Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.01.1972, Blaðsíða 6
V 0 SiÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 15. jainúar 1972. Ranghverfan á brasílskn knattspyrnu „Pelc“ er göngur liinna fimmtán. TILBOÐ ÓSKAST í gaggallyftara, 1200 kg. og 3000 bg., er verða sýnd- ir að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri fösfudag- imn 21. þ.m. kl. 11 árdegis. Sölunefnd vamarliðseigna. Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan tilkynnir FÉLAGSFUNDUR verðuæ haldinn á Bárugötu 11 laugardaginn 15. jamúar kl. 14.00. Fundarefni: Lagabreytingar og önnur mál. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn viku síðar, 22. januar a sama stað og sama tíma. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2- Félagslögin. 3. önnur máL STJÓRNIN. Q Brasílskir knatt- spymumenn endur- spegla stéttarandstæð. ur í brasílsku samfé- lagi. Efst uppi á hinum efnahagslega pýramída eru fir?«itán jniljón- ungar, undir forystu hins fræga „Pele“, og neðst eru um 4.000 at- vinnumenn sem varla hafa að bíta og brenna. Eða svo segir kúbenski blaða- maðurinn Eduandio Galeano í giredin sean oklcu.r hefur nýlega borizt. Við giefiuim. honum orðið: Nýleg aitihiuigun sem, bnasálsika íbróttaritið Placar ihefiur gert, segir frá ím, að „aÆ 6.559 knaittspyrnuimöinnum, sem sllcráð- ir eru atvinnuimenn í Rrasilíu, geta minina en eiW; búsundlif- að aifi fcnattspyrnu“. Sú er reyndin, að yfingnaef- anidii meirihluiti brasflstera fcnaittspyimumairaraa, verður í- brútt þeiirna, sem svo máifciU 1-jomi stalfar af um heámspress- una, aðeins að mrfog haspnum möguleiitoa til að lifia af ílharðri liífisibaráittu. Mcðial bezt laun- aiðra fcnattspymumanna Brasiil- fu eru fimmtán „stjömuirK sem fá meira en 2.000 dali í toaup á mánuði, dg eru þeir í lamds- liðinu: „stjömur“ sem roenn þelklkja um alian heim og dást að: Pele. Gerson, Tostao, Pi- azza, Jairzinho, Rivelino o. T. Þeir eru tveir af þúsundi, en afigangurinn lætur sig dlreyima um fé og frama. Tímaritið PQacair seigír, að engSnn geti komizt nátægt þess- ari forréttiindiaaðstö ðu nema hann hafi að miimnsta toosti verið atvininumaiður í fjögur ár. „Með öðrum orðum: sex áiriuim áður en hann neyðist til að hverfa af vettvamgi þessarar 1- þróttar". Menn stouíu muma eftir því, að knattspymuledfcari á sér mjög stoamma starfcævi. Mjög snieimima kemur að því- að hann þartf að leggja hart að sér við sefinigar á hverjum degi, leiba þrisvar eða fjórum sánmum í vifcu og faira í langar og erfið- ar ferðir um lamddð allt og er- lendás. „Hamm gctur efcfcátrysgt bömum síruum mjtóflk að drefcka I.ið „Santos“ — hér safnast hástétt brasílsks fótbolta saman. nema í iflá ár“, segir Placar, „og ® þegar fætumir láta efclfci lenfj- ur fullikamilega að stjém og annað hnóð þólgnair uipp, þá er efclkiert lengur eftir, nema emdumrúininiinig um löflatak mcð- haldsmanma". En maðtur getur ékki alið böm á lófatalfci. Op- inlberar heimildir telja, að að- eins þrír af hverjum hundirað knattepymuimiömmum Brasiliu gætu heett að spila án þess að þeir vseru um leið döemdir til hunigurs — og að aðeins 7% þeirra hafa toomáð sór uppþaki yflir höffuðdð. „Aimenningur vedt þetta efcfcd,“ segir Edson, einn af frægu tonattepymumönnum