Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 4
4 SlBA — ÞJÓÐVlLJIiNTí — Þriðjiudiaguir 23. nóvemlber 1971. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Úlgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Sigurður GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Helmir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. Það er starfíð sem mestu skiptir J^andsfundir eða þing stjómmálaflokka eru yfir- leitt haldin reglulega og iðulega eru þessir fundir til lítils annars en þess að uppfylla forms- atriði, kjósa stjóm, hlusta á starfsskýrslur og af- greiða endurskoðaða reikninga. Sá landsfundur Alþýðubandalagsins sem haldinn var um síðustu helgi lauk að sönnu öllum formsatriðum með mik- illi prýði, en hann var ekki einungis haldinn forms. atriðanna vegna. Það kom á daginn að það var nauðsynlegt að kalla saman slíkan fund einfaldlega af þeirri ástæðu að félagar í Alþýðubandalaginu hafa nnargt til málanna að leggja um þessar mund- ir og nú, þegar flokkurinn er aðili að ríkisstjórn, er mest nauðsyn umræðna. það sem einkenndi landsfund Alþýðubandalags- iryyim helgina var einkum mikil þátttaka ungs fólks í öllum umræðum á fundinum. Þátttaka þess var ekki einasta mikil að vöxtum, heldur einnig jákvæð; snörp gagnrýni þess var þann veg flutt að það getur orðið forustustofnunum flokksins góð leiðbeining. Á landsfundinum var mikið rset't um lög flokksins, enda að vonuim. Alþýðubandalagið er ungur flokkur og starfsreglur þess eru enn í mótun. En þó snörp væri deilan um lagagreinarn- ar var málefnaleg samstaða og heiðarleiki í skoð- anaskiptum glöggt einkenni á landsfundinum. landsfundinum var Alþýðubandalaginu kosin ný forusta. Ragnar Amalds var einróma endur- kjörinn formaður flokksins og Adda Bára Sigfús- dóttir varaformaður. Jón Snorri Þorleifsson var nú kosinn ritari Alþýðubandalagsins, en Guðjón Jóns- son baðst undan endurkjöri. í miðstjóm voru kosn- ir margir nýir félagar, sem ekki hafa átt sæti í miðstjóm áður og vonandi ber hin nýja fomsta flokksins gæfu til þess að leiða flokkinn fram til enn nýrra ávinninga í þeirri baráttu sem nú stend- ur yfir og heldur áfraim. Jj^andsfundur Alþýðubandalagsins var haldinn á þeim tímamótum er urðu með kosningunum í vor og stjómarskiptunum í sumar. Landsfundur- inn bar merki þessara tímamóta, meðal annars kom þetta fram í miklu framlagi ungra manna á fundinum. En það kom líka fram, að Alþýðubanda- lagið mun ekki láta hér staðar numið þrátt fyrir góðan árangur. Góður árangur Alþýðubandalags- ins í sumar, sóknarhugur landsfundarmanna verð- ur hvati til frekari átaka, umræðna og umfram allt starfs. Því án starfsins gengur ekkert — og lands- fundarmenn Alþýðubandalagsins munu ekki láta sitja við orðin tóim. — sv. ÞINGSJA ÞJOÐVILJANS Framkvæmdastofnunin var til umræðu í aær Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpinu 1 gær var tókið til 1. uirar. fruimvairp ríkisGtjómarinnar uim Fraimikv£emdjastofnun ríkisdns. En einsiag áður var sagt £rá hér í blaðdnu, bá verður hlut- verk þessarar stcíniunar í sam- ræmii við samkomulag ríkis- stjórnarflokkanna þrigigja í málefnasammdngnum, að vera ríkisstjómictmi til aðstoðar við stefinumótun í eínahags- og at- vinmumálum. Hún á að aniiir- ast hagrannsóknir og áaetlana- gerð og hefur með höndum heildarstjóm fjárfestingaxmála og lánveitinga. Ólafiur Jóhannesson, forsæt- isráðherra, mælti fyrir frum- varpinu og sagði