Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — £>JÖÐVILJiINN — LaugaidögMT 15. iaiMáar 1972. í/ uppreísn w RIXNEFND: Haukur Már Haraldsson, Sveinn Kristinsson, Sigurður Magnússon. Guðmundur Þór Axelsson, Mörður Araason, Tómas Einarsson, ram Ennfluttar fræbikenningar Þegar talað er uim. feiam- fevæmd á kennjingium, þá gjóta xnenn auiguniuim til vor sósílaista og það ekkii að ástæðulausu. Vér iiöfum sett fram ákveðnustu og beinskeyttustu pólitfsku kenn- i ingar sem sézt hialfia á síðustu 1 öldaHn. Síðan þessar kienmingar séu fyrst dagsins Ijós í fiastmótuðu fomm, þá hafa verið gerðar mokkrar tilraumdr til firam- kvaemdia, og tekizt meö ágæt- um sums staðar em annars staðar hafia vop'nin viljaið smú- ast i höndium firamkvæmda- manma er firá leið. — Því vseri það oktour þarlflt, sem ætluöum að innieiða siósíaílsiina á Isl. að ledta að og huigleiða þær ástæöur hélztar sem liggja að baki mis- heppnuðum firamkvasnuiuim kennmgarinnar. .Jaiflnfiramt því að athiuga innfilutning á irasði- kemminjgium yfMeitt Þiað sem óg held að sé höf- uðatriðið í þessu, er að menn gsri sór Ijéean miuednn á gnundvafflarkennimgum annacs vagar og svo hins veigar hliðar- kemmingum og skiigreimingarat- riöum sem ofitast eiga aðedns við, o@ koma heim og saman við ákveðið umhverfii; ákveðið þjóðskipulag í ájkveðnu iaedi, þ.e. eru staðbundnar. I>að er hoífiuönauðsyn að gera sór Ijósan þeeman mun; því að svo virðdst vera, að hiinda á hann sé ein af böfiuðorsiölkiunum á misheppnaðri íramkvæmd, eklkd á grunidvafflaraitriðuim, held- ur á hldðarkenmdmigium, sem Breytinga er þörf 1 Uppreisnansíðu s.l. væku var litillega vfikað að þedrni mögu- leikai, að ,,mistökin“ írsegu. í sambandi við rseðu utanrikds- ’ráðherra í Brussel haffi stafað af igömkim vama. Þessi mögu- leiki teiðir troigann að þeirri 1 möturfeglu staðreynd, að flesitir ef eklki afflir ambassadorar og semdiiherrár Isiands erlendis ' eru skipaðir af viðreásnarstjóm- RÉTTUR Tímaritið Réttur hefiur affla tíð skipað veiigamiikinn seæ í flósíaliskri útgáfu- starfisemi. ABt siðan 1925 hefirar haiön verið óþrjótandi brummur fiyrir þá sem vilja fræöasit um sögu sósíálíslkr- ar baráttu og sósíalískrar verkalýðshrejrfiingar á ís- landd sem og erlendás, jafin- firamt því sem þar ar að finna ómetanlegar uppiýs- imgar um þróun flésfialisikra frseða og stöðu heimssósíal- ismamis á þiesari öld. Bétitur er sem sagt ómissamdd öll- um þeim, sem áhuga hatfa á vexti og viðgangi verka- iýðshreyfingar .og sósdal- isma, á baœáttu gegn auð- valdsslápulaigi og hedms- valdastefinu, — svo og öll- um sem vflýa kynma sér þau méL Bétiur hafiur firá og með 1967, 50. áxigangi, tékiö mikium stakikaslkipt- um í úffliti og ficágangi, prýddiur myndur og lifc- skreytrí kápu og inndhaltdr ið flöiibreytíLegra en fyir. Ritstjóri Bétbar er Binar Olgeinssan, en í rifcnefind eru: Eyjótlfiur Amasan, Hjalti. Krisdgedrsson Jóhamn Páffl. Amason, Baffcur Gufct- armsson, Magnús Kjartans- som, Ólafiur R. Einarsson og Svawtar Gesfisson, og auk þess fijölmargir meðsfcarfis- menn. Angan@urinn kastar nú 250.00 kr. 4 hefti á -ári. Bnn rtm sinn er tsekdfaeri fyrir nýja áskrifiéndrar ,að fá árgangana tró 1967 þann fyista á 200 fcr. en hina á 100 br. Afflir þeir