Þjóðviljinn - 29.10.1971, Side 7

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Side 7
F'östu'dagur 29. olktóiber 1971 — ÞJóÐVILJINTl — SÍÐA 'J Ármenningarnir tóku hraustlega á móti Jóni Hjaltalín og það Svo að stundum fannst manni ganga of langt. Allt í óvissu Eftir jafntefli KR og UBK 9:9 Aður en Ieikur Víkings og Armanns hófst um Iausa sætið í 1. deild Ivarla, fór fram leilt- ur um laust sæti í 1. deild kvenna, þar eð Völsungur hefur afturkallað þátttöku sína í deild- inni. (Jm þetta sæti léku KR og Breiðablik og lauk leikniun með jafntefii 9:9, en liðinlcika aftur áður en síðari leikurVík- ings og Ármanns fer fram á sunnudaginn keimur. Leikurinn var frá upphafi htraíf jafln og munaði aldrei nema einu marki á anman hvorn veig- inn og lojkaitaflan 9:9 stóð á mankatöflunni síðustu 4 min- úturinar, þar eð hvorugu lið- anna tólkst að slkora á þessum tíma, enda mun eikiki haifa leift af úthaldi leikkvennanna. Liðdn voru mjög áþelklk að styrkleiloa, en ég hygg að þau eigi hvorugt erindi í 1, deild eins og þau leilka nú, þarvant- ar noiWkuð á. í leikhlléi hafði KR eims mairfks forskot 5:4, en snemma í sáðari hálfleik náði Breiðablik að kiomast yfir 8:7 og aftur 9:8, en KR-stúlkurn- ar jöfnuðu 9:9, þegar 4 minút- ur voru eftir eins og áðurseg- ir. — S.dór. STJÖRNUSALUR Nýtt símanúmer Höfum fengið nýtt símanúmer fyrir borða- pantanir í STJÖRNUSAL (Grillið). 25033 Gestir eru vinsamlega beðnir að hringja í ofangreint númer, aðeins ef þeir óska að panta borð, ekki í sambandi við gesti, né starfsfólk. HÓTEL SAGA. Víking vantar herzlumuninn Til að komast í I. deild eftir 17:14 sigur yfir Ármanni □ Víkingur var greinilega sterkari aðilinn í fyrri leiknum við Ármann um lausa sætið í 1. deild og 3ja marka sigur 17:14 var of lítill mið- að við gang leiksins. Jafnvel þótt Jón Hjaltalín leiki ekki síðari leikinn með Víkingum, má telja öruggt að þetta 3ja marka forskot dugi þeim til að komast upp. Það má því segja, að Víkinga vanti aðeins herzlumuninn. beittsérséim skyldi í Ieiknum. Markvarzla Ragnars Gumnars- sonar var mjög góð og þó sér- stakieg® undir lolkin. Dómarar voru Sveinm Kristj- ánsson og Valur Benedil,-tsson. Svednn dæmdi eklki sem verst, en Valur dæmdi vaagast sagt hroðalega. Ég hygg að Vaiur Benediktsson gerði sjálfum sér og íslenzkium harndlknattleiks- mönnum stóran greiða ef hann taa'lcí sér hvild frá dómgæzlu i handknattleiik. Þegar menn valda ekiki verkefninu eiga þeir að taika sér hvild. IVTörk Víkings: Jón Hj. 6. Maignús 3, Guðjón 3, Skaripihiéð- irim 2, Sigfús 3. Mörk Ármajuis: Vilberg 4, Kjartan 3, / Hreinn 2, Jón, 2, Bjöm, Hörður og Olfert eitt mark hver. — S.dór. Leikurinn bar þess merki, að hér var um úrslitaleik aðrseða, þ.e.a.s. þann fyrri aí tveim og voru leikmenn mjög tauga- óstyrkir til að byrja með. Jón Hjaltalín, sem Víkingar sóttu sér til aðstoðar til Svfbjóðar, var mikilll styrkur fyrir Vík- ingsliðið og hann skoraði tvö fyrstu mörkin fyrir liðið þann- ig að staðam varð 2:0. Þar rrmð hiafði Víkingur náð forskoti, sem Ánmenningunum tókst aldrei að vinna upp. Að vísu varð munurinn stundum ekki meiri en eitt mark, en ctftar tvö til fjöigur mörk. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 5:2 Vfking í vil, en þá hötfðu Ármenningar verið sér- lega óheppnir með sikot sín og átt 4 stangarskot. Þessd <r heppni hatfði sdtt að segja í að berjóta liðið niður um tíma, em þaö náði sér þó é strik aftur og fékk minnkað muninn nið- ur í eitt mark 5:4. En aftur náðu Víkiinigar frumkvæðinu í ledfcnum og komust í 8:4, síðm sást á markatöflunni 9:5 og í leikhléi var staðan 10:6 Víkiing í vil. Sennilega hafa Víkingar á- litið sig öruigga um sigur, því að í sa'ðairi hálfleik lék liðið mjög illla og ef síðari hálfleik- ur er tekinn sérstaMega frá, þá vanm Ármann hann meö einu marki 8:7. Þó náðu Vík- ingar að komast í 13:8 og síð- an 17:11, en síðustu 3 