Sao Paulo, „en heimur knattspym- unnar er blekkiinig“. Pyrir neðan þá fimimitán mil- jónamæriniga, sem áður varu nefndir, eru eimstoomar njá.lli- stéttarmerm, sem hafla tefcjur frá 2000 til 100 döMmruan á mánuði — en þar flyrir neðan tekur við yfirgnæfamdi meiri- hluiö fcnattspymumanna. Sex- tíu présent af þeim sem telj- ast til aivinnufcnattspyrnu- mainna í Brasilfu hafla 20-100 dioíllara á mánuði f tefcjiur (1900 til 9000 tor. ca.) Qg þeár fá etoká eánu sinni þessi laiuin tryiggð alllt árið um fcrmg. FRÍ sendir konur í Evrópu- bikarkeppnina sumarið 1973 Sveinameistaramót íslands hefst á Akranesi 30. jan. Sveinameistaramót Islamds í frjálsum íþróttum innamhúiss 1972 fler fram í íþróibtahúsinu á Akranesi 30 janúar n.k. og hefst kl. 13. Keppt verður í eftirtöádium greinum: Sveinaflokkur: (f. 1956 og 19571 hástökk með atrennu, langstöfck, bástöfck og þrístökk án atrenmu. Piltaflokkur: (f.1956 og síð- ítölsk rúmteppi 2.20x2,50 m. nýfcomm. LITLI-SKÓGUR a homi Hverflsgötu og Snorrabrautar. ar) hástöfck með atrennu og langsitökfc án atrenna. Meyjaflokkur: (f. 1956 og 1957) hástökk með atrennu og 'iangstökk án atrenmiu. Telpnaflokkur: (f. 1958 og síðar) hástöfck með atrennu og langstökik án atrennu. Þátbtafca tilkynnlst til Umf. Skipiasíkaga í Pósthólf 132 í síðoista Jiaigi 28. jamúiar. Stjóm Frjiáfeíþróáitasiambands fsliandis áfcvað á fundi sánuim nýlegia að tilkynna þátttöku í Evrópubitoarbeppnni kiarla og kvenma, sem fram fer sumar- ið 1973 Ekki er enn áfcveðið, hivar undianrásir faria fram, en frestur til að tilkynna þátt- töku rennur út 15. marz n.k. Skipt verður í riðla á þessu ári og kieppnisstaðir ákveQnir. Þetta er í fyrsta sinn sem FRÍ tilfcynnir þátttötou íslands í Evrópuibitoarkeppni fcvenna. Er ekki að efa. að þessi á- fcvörðun mun verða mikill hwati fyrir íslenzkar frjáls- íþróttatooniur, en frainfarir hafla verið miiklar imdianifiarin ár. íslenzkir toarlmenn hiafla tví- vegis tekið þátt í þessari toeppni og staðið sig þofckalega. Sumarið 19 7ft fór undanikeppni fram hérilendis eips og kunn- ugt er og tótost hið bézta. SÓTT UM FRAMKVÆMD CALENDERÞINGS 1974 Þá heflur etjórn Frj,álsíþrótta- sambands íslands samþytokt að sætoja um framfcvæmd 29. Evr- ópu Calender þings árið 1974. t>inH þetta fer ávallt fram í byrjun nóvember ár hivert og heisda vertoefni þess er að ár toveða stærstu frjálsáiþróttamót álflunnar og einnig er gengið frá samninguim um landsfceppni milli þjóða á komandi ári. Norðurlandaþ ing frjiálsiþrótba- ieiðtoga hafa þrívegis flarið fram hér á landd, en aldrai Evrópuþing. (Frá stjóm FRI). Skipadeild SÍS Athygli sikál vaikin á því, að vörur sem geymdar emu á afgreiðslum akkar eru ekki tryggðar af okkur fyrir eldsvoða. náttúruihamförum eða t|óni af öðrum ástæðum. Skipadeild SÍS. RITARASTAÐÁ Staða ritara við Landspítalann er laus tál um- sófcnar. — Stúdentspróf eða híliðstæð mennttm æsfcileig, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknium, sem greina menntun og fyrrj störf, óskast skilað á Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríks- götu 5, fyrir 20. þ.m. Umsóknareyðublöð fást á sama stað. Reykjavík, 13. janúar 1972 Skrifstoía ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.