Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞiJÖÐVtmJHCNN — XmTðíudiaigur 28. oJöMbcr 19TL
Minning
Gunnar Mhannsson,
fyrrverandi alþingismaður frá Siglufirði
Fæddur 29. september 1895 — dáinn 17. október 1971
KVEÐJA
frá Alþýðubandalaginu,
Siglufirði.
Við útför G-unnars Jóhanns-
sonar verk?aiýðsforingja, voft-
ar Aiþýðuibandiaiiagið á Sigiliu-
firði honium virðingu og þökk
fyrir þrotlaust starf, meðan
heilsa og kraftar entust, fyrir
málstiað aJls hins vinnandi
fólks á íslandi.
Baráttufél agai', samherjar og
siamstarfsmenn frá hinum ýmsu
timabilum siglfirzkrar verkia-
lýðssögu minnst hans sem
hins trausta, heiðarlega og
fómfúsa baráttumanns, sem
mat málsstaðinn ofar öðru og
lifði samkvæmt því.
Eiginikonu Gunnars, Stedn-
þóru Einarsdóttur, sem áivaililt
hvatti og studdi hann með
ráðum og dáð, svo og börnum
og nánu skyiduliði vottar Ai-
þýðubandalagið samúð, virð-
ingu og þökk.
Með lífi sinu og starfi laigði
Gunnar Jóhanrusson ómetan-
legan skerf til þeirrar fram-
vindu, sem átti sér stað í rétt-
inda- og kjaramálum verkia-
lýðshreyfingarinn'ar. Fyrir hans
tilstuðlan unnust margir giæsi-
legir sigrar í þeim baráttu-
málum. Nafn hans mun því
letrast á spjöld sögunnar með-
ai nafna annarra ágætustu for-
yígjsrrtanna íslenzkrar verkia-
lýðshreyfingar.
Minningin um góðan dreng,
vin og félaiga ylj'ar öllum þeim,
sem um lenigra eða skemmra
sikieið nutu nærveru hans og
samfyigdar.
Alþýðubandalagið Siglnfirði
Hinrik Aðalsteinsson, form.
Einiar M. Albertsson, ritari.
Gunnar Jóhannsson, fyrrver-
andi alþingismaður, lézt í
Beykjiaivik aðfaranótt 17. þessa
mánaðar, efbir alilanga van-
heilsu
Þeim fækkiar nú óðum frum-
herjunum, san stóðu í fyllkinig-
arbrjósiti, þegar djúptækiaista
félaigshreyfíng addiarinnar,
verkalýðshreyfingin. var að
nema iand f feaupstöðum og
sjávarþorpum landsins. Vegna
mifeilvæigis Siglufjarðar fyrir
þjóðarbúskiapinn um langt ára-
bil, urðu átöfein í verkaiýðs-
badáttunni oft harðsfeeyttari
þar en ammars staðar. f þeirri
baráttu komu margir við sögu,
en varla mun ofmæit, að tveir
menn hafi þar átt lengsta og
harðasta framigöngu. Annan
þeirrá, Þórodd Guðmundsson,
fcvöddum við í fyrralhaust.
Hinn, Gunnar Jóhannssicm. er-
um við að fcveðja nú.
Gunnar Sigurður Jóbanns-
srn fæddist 29 sept 1895 í
Bjiarnastaðagerði í Unadai,
Sfcagafirði. Foreldrar bams
voru hjónin Jóhann Símonar-
son og Anna Ólafsdóttir. Gunn-
ar var ungur tekinn í fóstur
af "föðursystur sinni. Guðrúnu
Símonardóttur, og manni henn-
ar, Guðjóni Vigfússyni, sem
bjuggu á Grundarlandi í Un»a-
dai. Þau Guðrún og Guðjón
áttu eifcki böm siaman, en ólu
upp fjögur fósturböm. Að sögn
fcunnugra var Guðrún hin
mesta mannkostafcona, sem
gerði sér far um að verða
öllum, sem erfitt áttu, að liði.