mörkin skoraði Ármann og náði þar með að gena florskot Víkiinga minna en maður hafði búizt við, eða aðeins 3 mörk, 17:14. ★ Hér er Hreinn sloppinn i gegnum Víkingsvörnina og skorar annað marka sitt í leiknum. Lánasjóðurinn til umræðu Þaö mun ákveðið að Jlóin Hjaltallín leiki ekki með Vík-'** ingi gegn Ármanni í síðari leiknuim á sunmudaginn vegnai þess að hann stendur í prófum í skóla þeim er hann stundar úti í Svíþjóð og gietur hann því etkki dvalið hér flram að helgi. Ég hyglg að þessi 3ja marka munur úr fjrrri leifcnum duigi Víkimigum, því að þóttJón væri aðailmaður VíkingsliðBins í þessum leik, léku aðrir leik- menn sem til þessa hafa verið meðall þess beztu manna, und- ir getu. Það var eins og þedr ætluðu Jóni að gera allahluli í stað þess að reymia sjálfir. Þetta á við menn eins og Guð- jón Magnússon og Pál Björg- vinsson. En það sem kcm íveg fyrir stærri sigur Víkings, en raun varð á, var hve þrömgt liðið lék. Allir þjöppuðu sér á miðjuna og auðvelduðu Ár- memningunum þar með varn- arleikinn. Ef Víkingamir hefðu flest menn í homumum, og þar með teygt á Ármanns-vöminni hetfði sókniarleifcuirinn otrðið mún auðveldari. Það miá raumar segja það sama um Ármenningana. Þeir lóku alltof þröng í sóknarleikn- um. En vamarleikur þeirravar sterkari hlið liðsins með Hörð Kristinsson sem lamigbezta mann. Þá háðii það liðinu að eimm aibezti sóknarmaður þess Kjartan Magnússon, sem er að komast í hóp okkar skemmti- legustu sóknarleikmanna, var meiddiur í hendi og gat ekki BVamihalld aí 1. síðu. þessu. Það Myti að veæa á mis- sfcilningi byggt, að stjóm lána- sjóðsins hafi þurít'að kom aá ó- vart að önnur upphæð komfram í tfjárttaigatfrumvarpinu en tillaga sjóðsins hafði verið, því aðstjóm sjóðsins hafi vitað að tillagan hans kom seint fram. Ráðherr- ann sagði ennfremur að nauð- synlegt hefði verið tímans vegna að prcnta frumvarpið áður en tillagan var afgreidd. Hannværi búinn að gera grein fyrir þessu m.a, á fundi með bankastjórum en þar hafi hann greint frá því, að talan í frumvarpinu væri á- ætiunartala sem ekki væri hægt að styðjast við. Að lokum kvaðst róðhemann vilja uppiýsa, að er hann kom niður í stjómarráð þá um morg- uninn hafi legii á borði hans bréf frá sjóðsstjóminni um þetta mál, og hefði hann þá þegar hringt til formanns sjóðsins, og skýrt honum frá að gengið hefði verið frá málinu. Ellert B. Sohram talaði næst- ur og lýsti yfir ánægju sinni með yíirlýsingu ráðherranna. Til þess hefði hann borið fram þessafyr- irspum, að flá slífca yfirlýslngtu á Alþingi. Hinsvegar kvaðst hann halfla áhyggjur af þvi hvemig ætlunin væri að afla fjár til þessarar viðbótar til lánasjóðs- ins. Fjármálaráðhema talaði þá á ný, og beindi orðuim sínum til Ellerts, og sagði honum, að á- hyggjur hans vasru óþarfar því að létt væri að vera fjármála- ráðhema etf ekki þyrfti að velta þyngra Massi en þessum 40 mil- jónum til lánasjóðsins. Þó stóð upp sjálflur Jóhann Hafstein og kvaðst vilja fá skýr svör við því, hvenær tillögur sjóðsdns hetfðu komið fram, og hvenær fjárflagafruimivarpið hetföi farið í prentun. Annað hatfði hann ekki til málanna að leggja. Magnús Kjartamsson ráðherra kvaðst vilja benda á, að hann og Þórarim, Þórarinsson haii flutt um það tillögu á síðasta þingi, að stefnt yrði að því að þörfum iánasjóðsins yrði fuil- nægt á 3 árum. Þessi tillagahafi verið felld þá af ölhtm þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, að viðhöfðu nafnakalli. Holldlór E. Sigurðsson sivaraM þvínæst spumingiu Jóhanms Haf- steins og fcvað tillögu sjóðsins hatfa borizt til sín 26. ágúst og þá hetfði verið búið að ganga frá fi’umvarpimiu. Jólhann talaði enn og að lok- um Halldór E. Sigiurðssón. SÖLUSÝNING Guðrún Einarsdóttir frá Sellátrum heldur sölu- sýningu á verkum sínum að Amtmannss'tíg 2. Sýningin er opin daglega frá klukkan 2 til 7.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.