Þjóðviljinn - 17.02.1972, Page 1

Þjóðviljinn - 17.02.1972, Page 1
Fimmtudagur 17. febrúar 1972 — 37. árgangur — 39. töluiblað. 19 árapiltur var bitínn af hundi i Reykjavík Hundar gunga lausir í hópum á Sogavegi ★ Sá atburður gerðist á Soga- veginum í Reykjavík í fyrra- kvöld, að 19 ára niltur var bitinn I fótinn, af •?;> grinun- um hundi, aið flytja, varð hann til læknis og gera að sárum hans. Talið er að pilturinn hafi fengið blóðeitrun, þvíað gefa varð honum pensilín- sprautu, og hann var látinn hafa pensilíntöflur heim mcð Þessi atburður gerðist um ld. 22 á þriðjudagskvöldið. Pilturinm var á leið heim til sín og gekk Sogaveginn, en pilturinn býr í næsta nágrenni við þessa götu. Þar sem hann gengtur Sogaveginn kom þar hundur, sena þegar réðst á ’hann og beit hann í fótinn. Það vildi piltinum til happs að hann var í uppháum leð- urstígvélum, en samt var bit hundikvikindiisins svo mikið, að tennur hans gengu í gegnum leðrið og sæsrðist pilturinn það mikið að flytja varð hann til læknis til að gera að sárum hans, sem voru mjög ljót, svo ljót að hætta var talin á að hann hetfði fengið blóðeitrun og var honum gefin pensilxn- sprauta. Þegar þetta gerðist birtist kona frá húsd einu við Soga- veginn og kallaði á hiundinn með nafni, sem hann hlýddi þegar. Málið var að sjálfsögðu kært, en þegar lögreglan fór í húsið, sem konan kom útúr, var þar allt annar hundur fyrir og kannaðist enginn við hundinn er slysinu oili. Einn af íbúum hverfisins, sem við höfðum tal af í gær, sagði, að svo virtist sem hundarvinir héldu mjög vel saman og stæðu saman sem einn mað- ur. Þessi sami maður saigði okkur, að við Sogaveginn væri heill hópur af hundum sem ráffuðu um götuna kvölds og morgna og virtist semlög- reglan skipti sér ekikert af þeim. Nefndi harnn sem diæmi að þama hefðu fæðzt hvolpar sem hefðu verið gefnir hverj- urn sem hafa vildi. Guðm. Heirmannsson, aðstoð- axTdUrílögreigluþjón'n, saigði, að það væri rétt að kæra hefði borizt lögreglunni útaf máli þessu og myndi þessa hunds verða leitað unz hann næð- ist. — En hvað þá með aðra hunda þama í götunni? — Ja, okfeur hefur verið að benast kvörtun um, að þaima sé mikið af hundum, og við muiruum að sjálfsögðu hafa tai af eigendum þeirra og gefa þeim kost á að fjarlægja þó, eins og öllum sem fréttist af að hafi hunda hjá sér, sem kvartað er vfir. Við sinnum þessu eftir beztu getu, og varðstjórunum hefur verið gefin skipun um að vakta þessa götu á næstunni. eftir þessa kvörtun. — S.dór. Getur háhitasvæðið við Grindavík breytt áætlunum um fyrirhugaða sjóefnaverksmiðju á Reykjanesskaga ? Skrúfu- dagur Skíúfudagur Vélskólans er á laugardag. 