Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 9
ÞriðjudBigui’ 26. október 19V1 — ÞvJÓÐVIIjJINN — SlÐA tj
E Mjög harður árefcstur varð sl. laugardag á homi Sléttu-
vegar og Kringlumýrarhrautar, er Volfeswagen bifreið ók
undir pall á kyrrstæðri vöruibifreið. Þama á horninu hafði
tveim ökumönnum sinnast eitthvað og stöðvaði ökumað-
ur vörubifreiðarinnar sinn bíl og fór að taka þátt í deilum
hinna tveggja. Þá. skipti það engum togum að Volkswagen
bifreiðin kom þar að og ók und'ir pall vörubifreiðarinnar.
í bílnum voru auk ökumanns tveir farþegar og 'meiddist
annar þeirra, fullorðinn maður mjög mikið. (Ljósm. Þorri).
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Umræðuhópar
FramhaMsfandur til undirbúnings umræðuhópastarfi Alþýðu-
bandalassins verður haldinn í Lindiarbæ uppi í kvöld, 26.
október kl. 8,30. Þeir félagar sem ahuga hafa á að taka þátt S
umræðuhópastarfinu, eru hvattir til að skrá sig fyrir fundinn,
í síma 18081.
Landsfundur Alþýðubandalagsins
Landsfundur Alþýðubandalagsins 1971 verður haldinn í Loft-
leiðahótelinu Reykj avík dagana 19. - 21. nóvember. Fundurinn
hefst föstudaginn 19. nóvember klukkan 2 e.h.
DAGSKRÁ FUNDARINS ER ÞESSI:
1. Formaður Alþýðubandalagsins, Ragnar Amalds, setur fundinn.
2. Almenn stjómmálaumræða. Framsögumenn verða ráðherram-’
ir Lúðvík Jósepsson og Magnús Kjartansson.
3. Lagabreytingar og flokksstarf. Framsögumenn verða Guðjón
Jónsson og Sigurður Magnússon.
4. Stefnuskrá flokksins. Framsögumenn verða Ásgeir Blöndal
Magnússon og Loftur Guttormsson.
5. Kosning miðstjómar.
Samkvæmt 14. gr. flokkslaga er landsfundurinn opinn þeim, sem
vilja fylgjiast með almennum umræðum Þeir sem hafa hug á
að sitja fundinn sem áheyrendur, þurfa að láta skrá sig á skrif-
stofu Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11 fyrir 15. nóvember
næstkomandi og fá þar afhenta aðgöngumiða.
Miðstjóm Alþýðubandalagsins,
Alþýðubandalag Suðurnesja
Fyrirhugað er að koma upp almennum leshring í sögu verka-
lýðshreyfingarinnar á íslandi og sósialisma.
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, snúi sér til Sigríðar Jóhannes-
dóttur’ í síma 2349 eða Jóbanns Geirdal í síma 2381.
Fylkingin og Alþýðubandalagið á Suðurnesjuxn.
Kaupfélagsstjórí
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ísfirðinga,
ísafirði, er laust til umsóknar frá n.k. áramótum.
Skriflegar umsóknir um starfið, ásamt nauðsyn-
legum upplýsingum. sendist formanni félagsins
Maríusi Þ. Guðmundssyni ísafirði eða Gunnari
Grímssym, starfsmannastjóra S.I.S. fyrir 15. nóv.
næstkomandi.
Stjóm Kaupfélags ísfirðinga.
Hlöðubruni
Framhald af 1. síðu.
er algjorlega sluppu í brunaruum.
Menn voru í hlöðurmi á suminiu-
dagsmorgum og urðu þeir þá
eikki varir við neina hitalyikt í
hlööunni enda ber öillum saman
ium að svo gcti ekki verið þar
eð hey hafi verið vel verkað.
Eldsupptök eru þvi möinnum ráð-
gáta. —• S.dór.
Brézjnéf
Framhald af 12. síðu.
ið líklegt, að Brézjnéf leiti
stuðnings Pompidous við viður-
kenningu Austur-Þýzkalands, en
ekki er búizt við að Pompidou
stigi nein skref í þá átt án sam-
ráðs við stjóm Vestur-Þýzka-
lands.
Margir fréttaskýrendur leggja
á það áherzlu, að með heimsókn
þessari hækki veruiega stjama
Brézjnéfs sem fuiltrúa Sovét-
ríkjanna út á við og áhrifa-
manns á opinberum vettvangi.
Heimsóknin mun án efa hafa
í för meg sér vaxandi samvinnu
Frakka og Sovétmanna á sviði
vísinda og iðnaðar, t.d. með
franskri þátttöku í framleiðslu
vörubifreiða í Sovétrikjunum.
Samvinna Frakka og Sovét-
mianna hefur verið allnáin á
ýmsum sviðum allt frá því að
de Gaulle tók að byggja sjálf-
stæðari stefnu ríkis síns gagn-
vart Bandaríkjunum m.a. á vin-
samlegri afstöðu til Sovétríkj-
anna en önnur Vesturveidi
leyfðu sér.
