Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — IxJÓÐVHMINN — IÞtiíöuidaigur 23. nóvember lffZl. KVIKMYNDIR • LEIKHUS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöid ki. 20. ALLT í GARÐINUM sýning miðvikudag kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning firrnmtuag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 2a — Simi 1-1200. Kópavogsbíó Stmi: 41985. Rán um hánótt Einstaað og afburðaspennandi sakamálamynd. lýair hug- kvæmni og dirfsfcu 12 manna, sem ræna heila borg Myndin er í litum með ísl. texta. Aðaihlutverk: Michael Constantin. Sýnd ki. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabíó StMl: 31-1-82. Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfræg og snihdiar vel gerð og leikin, ný amerísk saka- mélamynd í aLgijörum sérfilofclld. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfræga leikstjóra Nor- man Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTl — AðaUeikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway. Paul Burke Sýnd kl. 5, 7 og 9. ítölsk rúmteppi 2,20x2,50 m. nýfcomin. LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR 1 ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Siml 25760 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smíðaðar.eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 3H OH M REYKJAVfKDR1 Kristnihald undir Jökli 111. sýning í fcvöld kl. 20,30. Hjálp miðvikudag kl. 20,30l Mávurinn fimmfcudag. Siðasta sinn. Plógur og stjörnur föstudiag. Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simj 13191. Stjörnubíó StMl: 18-9-36 Kossar og ástríður fcPuss & Kram) — íslenzkur texti — Ný, sænsk úrvalskvikmynd. Mynd þessi hefur hlotið frá- bæra dóma. Handrit og leik- stjóm: Jonas Comell. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube, Agneta Ekmanner, Hakan Serner, Lena Granhagen. Úr ummælum sænskra blaða: Dagens Nyheter: „Þessi mynd flytur með sér nýjune í sænsk- um kvikmyndum". Göteborgs Handelstidning: „Ein þroskaðasta og sjálfstæð- asta sænsk kvikmynd á sáðari árum“ Göteborgs-Posten: „Myndin kemur á óvart mikið og já- kvætt. Mjög hrífandi og mark- viss“ Bonniers Litterára Magasin: „Langt er síðan ég hef séð svo hrífandi gamanmynd, a® ég tala nú ekki um sænsfca". Bildjournalen: .,Mynd í úrvals- flokki“ Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þér er ekki alvara — íslenzkur texti. — Bráðfyndin og sprenghlægileg ensk-amerísk gamianmynd. Michael Callan. Lionel Jeffaies. Sýnd kl. 5. Háskólabíó SIMI: 22-1-40. Tvífarinn (The man who haunted himself). Hörkuspennandi enisk litmynd. Aðalhlutverk: Roger Moore (Dýrlingurinn) Hildegard Neil. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum. Hafnarfjardarbíó Simi 50249 Marzuki á rúmstokknum Bráðfjörug og djörf, dönsfc gamanmynd, gerð eftir sögunni „Marzuka“' eftir rithöfundinn Soya. Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 og 38-1-50 Ráðgátan Geysispennandi amerisk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Pollard Bradford Dillman Harry Guardino. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börniun. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingax um læknaþjónustu i borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. sími 18888 • Kvöldvarzla apóteka 20.— 26. nóv.: Lyfjaibúðdn Iðunn, Garðe aipóték, Holts apótek. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttafca slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands í Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, sími 22411. er opin alla laugardaga oe sunnudaga ki. 17-18. flugið Sp 1 10. síða Bæjarfréttir • Flugfélag íslands. Sólfaxi fór til Londicxn kl. 9,30 í morg- un og er vasntanlegur þaðan aftur til Keflavífeur kJ. 16,10. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannaihafnar í fyrramál- ið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga tal Afcureynar (3 !ferðir) til Vest- mannaeyja, Patreksfj arðar, ísafijarðax, Bgfflsstaða, Saiuðár- •fcrófcs og til Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga 1,1 Akureyrar (2 ferðir) til Ve®'.;- mannaeyj a (2 feröir) til Horna- fjarðar, ísafjarðar, og til Eg- iisstaðai. skip Seyðisfjarðar og Raufarhaín- ar. Skógafoss fór Srá. Reyfcja- vík fcl. 20,00 í gærkvöld til Straumsvíikur. Tungufoss flór frá Reytojaivík kl. 20,00 í gær- til Gautaiborgar, Helsingja- borgar og Kaupmannahafnar. Askja flór frá Kefflavík 20. bm til Belfiast og Weston Point. Hofsjökull kom til Reykjavík- ur í gær frá Norfolk. Suðri fer frá Kotka í dag lál Rvifc- ur. Upplýsingar um ferðir sfcipanna em lesnar í sjálf- virkum símsvara 22070, allan sólarhringinn. • Skipadcild SlS. Amarfeil er væntanilegt til Re-yfcjaivíkur í dag. Jökulfelll lestar á Norð- urlandshölfhum. Dísarfell fór 20. nóv. frá Kópaskeri til Ventspils, Svendborgar og Larvik. Litlafell er á olíu- flutnimgum á Faxafflóa. Helga- fell er væntanlegt til