Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 2
I \ 2 SÍÐA —• ÞfJÓÐYILJTNN — Miðrvriikrariiaguir 26. jajnúa/r 1972. TILLÖGUR UM BLAÐAÚTGÁFU VINSTRI 'MANNA Á ÍSLANDI Eftir aíí kjósendom á ís- landi tókst með erfiðismiun- um að mynda nauman meiri Muita á Alþingi, sem lýsti sig fúsam til þess að hverfa frá hinni óheiUavænlegu stjórn- arsitefnu hinnar sivo kölluðu „viðreisnarstjórnar", bæði í uitanríkis- og innanlandsmál- um og berjast fyrir aiþýð- legri vinstri stefnu í landinu, þá er það deginum ljósara, að hér þarf miklu meira á- tak til en forgöngumönnum þessara mála er unnt að inna af hendi með þeirri baráttu- tækni og áróðursfyrirkomu- lagi sem núverandi sitjómar- flokkar hafa tök á að beita til áhrifa á landsdýðinn. Það er varla við því að bú- aist að giamlir sitjómmála- flokkar finni hvöt hjá sér til að Ieggja sjálfa sig niður svo að segja allt í einu og mynds einn nýjan flokk, án þess að eiga það víst að fylgi kjósendanna komi á eftir sem sá bakhjallur er stjómarsam- starfið verður að byggjast á. — Þessvegna tel ég að áður en siík sameining geti átt sér stað, þurfi núverandi vinstri flokkar að einbeita kröftun- um betur að þessu marki með miklu öflugri áróðurstækni. —T- í þessu sambandi er vert að geÆa gaum að því að þeir flokkar sem nú vinna sam- an eyða kröftum sinum í að gefa út tvö lítil dagblöð og eitt vikublað,' sem öil berjast í bökkum. Þessum blöðum verða vinstri kjósendumir að halda uppi með allskonar fjárstyrkjum auk fastra blað- gjaida eða lausakaupsverðs. — Þetta þýðir að daglega verður vinstri miaðurinn að eyða 30 kr. í áróðursblöð sin meðan Morgunblaðsmannin- um nægja 15 kr. fyrir sitt sálarfóður. — Fyrir 15 krón- ur fær Morgunblaðsmaður- inn lagt upp í hendumar allt sem hann þarf að vita um hvemig hann á að haga sér sem þarfur stjómarandstæð- ingur, ásamt mjöig vel skipu- lagðri frétta- og upplýsinga- þjónustu um diaglegt líf, í dálkum blaðsins sem og kynstri af auglýsingum um það hvemig hann geti gert góðan „business“. Honum nægja til þess 90 krónur á viku. En vinstri maðurinn verður að eýða um 200 krónum á viku fyrir utan önnur við- bótargjöld. — Fyrir þetta fær bainn tvenmar dagskrár um útvarp, sjónvarp, félags- líf og íþróttir, sem taka um þriðjungs rúm úr hyerju blaði. Sömu augiýsingamar tvisvar eða oftar á sama degi — Rúmið sem fer til þess að vinstri menn geti lát- ið í ljós skoðanir sínar og tjáð sig um sameiginleg mál- efni verður næsta lítið eftir, og Morgunblaðið hrósar happi að baÆa vinninginn í áróðurs- tækninni og útbreiðslunni. Hvemig væri nú að vinstri blöðin: Tíminn og Þjóðviljinn og Nýtt Xand gerðu með sér tilrauna-sameiningu þannig að hinar daglegu upplýsingar um útvarp, sjónvarp, félags- líf, íþróttir, ahnennar frétt- ir og auglýsimgar væm birt- ar í einu vel skipuiögðu formi. en svo kæmi hvert blað í sérstökum opnrum undir sínu nafni með sínar sérstöku stjómmálagreinar og anmað efni sem enn skilur þessa flokka að, svo allir gætu umað við sitt en þó kynnzt samherjunum an mik- illa aukagjalda? Ég