Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 10
Vertíðarundirbúningur í Grindavík Róðrar eru nú að hefjast hjá Grindavíknrbátum. Hafa línuibáitar fengið þctta 1 til 4 tonn í róðri og netabátar litlu betra bessa fyrstu róðradaga. Sjö Mnuibátar eru byrjaðir róðra syðra og tólf netabátar. Er aukin línubátaútgerð fram- an af vertíð í Grindavik eins og í ððrum verstöðvum suð- vestanlancls. G<ert er ráð tflyrir að 43 heirnabátar rói í vetur frá Grinjdavík. Hefur þeim fjölgaö uim ffimrn, síðan á vertíðiníni í fyyra. Þá leggja aflantn þama á latnd annað eitns af aðlsoimu- bétum og er afla þeima efcið til vinnslu um öffi Suðurnes og alilt til Hatflnairfjarðar og Reyfcjavíkur. Von var á Alberti í gær- kvöld til Grindiaivílkur, en hann hefur verið með límtu í útiiegu fyrir vestan. Ndklfcrir stórir bátar hafa verið í úti- legu vestra og lagt þar línu. Þantnig var von á Þorstaimi RE til Reykjaryikur með 50 tontn af línufislki í gær og ■ KefflviMnigi till Keflavílkiur með 60 tontn. Búizt er við svipuðu aflamjatgmii hjá Alberti. Eru þessir bátar búmiir að vera s.iö sólarhriniga úti, Sjómenn vanífcar á bátana Elklki er fullráðið á -Grimda- vikurbáta og vamtar eimna helzt háseta á báitama. Mitoil eftirspurn er etftir beitinga- mömrnum á línuibátama, en gert er ráð fyrir að hver bétur rói með 35 línuibjóð í róðri. Beitimgamenn geta ráðið þvf, hvort þeir beiti bjóðin í á- kvæðisvimmu eða ráði sig á kauptryggingu allt að 32 þús- umd kr. á mánuði. I ákvæðis- vimmu fá beitinigiaimenm kr. 400 fyrir hvert bjóð með 400 ömgi urn. Er sæmilega fljótur beit- imigamaður kluklkustumd að beita eitt bjóð til jafnaðar og algenigt að hanm heiti 8 bjóð flyrir hverm róður. Þarf slíkur beitintgamiaður að beita flyrir ÍO róðrai í mémuði tii þess að má flasitaklauipi í tryggirtgu samkvæmt nýgerðuim báita- sammiingum. Noktorir límiuibátar réru frá Grimdavík í diesember og Iflóru aðeins í tvo róðra aiiam þamm mómuð vegrna veðwrs. Ógætftir hafa hamlað sjósökm það sem af er þessum mánuði. Frystihúsin kaupa flökunarvélar Þrjú frystihús eru rekin 1 Grimdavík og fjölmargar salt- fískvertoumairsitöðvar. Tvö frystihúsanma eru að setja upp h já sér flökunarvélar sem fcosta kr. 7 miljónir stykkið. Hrað- frystíhús Þórfcöitlustaða var lokað í haust. Heflur það lát- ið flísaleglgjta hjá sér og kom- ið upp björtum og rúmigóðum vimmusöllum og keypt Baader fllötoumiarvél. Hraðflrystibús Gríndavíkur hefur einnig keypt eima af Baader gerð inúna i vertíðarbyrjrm. Hraðfrystiíh.ús- ið Amarvík var búið að kauipa sér fliöíkuiniarivét. Hatfði húm reymizt vel á vertíðimiú í fyma. Byggðar loðnuþrær Pislkimjölsiverlksmiiðjain hér heflur láitið byiglgja sibómar loðnuþriær og er viðbúiim mút- tökui á næstei vátouim. Þó bafa verbúðir verið í smíðtrm vegnia aðkomufóUkisáns. Á vertíðinini íjöHgar bér fóllki. libúar hér eru toidfir um 1200 talsims. Allt að 800 að- komumenm koma hér til vimnu yfir vertíðina í vetur. Grimidavík hetfur veríð vax- andi vensttöövarpQéss á síðustu árum og borázt bér miest aifflai- magm á lamdi síðustu tvær ver- tíðir. Pyrir tíu árum béirust hér á lamd 20 þúsumd tomm af ffiski. Á síðustu veitrairvertíð var þetta aiflamaigm komrmð í 46 þúsumd tomm. Lætur nærri