Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.01.1972, Blaðsíða 7
Miðivikiudiagur 26. jianúar 1972 — Þ'JÓÐVTLJTNN — SlÐA ^ Hinn iági persónufrádráttur barna: Munurínn á fatakostnaði barna og fullorðinna er hverfandi lítill O Við höfum í tveim fyrri greinum okkar um hinn allt of lága persónuskattafrádrátt bama, sýnt fram á hve fæðiskostnaður og hús- næðiskostnaður bama er hár samanborðið við fullorðna, miðað við hve munurinn á persónu- frádrætti einstaklings til skatts, 140 þús. kr., og frádrætti vegna bams 30 þús. kr. er mik- ill. Einn er sá kostnaður, þar sem munurinn er jafnvel enn minni en á þessum tveim fyrr töldu liðum, en það er fatakostnaður bama og fullorðinna. Það er að sjálfsögðu óþarfi að segja þeim sem böm eiga, hiver kostnaðurinn er við að fata böm sín upp: hann er of mikill til þess að nokfciur gleymi því. Þegar þessi mjkli kostnaður er borinn saman við þann mun sem er á persónufiródrætti fullorðins einstafclings og frádráttar vegna bams, er það nánast furðulegt, að nokfcru’m skuli hafa dottið í hug að hafa bamafrádrátt- inn svo lógan. Það mun óhætt að fullyrða að meðal-fcostnaður við að fata bam upp á aldrinum 0—15 ára sé um 80—90% af fatafcostnaði fullorðinna. Þessu til sönnunar má nefna sem dæmj að meðalverð á dömiukápu er í dag milli 6 og 8 þúsund krónur. Kápa á 9 til 11 ára telpu kostar um 5 þúsund krómur sé hún fceypt tilbúin, en sé efnið keypt og kápan síðan sniðin og saumuð hjó saumakonu kostar hún 3500 til 4000 krónur. Strax og telpur eru orðnar 12 ára nota þær orðið samsfconar fatnað og fullorðnar konur bara aðeins minni númer en verð'ið er hið sama. Alveg það sama gildir um sfcótau. Dömuskór kosta í dag að meðalverði 1200 til 2000 kiónur. Telpnaskór á 9—11 ára kosta 1000 til 1200 kr. en um leið og þær eru orðnar 12 ára nota þær samskonar sfcó og fiullorðn- ar konur og þótt númerin séu minni er verðið hið sama. Smábamaskór, hinir svokölluðu Rauða-kross skór sem böm á aldrinum eins til 3ja-4ra ára nota kosta um 700 til 1000 kr. — Um peysur og kjóla gegn- ir alveg sama máli. Fatakostnaður vegna drengja er í mjög svipuðu hlut- falli við verð á fatnaði karlmanna og fcostnaðurinn við fatnað telpna. Það er ekki fjarri lagi að ætla. að á aldrinum 0—5 ára sé kostnaðurfnn 50 til 65% af fata- kostnaði fiullorðinna, 6—11 ára 65 til 90% en 12 til 15 ára er hann só sami og kostnaður fullorðinna. Það ber því allt að sarna brunni, að munurinn á persónuskattafrádrætti skattskylds einstaklings og bams er allt of mifcili og það er frádrátturinn vegna bamsdns sem á að hækka og það verulega. — S.dór. HRÚPUM EKKIHÚRRA FYRIR NCINU 1 imátt verður 1. dies., stúdent- ar Mllir, og ég stend hér með ræðu að göimihim sið. Ég ætia þó lítið að minnast þeáma erf- iðu tíma, þegar íslendingar þurftu að berjast, voru enda bjartir af hugsjénum og sungu af sannri gleði í einstkærri föð- urlamdsást og frelsdsþrá við hvem sigur sem vannst í bar- áttunnd. Það eru 53 ár liðin frá sigrinum stóra og ísleinzkt þjóð- frelsii er líMega orðið alveg sjálfsoigt mál. Aúk þess búum við við fuHlkioimiið vesitrænt lýð- ræði svo emstaklingsfreilsið ætti ekki að vamta. Við teijum okk- ur náttúrlega gióð í öllu þessu frelsd og þökfcum nú íbrsjón- inni þetta fyliiríistaskiiEæri. Svo bölvum við Dönum svolítið, að göimium biæmdasið, tii að auð- sýna virðingu liinum baráttu- glöðu ármönnum sjálfstæðis lands. Ég sagðist eikki ætiia að tala um gömlu dagana, heidur rnótast þessi hraðsoðna ræða af því, að mér fannst hér um daginn