'Frósögn af heimsókn í Vélskólann er á þtriðju síðU' blaðsins f dag. Myndin er af nemanda í Vélskólanum að vinnu við rennibeklk. — (Ejósm. Þjóð- viHjinn: rl.). Sjá síðu Q Mikið magn af 179 stiga heitu salt- vatni kom úr holunum við Grindavík □ Tvöhundruð fjörutíu og tveggja metra djúp borhola í Grindavík, gefur 50 til 60 sekúndu- lítra af 197 stiga heitu vatni. Önnur hola til hliðar við hana, 403 metrar að dýpt, hefur ekki verið mæld ennþá, en guus um það bil þriðjungi hærra en sú fyrmefnda. Getur þetta haft það í för með sér, að viðhorf til sjóefnavinnslu á Reykjanesskaga breytist yið skulum heyra hvað Eiríkur Alexandersson, sveitarstjóri í Grindavík hefur að segja um málið: Boranir hóffusit hér þann 15. ncvemiber s.l. meö hitaveitu- framkvæmdir í huga. Byrjaðvar að bora eítir köldu vatni sem nota sikyldi við hinar borani'in- ar, en fljótilega var komið ndður á heitt saltvatn. Áætlað var að bora niður á 240 m. dýpi, en þar sem vaitnið hætti að hitna mieira, þegar koniáð var niður á 100 metra dýpi, var hætt þar og það vaitn sem fékkst Var um 40 stiga heitt, og var það við hinar boramtomar. Vatnið inni- hélt helming saltmagnsins miðað við sjó. Síðan hófust hinar boranimar Frá Reykjavíkur mótínu ! og var fyrri holan boruð nið'or 1 á 242 m. dýpi, en þar var hit- inn 197 stig og gaf holan af sér 50 til 60 sekúndulítra af heitu vatni, sem innilhiélt um þriðjumg af saltmagnd sjávar. Þar semekki er tálið öruggt að virkja aðeins eina holu til hitaveitu, þá var tekið til við að bora aðra holu um 30 metra frá og var hún boruð niður á 403ja metra dýpi. Vatnið úr þeirri holu heíur ekki veirið mælt. f gær voru hoturnar báðar látnar blésa og reyndist sú síð- ameffnda blása um þriðjungi hærra en htim og vera mun afl- meiri og heitari. Bóðar reynast þær hafa þriðjungs saltmiagns- innihald miðað við sjó. Frá vatnsstrókum borhoianna lagði saita gufu og lagði hún á háspennulínur, sem liggja þarna skammt firá og brunnu við það í sundur hóspehnustrengir, tenigibox og rofar, með þeim affleiðinjgum, að raffmagnsigust varð í Grindavík um tíma. Ðkfci er hægt að nota svona salt vatn til beinna hitaveitu- framkvæimda, en hægilega má nota það til, fiorhitunar á öðru vatni, ekki sízt þegar hiti þess reynist vena sivona mikiil. Strax á fyrstu 20 metrunum var hitinn kominm í 20 stig og þrátt fyrir, að holubotninn væri enn yfdr sjávarmáli þá var vatnið sait- mengað. Þess má að loljym geta, að borholurnar eru á háhitasivasði, sem er um 3 f erkm. að flatar- máli og hiýtur sú staðreynd að vekja ýrnisar spumiinigar, t.a.m. hvort sjóefnaverksmiðja yrði ekki betur staðsett hér í Grinda- vík, hetdur en suður á Reykjai- nesi, bæð'i vegna hafnarinnar og samgamgna við þéttbýliskjarn- ana. — rl. FramogFH unnu í gæ-rkvöld fóru fram tveir leifcir í 1. dieild'arkeppninni í handknaittleik. í fyrri leifcnuim mættust FH og Víkingur og sigruðu FH-ingar með mifcLum yfirburð'Um, eða 11 marfca miun 22:11. Þá sýndiu Framarar mik- ið öryggi í síðari leiknum er þeir mættu KR. Efitir frefcar jaifnan fyrri háifleik, þar sem Fram hafði eitt mark yfir í leik- hléi 8:7, tófcu Framarar á hon- um sitóra sínum í þeim síðari og skoruðu hvert markið á fætur öðru án þess að KR-ingar fengju sviarað fyrir sig nema stöfcu sinnum. Leiknu.m lauk svo með sigri Fram 27:16. Það verður þvi enginn smá- leifcur á sunnudiaginn kemur þegar Fram og FH leifca sáðari leifc sinn í