er viss um, að ef þessi háttur væri hiafður á, þá gætu vinstri menn gefið út t>etur vandað og skipulagt dagblað en Mogginn er, og um leið náð meiri útbreiðslu. Ofi þá sæi énginn vinstri maður eft- ir 30 krónum á dag fyrir sameinaða blaðið sitt. — Það gæti líka betur en allt ann- að vanið þá við þá hiuigsum, að þeir gætu allir verið í ein- um flofcki gegn b raska ravald- imu. — HugsanXega líka þann hluta AlþýðufXofcksims, sem gæti ímyndað sér að losa sig við Gylfaginninguna og losa blað sitt frá að vera einskonar afgangsprentsverta Morgunblaðsins, sem enginn nennir að lesa meðan Mogg- inn er meðtekinn með hinni sönmu bamatrú seinvitrimgs- ins. — Þá yrði sá möguleiki meiri að þessari vinstri stjóm tækist að móta svo huga meirihluta þjóðarimmar, að henni veittist auðvelt að leysa hvem hennar vandla með hagsmuni alþýðunnar að leiðarljósi. Vimsitri aiþýðumemim, látið nú í ykfcur heyra um tillögu míma. — Af vissium ástæðum get ég ekki birt ykkur mafn mitt, en sendi þessa grein Landfara Tíman®, Bæjarpósti Þjóðviljans og Nýju Lamdi og vona að henni verði ekki hent í ruslakörfuma þó hún sé maÉnlaius. Vinstri kjósandi. NÆSTUM ANNAÐ TYNESMÁL IMorgunblaðinu 19. jamúar s.l. — máðvikudaig — er birt frétt með fýrirsögninni: „Daily Telegraph: Islendingar bjóða hólfaveiði og kvóta. Islenzkir ráðherrar vilja ekki staðfesta fréttina.“ Síðan fer hér á eftir inngangur fréttarinnar, sem birtist feitletraður mjög í Morg- ■unbdaðiinu á áberamdi stað: „Blaðamaður brezka blaðsins Dadly Telegraipth hefur það eft- ir „talsmamni ríkisstjómairinn- ar“ í frétt, sem hann skrifaði héðan um útfærslu íslenzku landhelginnar. að Islendingar legga áherzflu á útfærslu út að 50 mflum, og bjóði Bretum < d samlkomulaigs viss svæði ámdð- umurn þar fyrir inirnan og á- leveðinn fisfcveiðikvóta. Þetta telji Bretar óaðgengilegt. Enn- fremur er haft eftir talsmanni íslenzíku rfldsstjómarinmar, að báðum aðilum sé mjög í mun að forðasf árekstra, en að kom- ið hafi fram hugmvndir um að íslemddmgar gangi hugsanlega lengra til samkomulags og n- kveði tveggja til þriggja ára umíþóttunartima“. Þegar Morgunbflaðið hefur birt bemman imngang fréttar- inmar snýr það sér til Einar* Agústssonar og Lúðvíks Jóseps- ‘wnar, sem segja báðir að ofan- greimd ummæfli séu ekki efitir sér höfð. Enda kemur það líka á dag- inn að hér er um að ræða þann afstyrmisilega tynes-stíl sem Morgumblaðið hetfur tamið sér í fréttum. Þjóðviljainium hef- ur nú borizt úrklippa úrDaily Teflegraph frá 17. janúar, sn bað mun vera sú frétt sem Morgunblaöið byggir ásxnskrif frá 19. jamúar. Fréttin í Dafly Telegraph er skrifuð af Robert Bedlow fréttaritaina bflaðsdns 1 Reykjavík. 