að helmiimigur af þessum físki hatfi verið uinmiim hér í fisík- vinnstustöðuim. — gjn. IuaMgamdagur 15. jianúar 1072 — 37. árgamgiur 11. töluiblað. Sýming á vörtimerkingamiðum frá Norðurlöndunum Nákvæmar vöruupplýsingar Hver.jum eigum við að trúa þegar við kaupum hlut og spyrj- um um gaeði hans, hvort sem það er matur, föt, heimilistæki eða eitthvað anmað? Kaupmtamm? Framleiðanda? Kunmingja okk- ar sem hefur keypt samskenar hlut? Eða eigum við að láta Margrét drottning Danmerkur Margrét Aiexiamdrína Þór- hildur Imgiríður, dóttir Frið- riks 9. er fyrsta drottnáng sem ritot hefiur í Danmörku síðan árið 1412. Það var etotoi fyrr en árið 1953. að veitt var beimiid'tii að kona yrði rík- isarfi, og gerðist það með þjóðaratkvæðagreiðslu þar siem mikiiii meiribluti þegn- anna var því fylgjandi að Margrét tætoi við af föður stfnium. Krónprinsessam var hábíðlegia útnefind til ritoisairfa 1958, en þá var hún átján ára að aldri Margrét drottning fædd’ist í Amaiíuborgarhöli þann 16. april 1940, aðeing viku etftir innrás Þjóðverjia. Fæðing hennar varð táton vona dönsfau þjóðarinnar um frelsi og iaiusn umdan þjáningunni. Drottningin er ágætflega menntuð. Hún laiuík stúdents- prótfi undir handleiðslu einfaa- kenmara, og hiefúr síðan stfmndað nám í þremrar er- lendum hiáskóilum í Bretliandi og Fralddiandi, aiufa Kiaup- mianmabafnarbáskóíia. okkur nægja, að rcynsian skeri úr um hvort hluturinn er góður eða slæmur? Eniginn af þessum kostum er gtóður. En hvemiig eigum við þá að veija það sem við höfum ekki hið miiransta vit á, nú á þesisum tímum þegar vöruúrvialiið vex og vex? Frœndur vorir og viniir á hinum Norðuiriönduinum hafa reynit að leysa þetta. Þeir hatfa iíomið á ifiót stofnumum, sem ríkdð styrkir, og hiafla það vertoetfni að rannsatoa og þrautreyma hverja nýja vöru sem kemur á martoað- iran, að sjóffilsöigðu fyrdr utan þæf sem eru þar þegar. Þetta starf anmast nefndi, sem í eiga sæti fuiitrúar neyterada, toaupmaona. framleiðenida og vísimidamenn. Eftir að nefndin heflur gert sinar atbugandr eru miðuinsitöður þeirra prentaðar á rrtiða, sem síðan fylgir vörunum kauipemdum til glöggvunar. Á þessum mdðuim eru stuttar og nákvœmar lýsáng- ar um bvernig varan er sam- sett, tól hvers á að nota bana og hvaða eiginfeika hún hefur. Neytæidimm getur treyst því að þær staðreymdiir, sem birtast undir mertojum þessarar nefndar séu sanmar og rétar. En efl samt sem áður koiraa fram gailiar, eða upplýsinigamair reynast efcki fuiil- komlega réttar á kaupamdimm sfaý- lausan rétt tó'l sfaaðaþóta. Þessir miðar eru mieð merki stotfnunar viðkomandi lands, en Israelsmenn réð- I ust inn í Líbanon Tel Aviv 14/1 — ísraelskir herfiokkar ruddust inn í Líban- on í dag og gerðu árásir á stöðvar sfaæruiiða, langt innan landamœranna. Yfirhershöfð- ingi ísraelsmanna aðvaraði og stjórnina í Beirut um, að ef hún stemmdi ekki stigu við að- gerðum stoæruiiðanna, myndu ísnaielsmenn balda uppteknum hætti. og ryðjast yfir landamær- in, en þa@ bafa þeir nú gert tvisviar síðustiu þrjá dagama. í tílkynningu, sem skærulið- ar sendu frá sér um gang bar- dagamma. sagði að eniginn þeirra hef ði faíiið, en hing vegar hefði gömiul kona slasazt aiivariega í kúlnabríð ísraelsmanna er