Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 8
g SÍÐA — Þ'JÓEWILJiI'NN — Midvilkudaigur 26. jamíair 1072. Eftir 0:1 tap fyrir Chelsea er nú svo komið að Manchest- er Utd. er komið niðnr í 3ja sæti í 1. deild með 35 stig, eftir að hafa haft forustu í deildinni í 15 vikur samfleytt. Víð forustunni hefur Leeds tekið með 36 stig, en Mancii- ester City hefur sömu stiga- tðlu, en verra markahlutfa.il og telst l>ví í 2. sæti. Það er með ólíkindum hve illa Manchester Utd. hefur geng- ið að undanförnu eftir svo glæsilegt tímabil, sem síðustu 13 vikur voru hjá liðinu. Nú er eins og ekkert gangi og hver tapleikurinn rekur ann- an. Hins vegaar er ekki aamað hægt en lýsa aðdáun á fraananistöðu Leeds-liðsins. — Það byrjaði heldur illaíhaust, en hefur umnið sivo til hvern leiik í tvo mánuði og hefur nú tekiið fcffusiu. Leeds helfur verið í toppbaráttummi ár eft- ir ár í Englaindi, en hefuralls eíklki uppsfcorið eins og það hetfur átt skilið. Er skeammst að minnast frammistöðu liðs- ins í fyrra þegar það leiddi vifcu eftnr viku en á lolka.- sprettinum sikauzt Arsenal framúr með ’(>>í að vinnasinn siíðasta leilk í keppninni. Það Getraunaspá Leeds hefur tekið forystu En Manchester Utd. hrapaði niður í 3ja sæti væri taví gaman ef Leeds tæk- ist nú að vinina þeninan eftir- sótta titil, sem En.glandsmeist- ainatitillinn er. Ekki gefck okkur sem bezt með síðasta getraunaseðil. Aö- eins 5 réttir og er það alíis óviðunandi. Við skulum þvi rejma enn og heita því að gera betur. Chelsea — Everton 1 Hinn óvænti sigur Chelsea yfir Man. Utd. um síðustu helgi gefiur liðinu eflaust byr undir báða vængi, og Everton ætti ekki að vera Chelsea hindrun á heimavelli. Þess- vegna spóum við Ohelseasigri. Derby — Coventry 1 Annar heimasigur ætti að vera nolklkuð öruggur í bess- um leik. Derby heldur fast í 4. sætið í deildinni og meðan svo er ætti að vera óhætt að s.pá því siigri gegn Coventrv á heimavelili. Huddersf. — Newcastle x Bæði þessi lið eru í hópi hinna lakari í 1. deild ogeru í 4. cig 7. neðsta sæti setn stendur. Einhveirn veginn lízt mór þessd leikiur jafntelfllisleg- ur og þvi setjum við exið aftan við hann. Ipswich — West Ham x Þótt West Ham séummiðja deild, en Ipsrwich noíkikiru neð- ar tei ég ótrúlegt að West Ham nái meiru en jafntefli á útivelli. Þó kæmi vel til greina að setja útisigur á þennan leik. Leicester — Stoke x Enn eitt jafnteflið, emda evu þessi lið áþekk að styrkleika bœði um mdðja deild. Stoke er frægt jafnteflislið með snillinginn Gordom Banlks. : markinu og því ætti að vera ðhætt að spá því jafimtefii gegn Leicester á útivelllii. Livcrpool — C. Palace 1 Þetta ætti að vera einn af öruiggustu leifejunium á seðl- inum e£ að líkum lætur. Liv- erpool er eitt frægastai heima- lið Emglamds og gegn Palace ætti það ekkii að lenda í ertfiðleilkium á heimavelli. Man. city — Wolves 1 Án e(fa er þetta erfiðasti leikurimn á seðtinium. Þarna mætast tvö fráibiær lið, sean hafa ekkd tapað leik í lang- an tíma. Ef Úlfamir væru á heimaveilli í þessum leik myndi ég spá þeim sigri. En ætli það veröi ekki heima- völlurinn sem ræður úrslitum í