Þjóðviljinn - 29.10.1971, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Qupperneq 3
FögbuíL&giH' 29. oikltölber 1071 — ÞsJöÐfVllSTlWN — SlÐA 3 Bretar FtfamlhaM aí 10. síðu. tíu ára samningai>óf Breta vdð EBE. Fyrst og fremst er eftir &ð móba stefnuna í fisk!v>eiðimáiunrjim, síðan á eftir að undirrita sáttmái- amn, en það verðuir gert fyr- ir áramót, og einhvem tímia á næista ári á þimgið að f.i alla um ýmig lög og lagafrum- vörp sem lúta að aðildinni. E»á verða og stjómir EBE- iandanna að samþykkja að- ildarsáttmálann og undirrita hiann. Allt tekur þetta sinn tíma, og á nueðan gæti íhaldsstjóm Heaths hæglega brotið s>kip sitt á blindstkerjum brezkra stjómmála, þótt ekki sé það talið sennilegt af þeim er gerzt þekkja til. En stefnu stjómarinnar í alðild'armáll- um er önnur hætta bú- iin, sem sé að fjöllimiairigir þeirra þingmanna Verkia- mannaiflokksins, sem í gær- kvöld greiddu atkvæði með aðild að EBE, kunna að snú- ast gegn þeim lagafrum- vörpum, sem fram verða lögð áður en til raunverulegrar aðildar kemur. Sömu sögu er að segja um ýmsa þing- rnenn íhaldsflokksms, og því má gera ráð fyrir að stjóm- inni verði þungur róðurinn á Efniahiaigsbandalagsmiðin, því að hún hefur aðeins tutt- ugu og firnm þingsæta meiri- hluta. Skoðanakannandr hafa leitt í Ijós, að um helmingur brezku þjóðaiinniar er aind- vígjur aðild, en aðeins þriðj- ungur er henni fýlgjanidii. — Rétt er þó að hafa það í huga, að áittatíu af hundnaði em vissir um að Bretland verði aðili að bandailaigjnu fyrr eða síðax, og margtr þeima sem nú em þvi and- smúnir, segjast að lfkindum sMpta um skoðun þegar til aðildar bomi. Öryggi Eramhald af 10. síðu. haft tækifæri til að leggja á- herzlu á mikilvægi fullnægjandi vinnupalla. hefur honum ekki verið sýnt fram á, að t.d. það efni sem notað er sé undir stöðugu eftirliti og sé prófað af þjálfuðum starfsmönnum. Þá minnist hann á að lýsingu á vinnustöðum sé ábótavant hávaðd sé þar oft á tíðum það mikill að skaðiegur sé. skortur á hlýðni við öryggisreglur sé mik- ill og síðast en ekki sízt minnir hann á að sjúkraihjálp vanti á vinnuistaðina og segir: Til allra óhamingju em engar sjúkra- stofnanir tii, þar sem hægt er að veita læknislega .meðferð ef slys ber að höndum, í þeim iðngreinum sem skýrsluhöfúmd- ur hefur athuigað og ekki er gert ráð fyrir þeim. Á þessu má sjá að hér er um hrikalegt ástand að rasða í ör- yggi á vinnustöðum skipasmíða- iðnaðarins — S.dór. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN X-koraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Hvassafell sjósett Flutningaskip það, sem Btis- umer Werft í Þýzkalandi er nú að smiða fyrir Sambandið var sjósett laugardaginn 23. októ- ber. Viðstadidir vwru sem fulltrú- ar Sambamdsins, Hjalti Pálsson, framlkvæmdastjóri og kona hams, flrú Inigigerður Karilsdótt- ir, Öttar Karlssom, skipaverlcfr., Guðrún og Hjörtur Hjairtar, og enmfremua- starftefólk Hamborg- ar-skrifsfcofu SÍS. Erú Ingigerður Karlsdóttir gaf skipinu nafn og hedtir bað „Hvassalfell“. Heimahöfn þess verður Akureyri. Pyrsta Samb andsskiipi ð var keypt fiyrir 25 árum frá Italíu. Það hét „Hvassafefll“, og var slcrásett á Ateureyri. Það var selt árið 1964. Gert er ráð fyrir því, að þetta nýja Hvassafell verði aifhentl8. des. n.ik. Verður það þvíþriðja skipið sem Skipaideild SlS tek- ur á móti á áriiinu. Hvassafell er 2600 lesta al menmt vöruflutningasikip með milliþdlfari. Það verður 80 m. langt og djúprista þess full- lestaðs verður 5,80 m. Rúmtak lesta er 131.000 teningsfet. Ganglhraði mum verða uip 14 sjómílur. Blaðdreifíng Blaðbera vantar í eft- irtalin hverfi: Kvisthaga Seltjarmmes, ytra Bólsíaðarhlíð Háteigsveg. Hverfisgötu Blönduhlíð Laugarnesveg Múlahverfi 2 Þjóðviljinn Sími 17-500. Kópavogur Blaðbera vantar á Digranesveg Þjóðviljinn Sími 40319. Landsfundur Alþýðubandalagsins Landsfundur Alþýðubandalagsins 1971 verður haidinn í Loft- leiðahótelinu Reykjavite dagana 19. - 21. nóvember. Fundurinn hefst föstudaginn 19. nóvember klukkian 2 e.h DAGSKRÁ FUNDARINS ER ÞESSI: 1. Formaður Alþýtkibandalagsins, Ragnar Amalds, setur fundinn 2. Almenn stjómmálaumræða. Framsögumenn verða ráðherram- ir Lúðvík Jósepsson og Maignús Kjartansson. 3. Lagabreytmgar og flokksistarf. Framsögiumenn verða Guðjón Jónsson og Sigurður Magnússon. 4. Stefnuskrá flokksins. Framsögumenn verða Ásgeir Blöndal Magnússon og Loftur Guttormsson. 5. Kosning miðstjómar. Samkvæmt 14. gr. flokksliaga er landsfundurinn opinn þeim, sem vilja fylgjast með a-lmennum umræðum Þeir sem bafa hug á að sitja fundinn sem áheyrendur, þurfa að láta skrá sig á skrif- stofu Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11 fyrir 15. nóvember næstkomandi og fá þar afhenta aðgöngumiða. Miðstjórn Alþýðubandalagsins. urogskartgrípir KDRNEUUS JÖNSSON skólavörúustig 8 VILJUM RÁÐA verkamenn nú þegar. Lágmúla 9. Sími 81550. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 ©AUGLÝSINGASTOFAN TiIhOM Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI DOOIAI VIII kemur tií ríkis 1. nóvember á flug- leiðunum milli íslands, NorSurland- anna og Bretlands. Og ekki er að spyrja um kostina, þar er Doglas öðrum fremri að styrk, hraða og mýkt. Hann mun framvegis þjóta gagnvegu milli íslands, Norðurlandanna og Bretlands — SEX SINNUM í VIKU — LOFTLEIDIR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.