1 fréttinni í Daály Telegraph segir m.a. svo: „Ef ákvörðun íslendinga kernst í framkvæmd mun það ræna brezka togaraflotaAn fiskimið- um, sem gefa tvo þriðju af djúpsjávarvedðinnii. Hr. Lúðvík Jósepsson, kömmúnfsíki sjávar- útvegsmálaráðlherrann sagði mér í gær: „I>að er augljóst að við munum færa út fiskveiði- mörkin í 50 mílur — um það verður ekki deilt“. Vinstri-sam- steypustjó'rnin hefur stuðning allra floktoa og fullan stuðning þjóðarinnair. Bretland munekki viðuirtoenna útfærsluna með þeim rökum að hún brjóti í bága við samninginn frá 1961. Bretar hatfa varað við bví, að þeir mxjnfl sækja máilið fýrir Alþjióðadómstólloum í Haaig og virða landþelgisimörkin að vett- ugi unz niðurstaðia er fenigin“. Síðan er í blaðinu farið noktor- um orðum um lftour á á- reikstrum milli Breta og Islend- inga verði af útfærzlunni; blað- ið slær því reyndar föstu að til áretkstra rnuni koma. Þá er fjallað um viðræðumar við Bx’eta hér á landi og þar seg- ir að Bretar hafi lagt tii tak- mörkun á veiðimöguleiloum togarafilotans með tiflliti til nú- verandi vedða, en að lamdhelg* islínan væri áfiram 12 mílur. 1 Xxeinu framihaldi af því er efitirfarandii hatft etftir tals- manni ríkisstjómarinnar með þessum orðum: „Talsmaður *'s- Ienzku ríkisstjómarinnar sagði: „Efnahagur íslands er gjörsam- Iega háður fiskveiðum cg hug- arfarsbreyting kemur ekki til mála“. Þá segdr orðrétt, það er greinilega blaðamaðurinn sjéllflur sem þetta segir — það er eklkl haft eftir neinum: „ís- land krafðist 50-miflna útfærslu en bauð áflcveðin svæði á fnski- miðunum og kvó+a sem sarn- komiulag. Þetta telja Bretar *- aðgengilegt“. Þetta er það eiiina sem bflaðið segir um „hólfa- veiði og kvóta“, oig það er greinilega komið frá blaða- manninum sjálfium, en eiklkd frá talsmannii ríkisstiómarinnar. Það sem haft er eftir „tais- mönnum ríldsstj órnarin n ar“ er allt siett innan tilvitnunar- merikja í frétt Daily Telegraph og sem slfflrir flooma tvedr til grednai; það eru Lúðvík Jós- epsson, sem vísar öllu slíku gersamlega frá sér og slær því föstfu að fært verði út í 50 mifliur í haust, en hinn „tals- maður rfldssitjómarinnar“ segir fuillum fetum að hugarfars- breyting í landhelgismiálinu korni eflaki til greina af hálfu Mendinga. Hins vegar leyfir Morgxmblaðið sér . að hatfía það etftir „talsmann.inum“ að Is- lendinigar leggi að vfeu áherzlu á útfasrsiu í 50 miílur, en bjóði Bretum viss svæði innan land- helgSsllínunnar til samkomuiags. Þessi blaðamennsltoa Morgun- bflaðsins ber þese — því máður — vitni að íþað hafieikk- ert lært af Tynes-málinu, en það er nú svo allþjóð kiunnugt að ekilri er þörf á bvi að rif ja það upp í smáatriðum; minnt skal á aðalatriði þess: Áfcveöin umimæflj voru höfð eftir utan- rfldsráðherra íslands, sem reyndust svo vera úr ræðu sem allt annar íslemzflour utanrilkio- ráðherra hafði Xxaldið fyrir löngu. í þetta sflripti er svo far- in náflega sama leið: Þar sem blaðamaður Daily Telegraph hefixxr eina setningu etftir „tals- manni“ rítoisstjómarkmar tetur blaðamaður Morgunblaðsins sjálfsagt að Ihaifla bara aflltsam- an eftir „talsmanninum“, enda þótt hann hatfi allils eldd sagt nerna eina stutta setmingiui, sem þó gengur í þveröflxiiga átt við það sem etftir horaum er hatft- Þessi vinmubriögð Mor@un- blaðsins lýsa því átafcamlega nð það getur ékkert lært. Tynes- æviratýrin munu ganga aíitur á síðum Moongixjrablaðsins