Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJtoWLfflffl — Zjaueandaigar 15. janúar 1072.
DIODVIUINN
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Utgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjóran Sigurður G&Smundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavðrðustig 19. Simi 17500
(5 tínur). — ÁskriftarverS kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöiuverð kr. 15.00.
Forustan og farmennirnir
o* nú hafa undirmenn á farskipunum þó sam-
þykkt sáttatillögu — skipin eru komin út og
farin að flytja vörur og fólk til og frá milli hafna
á íslandi og milli landa. Þannig komast flutning-
ar allir í samt lag á ný effir langa stöðvun í
farmannaverkíallinu. í sáttatillögu þeirri, sem
undirmenn á farskipunum samþykktu að lokum
var í mjög óverulegum atriðum hvikað frá upp-
haflega samningnum, sem undirmenn á farskip-
unum höfnuðu á dögtmum. En þessi litla breyting
nsegði 'til samþykktar, en þó er greinilegt af at-
kvæðatölunum að fjölmargir meðal undirmanna
á farskipunum eru enn óánægðir. Samningurinn
við farmenn er gerður til tveggja ára og verður
á sumum töxtuim 50% hækkun á samningstíma-
bilinu, þannig að launahækkun er veruleg í
prósentum. En menn skulu ekki líta á prósent-
umar einar, þvi að laun farmanna voru ömurlega
lág, svo lág, að það er skömrn að slíkum launa-
tölum í nokkrum kjarasamningi.
|>að hefur komið í Ijós í kjaradeilu 'fanmanna að
allt samband milli þeirra og miðstjómar á skrif-
stofu Sjómannafélags Reykjavíkur hefur verið
ákaflega lélegt. Forusta Sjómannafélagsins hef-
Ur ekki haft samband við vinnandi sjómenn og
þess vegna gerisf atburður eins og sá að samninga-
nefnd sjómanna undirritar samning með fyrirvara
um samþykki félagsfundar, en þegar til kemur
hafnar félagið með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða samningsuppkasti samninganefndarinnar.
Þetta sýnir betur en nokkuð annað á síðustu ámm
hvemig staðið hefur verið að málum í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. I>að er þetta, sem f jöldi manna
í Sjómannafélaginu vill breyta, bæði fyrrverandi
stjómarmenn og aðrir, en það rakst á sknfstofu-
vald félagsins, sem vild halda öllu í sania horf-
inu. Nú em fram komnir tveir listar til stjómar-
kjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur og lýkur kosn-
ingu nú um þessa helgi. Allir verkalýðssinnar
hljóta nú að óska þess að sjómenn eignist trausta
og sterka forustu, sem hefur einurð til þess að
halda á kjaramálum sjómanna af fullum myndar-
skap.
Læknar erlendis
Magnús Kjartansson, heilbrigðisiráðherra, hefur
haft mikið fmmkvæði til þess að reyna að
leysa úr læknavandamálunum. Þannig hefur ráð-
herrann þegar lagt áherzlu á það sjónarmið að í
Háskólanum verði að mennta fleiri lækna en gert
hefur verið. í öðm lagi hefur ráðherrann þegar
haft forustu um ýmsar bráðabirgðaráðstafanir, m.
a. snúið sér til lækna til þesS að þeir gegni lækn-
ishémðum úti á landi til skemmri tíma. Nú hefur
ráðherrann haldið utan til viðræðna við íslenzka
lækna í Svíþjóð og er áreiðanlegt að allir lands-
menn vona að íslenzku læknamir erlendis skilji
þann vanda, sem við er að glíma hér og að þeir
bregðist skjótt við.
FRÉTTABRÉF FRÁ GÍSLA
Gísli Guðmundsson á Suðureyri skrifaði
okkur fréttabréf snomma í desember —
sendi til Reykjavíkur en það misfórst og þess
vegna kemur það ekki fyrir
almenningssjónir fyrr en nú. — Þjóðviljinn
'íelur hvað sem töfunum líður rétt að
birta bréf Gísla — en næstu daga verður birt
fréttabréf hans frá 11. janúar.