Er vafalaust, að lífsviðhorf
hennar hefur fest djúpar ræt-
ur í sfcapgerð Gunnars fóst-
ursonar hennar, sem ætíð
minntist hennar sem móður.
Ekfci mun Gunmair hafa notid
annarrar skólamenntunar en
þeirrar, sem siður var að veita
börmum í sveit undir fermimgu,
og umglingaiskóliagönigu ein-
bvem tíma. Þar hefiur hann
sennilega lært m.a. dönsfcu,
en hann var læs og að ég hygg
al'lvel taliandi á norrænu mál-
in öll. En þótt sfcólagangan
væri stutt, var Gunnar ágæt-
lega að sér í mörgurn greinum.
Bóktestur, miargþætt lífsreynsla
og ályktumarhæfni urðu þess-
um eðlisgreinda manni eins
notadrjúgt veganesti og öðrum
lamgt skólanám.
Eftir andlát Guðrúnar fóst-
urmóður Gunmars 191(1 var lít-
ið um langdvalir hans á Grund-
arlandi, en hann átti þó lög-
heimili þar næstu ár. Hánn
tók nú að stunda ýmsa vinnu
utan heimilis síns, meðal ann-
ars hér á Siglufirði, þar sem
hann van.n oft lausaivinnu á
sumrin Eftir 1915 tók hann
að leggja leið sína til Suður-
lands á haustin, og mun þá
mest hafa dvalizt í Reykja-
vík yfdr veturinn, en á Siglu-
firði á sumrin. Árið 1919 flyzt
hann svo alfluttur tii Reykja-
vífcur. Þar kvæntist bann 23.
maí 1923 Steinþóru Einarsdótt-
ur frá Bergskoti á Vatnsleysu-
strönd. Bjuggu þau í Reykja-
vík til 1928. en fluttu þá til
Siglufjarðar og bafa átt þar
heimilisfestu síðan, þótt þau
hafi haft aðsetur i Reykjavík
að mestu, síðustu 8 árin.
Þau Steinþóra og Gunnar
eignuðust saman einn son, Pét-
ur, kvæntan Svanhildi Óladótt-
ur, Baldvinssonar frá Siglu-
firði. Pétur er vélsljóri að
mennt og nýtur mikils áiits í
starfi. Hefur hann m.a verið
fenginn til að annaist umsjón
og eftiriit með vélabúnaði fjöl-
miargra fiskiakipa, sem ís-
lenzkir aðilar bafa látið smíða.
En auk hans ólust böm Stein-
þóru frá fyrra hjónabandi upp
á heimdli þeirar Gunnars. og
ennfremur tvær dólturdætur
Steinþóru.
Hjónaiband þeirra Steinþóru
og Gunnars var mjög farsæit.
Mun það samdómia álit vina
og baráltufélaiga þeirra, að fé-
lagsmálastarf Gunnars hafi
notið en ekki goldið Stein-
þóru. Forsjá beimilis þeirra
var öruigg í traustum höndum
hennar, svo að heimiiisfaðir-
inn gat gefið sig langtímum
samian ósfciptan að opinberum
málum. og enginn mun vita
þess dæmi, að hún bafi latt
hann stórræða, en jafnan hvatt
bann og stutt bæði í athöfn og
orðum.
Efeki veit ég, bvenær ábuigi
Gunnars á stjómmálum og
verfealýðsmiálum byrjaði, en
senniiega hefiur það verið i
Reykjavífe á tímábilinu 1915
tii 1928.
Saga hams eftir að hann flyzt
hingað 1928 er hinsvegar sam-
ofin sögu bæjarins og sögu
íslenzferar verk'alýðshreyfingar.
Haustið 1928 gerist hiann for-
göngumaður að stofnun Jafn-
aðarmiannafélags Siglufjarðar
Og starfiaði í þvi félagi af
miklum áhuga á fyrsta sfeeiði
þess. Tveim árum síðar gerðist
hann einn af stofnendum
Kommúnistaflokksins. Sýnir
þetta hve mikil ítök hinn póli-
tíski þáttur verfealýðshreyfing-
arinnar átti í honum. Og með
stofnun Jafnaðarmannafélags-
ins hefst í raun og veru sú
róttæfca hreyfing í stjómmál-
um, sem fylgt hefur Siglufirði
síðan.