Jónas
Framhald af 12. síðu.
á heilbrigðri skynsemi, dóm-
greind og forystu ríkisstjóm-
ar Bandairíkijanna.
1 greininni áteiur Reston
Bandaríkjastjóm harðlega fyr-
ir allan málatilbúnað og seg-
ir:
— Það er einfaidlega ekki
hægt að leggja til vjð stjórn-
i'na í Pekinig að samskipti
ríkjanna verði bætt og krefj-
ast siðan tveggja þriðju hluto
meirihluta atkvæða til að
halda Taivan, sem er hérað í
Kína í Sameinuðu þjóðunum.
Þetta er ekki ósvipað því og
biðja sér nýrrar konuogbið.ia
hana síðan að leyfa þeirri
fyrri að halda áfram að búa
í húsinu.
Ef aðildarríkl Samelnuðu
þjóðanna raunverulega vilja
að samtökin verði fuiltrúar
ailra þfóða heims — eins »»g
ailar þjóðir þarfnast — og ef
þau vilja ná einhverju tang-
arhaldi á hinni upphlaupa-
sömu utanríkisstefnu Nixon-
stjómarinnar og duttlunga-
fullri kröfúgerð hennar, þ.á
eru þau siðferðilega skuld-
bundin Bandaríkjunum til að
standa gegn afstöðu þeirra i
Kínamálinu.
Nýtt málgagn
AlþýðubandaL
tít er komið blað fyrir Norð-
urlandskjördæmi eystra, sem ber
nafnið Alþýðubandalagið. Það er
kjördæmisráð Alþýðubandalags-
ins sem stendur að útgáfu blaðs-
íik en ritstjóri hefur verið ráð-
inn Helgi Guðmundsson, tré-
smiður. Um leið lætur Einar
Kristjánsson af störfum sem rit-
stjóri.
Utgáfa blaðsins hefur verið
endurskipulögð og er í ráði að
blaðið komi út vikulega að ó-
breyttum ástæðum. Meðal efinis
í nýútkomnu blaði má ncfna
grein um kjarasamningana,
fréttasíðu úr kjördæminu, grein
sem nefnist Ný stjórn — ný
viðhorf og Klói skrifar Eindálk
urn þrengingar Morgunblaðsins.
Blaðið er prentað í Prentsmiðju
Björns Jónssonar á Akureyri.
Grænlandsvæka
í Kópavogi
Norræna félagið í Kópavogi
efnir til Grænlandsvöku í Fé-
lagsheimili Kópavogs (neðri sal),
nk. fimmtudagskvöld kl. 20,30.
Frú Herdís Vigfúsdóttir, mennta-
skólakennari sýnir kvikmyndir
sem hún tók í Grænlandsbyggð-
um og flýtur með henni skýr-
ingar.
Þá rabbar dr. Björn Þorsteins-
son sagnfræðingur um Grænland
að fornu og nýju, en hann er
manna fróðastur um þessanæstu
nágranna okkar og toafiur sótt
Grænland heim nú samfleytt í
tylft ára og stjórnað ferðum
þangað jafnlengi. Þau Herdís og
Björn munu toafa meðferðis ýmsa
grænlenzka muni, sem fróðlegt
er að kynnast. Fyrirspumum
muinu .'þau svara, verði þær fram
bornair og unnt reynist.
Kvenfélag Kópavogs annast
kaffiveitingar og hefur félagsvist
að vökunni lokinni.
Endurskinsmerki
Framtoald af 3. síðu.
ber endurskinsmerki sést toann
í 125 metra fjarlægð, og ef bif-
reiðinni er ekið með háum ljós-
um sést vegfarandinn í 300 m.
fjarlægð.
Endurskinsmerkin eru svoköll-
uð straumerki, seld í pokum og
eru þrjú merffci í toverjum poka,
sem kostar 15 krónur.
Haustslátrun sauö-
BELFAST 25/10 — Brezkir her-
menn og lögregla drápu sex
menn í Norður-írlandi um helg-
ina og hefur ástandið aldrei
verið alvarlegra í landinu en nú.
Þegar eru 10o manns fallnir í
átökum þar í ár, þar af 28 her-
menn.
Aðfaranótt laugardags voru
tvær systur skotnar til bania í
bifreið, sem nam ekki staðar
við varðstöð brezka hersins,
Sögðu hermenn, a'ð skotið hefði
verið á þá úr bílnum. en því
neita sjónarvottar.
Seint á laugardiagskvöld drépu
brezkir hermenn 3 menn sem
sag’ðir eru hafa veitzt að tveim
mönnum sem voru að leggjia
peningia inn í banka í bænum
Newry. í gærkvöid felldi lög-
reglan einn af þrem mönnum,
scm höfðu komið fyrir sprengju
í veitingahúsi einu í Belfast.
Sprengjan sprakk nokkru síðar
en varð engum að tjóni. Hafði
fólk þetta ógnað viðstöddum í
veitingahúsinu með byssum sín-
um, en óeinkennisklæddir löig-
reglumenn skutu á það, eftir að
pað hafði komið sprengjunni
fyrir.
