Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 8
T 2 SIÐA — ÞJÓÐVILJ'INN — Þj-jðijiuidiagur 23. nóveimiber 1971. jl Gísli Blöndal hindraður á línunni og það heldur óblíðlega. Víkingur sigraði KR án erfi&leika □ Sigur Víkings yf- ir KR 21:17, var ósköp fyrirhafnarlítill og lengst af leit út fyrir að hann yrði nokkuð stærri en 4ra marka munur, en undir lok leiksins slökuðu Vík- ingar á og KR tókst að minnka muninn. Vík- ingar eru enn í efsta sæti í mótinu með 7 stig og útlit fyrir sem stendur að þeir blandi sér í toppbaráttuna í mótinu. Víkingsliðið hefur eMd. um áraibil veriö betra en uim þess- ar inundir og virðist geta hagaö leik sínum alveg eftir aðstæö- um. Gegn sterkustu liðunum notar það svæfi ngaraðferðina, en leifcur svo e£ hraða gegn þeim veikari eiins og það gerði gegn KR. Þetta er mjög góður eiginleiki hjá liði og getur fleytt þvi langt. Maðurinn átoak við velgengni Víkings er Páll Björgviinssoai, sem stjámar leák þess a£ mikilli sfcynsemi, auk þess að vera frábær eimstafc- lingur bseði í vöm og sófcn. Men>t bjuggust við að KR- ingar myndu reyna að halda hraðanum ndðri giogin Víkámigi, rétt eins og þeir gerðiu ge'ín Haukum, sem frægt er orðáð en ekfcert slíkt gerðist. Pó haía KR-ingar miargrekið sig á að þeir þola ékki að leika aif hraða gegn ndkkiru liði. í>að má segja að Víkingar hafi kaffært KR-inga strax á. fyrstu mínútum leiksios, þvl að eftir 5 mínútur var staðan orð- in 3:0. Stuttu síðar sést á mairkaitölflunni 5:2, 7:2 og 8:3 og þegar 10 minútur voru eftir oí fyrri hálfleik var staðan 10:4 og í leikhléi var staðan svo 12:7 Víkingi í vil. Maður átti satt að segja von á 10 marka sigri Víkimgs og ekki er ótrúlegt að það hei’ði þeim tefcizt, ef þeir hefðu leikað af fullum hraða alian leikiran en svo var ekfci. Pó var lengst af 5—6 marka munur í síðari hláiflleik. Maður sá 15:10, 17:12, 18:12 og 19:13 á markatöflumni en undir lokin var eirns og Vfk itngiunum þœtti nóg komið þá tólkst KR að minnfca muninn úr 21:15 í 21:17 sem urðu loka- tölur leikisiins. L,ið með mann eins og Pál Björgvinsson er ekki á flæði- skeri statt og ekki sizt þegar hann hefiur menn eins og Guð- jón Magmússon, Maignús Slg- urðsson, Sigfús Guðmundsson, Bjöm Bjamason og Georg Gunnarsson, að ógleymdum Rósmundi Jónssyni markverði, mieð sér. Það er alveg óhætt að S'pé Vfkiogunum fnama í vetur og þeir verða áreiðanlega 1 topptoairáttunni giaignstætt því sem veriö heifur undanfarin ár. Þessu verður sennilega öfugt farið með KR, það kemur t’l með að toerjast um failið við Hauka, eða sem stendur bendir allt til þess. í þesisum leik áttu þedr frændur Bjöm og Hauk- ur Ottesen beztan leik í KIJ- liðinu ásamt Þdrvarði Guö- mundssyná og Hilmari Bjöms- sytmi. Dómariar voriu Bysteinn Guð- mundsson og Inigvar Viktorsson og dæmdu vel. Mörk Víkings: Guðjón 6. Magnús 4, Páll 4, Georg 3, “>1- afur 2, Sigfús 2 Mörk KR: Bjöm 6, Haiukiur 1, Hólmar 3, Þorvarður 2 Harald- ur og Karl 1 mark hvort. Sdör. Q Sumir segja að markvörður sé 50 til 60% af liðinu í handknattleik og sennilega er þetta ekki fjarri lagi. Vals-liðið hefur nú tvo leiki ver- ið án landsliðsmarkvarðarins