Svo einkennilega vill til, að
þótt Gunnar væri ekki búsett-
Gunnar Jóhannsson.
ur hér þegar fynsta verkfallið
var háð bér, fcom hann þar við
sögu.
Fyrir 3 til 4 árum var ég
beðinn að tafca saman stuttan
þátt um sögu verkalýðsfélaiga
í bænum. Meðal þess fróðleiks,
sem mér var látinn í té, var
stutt frásögn Þórodds heitins
Guðmundssonar um vinnudeilu
sildarstúlkna 1925. Skrifaði ég
hana orðrétt upp eftir Þóroddi.
og þykir mér sæma vel að
birta bana nú:
„Árið 1925 urðu deilur um
kauptaxta kvenna við sildar-
söltun. Stúllrurnar undu illa
við sinn hlut, og eitthvafl v-
leitað til Verfcamannafélagsins.
Stúlkumar gerðu ,,spontant“
verfcfall á nokkrum stöðum, m.
a. hjá Pétri Bóasisyni, sem salt-
aði þá á Shellbryggjunni, sem
nú er fcöluð.
Skip lágu viða við bryggjur,
og bafði Pétur við orð að fá
sjómennina, sem biðu eftir
löndun, til að sfcakfca leikinn,
ef Verkamannafélagið ætlaði
að fara áð tefja söltun með ó-
löglegum afskiptum af ágrein-
ingnum við stúlkumar.
Þá iá við bryggju hjá Pétri
báturinn Gunnar Hámundiar-
son. Ég fór um borð með hálf-
um huga og talaði við sjó-
mennina um þessa deilu og út-
skýrði fyrir þeim sjóniarmið
stúlknanna og verkamannafé-
laigsins, því óg var hræddur
um, að þeir væru illir yfir
lönduniar- og veiðitöfinni, sem
af þessu kynni að hljótast. Ég
bafði þó efcki sagt nema örfá-
ar setningar, þegar ungur
maður, langur og mjór siáni,
greip fram í og sagði, að það
væri svo sem auðséð, hvað
sjómennimir ættu að gera.
Þeir færu auðvitað í 4iand og
stæðu með stúlfcunum, ef til
einhverra átafca kæmi. Og það
væri líka rétt að þeir á Gunn-
ari færu og töluðu við strák-
ana á Kap og fledri bátum,
sem væni þaraa nálægt, og
skýrðu miálin fyrir þeim.
Ég fékk sivo að vita hivað
þessi ungi maður hét. Þetta
var Gunnar Jóhannsson, og
þetta var í fyrsta skipti sem
við miæltumst við. — Það varð
svo úr, að sjómemnimir á
Gunnari Hámundarsyni fóru
og töluðu við skipshafnir á
fleiri bátum og skýrðu fyrir
þeim málið. Meðal annars
vegna afstöðu sjómannanna á
bátunum var gengið að kröfu
stúlknanna að mestu eða öllu
leyti næsta dag“.
Hér er ekkert rúm til að
rekja félagsmálastarf Gunn-
ers, ekki einu slnnl verka-
lýðsmálaforustu bans, en hann
sat í stjómum verkamiannafé-
laga hér í 30 ár samfleytt, þar
af gegndi bann formennstou í
27 ár. Hér sfcal aðeins nefnt
nofefcuð af þeim trúnaðar-
störfum, sem hann hafði með
höndum: Hann sat í bæjar-
stjóm Siglufjarðar í aldar-
fjórðung, var forseti og vara-
forseti hennar árum saman,
sat í mörgum nefndum bæjar-
stjómar. svo sem hafniamefnd,
skólanefnd og stjóm síldar-
varksmiðjunnar Rauðku, urn
langt skeið. Þá átti hann um
áratuga sfceið sæti í stjómum
og miðstjómum samtaka eins
og Alþýðus. lsl., Alþýðusamb.