m.a.: „Það má segja, að í frum- varpi þessu um Framikvæmda- stóflnun ríkisdns feilist einkum eftirtalin meginatriði. Bfling atvimnuveganna skal í framtíðinni bygigð á skipuleg- um áætlunarvinmiubrögðaim. Sr ■því í firumvarpinu að finna all ýtarleg ákvæði um margvís- lega áætlanagerð og hagrann- sóknir áætlunum til undirbúm- ings. Áætlunargerð og fjármaigns- öflum er tengd saman hjáeinni stofruun þannig, að samræmi og samstarf sé um áætlum, ákvörð- un um firamkvæmid og fjáröfil- un og fjármaigmsráðstöfiun til hennar. * Stofiia" skal til samstarfs margra aðila um áætlansigerð. sem til þessa hafa haft of litla samvinnu sín á milli. En þar er um að ræða opinlberar stofn- amdr, aðila vinnumarkaðarims, rannsókmar- og vísimdastofnan- ir, lánastofnamdr og fleiri aðila. Með slikiu samstarfi miá fábedi i og öruggari yfirsýn yfir þjóð- arbúskapinm og forðast marg- vísleg mdstök og óþairfan kóstn- að. Starfsemi þriggja stofnana, Efnahagsst., Framkvæmdasjóðs og Atvinnujöfnunarsjóðs, sem eftir frumvarpinu á aö nefnast 'byggðasjóður — er tengd sam- an í einni stofnun og lögðund- ir eina stjóm. Mörtouð er eindregin byggða- þróunansteflna, sem þyggð sk-iil á sérstakri áætlamagerð, sean gerð skal í samráði við lands- " 7 ' '' ' v" 'fá Ólafur Jóhannesson. hlutasamtök sveitarféloga, verkaiýðsifélaga og atvinnu- rekendia. Byggðasjóður er stór- efldur meö séristöku framiagi úr ríkdssjóðd næstu tíu árdn. Auk þess er framkvæmd bygigðaáætlunar tryggð með traustum tengslum við fjár- magnsöflun til þeirra fnam- kvæmda, sem áætliaðar eru og ákveðnar á hverjum tíma. Framtovæmdiastoflniun rikdsins getur átt frumtovæði að stolfnun nýrra fýrirtækja. Hún getur ennast rannsóknir, áætlanir og annan undirbúning að stofh- un þeirra, tryggt þeim eðllilliegt lánsfé til stofnunar og starL- ræiksilu og samið síðan við að- ila atvinnuveganna um að hrinda mólinu í framlkvæmd. Telcin er upp tiltekin heikj- arstjóm í fjárfestinigarináium. Sú fjárfiestingarstjóm er fyrst og fremst óbein og er fölgin í áætlunargerðinini, skipulagn- ingu fjármagnsöfLunar tilþeirra framdevæmda, sem forgamg eiga að hafai, og samræmdngu útlána opinberra stofndánas. og þeim víðtæku áhriflum, sem Fram- kvæmdastaflnunin getur haft á aíllt lánakerfið. Þá getur og Framkvæmdastofnunin sett ai- mennar reglur umn, hverskon- ar fraimkvæmdir skuli hafafor- garng umfram aðrar. HVERT ER MARKMIÐIÐ Með þessari lagasetningu er stefnt að því að byggja at- vinnuiþróunina á skipuiegum vinnubrögðum í stað handahófs, Méð þessari lagasetniingu <ar stefnt að samharfðu og sam- virku útlánakerfi lániastofnana, byggðu á frjálsu samkomu.lagi fyrir tilstuðlain Framkvasmda- stofnunarinnar. Stöcrf sím að ofidngu atvinnu- vega og þróuin íslonzkra byggða á Framkvæmdastofnunin sam- kvæmt þessari löggjöf að vinna í námu samstarfi við aðdla at- & vinnuiífBins og iandshlutasam- tökin. Með þessum lögum er stóir- auknu fjármagni beint trl Byggðasjóðs. Á þwí er birýn þörf, eins og nú stendiuir á. Með þessari lögigjöf er steflnt að því að veita þeim framkv. forgang, sem nauðsynlegiast- ar eru fýrir X i óðarheildina og hverja atvinnugrein og bezt búa í haiginn fyrir framtíðina. Með þessari lagiasetningiu er stefnt aö því að láta hug- tovæmmii og þekkingu og fnaim- tak njóta sín á Islandi. Með þessari löggjöf er steflnt að því að leiða atvinnuvegiina og eflingu atvinnuiífsins tíl öndvegis á íslandi. Það á að ganga fyrir