Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 10
V 10 StöA — — ®>rt»jii*c6asar-J». oMBbca- íím- á hvíta tjaldinu Ætí-imin er að birfca hér á bverjtun þriðjudegi sbuttar um- siagnir um kvifcmyndir. Verð- ur bverri mynd gefin eintounn eða stjömur, samkvæmt mati þeirra, sem um þær fjatía. KERFIÐ: ****** ***** **** *** ** * = írábær = ágæt = góð = sæmileg = léleg = atíeit LAUGARÁSBÍÓ: Hetja vestursins •* Bamaleg og óskemmtileg „gránmynd" með leiðinlegum leitourum — SJÓ HAFNARFJARÐARBÍÓ: Nótt hinna löngu hnífa ****** Sórkostíeg lýsing frá ujyp- bafi valdatíma nazisfca í Þýzkalandi um hnignun menningarinnar og úrkynjun mannlegs eðlis. — SJÓ HÁSKÓLABÍÓ: Útlendingurinn ***** Myndin vekur spuroingar um hlutverk og eðli réttvísinnar; hvemig mannleg einlægni og veikleiki sáiarinnar eru lit- ilsvirt af samfélaginu. — SJÓ TÓNABÍÓ: Flótti Hannibals yfir Alpana •*** Ein þeirra mjmda þar sem fjöldamorð hafa skemmtana- gildi. Miehael J. Pollard er anzi skemmtilegur leikari, en passar iíla í hlutverk sifct. — SJÓ STJÖRNUBÍÓ: Hryllingsherbergið ■* Svo maður noti orðalag Flauthers Goods í Plógi og stjörnum, þá er það beiniínis mannskemmandi að horfa á þessa mynd; full af saur- ugum og ógeðslegum ímynd- unum þeirra persóna er fram koma í henni. — SJÓ KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDIEIKHÖSIÐ ALLT í GARÐINUM 5. sýning miðvikudag M. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 2». — Simi 1-1200. Kópavogsbíó Simi: 41985. Kafbátur X-1 (Suhmarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð, amerísk litmynd um eina furðulegustu og djörfustu at- höfn brezka flotans í síðari heimsstyrjöld. — fslenzkur texti, — Aðalhlutverk: James Caan Rubert Davies David Summer Norman Bowler. Endursýnd kl 5,15 og 9. Bönnuð bömum. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 ob 38-1-50. Hetja vestursins Bráðskemmtileg og spennandi amerisk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knots. Barbara Rhoades. Sýnd kl 5 7 og 9. Háskólabíó StMl: 22-1-40. Útlendingurinn (The stranger) Frábærlega vel leikin litmynd, eftir skáldsögu Alberts Cam- us, sem lesin hefur verið ný- lega í útvarpið. Framleiðandi Dino de ' Laurentiis. Leikstjóri: Luchino Visconti. — tslenzkur texti. — Aðalhlutverk Marcello Mastroianni Anna Karina. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ATH.: Þessi mynd hefur allstaðiar hlotið góða dóma; m.a. sagði gagnrýnandi „Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta bana fara fram hjá smr“. AG reykiavíkur' Hjálp frumsýning í kvöld kl. 20,30. UPPPSELT Kristnihaldið miðvikudag Hjálp 2. sýning fimmtudiag. Plógurinn fosfcudag. Fáar sýningar eftir. Máfurinn laugardag. Fáar sýningiar eftir Aðgíkigumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Stjörnubíó !* StMfc 18-9-36 Hryllingsherbergið (Torture Garder) — Islenzkur texti — Ný, æsispennandi. fræg ensk- amerísk hryllingsmynd i Tec- hnicolor. Eftir sama höfund og gerði Payche. Leikstjóri: Freddic Francis. Með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Beverly Adams, Peter Cushing. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. í Tónabíó StMI: 31-1-82 Flótti Hannibals yfir Alpana („Hannibal Brooks“) — íslenzkur texti — Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný. ensk-amerísk mynd í iitum MeOal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5 7 og 9,15. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Nótt hinna löngu bnífa (The Damned) Hedmsfræg og mjög spennandi, amerísk stórmynd í litum, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Dirk Bogard Ingrid Thulin. Sýnd M 5 og 9. frá morgni til minnis • Tekáð er á móti tíl- kynningura í dagbók fcl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er susnrvudagurinn 24. októlyear 1971. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginnj eru gefnar I símsvara Læknafé- fcags Reykjavíkur, sími 18888 • Kvöldvarzla apóteka vi!k- una 23. — 29. október: Vest- urbæjar apótek Háaleitis- apótek Apótek Austurbæjar. • Slysavarðstoían Borgarspít,- alanum er opin allan sól- aröxinginn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tamnlækna- félags ísdands f Heilsuvemd- arstöð Reyk.iavíkur, sími 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga M. 17-18. skip dag til Rotterdem. Stoaítafell er í Baie Comieaiu. • Ríkisskip: Hetola kemur til Rv. í daig úr hringferð að aiustan. Esja fór frá Reyikja- vík M. 21,00 í gærkvöld aust- ur um land til Atoureynar og Siglufjarðar. Herjólfur ferfró Vestmannaeyjium kl. 21,00 í kvöld til Rv. ýmislegt • Eimskip: Bakkafoss