þessum leik. Þó kæmi jafn- teflli starMega til greina. Sheff. Utd. — Arsenal x Þetta er einmág enfiður leik- ur að spá um úrslit í. Ótrú- legt þykir mér að Arsenalnái nema öðru stiiginu úr leikn- um. Heimasigur tomi sterk- lega til greina en ætlii við látum ekki x-ið standa. Southampton — Nott. For. 1 Þtótt Southampton sé í 5. nieðsta sæti ætti það að ná sigri yfir botnliðinu Forestog það á hedmavelM. Að vísumá seigija að jaflntefli komi þianna til greina, en ótrúlegt er að Foresit hlj.óti sigur í þessum leifc. Tottenham — Leeds 2 Leeds er alls ekki örugigt mieð sigur á útivelli gegn Tottenham, en óráðlegt fdnnst mér að spá öðru en sigri Leeds. Þó kærní jafntefli veá til gneima og e£ hœgt væri að tryggja ledlki myndi ég eirnn- ig setja jaBntefld á hann. WBA — Man. Utd. 2 Ef aö Mkium lætur ætti þetta að vera eion auðveldasti leifc- urinn á seðlinum. West Brom- wirih er í næst neðsta sœti sem stemidur, og hefur liðinu gleinigið ótrúlega illa að und- anförnu. Man. Utd. ætti þvi að vera midklkuð öruggt um siiigur, þótt þrví hafi ekki geng- ið sem bezt undianlflarið. Burnley — Norwich 2 Norwich er í slíkum sér- fldkki í 2. deild, að liðið hef- ur þeigar tryggt sér 5 stiga forustu i dieildinni með 39>st.. en næstu lið hafa aðeims 34 stig. Það æitti þvi að vera ó- hætt að spó þvi sigri gegn Burriley, sem er við miðja deild sem stemidur með aðeins 27 stig. — S.dór. Ný stjarna í borðtennis 18 ára piltur varð sigurvegari í //Arnarmótinu,, □ Nýju nafni skaut uppá stjömuhimininn í íslenzkum íþróttum um síðustu helgi, þegfar 18 ára piltur, Gísli Ant- onason að nafni varð öllum á óvart sisrurveg- ari í „Amarmótinu“ í borðtennis og skákaði þar öllum beztu borð- tennismönnum okkar. Fyrirtfram var búizt við, að etnlh/ver af þeim er mynduðu lanidsliðið í haust og fóru til keppni í Norðurl andameistara- mótið, yrði siguirvegari í þessu móti. En er líða tók á keppn- ina var Ijóst að ný stjarna var komin fram, þar sem Gísiivar, því að hann slkákaði hverjum þeiktotam borðtennismanninuim é fætar öðrum. Keppendur voru 38 till að Borgnestagar léku gegn Kíl hér syðra um helgina og stóðu sig vel í þeim leik, þótt þeir yrðu að láta undan síga í síð- ari hálfleik fyrir hinu sterka KR-liði. Frarnan af leitonum héit UMSB fulltoomlega í við KR og staöan í leitohléi var aðeins 40:38 KR í vil, sannanlega 6- vænt góð frammistaða það hjá Borgnesinigunuarn. En er á leið aíðari hálfleik smá-tóku KR- byirja með, en toeppnin varúr- sláttarkeppni, svo að aðeins voru eftir 18 leikmenn eftir i. umferð. I fyrstu umferð lék Gísli Antcnsison við Jóhann ö. Sigurjónsson og vann hamn og í næsta umferð sigraði hann Ólaf H. Ólafsson, einn af landstiðsmönnum. Var þá sýnt að hann væri til stórræða lík- legur. í úrslitum mætti hann svo Ragnari Raignarssyni einum af landsliðsimiönniunum. — Ragnar vann tvær fyrsta lotarnar og bjuggust menn þá við auðvedd- um sigri hans, enda er hann í hiópi dklkar kuonustu borð- tenniismanna. En Gísli sýndi pá að hann hefur einstætt toeppn- isstoap og 3., 4. og 5. lotama vann hann og hafði þair með sigrað í mótinu, sannariega öllum á óvart. Flestir