þeir hótfu sfaothríð á smáþorp, tíu kílómetga norðan landamæranna, og sprengdu tvö hús þar í loflt upp. Tialsmenn ísraelshers neita fuliyrðingum skæruiliða barð- lega, og segja áhiiaupið hafa heppnazt me'ð ágætum og marg- ir sfaæruiiðar hefðu verið drepn- ir. Þoka var og rigning þegar ísraelsmenn læddust að þorp- inu. og munu þeir hafa kmið andstæðimgum símum að óvörum. Skæruliðar á þessu svaeði eru hinir harðskeyttustu sem ísra- elsmenn eiga í höggi við í svip- inn og hafa þeir orðið fyrir tals. verðum búsifjum atf hendi þeirra. allir eru þeir nefndir Vare- fafcba (storifað með statfsetningu viðkomandi iands), Sýnishom af þessum miðum fær almenningur nú að sjó á sýningu í Norræna húsinu, sem húsið og Kvenfé- lagasambamd ístands gangast fyr- ir í sameimimgu. Sýndngin verður opnuð á morgun og stendur hil sunmiidags 23. jamúar. Auk sýnisihonna atf þessum vörumerkingamiðum eru á sýn- ingummi ýmsar vörur sem viður- kenndar eru og bera slíka mdða, en ehmig eru þar vörur sem reyndust ófuMnægjandi að gæð- um. Þar má nefna peysur, sem létu Mt við flyrsbá þvott, brúður sem reyndust hætbuiegar böm- um o.-ffl. Af viðurtoemndium vör- um má nefna björgunarvesti, sem tryggir að sá sem detbur í- klæddur því í sjódnn kemur allt- af þannig upp. að nefið kem- ur fyrst. og tjald sem er fúawar- i« og öruggt gegn rigningu Með flatnafði eru leiðbeindmgar um þvott, og honum eru gefnar einknranir sem tókna slitþal. — En sjón er sögu rítoari, sýnámgin er í kjafena Norræraa hússms. Sjá myntl á 7. síðu. Þorri. Verða búðir opnar að- eins 5 daga vikunnar? A.S.B. stúlkur mætu stírfni í viðræðum Afgreiðsliustúl'kar í brauð- og mjólkurbúðum hafa setið tvo sam'ninigafuinidi með virmuveitendum ti‘1 þess að ganga frá nýjum samningum. Hefur næsti samningafundur ver- ið boðaður á mánudag. Komið hefur fram krafa frá bak- arameisturum að svipta hálfs dags stúlkur 7% kaupupp- bót er þær hafa baft fram yfir afgreiðslustúlkur með full- an vinnudag. Hefur verið brugðist hart á móti af A.S.B- stúlkum. Gert er ráð fyrir að ram’masamningur A.S.Í. komi til með að gilda varðandi kauphækkunina s’jálfa. Byrja hálfníu í stað klukkan átta. Óvissa ríkir hins vegar um tilhögun vinmitíinans hjá afgreiðslustúlkunum með tilkosmu 40 stunda vinnuviku í daigvinnu. Mjólkursamsalan hefur þegar fallizt á að af- greiðslustúikur byrji virrnu kl. hálf níu að morgnj í staðinn fyrir kl. 8 áður og vinni þá ttl kl. 18 virka daga nema laug- ardaiga. Er vinnuvikan var 44 stundir miðað við dagvinnu var afigreiðslustúlikunum hjá MS gert að hreinsa búðina eftír lokium. Unnu þær ^dlt tíl hólf sjö við þessa brein- gernkiigu og fenigu greitt fyrir þá vinnu á daigvinnutaxta- Nú hefur MS faflSizt á að greiða þennan hálftíma í yfirfáð vegna vinnuvikustyttingarinnar enda er afgreiðslustúlkum bannað að afgreiða mjólk á sama tíma og þær eru að þvo gólfin. Þessi háttur á vinnutíma er ekki frágenginn hjá bakarameisturum og standa ennþá yfir viðræður um vinnu- tilbögnsn. Ekki unnið á laugardögum Rétt er að benda á þá kröfu afgieiðsiufólks yfirleitt í búðum hér í Reykjarvi'k og úti á landi, áð það vill ekki sætta sig við niðurfellinigiu á vinrru tíl hádegis á mánudög- um. Verzhma'Tmannafélag Reykjavíkur hefur