öllu öðru. Samkvæmt þessurn lögum kkjmiur ein stoflnun í staö þriggja sem fýxir voru. SJÁLFSTÆÐISFE. A MÓTI, AIÞÝÐUFLOKKTJRINN MEB Að lokinni ræðu forsætisráð- herra, talaði Magnús Jónss. (S). Taldi hann frumvarpinu margt til foráttu. Með Framikvæmda- stoflnun rikisins væri verið að knma á fót miklu skrifeibofu- valdi. Hún yrði óskiaplega vaida- mikil eftir þennan samruna valdastofnama sem myndi eiga sér stað; og með stofnum sem þessari væri apiittn möguieiJú tii stóraiukinna rikisaflskipta. Þá taldi Magnús að stofnun sem þessi yrði óhjákvæmilega mdög dýr. Hann saigöi að málumværi vel borgið í höndum þeirra stoflnana sem fyrir væru ttg því ástæðulaust að breyta til f þeim efnum. Bggert G. Þorsiteimsson sagði m.a. að þó Alþýðufloktourinn væri nú í stjömaramdstöðu, — væri það stefna hans að styðja öll góð mál, hvaöan sem þau kærnu. Það væri stefna jaflnað- airmanna, að ríkisaflstoiipti afl at- vimnulífiinu væru æskdleg. Hin fýrirhugaða Fnamkvæmdastofn- un væri til bóta þar sem með henni væru sameinaðar ýmsar stoftnamár og máð. Sllílki: væri miikil iframför. Að lokum sagði Bggert að Alþýðulflokkurinn mytndi tafca játovæða afstöðu til þessa flrumvarps, hann væri fýlgjandi þeirri meginhugsun sem að baki því væri. Ragnar Arnalds um framkvæmdastofnunina: Veigmikil stefnuhreyting í ræðu þeirrd sem Ragnar Amalds hélt, er frumvarpið til laga um Framfcvæmdar- stofmun ríkisins var til um- ræðu í gær, sagði hann, að þetta mól værf eitt af þeim stærstu sem komið hefðu fyr- ir þingið á þessu hausti. Fram- kvæmdastofnuninni væri ætlað mildlvægt hlutverk í uppbyggingu atvinnulífsins og boðaði sú stefna, sem upp væri tekin með því, mikla stefnubreytingu í þessum efn- Um. Mjög hefðu mál þessi verið vanrækt á undanföm- um árum, og n^i væri ætl- unin, í samræmi við mál- efnasamninginn, að bæta verulega úr. Þaö látla sem urrnið hefði vérið í áætlana- gerð fram til þessa, væri á mjög frumstæðu stigi. Síðan rakti Ragnar nokkr- ar þær áætlanir sem fyrr- verandi stjórn hefði ætlað að beita sér fyrir og Ihve slæm- ar efndimar hefðu orðið. Benti hann t. d. á Norður- landsáætlun. „Fram að þessu hafa engar áætlanir verið gerðar um Ragnar Arnalds. hclztu atvinnuvegi okkar. Engar áætlanir um heildar- þróun atvinnulifsins hafa verið gerðar, og engar áætl- anir hafa verið gerðar um heildarþróun þjóðarbúsins“ sagði Ragnar. Ragnar svaraði staðíhæfing- um Magnúsar Jónssonar, á þá leið, að hin fýrirhugaöa Framkvæmidastofnun yrði síður en svo skriflfinnsku- bákn. Starfsemi stofnunarinn- ar væri að sönnu mjög víð- tæk en samt miðaði hún að einföldum á því fyrirkomu- | lagi sem nú væri. Það hlyti að vera til hægðarauka að sameina á þennan hátt mörg verkefni. Hitt taldi hann rétt, aðmeð þessari stcfnun væri stefnt að því, að ríkið færi að sinna þeirri sjálfsögðu skyldu sinnl, að hafa forystu í atvinnumál- um þjóðarinnar. Að lokum kvaðst Ragnar fagna því að Magnús Jóns- son skyldi vera á móti stefnu þeirri sem hér væri verið að marka, það benti til þess að hún væri rétt, Magnús væri í svo íhaldssömum flokki. Þá fagnaði Ragnar afstöðu Al- þýðuflokksins í málinu. AKRANES Candy þvottavélar. Candy Brava uppþvotta- vélar. Pflaff saumavélar. KNÚTUR GUNNARSSON, Skagabraut 31. Sími 1970. KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. komnir aftur. Smurt brauð Snittur Brauðbær VTÐ OÐINSTORG Siml 20-4-90

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.