Afcur- eyrar í dag. Stapafell er á oi- íuflutningum á Austufjörðum. MælifeM fer í dag frá Wismar til Svendborgar. Skaftafell fer væntanlega í dag frá Grimsby til Hamlborgiar. • Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Gufunesi á morgun austur um land í hriin.gferð. Esja fór frá Reykjavík kJ. 21,00 í gærfcvöld vestur uni land til Isafjarðar Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 'd. 21,00 í kvöld til Rvífcur. ýmislegt • Eimskipafélag Isl. Bakka- foss fór frá Leningrad í gær til Reykja/vífcur. Brúarfoss fór frá Atoureyri 19. þm 'til Mur- mansk. Dettifoss fór frá Ham- borg 18. þm er væntanJegur á ytri-höfnina í Reyk.iavík um miðnæfti í kvöld Fjallfoss fór frá Reytojajvíik 19. þ. m. til Gdansk/'Gdynia, Ventspils Kotka. Goðaitoss fór frá Rvík 13. þm til Glocester, Bayon'np og Norfolk. Gullfoss varvæní- anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í gær frá Þórshöfh í Pæreyjum. Lagiarfoss fór frá Keflaivík í gær til Vestmanna- eyja, Eskifjarðar, Fásikrúðs- fjarðar og Seyðisfjarðar. Lax- foss fór firá Kristiansand 20. þm til Reykjaivíkur. Ljósafoss fór fná Reyfcjavík í gær t’l Kefflaivfkur. Mánafioss fer frá Felixstowe í dág til Hambor'g- ar og Reykjaivíkur. SeJfoss fór frá Eskifiirði í gí* til • Kvenfélag Hreyfils heldur bazar á Hallveiigarstöðum lauigardaginn 27. nóvember kl. 2. Tekið á móti gjöifium á fé- lagsifundinum í Hreyfilshúsinu fimmtudagslkvöldiið 25. nóv- emiber og hjá Sveinu sím.; 36418, Guðbjörgu sími 32922, Guðrúnu sími 37361, og Áy- lauiglu símd 17341. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun miðvúíu- dag verður opið hús frá fcl. 1.30—5.30 e.ih. Klukkan 4 hefj- ast gömlu dansamir, Jóhann- es Benjamínsson leikur fynr dansinum. • Listasafn Einars Jónssonar verður opið 13.30 til 16 á sunnudögum frá 15. sept. til 15 des. Á virkum dögum eftir samkomulagi. • Kvenfélag Breiðholts. Jóla- bazarinn verður 5. desember n.k. Félagsfconur og velunn- arar félagsins vinsamlega skil- ið munum fyrir 28. nóvember. Til Katrínar sími 38403, Vil- borgar sími 84298. Kolbrúnar sími 81586. Sólveigax sími 36874 eða Svanlaugar sími 83722. Gerum bazarinn sem glæsilegastan. — Bazarncfnd. til kvölds á hvíta tjaldinu í þessium dáliki er ætlunin að korna á framfæri þeirri þjónustu vig lesendur a@ geta stuttlega þeirra kvikmyndia, sem vert er að vekja athygli á. Umsagnir þessar munu fram- vegis birtast á hverjum þriðju- degi. Til nánari glöggvunar verður hverri k-vikmyng gef- in einkunn, eða sitjömur: ☆ ☆ ☆ = snilldarverk ☆ ☆ = mjög góð ☆ — nofcfcuð góð STJÖRNUBÍÓ: Kossar og ástríður ☆ Jonas Comell er einn af yngri leifcstjórum sænskum en varla meðal þeirra beztu. Hann ætlar sér að segjia ein- falda sögu með harla frum- legum hætti. en tekst mis- jafnlega. f sem styztu máli fjallar myndin um bóhern- ískan rithöfund, sem sezt að hjá borgaralegum hjón- um. í fyrstu er bann þjónn hjá þeim, en þegar mynd- inni lýkur hefur bann tek- ið ag sér hlutverk húsbónd- ans. Á köflum er kvikmynd- in bráÖfyndin. GAMLA BÍÓ: Zabriskie Point ☆ ☆ ☆ Þessarar kvikmyndiar hefur áður verið getið hér í blað- inu og sfcal fátt af því end- urtekið. Antonioni túlkar hér á einstakieg'a filmísk- an bátt tilfinningar sínar gagnvart ómennskum heimi stórbþrganna í Bandardkj- unum, þar sem auglýsinga- áróðurinn ætiar bókstaflega að gleypa mannesikjuna. Myndin fjaJIar einnig um viðhorf ungs fólks til þessa umhverfis. Frá kvifcmynda- legu sjónarmiði er mynd- in hin fegursta á að líta og er kvikmyndatakan einsitakt augnayndi. HAFNARBÍÓ: Ég, Natalie ☆ Á skemmtilegian og diuiítið viðkvæmnislegan hátt er hér fjaJlað um ungla stólku, sem á við þau ''vandkvæði að stríða að vera heldur ósjá- leg á að líta. Ennfremur er dregin upp nokkuð kostu- leg mynd af fordómu.m og yfirborðskenndri afstöðu eldri kynslóðarinnar gagn- vart frjálslyndu lífemi unga fólksins Patty Duke. sem á ógleymanlegan hátt fór með hlutverk blindu stúllfcunnar í Kraftaverkinu eftir Art- hur Penn, leitour hér hina sjálfstæðu en komplexafullu Natalie á fremur sanníær- andi hátt. — SJÓ. <8^ GALLABUXUR 13 oz. no 4 - 6 kr. 220,00 — 8-10 kr. 230,00 — 12-14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr. 350.00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. SEWíBÍLASrÖÐINHf BLAÐDREIFING Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga — Kvisthaga ■—■ Seltjamames y-tra Suðurlandsibraut ÞJÖÐVIL JINN Sími 17-500. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKEPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. ~ Sími 19099 og 20988. Takið eftir! — Takið eftir! Kaupurr) og seljum vel útlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol. skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059. ' úlvegar yður hljóðfœraleikara °§ hljómsveitir við hverskonar iækifœri Vinsamlegast hringið í ^0255 injlli kl. 14-17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.