boðað fund næsta flmmtudag með búðarfólki. Er gert ráð fyrir 400 til 600 manna fiundi af því að lokunartrmi búðanna er orðið mikið hitamál hjó verzlunarfólki. Krafa búðarfólks er að framkvæmia 40 sfunda viranuviku á þann hátt að verzlamr séu aðeins opnar frá mánudegi til föstudags. Þurfi það ekki að mæta á laugardögurm allt árið um krinig. — g.m. Huppdrættí Þjóðviljuns 71 Virmingsnúmer verða birt í Þriðju dagsblaðimi. Tekið er við skilum í dag frá kl. 9 til kl. 2 á afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Burma viðurkennir Bangladesh Bankok 14/1 Stjórn Burma heifiur nú vidurkennt Bangla- deslh, og tekið upp flullt sam- band við nýja ríkið. Þetta þykir því athyglisverðara, sem Burma hefur ætíð gætt þess vandtega að fllæfcjast efcki iran í dBilumál Suð-aust- ur Asíu, en er þó sfciljan- ^egt, þegar litið er á að Burma og Bangladesh eiga sameiginfeg landamæri á 320 kílómetra kaíla. Auk þess hefar stjómin í Bunma átt í nokfcru stappi að undan- förnu við uppreisnargjama Bengali, rétt austan landa- mæranna, sem kretfjast auk- innar sjálfstjórnar. Löndin eiga talsverð verzlunarvið- sfc ipti sín á mill i og B angladesih flytur allmikið af óunraum landbúnaðarvörum tól Rurma. Muijibur Rahmain hélt fyrsta fund sinn með blaða- mönnum í Dacca í dag, og kvaðst vtma að rilki heims tæfaju sem skjótast upp stjói-nmálasamband við Bangladesh. Hann deildi hart á Bandaríkjastjórn fyrir atf- stöðu hennar í deilunni, en minntist hins vegar ihvergi á viðhorf ráðamanna í Fefcirag. Nunna drap 13 böm Róm 14/1 Dómstóll í Róm dæmdi í dag rúmiega sex- tuiga nunnu í fimm ára fang- elsi, fyrir að hafa kvalið og drepdð vangefin bonn, sem henni var trúað fyrir, sem forstöðukonu bamahæiis. Sækjandi hafði kraifist 24 ára fangelsisdóms, og hinn vægi dómúrskurður hetfur vakið hneyksliun víða á Italíu. For- eldrar fflestra barnanna voru og afar óánægð með dóminn. Nunnan hafði misþyrmtbörn- umirn á ýmsa lund og svelt þau að aufci, með þeim atf- leiðingum að þrettán þeirra létust, og huslaði hún lík þeirra í nágrenni hælisins. Ákærandinn sagði etftir úr- sfcurðinn, að með swo mild- um dómi væri nú sannað, að vangefnir nytu alis etoki sömu manméttinda á ítalíu, og þedr sem heilbrigðir væru. Enn róstur í Santo Domingo Santo Domingo 14/1 — Tveir menn vom skotnir til bana í hötfuðborg Dó'miníkanska lýðveldisins í dag iögreglu- þjónn, og maður nokkur sem var alræmdur fasisti. Yfir- völd segja ■ báða mennina hafa verið drepna í hefndar- sfcyni fyrir aðgerðir her- manna einræðisstjórnarinnar gegn skæruliðum í gær, en þé féllu alls tólf manns. Fas- istinn, sem drepinn var í dag, var fyrrverandi lög- regluþjónn og meðlimur fé- lagsskapar hægrisinnaóra hermdarverfcamanna, sem stað- ið hetfur að baki morðum á fjölmörgum róttækum mönn- urn á eynni. Verkalvðsmá! London 14/1 —- Kolanámu- menn á Bretiaindseyjuim eru enn í verkfalli, og stjóm stéttarfélags þeirra sendi í dag út áskorun til allra með- limanna, um aift aufaa verk- fallsvörzlu, og gasta þess að kolabirgðum væri ekki ekið á brotft til rafstöðva og hafn- arborga. Þetta er fyrsta aRs- herjarverirfail kolanámsu- manna í 46 ár. Þeir búa við mjög kröpp kjör.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.