Norðurlands, Kommúnista-
flofcksins, Sósí'alistaflokksins,
og Alþýðuibandaiagsins. Enn-
fremur var hann alþingismað-
ur í 10 ár, starfaði í þing-
nefndum og var varaforseti
sameinaðs þings eitt kjörtímia-
bii. Iioks var bann félagi í
ýmiskonar samtöikum, sem
helguðu sig sérstökum mála-
þáttum sem bonum þótti horfa
til framfara og menningar.
Meðal annars hafði hann mjög
mikinn áhuga á skógrækt, og
reyndi að teggja þvi málefni
lið eftir þvi sem aðstæður
leyfðu.
Gunnars mun ævintega
verða getið, þegar rifjuð verða
upp nöfn íslenzfcra alþýðuleið-
to@a um miðbik þessarar ald-
ar. Hiann á sinn örugga sess í
sögu verkalýðshreyfingarinniar
og sögiu Siglufjarðar. Okkur,
sem störfuðu með honum um
nofekurt árabil, er þó maður-
inn minnisstæðastur, efcki þó
vegna þess að bann byggi yf-
ir þeim svellandi krafti og
pérsónutöfrum, sem oft þykir
mest prýða leiðtoga og bezt
duga til áhrifa. heldur ef til
vill vegna þass, að hann var
foringi og leiðtogi, án þess að
hafa hina hefðbundnu for-
ingjiahæfileika. Hann var að
eðlisfari fremur hlédrægur
maður og leitaði ekki eftir
fylgi við sjálfan sig. Ef bann
leitaöi fylgis, þá var það við
þann máltstað, sem hann
studdi. Hann var einarður
baráttumaður fyrir hönd um-
bjóðenda sinna, en gerði litl-
ar kröfur fýrir sálfis sín hönd.
Hann var vei máli farinn, en
tókst / ekki með afburðum,
nema mikið lægi við. Og hann
var óáýtur og gefa loforð, en
efndi líka alltaf meira en hann
lofaði. Styrfeur hans fólst fyrst
og fremst í trúmennsku hans
við málstað og málefni, þeirri
óeigingimi og heiðarleikia, sem
ekfci er h-ægt að vefengja.
Sigra sína átti hann efcki sizt
að þakfca því, að hann niaut
alltaf fyllstu tiltrúar umbjóð-
enda sinna og samherja. Hins-
vegar hsetti andstæðinigum
bans til að vanmeta þenrnan
yfirlætislausa mann, sem átti
þó til bæði seiglu og hörfcu,
þegar á þurfti að haida.
Það er hverjum manni gæfa
að eiga góða samferðamenn.
Os jiafnvel þótt þeir fiaili frá,
stendur eftir minningin. sem
efeki verður burtu teikin
f huigum okkar, sem þekktum
Gunnar Jóbannsson og störf-
uðum með bonum, stendur
minningin um hann hrein eins
og heiðríkja, sem hivergi ber
ský á. Slíkra mianna er sálu-
bót að minnast.
Stedniþóru og öðrum eftir-
lifandi ástvinum Gunnars
votta ég innilega samúð
Benedikt Sigurðsson.
★
Gunnar Jóthannsson, fymver-
andi alþinigtismaður frá Siiglu-
firði er fcvaddur í daig. Ég
minmist hans sem vinar og fé-
laga og sem fyrirrönnara mins
í starfi alþingismjamns fyrir
byggðimar á Norðurlandi
vestra, um leið og ég votta
virðingu núna einum ágætasta
og sfceleglgasta forystumanni,
með íslenzfc verkalýðshreyfing
hefur eigmazt.
Gunnar er fæddur og uippal-
inn í Stoagatflirði, en filuittist
ungur tál Reyfcjaivíkur. Þar
komst hann fljéitt í snertinigu
við verkalýðshreyfingun a og
S'kipaði sér þar í fýlkdmigu, sem
djarfast var sótt. Hann var
meðal anears einn af stoifiniend-
um jafnaðarmannafélagsins
Spörtu 1926. Bn árið 1928 urðu
þau straumihvörf í lífi hans, sð
hann filutti ásamt konu sinni
tdl Siglufjarðar.