enn um sinn, en þaö er vissiuiegia ail- varlegt mál þegar landihellgis- málið verður fyrir barðirau á sflifkiri ævintýramennskiu. — sv. Gamlar kirkjur endurreistar Dómkirkjan í Kaunas í Lit- háera, míkið hús í gotneskum stö, hefur verið endurbyggð að heita má í tilefni 1000 ára afmælís borgarinnar. Tólf aðr- ar gamlar kaþólskar kirkjur hafa verið endurreistar £ Xx>rg- inni. Miljón í Geimferðasafnið Rúm miljón manna m. a. mik- ill fjöldi erlendra gesta, hefur nú heimsótt gehníerðasafjiið, sem opnað var í bæraum Kaluga í Rússlandi fyrir fjórum ár- um. en frá Kaluga var Kon- stantin Tsiolkovský ættaður, sá sem nefndJir hefur verið með réttu rfaðir geimferðamna” Launajafnrétti og einstæðir foreldrar Væntanlega eru konur þess minnugar er fyrrverandi ríkisstjóm lét raða í launaflokka hjá ríkisstarfsfólki eftir síðustu kjarasamn- inga, þar sem þeir hæst launuðu fengu með þeirri röðun allríflega hækkun, en hinir lægra settu máttu þakka fyrir að standa 1 stað. Þar var útkoman háðuleg hjá konum, enda eru þær yfirlett 1 lægstu launaflokkunum, frá 7. til 12. nema í fáum undantekningum. Það er furðulegt hvað ríkisvaldið getur brotið lögin í sambandi við launajafnrétti kvenna, sem eru þó 9 ára gömul. Þetta var þegar hægri stjórn- in var við völd. Nú eru breyttir tímar, það er komin vinstri stjórn, og mörg voru þeirra fögru orð fyrir kosningar um að rétta hlut lítilmagn- ans og voru þar einstæðir foreldrar ofarlega á blaði. Þegar talað er um þjóðfélagsþegna er fyrst talað um hjón og svo um einstaklinga. Er það virkilega staðreynd að þegar við höfum fengið vinstri stjórn, að einstaklingunum, sem þurfa fyrir heiimili og bömum að sjá, í flestum til- fellum einstæðum mæðrum og ekkjum, hafi enn verið gjörsamlega gleymt, þjóðfélagsþegn- inum, sem gegnir hlutverki föður, móður og fyrirvinnu, þegninum sem með margfaldri Áslaug Sigurðardóttir vinnu í lægstu launaflokkunum verður að sjá um menntun og uppeldi bama? Er það ætlun ríkisvaldsins að fleiri bætist í hópinn, sem sækja framfærslupeninga til borgar eða sveit- arfélaga? í frumvarpi til laga um brey'tingu á lögum nr. 68 15. júní 1971 um tekjuskatt og eignaska'tt stendur að persónufrádráttur hjóna verði 220 þúsund og hækkar því um 32 þúsund, persónu- frádráttur einstaklings verður 140 þúsund og hækkar um 6 þúsund frá því sem var, og er þar ekkert tillit tekið til hvort einstaklingur- inn hefur fyrir heimili og börnum að sjá. Ég hélt að það væri deginum ljósara að það er auðveldara fyrir hjón að reka heimili og annast uppeldi barna, en fyrir einstak- ling, sem mest alltur tíiminn fer hjá í að afla tekna. Það er furðulegt skilningsleysi sem ein- stæðir foreldrar hafa mætt í sambandi við skattamálin, þar sem persónufrádráttur ætti að vera sami og hjóna. Nú þegar fjármálaráðherra hefur lýst því yfix að skattarnir eigi að fær- ast yfir á breiðu bökin get ég ekki séð að það isé neinni ríkisstjórn til sóma að þjóðnýta einstæðar mæður og ekkjur. Áslaug Sigurðardóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.