þið flest hugsa dáh'tið öðruvísi en ég hafði heyrt að SlNE-fcÆk yfirleitt gerði. Ég ætla á þessu afimæli frelsisins að ígrunda það frelsi, sjáif- stæöi og lýðræði sem á Islamdi nútím.aín,s er útkioman úr bar- . áttu hinna hugumstóru féðra vorra. Spurningin er, hvort borgaralegt þjóðfélag gerir að verulcika það frelsi sem þeir börðust fyrir. Þé skulum við atihuga með gagnrýnum huga hið margblessaða vestræna lýð- ræði sem við búum við. Þið vitið. að þjóðskipulag hetfur anzi mikið að segja fyrir sæld og frelsi þognamma. Að svæfa fjöldann Það er megineinkeiimi á i- haldsþjóðfélagi — hvort heidur það er borgaralegt eða býró- kratí — að fjöiddnm tekur ekld þátt í opinberu iífi eða svoköil- uðum stjómmálum, nema kanmski einn dag fjórða hvert ár. Ef ifiMikið myndi í raun flaira áð skipta sér aif þessum málum, færi það strax að breyta þjtóð- sikipulagiinu, en það er ríkj- andi stétt ailtaf bölvanlega við. Til aö losma við atBskiptt fólks- ins eiga valdhaflaxndr ágætt ráð sem vel hefur dugað. Það °r að svaafa fjöLdanm, sætta hann við þjóðiEélagsóstandið, segja honum að hann hatfii það ágaett, lýðræðóð sé fulikomið o.s.frv. — að viðbœttum ljótum orðumum þá byltingiamsiimnuðu. VaidihaX- armir hafa í sánium höndiuimeitt afbragðs tæki, sem neflnistríltoi og við það loðandli lög, lög- regiu, kdikju, oft her, fjölmáðia og skóla. Skoðanamyndun Skólar og fjölmiðllar sjá um skoðanamiymdiun í uppeidi og daglegu lífi, en hitt dótið ver þjóðsikipuilagið á annan hátt. Þetta finnst yktour náttúrlega fruntalegar fullyrðingar, þ. e. þið eruð basði vei upp alin og hafSð óaðiöninarilegBr skoðaimr. Nei, ekká aldeiOis! Við skiudum nú aithuga helztu aðferðir við framköllun fiuilmótaðrar mann- eskju í vestrænu lýðræðósrild og þar er Isiland meðtalið. Ég sagði, að stoólar og fjölmiðlar sæju um' skoðanamynduai, en ætti HMega heOdiur að sega'a að þau tiyggöu skoðanaleysi. T.d. hefur venjuliegur íslenddngur naumast ýkja mótaöar skoðanir um þjóðfélagsmói í víðu sam- hengi. Hann hefur eikki fengið að kynnast neinium valkos.tum eða hugsa málið. Hins vegar heflur hann eirihverja óljósa vissu um vesitrænt lýðraaði sem einhverskonar ósncrtanlega glansmynd og kommúmista sem vonidan mann. 1 skólainummal- ar kennarinn oná 30 nemenda hóp staðreyndir og skoðanir, o? hópurinn gapir við því gagn- rýnislaust eins lenigi og eftdr- tektarúthaldið leytffir — venju- lega meira af skyldurækni en áhuga. Sama megtoregllan giidir í □ Sem kunnugt er helguðu íslenzkir námsmenn, bæði hér og erlendis, hátíðisdaginn 1. desemher baráttu fyrir jafnrétti, frelsi og herlausu landi. Skólanemar á Akureyri jafnt sem námsmenn á Norðurlöndum og víðar erlendis og í skólum landsins héldu fundi þar sem þessi baráttumál voru efst á baugi i ræðum, riti og dagskráratriðum. í þessum aðgerðum hafa tekið þátt nokkur þósund manns, aðallega þetta unga fólk. Sýnir það glögglega hug þess. □ 1 sambandi við fundahöld og annað barst ríkisstjóm Islands fjöldi áskorana varðandi ýmis mál, svo sem mótmæli gegn hersetu og áskoranir um að stjómmálaleg viðurkenning verði á ýmsum ríkjum, svo sem Norður-Víetnam. □ AUt þetta starf námsmanna hefur vakið athygli fólks og vonir um mikla þátttöku ungs fólks í starfi vinstri hreyfingar á íslandi. □ Nú er verið að skipuleggja útgáfu og skoðanafjölmiðlun starfshópa og treysta tengsl milli námsfólks erlendis og hér heima. □ Eitt stefnumálanna er að endurvekja baráttusamtök landsmanna gegn bandaríska setuliðinu og aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu. Greinin