Jón Guðms. 4,1 3
Jón Jónsson 2,6 2
Sjöfn 1,0 1
Samtals 466,1
(1 fyrxa var Ölafur Friðb.
með 78,4 tonn í 14 nóðrum. 6g
hef eíklkí samanbu.rð af öðrum
bátum frá i fyrra. Friðbert og
Silf eru seM.).
★
AÆ þessu fóru um 15 tonn
til Isafjarðar og um 10 tonn
til EnglanidJS. Allur afli nxiv-
embermánaðar 1970 var 219 t.
Kristján Guðmunjdssoin landaði
engu hér hedma frekar ein í
ofctóber, eins og sjá má að of-
am. AfM hains frá því hann
kom úr viðgerð að sunnan 28.
ágiúst og til nðvemberloka mun
láta naerri aö sé um 84,9 tonn.
Þar af landað hér. 10,3 tonn-
•um. Ársafli hians er því orð-
JÁ, JÁ - SV0 SKAL VERA
Suðureyii, 6. diesemiber.
Það^er nú það. Eða: Þiað er
nefnileiga það — eru orðtök
suirnra sfkiipstjóna, sem bei.r nota
oft, ekki sízt á meðan þeir eru
að ■ hugsa sig um i viðtölum
sín á maii í taistöðvamar-
Og nú athugum við yfirlits-
og aflafréttir októbermánaðar.
Ég skriífaði ekkd septemberbréf-
ið íyrr en 18. dktóber. Auövit-
að var ég þá að bíða eftár efni.
Bn það kom þó ekiki út fyrr en
9. nóvemiber. Og nú senidd ég
fréttayfirlit fyrir tvo mánuðá i
einu. 1 dktóbermánuði gerðóst
hér lítið, fyrir utan það, sem
ég slkýrði að nokkru leyti fráí
síðasta þréfa mínu, Vélskipið
Ólafur Friðbertsson þyrjaði
róðra með límu 22.10. Véilskipið
Sigiurvon, sem kom hdngað 15.10.,
byrjaði róðra 27. saimia mán-
aðar. Og vélskipið Trausti, sem
seldi etan túr í Bnglandii, þann
11.10, byrjaði -rtóðna aftur þ. 23.
sama ménaðar. Allir róa þess-
ir bátar með línu og landa því
daglega. Afli varð straxsœmd-
legur eftir því, sem við höfum
átt að vemjast undanfarin haust.
Samanlagður meðalaflli þessara
fjögurra báta varð 4,6 tonn í
róðri. I fyrra — 1970 — varð
meðalaifM f róðri 3,00 tomn. Þá
líka þrír bátar, þeir Ölafiur, Sif
oig Friðbert. Nú muiniu einhverj-
ir spyrja: Er fiskur að aukast
á miðunum? Nei, þaö er ekfci
það. En sfcipin hér flestöll eru
arðin það stór, og það er sam-
keppnán um að fisfca sem mest
oig verða haestur, sem hleypir
kappi í sfcipstjórana. Þeir hafa
sótt og sasfcja enn á fjarlægari
mið en áður fyrr á þessum
tírna og eru efcki vandlátir á
veður£arið. Þeár saekja lífca á
þá staði, sem illfært er aðfislka
með botnvörpu. Eln heizt er
þar afiavon, sem eácfcá erhægt
að toga.
Ég gat þess í saðasta bréfi,
að nofckur stórmenni héðan á-
samt ndkfcrum fleirum annars
staðar frá hefðu farið tíl
kóngsáns Kaupinhafnar í leát að
skuttogara, sem talið var, að
væri þar eimhvers staðar til
sölu. Sfcipið var þá á veiðum
einhvers staðar á Aflliainzihafi, og
því eádki hæigt að sjá það aug-
liti til auglitis. Nú mun senni-
lega sú huigmynd um fcaup á
þvl sfcáipi vera fdkin út í veð-
ur og vind. Það eru umlhleyp-
ingar í því eins og veðráttunni.
