Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.10.1971, Blaðsíða 3
Þrí05«dagsir -26. olötóber lStöl — ÞaÓÐWKáJINN — SlÐA 3 AF ERLENDUM VETTVANGI Heimshluti í upplausn Viðleitni stórveldan-na í þá átt aö koma í veg fyrir styrj- öld niilli Indverja og PáikLstana miöar ek!ki aö því að viöhalda óbreyttu ástan-di á Indlands- sikaga, þó að svo kunni að virð- ast. Hún miöar að því aövinna tíma, því að stórveldin gera sér ljósa grein fyrir því að upp- lausnarástand stendu-r fyrir dyrum í þessum heimshluta, og að það megi ekki' veðja á stoalkkan hest í fijótræði, hvað snertir stuðning við stjórnirn- ar í Nýju Delhi og Islamaþad og fulitrúa B-angia Desh. Stórveldin hafa til skamms tíma haldið fast í hetfðbumidna afstöðu sína frá tímr,n kailda stríðsins. Bandaríkin lafa enn á Dulles-kenningunmi um að styðja beri Pakistan til að fá stemmt stigu við útþenslu- stefnu Kímverj a og Sovétmanna, Sovétríkin reyna allt hvað af tetour að treysta vináttubönd- in við Indverja, og kínverska Alþýðulýðvelddð hefur notfært sér eftir föngum tviskinnungs- leik Ayuib Khan, fyrrum for- setai, að draumaveröld Dulles og CENTO. En nú eru breyttir tímar. Engum dylst það lengur að þróun mála í Pakistan hefur kippt fótunum undan núver- andi o-g fyrrveraindi afstöðu stórveManna til landsins. Stofn- un Bangla Des'h ríkis getur hæglega orðið að verúleitoa, og upplausndn sem ríkir á þessum slóðurn, getur breiðst út til Ind- lands. Stjlóimin í höfuðborginmi Isl- amabad í Vestur-Pakdstan, virðist veegast sagt hafa stoitið í nytina sína með því að ger- ast ten-giliður milli stjórna Kína og Ba-ndaríkjanna, því að nú er m iil 1 igöngu h lu.tverki Pakdst- ans lokið, og stórveldunum er enginn teljamdi aktour lengur í að halda gióðu sambandi við landið, hin póilitíska þunga- nuiðja hetfúr flutzt 'austur á bóginn. • Eins pg málum er háttað, er lítt undarlegt að stjómin í V- Pakistan vilji fá uppreist æru og öðlast þýðimgu á ný, og að hún telji stríð við Indverja vera hugsanlega leið að því mark-i. Hirns vega-r hafaBamgia Desh hreyfdmgin og s-tjóm-in í Nýju Delhi engan áhuiga áslíku stríði, af mismu-nandi ástæðum þó. Indira Gandhi forsætisráð- herra og skoðanabrasður hemn- ar hafa til þessa viljað viðhaida óbreyttu ástamdi, svo fremi að takast mætti að bæta úr ástamd- inu í Austur-Pakistain. En frú Gandlhi er þó smám saman að sikipta um skoðum, b-æði vegna flóttamamm-astra-umsims frá A- Pakistan til Indlamds, og svo hins, að s'kæruhertnaður Beng- ala verður æ róttæka-ri stjó’n- málalega séð. Afstaða Ind- la-ndsstjómar til stjómarinmar í Islamabad er því orðin ólbil- gjarna-ri og fastleiga er gertráð fyrir að h-ún viðurkenmi Bangla Desh, ef samþykki fæst hjá ráðamönmum í Mosikvu. Þetta eyku-r að sjálfsögðu stóiríega hœttuma á styrjöld við Pakist- ami, en það er einmitt þaðsem þeir herskáustu inn-an ind- versku stjómarinnar vilja, þeir telja sityrjöld ódýrari oig heppi- legri lausm, heldur en aðverða að stamda- straum af níu mil- jónum flóttamamna til fram- búðar. Þjóðfrelsishreyfimg A-Bengaia sem má teljast nokkuð róttæk, þegar öilu er á bctninn h-volft, vill ekki að s-tríð skelli á milli I'ndlands og Pakistams, því að í þeim (hamagamgi myndi rödd hennar ekki heyr- ast og sviðsljósið beinast frá baráttu henmar. Þetta sjónar- mið fellur vel saman við þá s-koðun Sovétstjórn-arinnar að frelsisbarétta Austur-Bengala verðsku'ldi gaumgæfilega a-t- hygli, svo að ekki sé meira sagt. Þrátt fyrir vináttu s-tjórna Sovétríkjainna og Indlands, virð- ist ýmis-legt benda til aukinna og bættra sa-mskipta Peking- stjórnarinnar við þá síðar- nefndu, og að hún leitist við