kom til Reykjavíkur 23.10. frá Kristiamsa®d. Brúarfoss fer frá Norfolk 26.10. til Haiifax og Rvíkur. Dettifoss er í Ála- borg. Fjallfoss fór frá Ham- borg 25.10. til Gdansk, Gdyn- ia, Ventspils, og Kotka. Goða- foss fiór firá Felixstowe 24.10. til Reytojavfikur. Gullfoss fór firá Þórsihöifin í Færeyjum 23.10. tíil Aimsterdam, Ham- borgar og Kaupmamnahafnar. Lagarfioss er í Hamiborg. Lax- fioss fór firá Straiumsvík 22.10. til Weston Point. Ljósafoss fer firá Griimsby 26.10. til Zeebriigge og Bremerhavem. Mánafoss fór fró Rvik 21.10. til Fedixstowe og Hamborgar. Reykj afo.ss fór firá Hamborg í gærkvöld til Ipswioh, Rott- erdam og Antwerpem. Selfoss fiór firá Norðfirði 21.10. til Murmansk, Frederikshavn, Norrköping og Hamborgar. Skógafioss fór fró Antwerpen 22.10. til Reykjavíkur. Tungu- foss fiór firó Kaupmannahöfn 22.10. til Þróndiheims og Rv. Askja fiór frá Westom Poimt 21.10. til Hornafjarðar og Rv. Hofsjökull fór frá Akureyri í tovöld 25.10. til Rv. Suðri flór frá Þrándheimi í gærkvöld til Bergen, Kristiansand og Rv. Ole Sif fór fró Kaup- mannaihöfn 21.10. til Reykja- Vfikur. • Skipadcild SÍS: Arnarfell er væmtamlegt til Rvílkur í dag. Jötouilfell er í Rotter- dam. Dísarfell fór frá Akur- eyri 22. þ.m. til Vemtspils og Svendborgar. Littafell fer frá Rotterdam í dag til Glasgow. HelgafeM er í LÆiningrad, fer þaðan til Larvik. Staipafell er í olíufllutningum á Faxaflóa. Mælifiell fer frá Dumkirk í • Kvenfélag Breiðholts. Fumd- ur í Breiðholtsskóla máðviku- daginn 27. október M. 20,30. Hinrik Bjamason firamkv.stj. Æskulýðsráðs ræðir um æsku- lýðsmál og svarar fyrirspurn- um. — Stjórnin. • Ljósmæðrafélag fslands hvetur alla félaga til að senda muni á basarinm, sem hald- inm verður 20. nóv. Olöf Jó- hanmsdóttir, sími 38459, Sól- veig Kristinscióttir, sími 34695. Guðrún Jónsdóttir sími 14584. • BRIDGE. — Lokið er tvi- menningskeppmi hjá Bridge- félaginu Ásunum, Kópavogi. Röð efstu para varð þessi: 1. Páll og Trausti 377 stig, 2. Guðmumdur og Sigurður 373 og 3. Magnús og Steingrímur 372 stig. • Listasafn Einars Jónssonar verður opið 13.30 til 16 á sunnudögum frá 15. sept. til 15 des. A virkum dögum eftir samkomulagi. • Mænusótt. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heisluvertndar- stöð Reykjavfikur mánudaga M. 17-18 • Frá kvenfélagi sósíalista: Fundur verður haldinn þriðju- daginn 26. október kl. 8.30 í félagsheimili H.Í.P. Hverfis- götu 21. — Dagskrá: 1. Félag§- mál. 2. Fréttir frá landsfiundi Kvenfélagasambarids íslands. 3. Sagt frá kvennaráðstefnu Eystrasaltsvikunnar og viður. kenningu á DDR. — Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjómin. • Basar kvenfélags Háteigs- sóknar verður í Aiþýðu'húsinu við Hverfisgötu mánudaginn 1. nóvember M. 2. Vel þegn- ar eru hvers konar gjafir til basarins og veita þeim mót- töku, Sigríður Jafetsdóttir, Mávahlíð 14 s. 14040, María Hálfdánardóttir Barmahlíð 36, s. 16070, Vilhelmína Vilhelms dóttir Stigahlíð 4, s. 34114, Kristín Halldórsdóttir Fálka- götu 27, s. 23626 og Pála Kristinsdóttir Nóatúni 26, s 16952. • Kvenfélagið Seltjöm, Sel tjarnarnesi heldur árshátíð sína, laugardaginn 30. október í Félagsiheimilinu. Nánar aug- lýst síðar. Skemmtinefndin til kvölds Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyTir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKTPTTN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, SMpholti 25. - Sími 19099 og 20988 Auglýsingassmi Þjóðviljans er 17500 Sængurfatnaður HVlTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVORÐUSTIG 21 Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ OÐINSTORG Síml 20-4-90 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS ☆ ☆ ☆ SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Siml 25760 Blómahúsið Skipholti 37 simi 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabíói) Áður Alftamýri 7. • OPIÐ ALLA DAGA, • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR. Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. Blómum raðað saman i vendi og aðrar skreytingar. HARGREIÐSLAN Bárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m, hæð (lyfta) Sími 24-6-16. v Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Sími 33-9-68 Á ELDHUS- KOLLINN Tilsniðið leðurlfki 45x45 cm á kr. 75 í 15 litum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 25644 SBNDIBÍLASTÖÐIM Hf Þjóðviljinn er þýðingar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaúpið Þjóðviljann Fylgizt með < ? & OTQ co £ V) (t) 1 a 3 ’o- r*T Q* 05 P H» *• Q s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.