Ólafs Benedikts- sonar og tapað þeim báðum enda markvarzlan verið mjög slök hjá liðinu. Sæm dæmi má nefna að í leiknum við Fram varði Vals-markvörður- inn aðeins eitt skot í síðari hálfleik og lítið bet- ur í þeim fyrri. Þetta var ein af þremur höfuð- orsökunum fyrir tapi Vals. Fram-liðið á hraðri uppleið undirtökin gegn Val og sigraði 17-15 Kíicicm.m r +f>icrAii TTVr>mar^r nfi* cptt. st.ríik' í riPÍ k"T7Í n0ÍnTI (hil2 Hafði allan tímann Hinar tvær voru að Fram- liði lók mjög vél í þessum leik og er greinilega á hraðri upp- leið, þó enn vanti nokikuð á að það leilki eins og það gerði á árunum þegar það var uppá sitt bezta, og að Valsmönnum lá svo mikið á í hverri sókn að hún stóð aðeins í 15-20 sek- úndur þá vair skotið að marki hvort sem um marktæfcifæri « var að ræða eða ekki. I>egar þanruig er leikið gegn Kði, sem skýtur ekki nema í dauðafæri eins og Fram gerði, getur það ekki góðri lukku stýrt. Bæði Víkingur og Fram notuðu svæf- ingaraðferðina á Val, aðferð sem Valsmenn ættu að ger- þefckja síðan þeir notuðu hana liða mest fyrir nokkrum ár- um með góðum árangri og þeg- ar þannig er leikið má lið ekki gera sig sekt um að stytta sín- ar sóknir niður í nokkrar sek- úndur eins og Valur gerði í leiknum við Fram. Framan af fyrri hálifleik var_ leikurinn mjög jafn. Staðan varð 2:2, síðan náði Valur að komast yfir 3:2, en aftur --ar jafnt 3:3 og aftur 5:5 og enn7:7 , og var þá ein mínúta eftir af fyrri hálfleik. Á þessari einu mínút skoraði Fram tvö mörk svo staðan í leikhléi var 9:7 Fram í vil. Fram kornst í 12:9 snemma í síðari hálfleik en þá kom einn bezti kafli Valsmanna í leikn- um og þeir náðu að jafna 12:12 og voru þá 15 mínútur eftir af leikhum. Nœstu tvær sókn- arlotur Vals stóðu ékki nema í örfáar sékúndur en Framarar léku af mifcilli varfæmi og skoruðu tvö næstu mörk þannig að staðan varð 14:12 Fram í vil. Gísli Blöndal skoraði næst fyrir Val og staðan 14:13 og 4 mínútur eftir af leiiknum. lökamínúturnar léku Framarar mjög vél og tryggðu sér sigur- inn, er þeir Axél og Sigurberg- ur breyttu stöðunni í 16:13 og þrátt fyrir að Gísli Blöndal skoraði tvö síðustu möfck Vals gat það ekki breytt neinu, því að Árni Sverrisson skoraði 17. mark Fram og lokastaðan varð 17:15 sigur Fram, Án efa er þetta bezti leilkiur Fram-liðsins , það sem af er keppnistímabiilinu og greinilegt er að liðið er á hraðri uppleið. Sérstaiklega er sófcnarleikur þess orðinn skemmtilegur. 1 þessum leik teigðu Framarar vel á Vals-vörninnl, sem er bezta ráðið til að opna hana og sérstafclega fyrir lið sem hefiur skyttu á borð við Axel Axeilsson innanborðs. Þá stjórn. aði Ingólfur Öskarsson spili liðsins af sniild en Guðjón Er- lendsson varði vél í markinu. Fjarvera Ólafs Benediktsson- ar sett strik í reikninginn hjá Val í þessum leik eins og leikn- um við Víkimg en hann hefur verið meiddur að undanförnu. Liðið allt lék langt undir getu í þessum leik og verður að gera átak til að ná sér uppúr þess- um öidudai, ef það ætlar að berjast um toppinn eins og bú- izt hefur verið við eftir hina frábænu frammistöðu framan af keppnistímabilinu. Dómarar voru Haufcur