hér að neðan er ræða Þórarins Hjartarsonar, verkfræðinema í Þrándheimi, sem hann hélt á samkomu námsfólks þar I. desember s.l. leik. Ef flóik vill stoemmta sér gapir það framan í eitthvert utanaðkornandá aflþreyingareflni, — tetouir enigan þátt sjálft, nema helzt að það fari á damsieik, en þar lætuir það Balktous toitla sig, sivo hivergi er gieðin sönn. Heilaþvottur Af Iwerju í fjandanum þurf- um við t.d. að vera fuil hér í fcvöid1? Andlegri ófirjósemi, iilu uippeldi'. Vel er þó á mieðan efckd er búið að kúga úr ciktour hcidilegu náttúruna lfka á þemnan hétt. Fjölmiðlana tel ég td. óæstoileg afþreyingairtð!, fyrir utan óábyrgam fréttalflutn- imig þeirra, borgaralegu þjóðfé. laigí til styrktar. Eftir þetla mótamdi uppeldi þar sem við- toomandd er aðeins þiggjandd eða þolanidi erum við sumsé sem sofandi fióik, — ófrjlótit, ó- gagnrýndð, leiðiniegt, og lítið hamingjusamt. Talandi daemi um þessa kúgandi og andlega niðurdrcpandi stoólun er, að menntaflollk er að mestu hætt að tjá áhugamál á prenti,nema heizt sá hiuitinn sem ræðst með því á toerfið. Venjulega er fólk eftir svona meðferð — þar seni það er hindirað í að hugsa uppá eigin spýtur — átoaflega með- færilegt fyrir þá sem ráða. Þetta er stundum kailað heila- þvottur, ef aðrir eiga í hiut. Ytoktir flinnst sjáifsagt þið prýðilega menmtuð, og þið get- ið sjáilfsaigt orðið góðir og rat- vfsir borgarar og toomizt í þægi- legar vellaiunaðar stöður. Efað er gáð er þaö kannske hæpinn áviminingiur. Þið kunnið vafa- laust ágætlega yklkar fag, en hafið þið t.d. mikið hugsað um orsakasamibamd auðs og ör- byrgðar í heiminum eða hvað þetta á yflirleitt allt að þýða ? Jafnaðargeð Ég minntist í byrjun lítiliegia á árdaga ísienzíkis þjóðfireisis. Þiá helid óg að byggt hafli land- ið bjartsýnir menm, og blóðibeit- ir. Islendimgar nútímans edgai efltár áðurlýsta meöfterð ekfcitil þennan gamia tilíinningahita og þjóðanstoit. Þeir tataa þwí t. d. með jafnaðangeði að landdð sé viðloða monðóða hemaðarmask- ínu, aiþjóðlegt mútukerfi, og saurugt hemaðarbamdlaitag. Já, við enuma iilla leiidn, — kúguð. Þessi safandaháittuir er vegna fcúgunar borgaraiegs þjóðfélagskertfisi, svo viö enmm ekki ein á báibi. Kúigun Dana var að því leytt stoárri, að þá höfðum vdð afsökun- YŒMleátt tötoum vdð því líka sem SffáM- gefnum hlut, að á Islandi sé og verði vlð lýði hið auiwnðilega stéttaskipuJag, þar sem lítill minnáihluitii á eða ráðetafar framileiðsduitækjum, og róðstoast þanniig með hag hins vinnandi flóiks, hugsandi um edgin gnóða- möguleika- í lífsþægindagræðgi oktoar hölfium við aðrar áhyggj- ur en af þjóðmáium. Stjóm- mátamennimir um það. Þeir kúguðu í borgaraþjóðfélaginu eiga erfitt með að átta sdg A ríkinu sem andstæðtogd, sem beri að leggja að velii sem slíkan. Þvæld orð Undir kúgun <sr ékltoi flrelsi,og niðuirstaða þessa verður þé sú, að freisá vort og sjáiflstæði sé af ærið skomum stoammiti, hvort héldur um er að ræða þjóð- frelsi eða einstöklingsiflrelsi í landinu. Niðuxstaðan er líkasú, að lýðræði á ístandi, sem öðr- um borgaralegum þjtóöfiélöglum, sé ákaflega ófiullkomið. Þá er líklega tímabær spurning um innihald þessara þvteldu orða eða tilganginn með frelsi, sjáif- stæði, og lýðræði. Jú, þetta eru skdlyröi fyrir sæld þegn- anna í þessu lítfa og það er naumast neitt annað. Til þess að m aðu r sé sæH þairf hann £ sig og á, og hann þarf að geta gengið beinn (möguiegt að ormur skríðandá á Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.