Þjóðviljinn - 26.01.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 26.01.1972, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVLLJLNN — Mið«vilk,-udai@ur 26. jafnúair 1972. GÆ TÓK SAMAN Þessi ánægrði heimilisköttur má sannarlega gæta síb; kettir hafa ekki niu líf í Xokyo DREKKA TIFALT MEIRA EN VID | i i Afengisnoysáa ýmissa þjóða ríður ékki við einteyming. Frakkar hafa enn sem fyrr for. ustnna hvað þetta snertir, og þeir drekka meira hlutfáUsiega en nofekur önnur þjóð í veröld- inni. En þeir verða Iíka að greiða það dýru verði. Arlega láta rösklega 30 þúsund Frakkar lífið vegna þjónkunar við Ðakk- us, að þvi er opinberar heim- iklir telja, en ýmsir andstæðing- ar áfengisins segj^, þessa tölu þó vera mun hærri, eða um 100 þúsund. Að meðaltali drekkur hvert mannsbam í Frakklandi 115 lítra af vini á ári og auk þess 40.7 litra af sterku öli. Þetta þýðir að hver Frakki innbyrð- ir fcvorki mcira né minna en 28 lítra af hreinu áfengi á ári. Geri aðrir betur! Þessar töfkir enu úr nýútkam. inni skýrslu sérstalkrar neifindar heilbrigðisrnálastoihuinarmrLar firönslkju, en ne&d þessi 'vax upplhaflega sett á iaggirnar að tiQJhiuitan Mendés Fnafnce, fýrr- um ráðfhema. Eins og menn ef til vill muna, barðist Mendés France heáítarlega gegin áfengis- neyzlu lartda sinna, en átti þar við ranunan reip að draga. Þetr létu orð IhanB sem vind lum eyru þjóta, og fúlsuðu við mjóMdnni, sem hann reyndi að koma þeim á að drekka. ★ OMrur íslendinjaum fimnst drykkja Ihér á Xandi uggvæn- lega m&il. Bn við megium vfat prísa olkfcur saela. mieðan meðai áfengisneyzla Ihér á landí’éríega er aðeins 2.8 litrar, eðia tífalt minni en suðoir í Frans. Hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta. En sú ánægja vill stundum verða dýru verði keypt, og óteljandi manns- lífum er fómað á altari Bakkusar. Vínið banar rúmlega þrjátíu þúsund Frökkum á ári, og enn herða þeir drykkjuna. / ÞJARMAÐ AÐ KÖTTUM í JAPAN 1 gamLa d,aga, áóur en Jap- anir höfðu heyrt orð eins og „vöruskiptajöfrruöur11, mátti heyna gjallandi óp í öngstraet- um Tokyoborgar: „Flóaveiðari, flóaveiðari, iátið mig veiða flæmar á kettinum yðar“. Þá stumgiu gamlar konur höfðinu út um hálfopna bambusihurð. og báðu „veiðimanninn" að stígia innfyrir. Hann breiddi roottu sina út í diagstofunm og settist þar krosslögðum fótum með heimilisköttinn í fanginu. Síðan hófist bann banda, liprir fingur hans fundu flærnar, eiina á fætur annarri. og kon- an horfði hugfangin á þjálfiaS- ar hreyfingar, er haxm kramdi fLærruar til bana miHi þumal- naglarinnar og gljáandi smá- spýtu. Flóaiveiðimiennimir gátu unn- ið sér irm dágóðan skilding, og gegndu mikiLvægu hlutverlki í samfélaginu. meö því að tryggja veliáðan kattanna og húsbænda þeirra. En nú er öidin önnur, og hluitsikipti kattamna verra, í i ðnaðarborginn i Tokyo. Blöð þar í borg skýrðu frá þvá nýlega, að gestir væru komnir í heimsóikn. Það eru kattaveiðimenn frá Kamsai í vesturhiuita landisins. Þeir gripu alla ketti, viUiketti sém hieim- ilisiketti, og sviptu þá Mfi. Þess- ir veiðimenn höfðu fyrst út- rýmt köttum í stórborgumrm Osatoa og Kobe, og þegar þar var ekiki meira fé að fá, héldu þeir til höfuðborgarinnar Menn þessir eru einstaMega útsmogn- ir við veiðamar. Þeir boma jurt. sem nefnist „mataitabi“ fyrir innan í löngum trékassa, en eins og allir vita er það eðLi katta, að kynma sér hvað er innihaid sLíkra kassa. Þeg- ar köfcturinn snertir jurtina með trýninu, felLur hann í eit- urlyfjarús, og er þó veiði- manmimim auðveLd bráð. Síðan eru kefctimir seLdir í hendur verksmi ðjueigenda í Kansai, sem lóga þeim, og gera strengi úr skkmínu. eins konar gítarstrengi í uippábaLck- hljóÖfærí Jiapana, hið þrí- strenigjiaða „samisens", Kattaeigendur í Tokyo eru vifcaslkrjLd æfir vegna þesisa, en þeir