Þjóðviljinn - 29.10.1971, Síða 6

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Síða 6
I £ SÍÐA — ÞtfÖÐVmJINN — Pöstutíagar 29. ofetiSfcier 1971. Viðtal við EINAR BRAGA, rithöfund Það hríkti í máttarstólpum hins óupplýsta einveldis í íslenzkrí bókmenntagagnrýni, þegar Bjarni Benediktsson frá Hofteigi gerðist bókmenntagagnrýnandi við Þjóðviljann Nú í haust kom út hjá Heimskringlu búkin Bókmenntagreinar, sem er safn greina bókmennta- legs efnis, eftir Bjama Benediktsson frá Hofteigi. Einar Bragi rithöfundur bjó bókina til prentunar, en auk hans unnu að' söfnun greinanna níu einstaklingar, þar á meðal ekkja höfundarins, Adda Bára Sigfúsdóttir. Bjarni Benediktsson frá Hofteigi var þjóðkunn- ur rithöfundur, þýðandi og bókmenntagagnrýn- andi. Mun óhætt að full- yrða, að enginn einn maður hafi haft jafn heillavænleg áhrif á þróun íslenzkrar bókmennta- gagnrýni og hann, sem fyrstur manna hóf að dæma bækur af heiðar- leika og skynsamlegu viti á síðum íslenzkra dag- blaða. Bjarni Benediktsson lézt árið 1968, xnn aldur fram, aðeins 46 ára að aldri. — Einiar Bragi, hvað vard þess valdamidii aö l>ú fórst aö safna saman bokimenntagreinum Bjartna frá Hofteigi? — Því er auðsvarað. Þaö sem tSl þess varð að ég fór að safna þessu sarman var þaö, að Bjami fél frá og gat ekki sjálfur unn- ið, eins og mér fanmst að hefði mátt vænta, að útgáfu sinna verka. Mér þótti nauðsym á því, að fólk ætti aðgang að því, sem hann hafði sikrifað um hlók- Bjami Benediktsson frá Hofteigi menntir, á einuim stað, því eins og þú veizt, er það sem sferifað er í blöð á tætingi hinigað og þangað og efefci fyrir nokkum að finna, þótt bráðlægi á. — Hvemig vannstu að söfn- uninni? — Eins og segir frá aftan i bófeiinni, þá unnumi við iþannig að þessu í íyrstu, að nokfcuð margir tófeu að sér að leita að bófamenntaigreinum eftir Bjama í blöðum og tímaritum. Þegar búið var að tea það aö sitofni til, lét ég Ijósriita það aitt saim- an, og kcdfaði síðan í gegnum það, og vaílidi það, sem mér helzt þótti eiga eriinidi í swoma bók. — Varstu e&toi lengi að þessu? — Jú, ég hetd að þettai hafi verið swona um það bil árs starf frá iþví að við byrjuðum á að safna þessu saman og ------------------------------ Utbob bygg- Útvegsbanki íslands óskar eftir tilboðum í ingtu húss fyrir útibú bankans í Keflavík. Útboðsgagna má vitja f útibú bankans að Tjam- argötu 3, Keflavík gegn 5.000,00 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 10. nóvember kl. 11 f.h. þamgað tit óg sfeilaði frá mér handritinu. — VaMirðu ednn og sjálfur úr greinum Bjarna, það sem i bókdnni birtist? — Já, ég valdi úr þessu fyrst og bar það sfðan undlir öddu Béru, og hún féllst á mitt sjón- armið í ölilum miegindirúttum. Þó veltum við vönigum yflr njofefcrum einstötoum greinum, bæði hvort við ætitum að fella niður eitthvað a£ því, sem ég hafði tefeið með í fyrstu:, eða hivort ásitæð'a væri til aö taka inn eitthviað sem þarna var eikki með hjá mér. .