Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 12
Skipta mitti sía titttnum Ákvfíðið hefur verið að þeir Magnús Sólmundarson og Gunn- ar Gunnarsson skipti með scr titlinum Skákmeistari Reykja- víkwr 1971, en eins og sagt hef- ur verið frá í Þjóðviljanum skildu þeir jafnir í einvígi um taatnm. Og þarna á myncKnni eru nokkrir gestanna. I hæðina. I september 1970 var ! álcvörðun tekin og í byrjun októ- j ber fórum við að byggja, sagði Ólafur. Skýrði Ólafur síðan frá nöfnum þeirra iðnaðarmanna sem komu við sögu við byggingu hæðarinnar; hvemig mikiil fjöldi j fólaga hafði lagt á sig mikið | starf og nú er hæðin tilbúin til notkunar. Hækka afgreiðslumenn á bensínstöðvum um flokk? — rætt við Halldór Björnsson, ritara Dagsbrúnar Undanfarna daga hefur verið unnið að samningum um sérkröfur afgreiðslu- manna á bensínstöðvum. — Blaóið sneri sér til Halldórs Björnssonar, ritara Dagsbrún- ar og spurðist fyrir um þessa samninga. Ég hef ummið að þessum samningum með afgreiðslu- mönnum frá öllium olíufélög- unum. Hafa tveir samndnga- menn frá hverju olíufélagi skipað einskonar samninga- nefnd þessu lútamidi, sagði Halldór. Á föstudiag var gemgið fró styttingu vinmuitámans fyrir þessa menn, en þeir vdnna nú 40 stunda vdnruuivikiu í stað- inm fyii'r 44 stumda vinmuivilku áður í dagvinnu. Þá hefur verið fellld nrður vinnusikylda á föstudaginin laniga, páska- dag hwitasunmudag og 1. maí. Hdms vegar er vimmusikylda á sunnudöigum. Vinrta af- greiðslumenn á bensínstöðv- um á vöfctum — Hvemig er vmmiuitíma- styttingim í framfevæmd? — Afgrei ðslum enn vimmia 1% klst. skemur ailiLa rúm- helga daga. f>að er í dag- vinnu. Þá ihafa afgreiðslu- menn líika haft vinnuskyldu á sumnudögum og fá greitt fyrir þá vimnu sem helgi- dagarvinnu. Samikomulag varð um að stytta vininutímanm um þrjú korter á sunnudögum. Aimennt held ég að a£- greiðslumenn á bensínstöðv- um séu ánægðir með þessa vinnutímastyttingu. Er þetta veigamikiil kjarabót eins og hjiá öðru verkafóliki, sagði Halldór. Halldór Björnsson. Samningum er ekíki lókið nm sérkröfur afgneiðslumaanna á bensínstöðvum. Það er eft- ir að semja um hœnra vakta- álag, aldurshæfckanir í starfi og lengra sumarleyfi fyrir þá menn, er hafa verið lengur í starfi en fimim ár, sagði Halldór. Þá hefur einnig verið gerð Icrafa um að hækka af- gjreiðsilumenm um einn fflokk í kauiptöxtum. Eftir nýju samningunum eru þeir í 2. fflokki og ættu þá að hækka í 3. flokk. Eiftir gömlu samn- ingumum voru þeir í 4. fflokki og sabtu þá að Ihækka í 5. flokik, ef þedr samningarr giltu ennjþá. Hafa viðræður við olíuifélögni staðið yfir umdam- farna daga og verður gemgið frá samningum þessu lútamdi næstu daga sagði HalMór. — g.m. DIMIINN Miðvikiudagur 26. janúar 1972. — 37. árgangur 20. tölufolað. Það var margmenni þegar félagsheimili Alþýdu bandalagsins í Kópavogi var tekið í notkim og hér á myndinni eru frammistöðustölkur, sem höfðu í mörg horn að líta. AAyndarlegt framtak Alþýðubandalag sins í Kópavogi NÝTT FÉLAGSHEIMILI AÐ ÁLFHÓLSVEG111 Alþýðubandalagið í Kópavogi hefur nú útbúið starfsemi sinni hið ágætasta húsnæði, sem var tekið í notkum formlega á laug- aldaginn var. Þetta húsnæði er að Álfshóisvegi 11 í Kópavigi, efsta hæð í þriggja hæða húsi. Hæðin er nm 400 fermetrar og er eign hlutafél agsins Þingróll h.f., en gamli Þinghóll verðnr nú að hverfa fyrir veginum yfir Kópavogshálsinn. 