Þjóðviljinn - 22.02.1972, Blaðsíða 1
I
Þriðfudagur 22. februar 1972 — 37. árgangur — 43. tölublað.
Sjávarúf-vegsráðherra á blaðamannafuncTi:
AUKNING TOGARAFLOTANS
ER BRÝNT HACSMUNAMÁL
□ SjávarútvegsrÉuSherra boðaði I leiðrétta ýmsan bann misskiln-
til blaðamannafundar í gær til ing sem fram hefur komið í
þess að gera grein fyrir togara- þeim málum.
kaupum landsmanna og til að I □ I>að kom fram hjá ráðherra,
RITAR UM
NÁMUMENN
Þjóðviljinn birtir í dag og á
morgun greinina „Sér grefur
gröf...“ um verkfall kolanámu-
manna á Bretlandi. iFjallar grein-
in í dag aðallega um efnahags-
Ieg tildrög verkfallsins og kjör
námumanna, en á morgun verð-
ur meira fjallað um verkfallið
í pólitisku samhengi. Hildur Há-
konardóttir, vefari og myndlist-
arkennari dvaldi i Englandi um
daginn og var hún svo vinsam-
leg að rita um þessi mál að
beiðni blaðsins. — Sjá bls.'5.
Allt á floti í Grindavík!
1 fárviðrinu, sem gekk yfir
landið um helgina, varð
feiknalega mikið rót i höfn-
inni í Grindavík og gekk sjór-
inn uppundir húsin sem næst
höfninni ^tanda. Timbur og
annað rusl sem var á hafnar-
bakkanum flaut víða um og
þrír bílar, sem þar stóðu, hent-
ust sitt á hvað í brimrótinu
og skemmdust talsvert. Nokkr-
ir bátar slitnuðu upp, en eng-
inn þeirra skemmdist teljandi.
Menn voru við það framundir
hádegi að reyna að verja bát-
ana og endurnýja landfestar
sem slitnuðu og gátu hlaupið
í Iand á útsoginu, en þá
þurrkaðist hafnarbakkinn al-
veg upp.
*
Myndin var tekin á sunnu-
dagsmorguninn, en nánar
verður sagt frá atburðuum í
Grindavík, í blaðinu á morg-
un. (Ljósm. Ólafur Rúnar).
%
Maó og Nixon: „hefjum saman gönguna miklu".
Móttökur kurteisar en í hóf stillt
Bjarni Guðnason, alþingsmaður, í Helsinki:
að til að manna þann togara-
flota sem landsmenn kæmu til
með að hafa í notkun eftir end-
urnýjunina, þyrfti ekki meiri
mannafla en um 900 manns. en
togaraflota þann sem íslending-
ar áttu 1960 þurfti rúmlega 1400
manns til að manna, þó var sá
togarafloti srvipaður að rúm-
lestafjölda og togaraflotinn verð-
ur eftir endumýjunina
TogaraffloU landsmann,a hefiur
um niokkurt skeið verið frá 35
til 46 sikip, og var um aHlangan
láma 46 skip, en það var hasin
í árslok 1960 Togarafflotinn það
ár var 33200 rúmlestir og til
að maiBia þann flota þ'arfti um
það bil 1440 sjómenn.
í daig er togaraffljcntinn korninn
niður í 22 skip, en þá eru efcki
meðtalin gömul skip. sem hafa
verið keypt til landsins, til þess
að gera tilraunir með sem skut-
togara. Aðeins fimm þessara
22tggjia skipa má ætla að nota
megi til frambúðar, hin eru
orðin það gömul að ekki er hægt
að byggjia á rekstri þeirra.
Nú stuedia um 200 erlend tog-
skip veiðar á fslandsmiðum,
eða á því svæði, sem brátt verð-
ur inman fiskveiðilögsö'gu okkar.
Þessi fjöldi skipa hefur . flutt
héðan hundruð þúsunda tonna
af fisiki árlega. Sú upþbygging
sem fyrirhugiuð er á togaraflot-
anum er hvergi'til að fylla það
stoarð. sem myndast við þáð' að
þessi 300 skip hvérfa áf fs-
landsmiðum aðeing ' til að sýna
fram á, að við ætium okkur að
nýta' stærri fiskveiðilögsögu fyr-
ir okkur sjálf.