Þannig lögðum við í sameiningu end- anllega hönd á þetta. — Vissirðu tii, að Bjarni hafi sjálfur ætlað að gefa út bók sivipaðs efnis? — Það var mér ekfei feunnugt um, og ég er alls efeki viss um að hann hefðd ætlað neitt að flýta sór að því. Ég man aö hann var á sínum tíma, þegar hann igaí út bófeima „Sú kemur tíð“, heldur óániægður, þannig að honum þótti hann haffla ver- ið heldúr bráðfláitur með það, því ég heild að hann haifl lótið nolkfeuð undan eBtirrefcstri ann- arna með það. Þanniig að óg er eikki viss um að Bjami heföi, svona ailveg á nasstunni, farið að gefa út sifnar bókmennta- greiwar. Nú horfa miáll'in að sjálfsögðu alllt öðriuivísi við, þar siem maðurinn er faillinn fflrá og veifci hans lokSð. — Nú hefur Bjarni storiifað ýmsar aðrar grednar f blöð og tímarit en bótomenhtagreinar. Er eitthvað af þesshá\ttar grein- um í bófcinni? . — Eikki er það. í bókinni eni efeki einu sinni nænri allar þær bókimenntagreinar, sem hiann skrifáði, í henni eru aðeins um 80 af rúmilega 400 bótomennta- greinum Bjamia. — Hér stendur í formála að bólkinni: ,,Þegar Bjami Bene- difetsson gerðist ritdómari við Þjóðviljann fyrir rösfcum tutt- ugu árum, tók brátt að hrikta í máttarviðum hins óupplýsta einveldis í ísilenzkri bólkmennta- gagnrýni." Hverjir voru þessir mótbairviðir? — Ég ffler nú svolftið að hika þegar þú spyrð svona. En það er efekert leyndarmál, að ég tel þessi ummiæli fflyMega néttmæt. Það verður svo hver óg einn að kanna hivaða persónur þetta eru. Og svona til að auðvelda miönnum leitina þá má geta þess að einhveirjir þeirra slkriffla, eða hafa til stoamms tímai a.m.k. sferiifáð um bóíkmenntir. f°£p/n EYÐIR RAFMAGNI ÚR TAUI GERIR ÞVOTTINN DÚNMJÚKAN En þetta var voðaHegt ástand hér í þessum málum. Bæði var nú það, að það voru engir fast- ir gagnrýnendur við blöðin og annað hdtt, að blöðin voru fleytifufll af allskonar feunn- imjgjapistlum, sem píndár voru þar inn umdiir yfirsfeini bófe- menntaigaginirýni. Mest alf þess- um mönnurn voru auk þess mjög lélegir skrfbentar. — í hverju var svo breyting- in á bókimienntagagnirýndnni fiólgin, eftir að Bjarni kom til skjalanna? — Breytinigin var f|yrst og fremst í því tvennu flólligin, að Bjami ritaði af rnikllu meiri þeikfeingu á bókium og betri smelkk, en þeir sem þá sferifuðu, og svo amnað hitt, að hann var svo mifciu vandaðri maður; vandaði mjöig til þess sem hann sfcrifaðl, og feynnti sér mjög vel það sem hann var að Ifjalla um og gerði skilmerkilega grein fyrir sínum viðhorfum. HVort menn voru viðhorfum hans samþyfeikir eða efeki, það kom málinu ekkl við, heldur hitt, að hann stóð heiðarlega að verki. — Telur þú þá að aðaltfram- Xag Bjama til íslenzkra T>ó]c- mennta hafi verið sferif hans um bökmenntir? — Það verður tvímælalaust að teljast, að hamn hafi hækkað mjög risið á bótomenntagagn- rýninni og ég er ekfei í vafa um að þetta er jjans bezta. Hins vegar vii ég ekifci láta uppi neina dióma um bœfcur hans, skáldskap eða annað silíkt, en ég held nú, að þótt honum heffði enzt aldur til, hefði hon- um ekfci tefeizt að koma jaifn mifelu til vegs, til dæmis í leife- ritasmíði, edns og í bófemennta- gagnrýninnd. Mér finnst per- sónulega að