að n-á betra jafn-vægi á þann hátt. Kínverjar hafa aldrei skirrast við að leita hóffanna hjá vinum fjandmanna sinna, og það sézt hvað bezt á þeim viðræðum, sem nú fara fram, um það að Imdverjar og Kín- verjar taki upp stjómmála- samband sín í milli. Þá er ekki annað að sjá en að Kín-verjar ' séu að endurskoða afstöðu sína til Pakistan, enda er þei-m ha-rla lítill pólitís-kur ávinningu-r að því að styðja við bakið á blóði drifinni herforingaklítou, sem hefur smúið 75 milj. þegna sinna gegn sér, og bakað sér sívaxandi óvinsældir í sjálfu V estur-Pakistan. I þessum vandræðum sínum haffa Kínverjar reynt að snúa sér að Ali Bhutto, fyrrum ut- amríkisráðherra o-g núvera-n-di leiðtoga Pakistanska Þjóðar- flok.ksins en sá flokkur hlaut næst flest atkvæði í síðustu kosnin-gum. Bhutto kann að vera snjallasti stjórnmálamað- u-r í Pakistan e-íns og málum er háttað nú, en hann er al- ræmdur fyrir he-ntistefnu og valdabrölt, og ber óbeina á- byrgð á haiTnleiknum í Aust- ur-Ben-gal, þar eð hann taldi Yalhiya Khan á að láta niður- stöðu kosninganna í Austur- Ben-gal sem vind um eyru þjóta. Orsöik þess, hve Kínverjar ge-ra sér dælt við Bhutto, er fyrst og fremst sú, að það var hann, og aðeins hann, sem stóð fyrir þeirn vinsamlegu samskiptum PakSstanstiórmar við Peking- stjórnina, sem hafa ríkt allt frá stjórnarárum Ayub Rhans. En Bhutto er nú aðeins póli- tískur skuggi af sjálfum sér, hann rambar á barmi hyldýpis í stjórnmálaheiminum vegna krafna sinna um þingræðislegt skipulag, og flokkur han-s er að visna burtu vegna óánægju með máttlausa forystu. Kínverjar hafa þvi næsta lít- il not fyrir Bhutto, og þeir renna vafalaust hýru auga til raunverulegu afla sem breyt- ingum gætu valdið, Þjóðfrels- isffylkingarinnar, sem heffur um sjötíu þúsund þjálfaða skæru- liða undir yopnum, og býst til stórsóknar í þessum mánuði, þegar monsúnvindinn lægir. Kinverjar munu tæplega kasta tengslunum við stjórnina í Islamabad fyrir róða á næst- unmi, en siðferðislega séð eiga naumast annarra kosta völ, og einhver tatomörk hljóta að vera á hagsýnisstefnu Sjú En-lai í utanrí-kismálum. 5 til 6 þúsund tunnur saltaðar hér syðra í gær Spáð var brælu í nótt á síldarmiðumum hér sunnan- lands. Snemma í gærkvöld var vitað um affla 10 báta og var solarhringsaflinn þá um 700 tonn hjá þessum bátum. Fengu bátarnir bessa síld út af Al- viðru í gær og fyrra morgun. Saltað var víða í gær úr þessum bátum. Þannig landaði Gísli Árni 120 tonnum í Þor- lá-kshöfin og var sú síld söltuð hér í Reykjavík. Þessir bátar fengu afla. Gísli Árni 120 tonn Vonin KE 80 >tonn, Jón Garðar GK 60 tonn, Óskar Magnússon AK 50 tonn, Ólafur Sigurðsson AK 30 tonn, Örfirisey AK 30 tonn, ísleifur IV VE 30 tonn, ísleifur II VE 90 tonn Keflvíkingur KE 140 tonn og Ófeigur. II VE 60 tonn. Saltað var yfirleitt á þeim stöðum, sem bátarnir eru kennd- ir við svo sem í Vestmanma- eyjum, Akranesi, Keflavik og Reykjavik. Endurskinsmerki Dreift hefur verið endurskins- merkjum til sölu í verzlunum víða um land en þau verða þó aðallega til sölu í mjólkurbúð- um. Sala merkjanna stendur yf- ir í tvær vikur. Notkun endurskinsmerkja bjarg- ar árlega þúsundum mannslífa erlendis. Þörfin fyrir motkun end- urs-kinsmerkja er hins vegar hvergi brýnni en hér á landi yfir vetrarménuðina. Ef bifreið er ekið með lágum ljósgeisla sést gangandi vegfar- andi í myrkri ekkd fyrr en í 25 metra fjarlægð. Ef vegfarandi Fnamhald á 9. slðu. Verktakar stíflu- og vegagerð Önnumst hverskonar jarðvegsframkvæmdir Leggjum varanlegt slitlag á vegi ÞÓRISÓS s.f. Síðumúla 21. Sími: 83875.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.