Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.11.1971, Blaðsíða 11
Þ'riðjud&gur 23. rxivemfber 1971 — ÞJÖÐVTXJTPTN — SÍÐA J J Símskeyti til Nixons WASHINGTON — Hr. for- seti, ég er hérna með nokk- ur símskeyti, sem mig lang- ar til afS lesa fyrir þig. — Já, Rogers, lát heyra. Utanrikisráðherrann hóf lestuirinn: — Vegna nýlegra aðgerða stjómar yðar verð ég að vara yður við því, að við ætlum að grípa til sterkra giagnráð- stafana, sem gaetu leitt til þess að samsikipti landa okk- ar rofnuðu. — Er þetta frá Kosygín? spurfSi forsetinn áhyggj'ufull- ur. — Nei. þetta er frá Tru- deau í Kanada. — Ætli hiann sé ekki bara að blöcEfia? — Hér kemur næsta skeyti: Sviksamleg hegðun yðar gagn- vart landi okkar neyðir mig til að grípa til ráðstafana sem munu hafa áhrif um all- an heim — Þetta gæti verið frá Norður-Vietnam? — Því miður, berra fbr- seti. Þetta er frá Japan. — En Hirohito virtist með öllum mjalla þegar ég hitti hann í Aiaska. — Þetta kom í morgun: tiVarðihunidar txund a rfsk.ru r heimsvaldiaste&iu munu senn reyna að við erum ekki papp- írstígrar sem hægt er að fóma á a-ltari dollarans. — Bíddu nú hægur, sagði forsetinn. Þetta hlýtur að vera frá Chile. — Aftur tókstu feil. Þetta er frá Danmörku. — Frá Danmörku litlu? En eru þeir ekki í NATÓ? — Jú. og ég er hisisa lika. Her er enn eitt: Þó að svik Bandaríkjanna kæmu ekki á óvart. hafa menn ekki leitt þa u hj á sér hér í þessum heimshluta. Við munum svara í sömu mynt þar til þið skríð- ið fyrir okfcur og biðjið um nað og fyrirgefningu. Svona talar enginn nema Castro, sagði forsetinn. Utanríkisráðherronn hrisiti höfuðið: — Þett er frá Sjang Kæ-sjék. Jæja, sagði forsetinn, enginn gerir svo öJIum líki. En hvernig er það Bogers, hefurðu^ enigin jákivæð sfeeyti að flytja mér? Rogers leitaði í hrúgunni og sagði svo: — Héma kem- ur það: Kæri herria forseti. Eg vil þér vitið hve þakk- l&Jtir við erum fyrir allt það sem Bandiaríkin eru að gera, og að við allir teijum ekki aðeins a® þér séuð mikilhæf- ur forseti heldur og hugrakk- ur, sem gerir rétt þó það kunni að vera óvinsælt og ó- hagstætt politiskt. Huigrekkj yðar hefur orðið fordæmi Landi okkar pg við vonum að við verðum góðir vinir um alla framtíð — Þetta er skárra, sagði forsetinn btx>sa.t;di. Ég éissi að Heath forsætisrá’ðherra mundi láta heyra til sín. — Þetta er ekki frá Heath. herra forseti. Þetta er frá Sjú En-læ. Hann ‘Kissinger kom með þetta. Art Buchwald. ODDVAR RÖST: SYNDUG JÓNSMESSA standa og tryggja ættinni lang- lífi. Bakvið stórbýlin og lengra inni í landi og ofar eru smærri jarðir og býli. Þau standa í léttara lofti og sterkari birtu, sum þeirra hafa á sér hrim- gljáann fram á mdtt sumar, og skíðgarðamir eru þétt hver við annan með mörgum hliðum og grjóthrúga hér og þar. Að baki lokar skógurinn en bakvið skóg- inn eru fjöll .sem bærinri getur ekki séð. Inni í skóginum verða stígir og slóðir að ósléttum skógar- götum, þar sem fóturinn rennur til á barrnálum og þar sem leyndir gjallhaugar bera - vitni striti fyrstu járnþrælanna við málminn. Svo renna skógargöt- umar saman við sveitarveginn, sem skera rykgráar rákir þvers og kruss milli grárra og brúnna og svartra mannabústaða og rauðra og ómálaðra útilhiúsa, meðan fátaæklegur símavír syngur mjóróma í loftinu fyrir ofan. Neðar verða gráu rákirn- ar að breiðum vegum, þar sem mjólkurpalli til annars, unz för- för sín