Á þeim tíma var verkalýðs-
hreyfingin í Siglufirði harla
reynslulítil og gætti mrjög á-
hrifa atvinnurekenda í störfflum
verfcalýðsfélaigsiinis. GUmnár
hafði þá þegar öðlazt nokfcra
þekkingu á baráttu stéttasam-
takanna, og ekki hafði hann
len-gi verið f Sigluifiirði, þegar
tólk að safnast utan um hann
skipulaigiður hópur marunai, sem
stöðuigt var vakand'i fyrir öllum
heilztu vandamiálum verkalýðs-
baráttunnar. Þá varð til sá
kjami, sem átti eftir að hlaða
verulega utam á sig á næstu ár-
um.
Gummar Jéhannssion varð
brátt hinn óumdeildi forystu-
maður verkalýðshreyfingairinn-
ar í Sigluflrði, formaður verkia-
mannafélagsdns um áratuga
skeið, flulltrúi í bæjarstjóm og
á tímabili forseti bæjarstjómar
os trúnaðarmaður verkalýðsins
á ótalmörgum sviðum. Ævi
Gumnars er sa-ga verfcamanns,
sem vann daglangt við hlið
stóttairbræðra sinna til að hafa
í sig og á, en eyddi svo öllum
frístundum sínum til að skipu-
leggja baráttuna fýrir kjörum
og réttin-dum verkiailýðsins.
Á uppganigstfmum Si-glufjarð-
ar var verkalýðsbaráttan í
Siglufirðd geysihörð. Vcrka-
mannafélagið hafði forystu fyr-
ir öðrum verkalýðsfélögum á
landinu, og len-gi var kaup-
gjaldið ailtaf hæst í Siglufirði.
Það var frægt um land allt
hversu verkamenn í Siglufirði
fylgdu fbrinigja sínum, Gunnari
Jéihanmssyni, í gognum þykkt
og þunnt. Þá komu skýrt í ljós
mannkositdr Gunnars, sóknar-
þumgi og stefnulfiesta, en uffl
leið varfcám-i og þrautseigia og
um fram allt heiðarleiki. Gunn-
ar var drengskaparmaður m-ik-
ill og sé hamdngjumaður nð
eignast lífsförunaut, Steinþóru
Eiinairsdóttur, sem alltaf stóð
sterk við hlið honum og hvatti
hann.
Ég þakfca Gunnari 'jóhanns-
syni fyrir ianga vináttu og
margháttaða hjálp. Ég vil fyr-
ir hönd Al'þýðubanidalagsins og
fslenzkra sósíalisita um land állt
færa fconu hans og ættimgjum
hjartanlegar samúðarkvoðjur.
Við gieymum minninguna um
frábæran baráttumanú og góð-
an ifiélaga og kveðjum hann með
þökk og virðingu.
Ragaaar Anialds.
-<S>
8 heiSursdoktorar
Eínar Haugen, prófessor við Harvard-háskóla, tekur við heið-
ursskjali þess efnis, að hann sé heiðursdoktor við Iláskóla Is-
lands. Sveinn Skorri Ilökuldsson, prófcssor afhenti Einari heið-
ursskjalið. — (Ljósm. Þjóðvii|iiM»: Ari).
A 60 ára afimæli Háskölans
voru átta menn sæmddr titlin-
um .Jheiðursdoktor”.
Heimspefkideild sæmnfi tvo
menn dofctorsnafnbót, þá Einar
Haugen fná Bandaríkjunium og
Steblin Kamenstoij frá Sovét-
rifcjunum. Guðfræðitíeildin út-
nefndi umgverska bistoupinn
Bajos Ordass. Viðskiptadeild
gerði Gylfa Þorsteinsson Gísla-
son heiðursdoktor í viðskipta-
fræðtrm. Af hálflu lagadeildar
voru kjömdr fjórir heiðurs-
doktorar. Það voru Svante
Bergström, frá Svílþjóð, Vinding
Kruse frá Danmörku, Steplhan
Hurwitz, frá Danmörku og
Gönther Beitzke frá V-Þýzka-
landi.