1 Ihófi, sem efnt var tii á laug- ardagskvöldið, er nýja húsnæðiö var tekið í notkun greindi Ólaf- ur Jónsson frá gamgi móla við byggingu þessa húsnæðis að Álfihólsvegi 11. Hasðin heflur ver- ið full'gerð á skömmmm tíma,; 14 mánuðum. Það var litlu efitir kosningarnar 1970 að félagar í Aliþýðuíbandalaginu í Kópavogi tóku að ræða þá hugmynd Sdg- urðar Grétars Guðmiunidssonar að Aliþýðuibandalagið skyldi reyna með einihverjum hætti að tryggja sér betra húsnæði fyrir starf- semi sína. Varð til fimm manna undirfoúningsnefnd sem í áttu sæti þeir Hailvarður Guðlaugs- son, Bjöm Kristjánsson, Árni Halldórsson, Gunnar Reynir Magnússon og Ólafur Jónsson. Þessi nefnd gerði samninga við eiganda hússins að Álifihóflsvegi 11, sem hafði þegar byggt tvær hæðir, um að þeir fengju þriðju Þegar hæðin var tilbúin var tekið að ræða um það hverjir yrðu leigjendur hússins, því Al- þýðubandalagið í Kópavogi hef- ur ekki aðstöðu til þess að nýta hana alla. Tókust samningar við Tónlistarskóla Kópavogs um að hann femgi húsnasðið á leigu til 10 ára. Lýsti Ólafiur Jónsson mikilli ánægju með að tekist hafði samningur við þennan að- ila um að leigja út húsnæðið. Fjölnir Stefiánsson, skólastjóri, Tónlistarskólainis í Kópavogi sýndi gestum húsnœðið og taldi skóla- stjórinin það hið ágætasta til tónlistarkennslu. Hann sagði að f skólanum í vetur væru 260 nemendur og starfandi við kennslu 18 kennarar. — En aðallega og fyrst og fremst er þetta húsnæði reist til þess að effla starfsemi Al- þýðufoandalagsins í Kópavogi, sagöi Ólafúr Jónsson í ræðu sinni. Fleiri tótou til máls og fluttu þeim mönnum þakikir sem að fraimkvæmdum hafa staðið. Voru auk þeirra nafna sem nefind hafa verið, tilnefndir ýmsir aðr- ir menn, ekki sízt Benedifct Davíðsson trésmiður. Þjóðvíljinn óskar Alþýðu- bandalaginu í Kópavogi til hamingju með nýja félagsfhóim- ilið. Ætlunin hafði verið að þeir teffldu til þrautar, en nú hefiur stjóm TR tekið fyrrgreiinda á- kvörðun með samiþykki beggja keppenda. Sagði Hólmst. Stein- grknsscm form. Tft að þetta hefði orðið að ráði vegna þess hve skammt er þar ti'l alþjóðlega skálcmótið í Reykjavík hefst, en Guirmar og Magnús eru bóðir meðal keppenda þar. Þess má geta að þessir sömu skákmenn haifia áður þreytt ein- vígi, þar sem þeir skildu einn- ig jafnlr, en það var um 4. sæt- ið í landliðl 1970. Blaðameitn við samningaborð Samningar hafa staðið yfir milli Blaðamannafélags íslamds og þlaðaútgefenda umkjörfolaða- manna. Var síðasit haldimn samn- ingafumdur fiyrir vifcu. Hafa samnimgaviðræður staðið yfirfrá því um áramót. Bílaöamenn hafa sett fram fcröfiu um nýja tilhög- um á launasti'ga. Hækfci laun þeirra við hvert ár í starfi allt að 23 árum. Sovétmenn viður- kenna Bangladesh DACCA og MOSKVU 25/1 — Sovétríkm urðu 1 gœr fyrst stórvelda til að viðurkenna Bangladesh, og þau hafa nú fylgt þeirri ákvörðun eftir með því að lofa nýja ríkinu víðtækri aðstoð við uppbyggingu atvinnuveganna. Ráða- men-n í Kreml bíða enn viðbraigða Ali Bbuttos í Pakistan vegna viðurkenningarinnar en þaðan höfðu enigm tíðindi borízt er síðast fréttist. Stjórn Bhuttos heflur lýst því yfir, að hún mumii þegar í stað slíta stjórnmálasambamdi við þau rífci, er viðurkenni Bangla- desh, og sú varð raunim á þegar Austur-Bvrópuríkin og Momigóilía riðu á vaðið með viðurkennimgu. Hinsvegar má telja fúllvíst, að Pakistanstjóm mumi huigsa sig tvisvar um áður em húin slítur stjórinmálaisambandið við Sovót- ríikin, þar sem þau eru gmamm- land Pakistans og veita þvd margháttaða þróunaraðstoð. í dag bættust Tékfcar í hóp þeirra rikija, er hafia viðurkiennt Baingladesh, og leiðtogar Ðfna- hagsibamdialaigisríik'jamna ígiruinda nú, hvort rétt .sé að fyligja í kjölfairiið hvað þassui viðvikwm. Þung viðurlög við prent- svertukasti Brússel 25-/11 Vestur-þýzka konan, sem þeytti prent- svertu framam