fá ekki að gert, þar sem engar re#ugerðir ná yfir vemd- un katta, og ógemimgur er að koma lögum yfir dólgana sem veiðamar stunda. Þeir haignast vel á iðju sinni og seLja hivem kött á 300 tiL 400 yen. sem má teLjast harla gott fyrir jaifin löðurmarmiega afcvinnugrein. BROTNADI í TVENNT Svona fór um sjóferð þá. Þegar þetta risavaxnia olíuskip lá við landfestar á Langeyju í New York í síðustu viku, heyrðist allt í einu nístandi ískur. Það skipti engum togum, að skipið hrökk í tvennt Og lá á mararbotni stundu síðar. DAUÐAREFSING Frá öróö alda beíur manns- morð verið talið verst ai'lra gLæpa Þefcta hefur löng- um verið meginröksemd þeirra, sem vilja beita morð- ingja dauðarefsingu, en jafn- framt rökisemd þeirra sem vilja afnema bana. Dauða- refsing hefiur verið á undan- haldi víðast hvar í beimin- lan á síðustu árafcugum þótt enn sé bún í giidi í fjölmörg- um löndum. Nú liggur fyrir hæstarétti Bandaríkjanna tiL- iaga um afnám dauðarefsing- ar, og beitar umræður bafa sfcaðið um málið þar vestra. Aftafca befur ekkj farið fram í Bandaríkjunum um fjögurra ára skeið, þófct enn hljóti um eifct hundrað marms þann dóm á ári, og bíði fuLl- nægingar bans í diawðafcJef- uraum. Síðan 1935 hefur þeiim mönnum farig ört fækfcandi, sem tefcnir haÆa verið atf lífi; árið 1005 voru þeir 199, ár- ið 1955 voru þeir 76. 1960 voru þeir 56. og aðeins fcveir árið 1967. Yfirgnæfandi meiri- hluti þedrra ógæfusamu manna, sem bandarisfca rétt- vísin telur bezt geymda í grötfinni, eru negrar, en þeir bLjóta nær undian'tekningar- lausfc þyngri retfsingu en hivít- ir menn fyrir sams konar af- brot Safchæfni manna er und- ir þjóðtfélaigsstöðu þeiirra lcomin f auðvaldslþjóðfélagi, og eins og andstæðingar dauða- refsinigiar í Bandaríkjunrum benda réttilega á, þá er hún því viðuirstyggilegri, sam benni er eingöngu beint gegn minniHufcabópum. Ábangendum dauðarefsing- ar hetfur vaxið fisfcur um hirygg í Bandarikjunum bin síðari ár. Árið 1966 voru þeir 47 prósent þjóðarinnar. en nú eru þeir 5i prósent. Þetta er í rökrétfcu samhengi við arukna framsókn fasism- ans þar meðal hins „þögla meiriW.ufca“. Þetta fólk telwr Bobespicrre undir fallöxinni Aftalca á Indlandi Itafmagnsstóllinn í Banda- Kyrking á Filippseyjum Henging í London ríkjnnum sljóu miLlistéfcfcalífi sánu ógn- að atf þróun. sem er þvá 6- skiljanleg og framandi. Hið hetfðþundma bandarísfca þjóð- féltag er í uppLaiusn, smáborg- ararnir horfa með sikeifingu upp á negra oa uppreisnar- gjöm luibbamenni vaða uppi heiina fyrir. og þeim blöskr- ar að gulur og skj'álgeygur bændalýður hinum megin á hnefctinum fúlsi við vestrænu lýðræði og sé í þokfcabófc vel á veg kominn- meg að sigra bamdaríska herinn í styrjöld. Þar á ofian bætist, að glæp- um fjöigar jatfnt Og þéfct, og miilistébfcarfólfc þorir vart úfc á götur etftir að húma tekur, af ótta við að verða -nauðgiað eöa misþyrmt Þögli meiri- hlutinn sér enga aðra lausn á ófremdarásbandinu, heldur en að þynigja retfsingar og viður- lög, og beilta daruðareflsingu. Jiatfnframt því, sem þetta fólk viLl umsvifalaust siviipta lífi menn (negra) sem gerzt hiafia sekir um nawðgun eða morð, þá lofsyngur það há- sfcötfum fjöldamorðdngja Bandiarífcjiabers í Indókína, sem murkia niður konur og böm svo bundruðum skiptir. Nixon förseti er fiúlltrúi þessa hóps. og hann hefur ekki legið á liði sánu til að bola frjálslyndum mönnumúr æÖsfcu embættum dómsvaLds- ins. og skipa í þau menn, sem kunnir eru fyrir þröngsýni og afturhaldssemi. Bmbættis- skipanir Nixons tii hæsfcarétt- ar hiatfa vakið megna 'fyrir- litiningu hugsandi manna í Ðandarík junum ‘ og meðan undirtyUur hans sitja í dóm- arasæfcunuim er ólíkiegt að sú stotfnun getfi út tilsfcipun um afnám dauðarefsingar í bráð. t 1 »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.