í rykið, þar sem hann hefur flutt sig til frá einum mjólkurpalli til annars ,unz för- in hverfa á svarbláum mal- bikuðum þjóðvegunum sem bugðast breiðir og mjúkir eins og fýlltar blóðæðar inn að hjartanu, að bænum við vatnið. II. Það er snemma morguns og það hefur ringt í nótt. Ég geng um götumar og það rýkur upp úr þeim. Þetta verður heitur sunnudagur, því að ég hef geng- ið eftir þessum götum í alLmörg ár og ég veit hvað það táknar, þegar rýkur upp úr götunum á sunnudaigsmorgni. Ég kem frá Kari. Hún heitir Kari, það vissi ég eikki í gær- kvöldi, og nafnið fer henni með eindæmum vel, svo Lítil og lipur og svarteyg og svartihærð sem hún er. Hún á heima délítið afskekkt, í húsi sem stendur milli grenitrjóa rétt niður við vatnið. Það er engin girðing kringum húsið nema vatnsmegin er gamalt stakket, annare er þár þara grenilimgerði sem er svo gamalt að það er brúnt og ‘grænt og sums staðar gráleitt. í suðri er vatnið. Þar er líka sýringalaufskálinn. Fjóiubláu klasarnir eru þungir og blóm- legir núna um jónsmessuleytið, og ég man að hún sleit einn þeirra af og fór að bíta í stilk- inn. Þegar ungar stúlkur fara að bíta í stilkinn á sýringa- klasa og það er jónsmessuikvöLd, þá táknar það aðeins eitt. Þess vegna braut é gstiLkinn rétt fyrir utan þessar skinandi tenniur her.nar og reyndi að bíta í stubbinn sem eftir var. En þá var þar enginri stilkur og ég varð ekki vitund undrandi yfir því, vegna þess að ég hef tekið þátt. í sLíku áður. En hún var svo klaufaleg og stirð að ég ýtti henni ögn frá mér og undraðist framkomu hennar. 1 kvöldbláu sumarhúm- inu var hún eins og gegnsæ og hrafnsvart > hár hennar var strekkt frá gagnaugunum. Það var vegna þess að ég togaði í það. Ég horfði á mjóar og fínlegar augabrúnirnar, á hvítu silkiblúss- una sem bungaði af aesku og á eldrautt pilsið sem bylgjaðist um grannan Líkamann. — Hún er tatarastelpa, hugsaði ég. og hér stend ég og ógna henni. Ég sleppti takinu en hún stóð kyrr einis og sofandi MjalLhvít í bláu húmi. Ef til vill lék dá- lítið bros um varimar, ég vissi það ekki með vissu, og ég laut máður og kyssti hama varlega án þess að taka utanum liana og mér fannst ég vera næstum göf- uglyndur, en bara næstum því. Já, það er snemma morguns og ég er að koma frá henni og það er góð stund síðan sólin kom upp og göturnar eru blautar og ég er að húglsa um hana á göng- unni. Ég er að reyna að koma eins konar skipulagi á málin, á það sem gerðist í nótt. Það er ekki auðvelt það stóð í ein- hverju sambandi við frosk. Hún stóð þarna sem sé og var Mjallihyít í blárri og byrj- andi nótt og horfði á mig. Það hefur aðeins einn horft þannig á mig áður og það var strangi prófasturinn, þegar ég gekk til altaris eftir ferminguna. Þegar ég krauip við grátumar og hann stóð fyrir framatti mig með brauðið og vínið og sagði hó- tignarleg orðih, þá fór ég að glettan Meðan þér bíðið. snökta og skjálfa. Ég snötoti að visu ekki í laufstoálanum, en ég skalf og varð að líta imdan og þá var það sem ég kom auga á frosk sem hvarf inn í rotið laufið undir trjánum. Ég starði á eftir skriðdýrinu og fann heitan anda hennar við skyrfcu hálsmálið. — Það var frosfcur, sagði ég. — Jæja, svaraði hún. Það var víst fyrsta orðið sem hún sagði við mig. Ef til vill hefði hún sagt meira ef ég hefði sagt að hún minnti mig á dómprófastinn en ég hafði hugboð um að ég ætti ékki að gera það. Það er