar afgrertt málið á jákivæðain hátt. Allþýðubandalagið á ekki fulltrúa í stjóm SVR, af þeiim sökum var okkur ekki kunnugt urn, hvað þar hefði verið samlþykikt, en þar var haidinn fundur daginn fyrir borgarstj órn arfu n d eða þann 20. okt., og treystum við okk- ur þvi ekki til að greiða frá- vísunartillögunni atkvæði. Hins vegar töldum við ekki rétt að greiða atkvæði gegn henni þar sem hún segir í Albert Guðmundsson, borgar- fulltrúi íhaldsins. raun, að þegar hafi verið á- kveðið, það setm borgarfull- trúar Framsóknartflokksins voru að leggja til. Af þessum ásæðum sátum við hjá við atkvæðagreiðsl- una. Við nánari athugun máls- ins hefur það komið í Ijós, að í stjórn SVR hafa engar samþykktir verið gerðar um að koma upp hraðferðum í áðurnefnd hverfi né heWur bókað neitt um það, að fyrir- huguð sé bætt þjónusta við hverfin frá því sem nú er. Það er þvi berlegt, að við áðurgxeindar umræður í borg- arstjórn var beitt beinni föls- im í bví augnamiði að fá borgarfúlltrúa til að vísa mál- inu til stjórnar SVR í stað þess að afgreiða það á fiumjd- inum. Það þarf naumast að fara um það mörgum orðum, hve alvarlegur hlutur það er að beita slíkum ósannindum í mál- og tillöguflutningi sem bama var gert. Það verður að játast, að í þessu tilviki vöruðum við okkur ekki á því, að verið væri að blekkja okkur í til- löguflutningi og mwum við að sjálfsögðu reyna að læna af því. En al.menninguir mæfcti eimnig draga af því nokikum lærdóm, hvemig borgarstjórn- aríhaldið beitir himum ósvifn- ustu ráðum til að koma í veg fyrir að sjélfsogð þjón- usta við borgarana sé aukin. Adda Bára Sigfúsdöttir sign Sigurjón Pétursson sign J Búið er að framleiia yfir 2 þús. tonn af ðieykögglum Tvær heykögglaverksmiðjur eru starfandi á Iandinu og hafa ný- lega hætt vinnslu i haust. Hætti heykögglaverksmiðjan í Gunn- arsholti tíunda október og hafði þá unnið 1265 tonn af heyköggl- um á hundrað vinnsludögum. Er það framleiðslumet hjá þessari heykögglaverksmiðju borið sam- an við 800 tonna framleiðslu í fyrrasumar. Starfsmenin verksmiðjunnar eru aðaillega vistmenn á Akurhóli og ber að þakka þeim árvekni og dugnað í stanfi. Unnið var dag og nótt og allar .hielgar og sára- sjalldan féllu niður vinnsludagar og var það þá vegna smábilana í veirksmiðjunni. Á Stórólfshvoli var rekin hey- kögglaverksmiðja í fyrsta skipti í sumar. V'oru vélamar settar upp í vor og reyndar dagama 16. til 20. júní og hasttu þær hey- kögglaf-ramleiðslunni 20. septem- ber og hötfðu þá framtteitt 816 tonn af heykögglu-m og er það áigæt útlkoma á fyrsta sumri. Átta til níu menin hafa unnið á vökt- um og vinnslan var samfeild alla.n tímann. Jóhann Franksson, bústjóri kvað grasspretfcu hafa verið með edndæmum gióða í sumar. Gras- sprettan varð svo mikil framan af sumri að við urðum að leiigia bændum um hundrað hektara sf graslendii og sttógu þeir það og fengu 600 tonn af heyi aif því. Er þefcta um ■ þriðjungur af gras- lendi okkar hér á Stórólfsvallar- búinu. Við höfium þegar selt hluta af framtteiðslu okkar. Kífcóið afhey- kögglum kostar um 8 eða 9 kr. Er þó afsláttur veittur af mikl- um heykaiu.pum. Fóðurblöndur haifia lækkað í verði. Við hötfum líka lækkað verðið á heyköggl- u.niim og er þá takdð tillit til þess að meira fer af heyköggtt- um í hverja fóöus'eimingu en fóðurþttöndur. Rai.ms0.kndr halfia vctíö gerðar á fóðurgildi heyiköggla á AJkur- eyri og Laugardælum borið sam- an við tfóðurblöndur með ágæt- um fyrir heykögglana. Hafa niðuirsfcöður af þessum rannsókm- um á tfóðurgildi heykögglanna ekki verið birtair ennþá * X; Nýlofcið er þurrkun á k'orni hér á Stórólfsval labú i nu. Höf- um við þurrkað 34 tonn af höfr- um, en halfirar eru gefnir eldis- hrossum. Aðattlega kcmu þessir TORONTO 25/10 — Þrír menn voru handteknir og mikið magn vopna gert upptækt í Toronto á sunnudagskvöld eftir að kana- díska lögreglan hafði fengið upp- lýsingar um samsæri hægri- manna um að myrða Alexei Kosygín, forsætisriiðhcrra étríkjanna. Logreglan gerði húsileit á 18 Gunnarsiholtd, ennfremur frá bændunum á Eyvindarhólum undir Eyjaifjöllum og frá Sáms- stöðum. Þjöðviljinin hafði samiband við Jón Ólafsson í Brautarholti á Kjalarnesi og innti hann frétta af grasmjölstframleiðslunni í ár. Við fnamleiddum 330 tonn af grasmjöli í sumar og er það um 20% meira en árið á undam. Grasimjölið er selt í fóðurblönd- ur handa hænsnum og svínuim. stöðum í Toronto effcir að hún fékk vísbendingar um samsær- ið, sem talið er að samtök hægri- sinnaðra öfgamanna, Edmund Burke félagið svonefnda, hafði staðið fyrir. Maður sá sem réð- ist að Kosygín í Ottawa á dög- unum er sagður meðlimur í þess- um samtökiumi. Meðatt vopna sem uipptæk voru gerð voru riflar, skammbyssur og byssustingig. hafrar frá L and græðsl uinni í Komst upp um samsærí um að myrða Kosygín í Kanada

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.