beztu borðtennismenn otokar eru úr Borðtennisfélaginu Eminium, em Gísli Antonssion er úr Ármanni. Næsta stórmót í borðtennis ;;r Islamidsmótið og það verður 84:68. ★ Þeir Kristimn Stefánsson ng Einar Bollason voru sem flyrr beztu menn KR-liðsins, eóintoum átti Krisitdnn góða nleik. En hjá Borgnesimigumjum var það Gunmar Gunnarsson fyrrum leikmaður KR, sem af bar. En liðið er stoipað ungum og mjög efnilegum leókmönnum sem mdtoiís má vastnita af. gamam að fylgjast rnieð himum un.ga borðtennisleikara, Gíslia Antonsisyni í því móti. — S.dór. Leeds 39:20 36 Manchester City 50:26 36 Manohester United 50:34 ’5 Etemby C. 45:25 34 Sheff. Utd. 45:34 32 Wolves 45:35 S2 Arsenal 36:27 31 Tottemlham 41:31 29 Liverpool 30:26 29 Clhdlsea 33:28 29 Stoke 27:29 26 West Ham 30:28 24 Evertom 28:28 23 Leicester 27:31 23 Coventry 29:43 23 NowcasRe 32:38 22 Ipsiwich 21:35 22 Southaimpton 33:53 20 Hudderslfíield 23:39 19 C. Pailace 24:41 18 W. Bromiwitíh 21:38 16 Notth. For. 32:51 15 2. deild: Norwich 40:20 39 Q.P.R. 41:21 34 Millwoll 43:32 34 Birmingham 37:25 30 Middlesibro 35:33 30 Carlisle 38:31 29 Sumderland 37:40 29 Bumley 43:34 27 Preston 36:30 27 Luton 30:31 26 Swindon 24:25 26 Blacfcpool 36:29 25 Sheff. Wed. 33:33 95 Charilton 39:44 25 Bristol City 35:33 24 Portsmouith 41:42 24 Oxford 26:29 23 Oriemt 34:43 23 Fuílham 32:52 21 Cardiiff 32:44 18 HuU 25:37 13 Watford 18:47 13 UMSBhéltíviðKR En varð að láta undan í lokin og tapaði með 68 gegn 84 inigar leikimni í sinar hendur og sdgruðu eins og áður segir: enska knatt- spyrnan -- Tveir leikir í kvöld « 1 kvöld fara fram tveir lcikir í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik og mætast þá KR og Haukar, ÍR og Valur. Báðir þessir leikir geta orðið skemmtilegir. Þessi mynd er úr fyrri leik Vals og ÍR og það er Ólafur H. Jónsson sem þarna er komtan í faeri. Ólafur verður á ný með Val í kvöld, en hann hefur átt við mciðsli að stríða að undanförnu. Isienzkum knattspymuþjálf- urum gefst kostur á að sækja námskeið i Engiandi Fyrir tilstilli tæfcninefndar KSÍ gefst íslenzkum þjiálfur- um kostur á að sækja fjögur námskeið í knattspymuiþjálfun í Englandi næsta sumar. Þessi námskeið eru: I. Námstoeið fyrir ativinnu- menn, fyrrverandi atvinnu- memn og leákmenn í 1. aldurs- fldkiki. II. Grummnámskeið í tonatt- spyrnuþjólfun. III. Grunnnámskeið í fcnatt- spyrnuiþjálifiun. IV. Grumnpróf emstoa knatt- spyrmusambandsins í knatt- spyrnuþjáifum. V og VI. Uppdýsimgar og reghnr fyrir þjélfaranámskeið enska knattspymusambandsinis, næsta sumar. Þátttötoubeiðnum skulu fylgja eftirfarandi atriði: Fullt nafn, heimilisfianig, fæðingardagur og ár, hvort þátttakanidi getar talað og skrifað á enstou og í hvaðia féJagi hann er. Hvaða námskeið þátttakandi ósfcair eftir þátttöku í og á hvaða táma. Hvaða reynslu hefur um- sækjandi sem leiðbeinandi, þjálfairi, spilari. Hvaða stöðu hefur hann spilað. Við hvað vimnur umsækjandi eða i hvaða skóla er hann. Upp- taHming á hvaða námskeið um- sækjandi Ijefur farið og ef svo er, daigsetningar. Umsæfcjando Frambald á fl). síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.