ekki hægt að kyssa stúlkukind sem er edns og opinberun og segja að hún minni á dómprófastinn. Hún hafði tekiö í höndina á mér og togað mig niöur á bekk- inn. Hún hafði hniprað sig upp að mér eins og ketlingur og hún hafði lagt handlegginn á mér utanum sig, þannig að höndin kom við eittihvað indælt og á- valt og það var víst ætlun henn- ar að við sæturn þannig til dómisdags. En eftir nokkra stund fer slík hönd að fara sínar eigin leiðir, hún vill fálma. Það átti hún ekki að £á leyfi til, hún átti að liggja þar sem hún hafði lagt hana og liggja þar þétt og vel. Hve lengi sátum við þarna? Hálftíma, ef til vill tvo tíma. É rak víst nefið niður í hárið á henni og nartaði dáiMtið i eyrað á henni, ég andvarpaði upp við hálsinn á :henni ég heyrði árahljóð úti á vatninu og lyfti brjóstinu á henni upp í hóLsmólið og kyssti það og þá sá ég að nóttin var orðin kol- dimm. Þá fór að rigna. Ég geng framhjá Kreditbank- anum og sezt á stóra granít- þrepið. Ég halla mér upp að steinveggnum og kveiki mér í sígarettu. Ég er dálítið lerka og ef til vill svangur lika, en ég er ekki syfjaður, því að ég hef sofið í þrjó klukkutíma að minnsta kosti. Hvernig var það? Það fór að rigna. Það hlaut að vera slökkvilið himnaföðurins sem hafðist handa. Fyrst datt þungur og volgur dropi inn í augað á mér og rétt á etfir þaut vindurinn í sýringarunnunum. Það glitti í hvítt þegar laufin snerust við og svo fossaði regnið niður. Við létum það fossa, við sótum þama og urðum holdvot bæði saman, og það var ekki fyrr en um seinan, þegar ekki var lengur þurr þráður á oktour. að við Ihlupum inn. Nú sit ég á bamkaþrepinu og finn hvemig grófiur steinninn gerir mynstur í bakhlutann á mér meðan ég vélti fyrir mér, hvers vegna við hlupum ekki af stað strax og byrjaði að rigna. Margt hefði ef til vill farið öðm vísi ef við hefðum gert það. En efckert hafði eiginlega verið raunverulegt þarna í laufskál- anum eikki hún, ekki rigningin, — ekk; fyrst í stað. Þama úti hafði hún verið svo hvit, glær, loftennd er það vist kallað, en það stafaðd víst af birtunni eða dimmunni éllegar þá að einhver kirtill fór að framleiða eittihvað innan í kroppnum á mér, eitt- hvað sem hafði áhrif á sjónina. En í lampaljósinu í anddyrinu varð hún aftur raunveruleg með handleggi ■’ og fætiur og í blússu sem var gegnsæ, vegna þess að hún var blaut. Hún opnaði dyr inn í stofu, lagðist á hnén við legubekk og setti rafmagnsofn í samband. Hún setti rafmagnsofninn á skemil og fyrir framan setti hún bakháan stól. — Hengdu skyrtuna þína þarna svo að hún þorni. Hún hlaut að vera alein heima eins og hún hagaði sér, talaði hátt og færði til húsgögn. — En hvað um þdg? Hún togáði ögn í blauta blúss- una. — Æ, ég segir hún og hverf- ur út úr herberginu. Ég gerði eins og hún sagði, ég hengdi skyrtuna á stólbakið, ég vélti sem snöggvast íyir mér hvort ég ætti líka að fara úr bolnum en lét það eiga sig. Ég vildi ekki vera of ber. sjónvarpið Þriðjudagur 23. nóvcmber. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Kildare læknir. Þakklæti er létt í vasa. Nýr flokkiu- fjögurra samstæðra mynda. 1. og 2. þáttur. Þýðandi: Guð- rún Jörundsdóttir. 21,20 Jói og baunagrasið. Kan- adísk teiknimynd. byggð á gömlu ævintýri, sem fært er útvarpið Þriðjudagur 23. nóvemiber. 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir tol. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og for- ustuigreinar dagblaðanina), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Mcrgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstiund bamanna kl. 9,15: Eimar Logi Einareson heldur áfram lestri sögu sinn- ar „Laumufarþegamir“ (2) Tilkynningar kl. 9,30. Þing- fréttir kl. 9,45. Við sjóinn kl. 10,25: Gunnar Bergsteinsson filytur erindi um sjókortagerð. SjómannaLög. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurtetoinn þáttur F.Þ.) Endurtekið efni Wl. 11.30: Margrét Jónisdóttir les mimningar Kristrúnar Ketilsdóttur „í vinnumennsfcu hjá skóldinu á Bessastöðum“, skráðar af IngóLfi Kristjóns- syini. (Áðuir útv. 15. f.m.). 12,00 Dagskráin. TómLeikar. Til- kynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregmr. 'nikynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjámsdóttir talar. 13.30 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leitour létt iög frá ýmsum tímum. 14.30 Bargarastyrjöld á lslandi á 13. öld. Fyrsti þótfcur Gunn- ars Karlssonar um Sturlunga- öld. Lesari með honum: Silja Aðalsteinsdóttir. 15,00 Fréttir og tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Mozart. Frierich Gúlda og blásarar í Fílharmóní-j- sveit Vínarborgar leitoa Kvintett í Es-dúr (K 452), Marisa Robles leikur á hörpu Stef og iálbrigði og Rondo pastorale. Hátíðahl j ómsveit- in I Báth leikur Sinfóníu nr. 29 í A-dúr (K 201); Yéhiudi Menuhin stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Lesibur úr nýjum bamabófcum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennslai. Þýzka, spænska og esperanto. 17,40 TJtvarpssaiga bamanna: „Sveinn og Ldtli-Sómur“ efft- ir Þórodd Guðmundssiom. Ösk- ar Halldóreson les (13). í nýtízkulegan búning á gamansaman hátt. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,30 Sjónarhom. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 22,20 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi 3. (15) þáttur enduitékinn. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22,50 Dagskrárlok. 18,00 Létt lög. Tilkynnimgar. 18,45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tilkynningar. 19.30 HelmsmálirL Magnús Þórðareon, Tómas Karlsson og Ásmundiur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 20,05 fþróttir. Jón Ásgeireson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpsagan: „Vikivafci“ eftir Gunnar Gunnarssion. Gísli HalldÓrssom leikari les (9). 22,00 Frétir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vísindL Páll Theódóreson eðl- isfræðingur segir frá segiul- bandinu, þróun þess og rwt- kun. 22,35 Einsöngur: Joan Sutiher- land syngur vinsæl lög með Sin'ílánfuhl iómisveit Lundúna; Riehard Bonynge stj. 23,00 Á hljóðbergi. „Gullkross- ræða“ Williams Jennings Bryans og aðrar frægar ræður úr baindarísfcri sögu. 23,40 Fréttir f stiuttu máli. Dag- sílrrórloJV. krossgátan Lárétt: 1 þjóðfflokikur. 5 tölu, 7 ræffil. 8 foreetning, 9 munikur 11 ásaka, 13 niðrun, 14 angra, 16 röddin. Lóðrétt: 1 kuðliar, 2 sólldra, 3 dys, 4 frumefini, 6 sýfcing, 8 óff- ug röð, 10 vaniþrif, 12 ílát, 15 tivi- hljóði. fxL INDVERSK UNDRAVERÖLD ' Jólavörurnar komnar Mikið úrval jallegra og listrœnna muna, tilvaldra til jólagjafa. Einnig reykelsi og rei/kelsisker. Kjörnar jólagjafir í JASMIN Snorrabraut 22 LnTI Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. O.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.