í Heath for- sætísráðherra Breta í gær, getur átt á hættu að verða dæmd til margra ára þrælk- unarvininu, sögðu talsmenm belgíska utamríkisráðuneytis- ins í dag. Enn er ekiki víst hvaða lagaklásútur verða not- aðar gegn konunni, sem er 31 árs að aldri en lífclegt er þó að hún verði borin söfcum um tilræði við erleradan stjórmmálamamm. Verði svo, á hún yfir höfði sér 6 til 20 ána þrælfcunarvinnu. Velkann þó að vera að hún sleppi með mildari refsingu, ekfci sízt vegna þess að Heath hefur lótið málið niður falla af sinni háffiu. Ástæðam fyrir „tilræð- inu” var að hennar sögn skeytinigaiieysi brezku stjórn- arinnar um örlög Govent Gardems í Londtoii, em þar er gamall og giröinn græmmetis- marfcaður. USA kaupir króm frá Rhódesíu Washington 25/1 Bandaríkja- stjóm hefur nú afflétt inm- flutningsbanmi á lcrómi frá Rhódesíu, en það banm hefiur gilt frá árinu 1966, er filestar þjóðir heims áfcváðu að beita efnahagslegium refisiaðgerðum gegn mimnjjhlíutastjóm Ians Smiths. Það var í haust, sem B a n darík j aiþ in g samþykikti að hefija inniflutning á krómi að nýju. Stjórnin beið þó með það þar til nú, og er náum- ast hægt að segja að hún haffl valið heppilegam tfma, einmitt þegar fasistastjórm Smiths herði-r fcverkatöfcim á þeldökfcum ífoúum landsins. Misheppnuð byltingartilraun SJARAH 25/1 — Kalid Ben Múhiameð, fursti smiáríkásins Sjamah, fannst í diag daiuðúr í höll sinni, efitir að lögregki- liði landsins hafði tefcizt að foerja niður byltingartilraum. Uppreisn armenn tófcu höllina á sitt vald i gær. Öryggislög- raglam sló þegar hring um bygginguraa, og umdir morgun gáfiust hinir 19 byltingar- menn upp, eftir nokkra bar- daga. Furstinn fannst þá dauður í höllinni, ásiamnt fjór- um ráðgjöfum sínum, og er talið að uippreisniarmennimir hafi sfcotið þá. Leiðtogi upp- reisnarm-amna var sjálfur fursti í landinu fýrir sex ár- um en þá var honum hrumd- ið frá vöbdum Blökkukona í framboði New Yi-rfc 25/1 — Frú Shirley Ohislholm, þimg- maður fiuilltrúadeildar Bamda- ríkjaþimgs varð í dag fyrst þeldökkra kvemma í Banda- ríkjumum, til að gefa kost á sér til forsetaefnis. Frú Chisholm sagði í ræðu í kjör- dæmd sínu Brooklyn, að hún byði si-g hivorki fram sem fiull- trúa negira eða kvénna. „Ég er negri, og ég er stolt af því. Sg er kona, og ég er stólt af þvi líka. en ég býð mig flram sem fulltrúa allr- ar þjóðarinnar”, sagði hún. Talið er víst, að frú Chisholm muni bjóða sig fram í að mínnsta kosti fjórum próf- kjörum Demókrat aflokksi ns þar sem kosið verður um framfojóðamda til forsetaem- bættislns. Egypzkir stúdentar ekki af baki dottnir KAIRO 25/1 — Egypzkir stúdamitar hunzuðu í dag bann stjórraarinnar við mót- mætaaðgerðum og héldu vökunótt á sitærsta torgi Ka- iroborgar, í mótmælaskyni við stefrru stjómar Sadaits gagnvart ísrael. Stúdentunum þykir Sadat linur í því máli, og þeir krefjast beinna hem- aðaraðgerða gegn ísraels- mönnum. Stúdentamir á torg- inrj í nóitt voru um tvö þús- und talsins. Flestir þeirra voru handteknir af lögregl- umni, en sleppt skömrnu sið- ar Mótmælaaðgerð þessi er beint framíhaild af hinni síð- ustu, en þá sló í harða bar- dagá milli átta þúsund stúd- enta og fjölmenns lögreglu- liðs. Þá köstuðu stúdentar grjóti, og lögreglumenn dreifðu táragasi og börðu á þeim með kylfum sínum, með þeim afleiðingum að fjöldi manns slasaðist. Tító stuggar við þjóðernissinnum Belgrad 25/1 Tító Júgóslavíu- forseti bar í dag til baka aUar fullyrðingar um að upp- lausnarástand stæði fyrir dyrum í Júgóslavíu. og hann safcaði blöð á vesturlöndum Framhald á 9. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.