mótinu og gæti hann sfcorið úr því hvort liðið hlýtur titilinn. Vinni Fram leifcinn er ísiand'smeistaratitillinn þess en vinni FH getur komið til aufca- leiks. — S.dór. Þegar blaðið fór í prentun í gærfcvöld var ekfci útséð nema um tvær stoáfcir. Stein hafði þá unnig Harvey. Tukmaköv vann Gunnar Gunnarisison. Anderson og Friðrik áttu tvísýna slkák. Anderson hafði peð yfir, en það var tvípeð og óvíst hvernig tæk- ist að nota það. Bragi átti á tim-abili unna skák á móti Magnúsi, en óvíat var hvemig færi Sú steák var mjög fjörug. Hort bafði betri stöðu gegn Freysteini og peð yfir. Þá hafði Keen betra tafl gegn Jóni Torfa- syni og Gheorghiu átti betra á móti Jóni Kristinssyni. en sú skák var þó ekki unnin. Mikil baráttusfcák var milli Guðmundiar og Timman. þar sem Timman lagði mikið fcapp á að ná peði af Guðmundi, en hon- um hiafði tekizt að forða því, þannig að skákin var mjög tví- sýn. Nánar á morgiun. Hér tekur Eiríkur Jónsson, múrarameistari (lengst til vinstri) við bílnum fyrir hönd Önnu Þórarinsdóttur á Seyðisfirði. Við hlið hans er Rrynjólfur Ársælsson hjá Sólfelli, og aftast- ur er Kjartan Ólafsson, sem hafði allan veg og vanda af rekstri happdrættisins. // Vissiað eitthvað var í vændum" Það var þriiggja bama xnóð- ir á Seyðisfirði, Anna Þor- valdsdóttir, eiiginkona Hjiáim- ars Níelssonar, véivirlkja, sem hrepptí aðiai'Vinnin'ginn í happdrætti Þjóðviljans — Cit- roen-GS GliUJb, að vexðmæti 334 þúsund fcr. Við slóum á þráðiinn til frú Önnu og ósfciuðum henni til hamdngju með vinninginn. — Er þetta í fýrsta sfeipti sem þú færð vinnjng í happ- drætti? — Nei, ég hef meira að segja áðwr fengið virming í happdrætti Þjóðvi'ljans, það var árið 1959 otg hann hljóð- aði upp á fiaitnað fyrir 4000 fcr. Sá vinniingur kom sér mætavel. — Eigið þið bíl núna? — Já, Voikswaigen 1500 . . . lílfclega 7 ára gamllan, svo að þiað kemur sér vel að fá bíl til endumýjumar. Ég ætllaði auðvitað efcki að trúa honum Jóihanni umiboðs-manm happ- dirættisiins þegar hann toom og tilkynnti ofclfcur þetta. — En svo kom amnar vdnn- inigur tffl Seyðisfjarðar . . -? — Já, það var firænfca Hjálm- ars sem hreppti ferð fyrirtvo með Gullfossi. Þetta ermerki- leg tilviljun. Við höfum keypt miða í Þjóðviijahappdrættinu í 14 ár — orðinn fastur liður í ofckar útgjöldum. — Heldurðu ekfci að Norð- firðingum, sem margir eru „rauöir" þyki heldur súrt í broti — er ekfci rígur yfckar á milli? — Ja, ég er nú frá Eski- firði, en hef búið hér síöan 1958. Það er miklu meiri rig- ur á milli Eskfirðinga og Norðfirðinga, helduren Seyð- firðin'ga og NorðEirðinga. Mér finnst ágætt að hatEa dáiítinn héraðaríg! — Þig hefur ekki dreymt fýrir þessu láni? — Nei, en samt visá ég að eitfhvað var í vændum — átti samt ells ekiki von á þessu. Það verður garnan að sjá bil- inn þegar hann kemur, en við verðum að bíða dólítið, þar sem skipin geta ekifci. tekið bílinn strax, — þ-að bíSa víst einir 30 bílar eftir fari hingað á aiusiturihaínim'ar. — SJ. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.