Lögreglumaður einn í Belfast
var særður skotsári í dag, er
byssumenn gerðu honum heim-
sókn
Einn af talsmönnum hing rót-
tæloari arms írska lýðveldishers-
ins, IRA, hefur lýst því yfir. að
nú hafi IRA snúi’ð vöm í sókn,
en IRA hét þegar á laugardag
hefndum fyrir konumar tvær
sem brezkir hermenn drápu þá
um nóttina.
Forystumenn norður-írsku
stjómarandstöðunnar gerðu um
helgina harða hríð áð stjóm-
inni í Belfast og brezku her-
sveitunum í landinu. Héldu þeir
fjöldafund i Newry, þar sem að-
alræðumaður var þingkonan
Bernadette Devlin. Til nokkurra
átaka kom á fundinum og eftir
bann.
Einn af hinum 11 ökumönn-
um er teknir voru í Reykjavík
um helgina, grunaðir um ölvun
við akstur, gerði sér það til
dundiurs að aka á 4 kymstæö-
ar bifreiðar á Túngötuinná, en
þótti þá nóg komið og lét sig
hverfa. Lögreglan var hinsveg-
ar ekfci á sama máli og leitaði
þar til hann fannst og var þá
kauði ekki rismifcill. Hann hafði
verið með gestd hjá sér í bdf-
reiðinni og ekki var giestrisnin
meiri en þiaö, að sikilja þá eftir í
bifreiðinm, er hann flúði aif slys-
stað. Gestimir voru þó ómieáddir
er að var taotmdð og taváðu; ötou-
mann hafla lotfað sér feri ofen
af Laugavegi og niður í miðbæ.
Þá hafi gestrismi toans verið kom-
in á svo hátt stig að hann. neit-
aði að sleppa þeám út og því
tófcu þau þátt í öilu gajnminu
gegn vilja sinuim.
Tilkynning
um innheimtu afnotagjalda til
Ríkisútvarpsiiis
Með tilvísiun til laga nr. 49/1951 um sölu lögveða
án undangengins lögtaks sibx. 18. gr. útvarpslaga ?
frá 26. marz 1971, er hér með skorað á alla, sem
skulda afnotagjöld til Ríkisútvarpsdns, að greiða
gjöld þessi þegar í stað.
Þeir sem vanrækja að gera full skil mega vænta
þess, að viðkomandi sjónvarpstæki verði seld á
nauðun garuppbo ði til lúkningar greiðslu skuld-
anna án undangengins lögtaks og frekari inn-
heimtuaðgerða, ef þörf krefur án frekari aðvör-
unar.
Ríkisúfvarpið, innheimtudeild,
Laugavegi 176. Reykjavík, sími 85900.
|
I
f jár minni en áðor
Haustslátrun sauðfjár er að
Ijúka hjá um 70 sláturleyfishöf-
um á Iandinu. Hafa unnið um
3 þúsund manns að slátrun í
haust og þá skólapiltar framan
af og stendur sláturtíð yfir 4
til 5 vikur.
Slátrun mauitgripa og hrossa
hefst víðast tovar að lokinni
sauðfjársilátruru Fátt fólk vinnur
við slátrun og mörg sláturhús
taka nautgripi til slátrunar öðru
toverju allt árið.
1 fyrra fór slátrun yfir 20 þús-
und fjár í tólf sláturíiúsum á
landinu. 1 25 til 30 húsum var
slátrað færra en 10 þúsund fjár.
Afkastageta sláturhúsanma er
þannig misjöfn. Stærsta slátur-
húsið er í Borgamesi. Þar var
slátrað rúmfega 50 þúsund fjár.
1 sláturhúsum Sláturfélags
Suðurlands vinna um 600 manns
við slátrun, slátursölu og fryst-
ingu. 1 sláturtoúsum KEA vinma
um 200 manms og í Borgamesi
um 190 manns. 1 smæstu slátur-
búsum vinna eikki nema 20
manns.
Slátrun sauðfjár er víða að
ljúka um þessar mundir. Sýnt
er að sláturfé er feerra en f
fyrralhaust. Hins vegar er fell-
þungi dilka meiri. 1 fyrratoaust
var meðalfallþungi 14,33 fcg. yfir
laindið. Á Norðausturlandi er
meðailfallþungi 15,2 kg.
1 fyrratoaiust var slátrað 759
þúsund fjár. Þar af 694 þúsund
dilkar. Ekki er að vænta upp-
lýsinga um tölu slóturfjár og
heildarkjötþunga fyrr en í
nóvemþer. Em þó tölvur notað-
ar við útreikninginn.
Til muna er minna slátrað í
haust. Bæmdur em heybirgari en
í fyrra og gengið var freklega
á sauðfjárstofninn. Nú er þörf
á endurnýjun og fleira fé sett
á en áður.
FCLACSFUtlDUR
verður haldinn fímmtudaginn 28. október kl. 8.30
e.h. í samkomusal Landssmiðjunnar v/Sölvhóls-
göfcu.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál
2. Samningamál
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.