Ef óg mættd svo eitthvaðsegja
— sem ég aiuðvitað má — bá
værí það sennilega mjög nota-
legt að hafa hér eða eiga fjög-
ur skip, sem fiskuðu eingöngu
á Englandsmarkað. Þau gætu
lífca tekið þann h'nuffásik, sem
efcki væri hægt aö vinna hér
upp með góðu móti vegna
tímabundiinnar miannefclu. Svo
þyrfti að fcoma því þamnigíyr-
ir, að skipin fcæmu hér vifcu-
lega úr söluferð, t-d. á föstu-
dagskvöldum eða laugardags-
miorgnum. Þau þyrftu ekki að
físka neitt að ráði, enda efclii
nauðsynáegt — bara að sæfcja
um styrk, ef til kæmi og með
þyrfti. Það hetflur stundum
bcmáð fyrir. Það mætti lfka
flytja inn frá vinaþjóð dklkar
þær vörur, sem beztar þykja
og effírisófcnjarverðastar hverju
slinni — og þá aiuðvitað í helg-
aimatinn. Ö1 rnætti þá einnig
fiytja inn með þessum sJripum
meira en nú er gert, ef aðlög-
um verður þaö óhedllafrumvarp
sem að máinium dlómii og margra
annarra yrði til hess að færa
unglimgia og e.t.v. alla þjóðfaa 1
siorta sorgairm3takurs''og volæðis.
Og þá snúum við oktour að
aiflia októbeiraánaðar:
Tonn Róðrar
Stefnir 52,4 18
Jón Jónsson ua 6
Jón Guðmundss. 14,0 7
Tjaldur 4,7 3
Vonln 1,9 1
Sjöfn 5,1 5
Valdís 0,6 2
Traustl 27,8 6
Ólafur Friðb. 33,1 7
Sigurvon 17,1 4
Samtals: 167,8
I fyrra varð í þessum sama
mónuði allur afllinn 184,4 tonn.
Aff ofanskráðum afla fóru um
20 tonn á Engiandsmaricað.
Krástjén Guðmundsson landaði
engu hér heima í þessium mián-
uði. Hann sigJdi með afiann,
sem var um 37 tomn.
Og nú kemur nóvembermán-
uður: Tiðarfarið í þeim
mánuði hefur verið svona og
svona og þá stundium mjög erf-
iðir róðrar, enda ndkfcuð lamg-
sótt á miðin. Góöviðrisdaigar
hafa verið mjög fáir. Stundum
heifur hka stooillið á með hivass-
viðri og sniófcomu, og þá er
oft efitir að ná upp veiðarfær-
um eða finna þau, ef þau ganga
í sundur. T.d,, svo að edtthvað
6. nóv. nál. 160 lóðum. Veöur-
Iiæðin fcomst þann dag upp í
11 vimdstig ásamt miárilli smjó-
fcornu og dámmviðri En ís-
lenzfcir sjómenn eru höiikutól og
látá ság iátlu skipta og fátt um
finnast, þótt stundium hvessá og
aldan ýfist. SJripfa eru nú líka
orðin það stór og góð og tæ!k-
in um borð í þeim aff ailra
fuJlfcomnustu gerð. Það er mik-
3JJ rnunur nú eöa áður fyrr,
þeglar við, sem orðnir erum
gamJár og famir aö groblba af
fmyndiuðumfrægðarferðuim, vor-
um að gufía við þessa sjó-
memmsku. Þá var það svo, að
ef við eádfci rerum og fistouð-
uim, féngum við efckert að éta,
því að engin trygging var þá.
MiJrill er sá munur. Það væri
gaman að vera orðfan ungur í
annað sánn. Því veröur nú elklki
breytt.
Afli í nóvemiber var mjög
góður, eða réttara sagt: óvenju
góður miðað við fyrra hauri-
Þó er samianlagt meðaltal afía
í róðri þeirra þriggja bófca. sem
þó reru (þ.e. Ölafur, Sóff og
Friðbert) — 5,3 tonn. En nú
aff þrernur bátum (þ.e. Ólafiur,
Sigurvon og Trausti) -j— varð
roeðaltalið 7,1 tonin í róðri. Sófct
var mestmegnis á siörnu mið og
í dktóber. Þá toemur afli nóv-
embermámaðar;
( Tonn Róðrar
Ólafur Friðb 142,6 19
Trausti 139,2 20
Sigurvon 122,0 18
Stefnir 54,6 15
inn þá 11 rnánuði sem aff eru
árinu: 887,1 tornm. Qg 544,0
tonnum af þeim affla, hefur
verið Jamdað hér í heámalhöffn,
Olaffur Friðbertssom heffur fásfc-
að á sama tímabiJi 1.249,2 tonn.