Xjókmenntaigaign- rýnin sé hans merkasta firafn- lag. — 1 efnisyfirliti eru taXán upp nöfn margra ísXenzfera rit- höfunda og sfcálda. Eru grein- amar hedddairúttekt á verfcum þessara böfunda, eða diómar um einstaka bætour þeirra? — Þetta eru eingönigu endur- prentandr á greinum, sem Bjami skriífaði og mest af þessu eru ritdömar um ein- statoar bæfcur, sem birbust um þær jafnóðum og þær feomu út. Þar að auki eru nokferar sér- staicar ritgerðir um annað hvort einstök verfe höfflundannss eða höfundana yfirileitt. Má þar nefna til dæmis mjög ýtariloga ritgerð um FjalHfeirkjuna ©ftir Gunnar Gunnarsson. Reynir Bjami þar að gera sér grein fyrir því, hvort hún sé raum- veruleg ævisaigB Gunnars, eða sfcáldrit Eins er þar ritgerð um Sjálfstætt fiólk og Jötouildails- heiðina. Fleira er atf sldfeiu, sem efeki er hægt að floikka undir dóma um einstatoar bækur. En ég felldi saman það markwerð- asta, sem mér fannst hann hafa sfcráfað um einstafca höf- umda. Að sj'áXfflsögðu er ekki þarna að finna allt það, sem hann sfcrifaði um alla þá höif- unda, sem greint er frá í bók- inni, því auðrvitað var ég bund- inn af því, að bókin varð að vera aí áfeyeðinns stærð. — Er þér fcunnuigt um það1, Einar Bragi að geiflnar verði út Maða- og tírmaritsgreinar Bjarna, sem elcfei hefur verið safnað í bæfe- ur til þessa? — Mér er ekikii kunnugt um það. Ég drep nú á það í flor- mála, að ég teldi þess vert að gefið væri út bindd af ritgerð- um hans um önnur efni en bókmemntir, en ég hef ekilci uppi nein áfflorm um að standa fyrir því og veit eklki tdl að það sé í uppsiglingu. Þessar greinar hans eru að sjálfsögðu dreifðar liimgað og þangað um blöð. Hins vegar væri mikiLu auðrmnara að safflna þeim tdl útgáfflu en bófe- menntagreinunum, þvi um leið og vtð leitatðum að þessum Xxik- memntaigreinum, sikráðum við hjá oklkiur aXlar greinar lians, sem við rátouimst á, þannig að nú er vitað hivar þær er að finna flestar. Sú útgáfa'-'festti því að vera nofefeuð auðumnin. úþ Slungnir þjófar og sljó lögregla Fyrir skömmu var framið glæfflralegt bankarán í því fræga Baker stræti í Londöin, en þar átti Sherlodc HoXmcs heima, eins og marga rekur mdnni iil. Þjófamir hötfiðu toomið sér upp bæfeisitöð í leðurvöruverzl- un einni, sem SAG heitir, og úr kjailaira hennar girófu þeir göng umdir næsttx verzlun og að fjáihirzium útibús liloydsbanfe- ans. Höfðu þeir með sér þaðam um háXifai mdljón pumda eða nofekuð á annað humdrað milj- óna ísOienztara fcróna. Svo martofflega vildi til, að á- hugamaður um útvairp, sem býr í nánd við Bakerstræti, heyrði til gXæpamannanna, en einn þeirra var jafnan á verði upp á húsþaki til að fylgjast með því, hvort noikXcur hætta væri á ferðum, og hafði hann samband við sína menn um labb-rabb- tæki. Áhugamaður þessii hringdi í lögregluma og sagði fflrá því að innbrot væri í bígerð sXcammt frá íbúð bams. En lögregluvarð- stjiórinn lét sór flátt um finnast og saigði eikXci annað en „Oh, yes, sir“. ★ Síðam hefur eXcikert til háifnar miljónar pumda spurzt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.