sem >enn ih0fa ekfci garzt áskrifenidiur að Réfcfci eru hvattir til að gera það hið fyisfca. GÞÁ. inni fyrrveramdi, sem talsmenn þeirrar utaeríkisstefiniu, sem hún ralk. Einnig að því, að aíð- usfcu vikur valdafierils sins, þeg- ar hún raunar rfktd sembráða- birgðas.tjóm, gerði hún hverja T>reytinguna á fætur annairri í utanríkisþjónustunni. Hrikaleg- ustu brpeytimgamar eru efíaust tillfiærsla Guðmundar I. Guð- mundssanar firá 1/undúnum iffl New York og skipan Hamnesar Kjartanssomar í stöðu ambassa- dors hjá £>.þ. Hátimdur frægðarferils Guð- mundar I. voru efmibættisaf- glöp hans er hann gegndi ut- anríkdsráðherrastörfium í tíð vinstri stjómarinnar, er út- fiæœsila landlhelginnar í 12. m.l- ur stóð fýrir dyrum. Þar rak hamn á svo álberandi hétt, sotn framast mátti verða, hlutverk aHgerrar senditfkiur NATO ög andstiæðinga Isiendinga í land- helgismálliinu,. Varð jafinvelupp- vís að ósannindum baeði á rfk- isstjómarfiundum og á Alþingi. Þegar svo viðreisnarstjómm sá hver var ætlun núverandi stjómar í herstöðvamálinu, er þessi amdstæðinigur sjáflfistæðrar uitaniríkássfceínu og huigsunar gerður að aimJbassador í Banda- rikjunum á síðustu dögum við- relsmarimmar, — enda mé ef- laust treysta honum til að rækja nú sem áður erindi mót- aðila Mands í því stóra sporí, sam stigið verður, þegar banda- ríisika herinn verður látinn fára. Hér, sem raiunar víðar í ut- amríkásbjónustummi, verður að eiga sér stað 'breytinjg. Vera G.I.G. sem ambassadors Is- lanðs í Waslhingfcon, getur orðið fstendángium örlagarik, þegar að sammingunum við Bandaríkja- stjóm kemur. A sama hátt er í hæstaimáta óeðlfflegt og getur verið bein- línis háskalegf, að amibassador lslands við S.þ. er eindregimn stuðniingsmaður fyrrvcrandi stefinu fslands í alþjóðamálum. Bf rétt túikun á þeirri firjálsu utaniríkásstefnu, íslemding- ar hafia tekið upp, á að fásí rneðal þjlóða heimsins, verða starfsmemn isllenzka ríkisins er- lemdis að vera yffirlýstir ogein- lægir stuðnin.gsimenn henmar. Viðkvæmni og ótti við mót- mæli fhaádsins og bitlinigasjúkra krata má eklki vallda töfium á því, að sfldpaðir verði í allar ábyrgðarstöður eríendis menn. sem trúa á stefnu rffcisstjóm- arinnar og vilja vinna að við- gani^ hemnar og farsælum firamgamgi. —• hmh. einhver ágætur fræðimaður, í einhverju afflt öðru iamdi, á allt öörum tíma, i afflt öðru þjóö- slfcipuilagi, setti fram í samræmi viö aðstaeður síns tíma og um- hverfiis. Það er nú einu sinnd svoi, að pólitísáiar keinmingar eru- háðar stað og sfcund, þaar breyt- ast ofitast með breyttum bjóð- fiéiagsilegum aðstæðum, eí þœr gera það ekki, þá er hætta á að þær einangrist og verði að- eins við lýði hjá þröngumein- angruðum hópum I hvítasumnu- stíl. Iátum fc.d. á félaga Marxsál- Uiga. — Þegar harnn reit sín merlku rit á síðustu old, þá hafði hann tii viðmiðunar, að- allega nitjándu aldar enskt, þýzkt oig1 framsflct þjóðfélag. Það voru þær forsendur sam haen hafði í sinmi þjóðfiéflagsgaign- iýni. Á oltkar tímum eru þess- ar forsendur að mestu leyti brostnar, því að bnðum kiapítai- ismans heifiur tefcið afflt aðra stefina en Marx áleit að yrði; En þessj staðreynd rýrir þó að engu leyti þær aðferðir og grundvallarkenningar sem Marx studdist við í sinni