Þar af lamdað annars staðar
289,4 tonnum. Aff þessum aíla
voru 448,0 tonn slægður fislkur.
Affcur á rnófci er aJJur afli
Kristjáms Guðmundss. slægður.
Hamm heffur veáifct í troll, en
Ölaffur fSskað á línu. Eftir ára-
mófcin mun ég efas og áður
báirta afla þedrra biááa, semhéð-
an voru gierðir út á þessu yf-
að ég veröi þá ekki bomiinn á
annað tilverustig. Nei, það
toemur ekfci tiJ máJa. Ég fee
bara umdamlþágu ■— jó, hjá
hverjum? rwTsn -irB®-rr.t
Ég féfck stýrimaninsiréttindi
árið 1929. Ég þunfiti að sigJa
seim sbráður stýrinjgöö&j—t.,að
mig mfanir í 10 miámuði — áð-
ur en óg gat fenglð skipstjóra-
réttiridii. Ég varð því að hafa
, ,fJagg“-stoip5tjóra eins og það
var fcalJað þá. Nú er það „lepp-
ur“. Síðast vantaði miig aðeáns
6 daga upp á þann tíma. Ég
sótti um „máðun“ á þenm döig-
m Svarið var nei. Nú er öld-
fa önnur. AJlir fó nú undan-
þágu. Og samkvæmt þessu ætti
að vera auðsófct undanþága til
ndkkurrai ára lemigra lífs Þetta
er nú bara innsfcot svona rétt
tál gamams — og alvöru. Þáð
fyrirgefíð.
Vonfa hf., sem óg gat um í
síðasta firéttaibróö, byrjaði að
taáca á móti fiski 1. nóv. Alls
tóku þeir, þessir þirír félaigar,
á mótá 23,8 tonmium í mánuð-
inum, aff þorstoi, ýsu og Júðu —
og þá bœði í salt og í herziu.
Þeir hafa telcið nú upp á síð-
kastið 3 tomn í róðiri hverjum.
Báran hf., sem ég einnig ggit
um í síðasta bréfi, byrjaði
starfsemá sína, þ.e. vfamslu á
hörpudisfci, 26. ruótvember. Mað-
ur að summam var þar leiðbein-
andi. Þá er ég leit þar tnn voru
þar 8 frúr að verki. Von var
á fleirum síðar. Konumar virt-
ust hressar og kátar og mjög
bjairtsýnar á framtíöarstarfið.
Samgöngur á landi frá og
tiJ Súgandafjarðar haffa verið
— að mánnsta kosti 2 eða 3
síðusfcu mánuðá nokfcuð óreglu-
legar. Snjóar haffa lfka tíðum
ldkað Botnsheiði. Snjóbfllinn,
sem Suðureyrarhreppur á, hef-
ur verið í viðgerð, en er nú
fcománm afffcur, og þá verða
sennilega skipuJagðar fferðir á
ný. Eitthvað mun vera lítið um
p-róflmenn á það farartælká —
eða þeir vilja þá ekki takaþær
ferðir að sér. Snjóbfllinn fór á
fyrra ári 121 ferð norður yfir
Botnsheáði. Þeir menn, sem þá
stjómuðu, eru allir fluttir suð-
ur á Stór-'ReyJcjavflcur-svasðið.
Aðdáum-arvert var offt, hvað þeir
kornust. Það er ■Jdká heigJum
hent að fiara þessa leið. Hlið-
Framihald á 7. síðu.
Gisli ræðir irm flugmál í fréttabréfí sínu Myndi Fokkervél Flugfélagsins.
sé neffnt misstu Súigfirðingar þ. irstandandi ári. Já, svo fremi,