Þör- valdsson og MAGNÚS V. PÉTURSSON Mörk Fram: Axel 8. Pálmi 3, Árni 2, Ingólfur, Arnar, Sigur- bergur og Björgvin 1 mark hver. Mörk Vals: Gisli 6 .Bengur 3, Jón K. 2, Gunmsteinn 2, Her- mann og Jón Ág. 1 marfc hvor. — S.dór. i ... ............. Ólafur Friðriksson skorar af línu fyrir Víking ai komast í hættu Eftir 20-17 tap fyrir FH, fjórða tapleikinn í röð Q Óneitanlega eru Haukarnir komnir inn á allmikið fallhættu- svæði eftir 4. tapleiki í röð í 1. deildarkeppn. inni. Nú síðast töpuðu þeir sl. sunnudag fyrir MARKAREGN í 2 DEiLD Einn leikur fór fram í sitt- hvorum riðlinum í 2. dcildar- keppni lslandsmótsins í hand- knattlcik um helgina. Átti sér þar stað óskaplegt markaregn, þvi að í þessum tveimur leikj- um voru skoruð 92 mörk. Þróttur — Stjarnan 37-11 og Ármann — Fylkir 30-14 Ármann lék gegn Fylki og sigraði með yfinburðum 30:14 og kom þessi yfirburða igur Ármanns ékfci á pvart. þar sem Ármanns-liðið er fyrirfram tal- ið sigurstranglegast í 2. deild ásamt Þrótti en þesshlið lei'ka í sitthvorum riðliniuini. Þróttur var þá ékki síður í stuði er það mætti Stjömunni og siigraði 37:11, sem er einn mesti munur sem ég hef heyrt um í handknattiedk ,og virðist sem Þróttar-liðið hafi verið í enn meiri ham en Ármenning- ar, ef marka má markalhlut- fallið í leifcjunum. — S.dór. FH 17:20 og eins og í hinum leikjunum fyrir samlband af klaufaskap og mikilli óheppni. Það er þó alveg víst að FH verður að gera betur í næstu leikjum sínum ef það ætlar að verja ísl.meistaratitilinn en það gerði í þessum leik. Þvi hefur oft verið haidið <$> firam, að ef Geir Hallsteinsson eigi góöan leik, þá eigi FH-lið'ið góðan leik og öfuigt. Sjaldan eða aildrei hefur þetta komið bofcir í ljlóis en að þessu sirani. Ég rmam vart eftir að hafa séð Gelr svo slalkan, seim að þessu sinni og urn leið féll FH-liðið niður, því að það var eniginn til að tafca við því hlutverfci Geirs, sem hann leikur, þegar hairan er við sitt bezta. Detti hann niður, dettur aillt FH-liðið nið- ur. Þess ber þó að geta, að Við- ar Símonarson lék efcki með FH vegna mieiðsia og hafði það sitt að segja eins og géfur að sikilja. Haukamir urðu fyrir því ó- llámii á fyrstu nnínútum leiksins að missa einn sinn bezta mann, Þörð Sigurðsson, úta£ er hann fór úr öklalið og varð að flytja hann á sjúkrahúsið í Hafnar- firði. Við það datt liðið miikið niður flrá því sem var í byrjun leiksins er það leiddi leiMinn bæði í mörtoum og eins hvað getu snerti. Haukarnir komust yfir bæði 1:0 og 2:1 en þá fór Þórður útaf en hann mieiddist við að skora 2. markdð. Eftir þetta var ifyrri hálfleikurinn hnífjafn, liðdn skiptust á um að skora oghvor- Framhald á 9. síðu. Getraunaúrslit LciliSr 20. iióvembcr 1071 1 X o j Covcntry — Livcrpool z 0 - z Crystal Palacc — Cliclsca z z - 2 Dcrby — ShcffÍcld TJtd. / 2 - o Evcrton — Southanijiton / z - 0 Tpswich — Iíuddcrsficld / 1 o I.ccds — Stokc / i - 0 ’Mán. Utd. — Lciccstcr / 3 - z Xcwcastlc — Nott’ní l'or. / z - 1 Totlcnham — W.B.A. J 5 - z Wcst Ham — Man. Citv z 0 - z Wolvcs — Arscnal i 5 - 1 Fulliam — Charlton t l - 0 i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.