þjóðfélags- gagnrýni. Þær standa enn ó- haggaðar. En breyttar forsenidur þýða brejdta niðurstöður. Að ætia sér að framkvæma í fátælku og vanþróuðu bænida- þjóðfélaigi, kennin.gar sem mið- aðar eru við miun þróaðraiðn- aðarþjóðfiélajg, er fésimma, um það er gagnslitið að deila, saga þessarar aldar er órækt vitni um þá staðreynd. Innfluttar fræðikenningar verður að að- hæfa stað og stumd, annars gec- ur útkoman orðdð dýrkeypti Látum aðeiims á kapítalistana. Við höfium alf hví dýrkeypta reynsilu hér á landi, þegar háldssmákéngar reyndu aðlfcoma hér á kapítalisma að erlendri fyriTmynid, en útkoman varð afisikræmd sflcrípamymd; þar með er elkkd saigt að útkomam hefðd ndkkum tknamn getað orðið góð, en lengi getur vont versnað. Og svo við snúum okkur að sjáflfsgagnrýni í anda hinna stóru spámanna sósfalismans. Mömnum hefur hætt til að láta bjarmamn af fyrstu dögum eríendra byltimga biimida sig, og verið fljótir á sér að fuil- yrða: „Þetta er það sem við þurtfum. Svona eigum við að hafia það. „læir hafia látið gagm- rýnina og athyglina vfkja fyrir trúareildmóðinum, og sofiðlengi Framhald á 7. síðu. Hvað gerizt? Ekkert hefur enn komið framsem bent getur til þess, hver verði örlög Sjang Kai Sjek-klikunnar á Formósu. — Banda- ríkjamenn hafg ekk- ert látið uppi, og gera að líkindum ekki fram að heim- sókn Nixons til Kína. En hvað skeð- nr eftir þann tima? Angeia, ég óftast um þig... I>etta skrifaði George Jackson tál Angelu Davis frá fangelsisklefa sínum. Með þessium orðum benti hann á þá staðreynd. að um leið og leiiðtogar svartrar frelsishreyfingar í Bamdaríkjunum nálg- ast það að skilja til fulls grundvaliaroTsök barátt- unnar, eru þeir drepnir. — Nú hefur George Jack- son einnig verið myrtur. George Jadkson skrifaði tál Angelu: Veiztu (aiuðvitað veizbu það), að leynilögreglan (CIA o.fl.) mun ganga eins lamgt og hsegt er í að myrða eða þagga fullkomlega niður í hveryum svörtum manni, á sama andartaki og hann reyn- ir að útskýra fyrir íbúum svertinigjiahverfanna að vandamál okkar eru sögulega og skipulagslega samtvinnuð vandamálum allra arðrsendra íbúa hefensins. Þetita þýðir, að þeir fylgjast gaumgæfilega með okbur. Ég óttast. Ef eitthvað henti þig, vaeri ég ekk? maður til að sldlja það. Það er engin tilvilj'im, að Malcohn X og (Mar- tin 1/uther) King dóu, þegar þeir höfðu komið dæminu samian. Ég trúi því raunvemlega, að þeir bafi aHtaf vitað þetta, en hafi hins vegar set’ið á sér og reynt að framreiða sannleikamn á þann hátt, sem mest áhrif hafði á fólkið án þess að þeim vseri hsetta búin af skotvopnum. Þú manst, hvað var á vörum hans. þegar hann dó, Víetnam og efnahagsmál. pólitískur efnahag- ur. Atvimnumorðingjamir hefðu getað drepið hann tniklu fyrr en þeir gerðu. Þeir leyfðu Malcolm að prédika múhameðska þjóðenússtefnu. en um leið og hann kornst niður á jörðina myrtu þeir hann Við deyjum of auðveldlega. Við fyrirgefum oe gleymum of auðveldlega Gott op göfugt fólk, finnst þér ékki? Við verðum góðiT kommúnistar, ef einhverjir taka upp baráttuna við fasismann fyrir okkur. Hlustaðu ekki á þvætting eihs og þetta. Ég hef meiri trú á seiglu en heilsusamlegt er fyrir mig. — (Lausl. þýðing — hmh). %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.