Háðherra minnti á, að stoap-
azt hefði í landinu aðstaða til
fiskveiða, sem 'væri gjörólik
þeirri. sem verið hefði. Nú væri
ekki' lengur um að ræða þá
sumar-.' og 'haustsáldveiði' á síld
Pramlhaild á 3. síðu-
//
Væntum skilnings annarra
IV
varðandi útfærslu landhelginnar og fyrirhugaðan
brottflutning hersins frá íslandi
Frá fréttaritara Þjóðviljans í
Helsingi, Svavari Gestssyini:
• Bjarni Guönason talaöi við
almennu umræðurnar á þingi
Noröurlandaráðs á sunnudag og
ræddi einkum um þær fyrir-
ætlanir íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar aö senda herinn úr landi og
færa landhelgina út í 50 mílur
1. september 1972. Lagði Bjarni
Nixon étur með prjéwim og
vitnar í orð formannsins
PEKING 21/2 — Nixon kom
i nótt leið fyrstur Banda-
ríkjaforseta til Kína oe átti
þegar í dag fyrstu viðræður
sínar við Mao Tse-tung og
Sjú En-læ forsætisráðherra.
Tekið var á móiti forsetanum
af kurteisi en án skipulagðra
fagnaðarlátia og útboðs á í-
búum höfuðborgarinnar. Nix-
on lék þó á alsoddi í veizlu
í bvöld og vitnaði í Maó
formann máli sdnu til stuðn-
ings.
Ektoi er búizt við að neinar
Lippilýsdn'gair verði gefnar um við-
ræður Nixonis við kínvenika ráða-
menn fyrr en undir lók heim-
sóknarinnar.
Sænskir blaðamenn segja frá
því, að óforeyttdr borgarar. sem á
göturr. Pektaig eru sipurðir óilits á
heimsiókn Nixens, svari eitthvað
á þessa leið: „Nixon kemur til
að bjarga eiigin skinni“ Nixon
vildi komia og þá var s.jál fsagt
að leyfa honum það“. „Svona
h e i m svaldasinmi kemur hingað
baira vegnai þess að hann hefur
beðið ósigur fýrir alþýðu heims-
ins“.
MÓTTÖKUR
Fluigvél forsetan lenti fyrst í
Shanghai og fílaiug þaðan eftir
ska mima viðdivöl til Peking. Á
fluigveUimium þ@r fór fram Qin-
fold og fremtK- móttökuat-
hölfn. Sjú En-læ fórsasitisráðiherra
og háttsettir menn úr kínverska
hernum buðu Nixon velkomdnn,
en enigar ræður voru ffliuttar.
Leifcnir voru þjóðsöngvar begg.ja
rikjanna cg þeir Sjú og Nixon
-könnuðu 200 manna heiðursvörð.
Á flugvelliinum var ekkd það
biómahaf og fána. sem venjulega
fylgir kiomu erlendra þjóðfoöfð-
ingja tál Pekiing. Og þegar gestir
og gestgjafar óku í tuttugu bíl-
um frá fflugveilinum til borgar-
innair var hvengi að sjó forvitinn
eða fagmiandi :nanngrúa; reynd-
ar voru fáir á ftótum.
Með Nixon eru eágimkoma hans,
William Rogers uitanríkiisráðfo. og
Hentry Kiissiniger öryggismóla-
ráðunautur, seim undirbjó ferðar
FramlhaW á 3. síðuio
áherzlu á að Islendingar væntu
þess aö frændur okkar á Norð-
urlöndum sýndu málstað okkar
fullan skilning í þessum efnum.
Bjami Guðnason raeddi fyrst
um landfoel-gismálið í ræðu simmá
og vék siðan að myndun rilkis-
stjórnarinnar sl. sumar. Ríkis-
stjórnin reynir að losa lamdið
úr viðjum kalda stríðsins, og
utain-ríkissitefnan hefur orðið
sjálfstæðari sagði hann. í mál-
efnasamningi stjórmiarfflokkamma
er m. a. ákvæði um að vísa
bandaríska hemum úr landi.
Markmiðið er að foerinn fari úr
landinu -fyrir næstu alþingis-
kosningar, ísland verði áfram í
NATO, en við lítum á aðiildina
að NATO og herinn sem að-
skilin málefni. Nú stendur yfir
ítarleg rannsókn á hernaðarlegri
þýðingu hensitöðvarinnar.
Bjarmi ræddi síðain um torott-
för hersins og vitniaði í fovi sam-
bandi í ummæli Ólafs Jóhannes-
sonar forsætisráðfoerra. Þá sagði
Bjami, að ríkisstjómin hefði
lýfet áihuiga sínum á því að leggja
niður hemaðarbaindaiög, og að
ríkisstjórn Islands vildi styðja
og styrkja huigmyndina um
evrópska öryggisráðstefnu. Þakk-
aði Bjarni gestgjöfum okkar hér
í Finnlandi sérstakilega fyrir
frum'kvæði þeirra í þesisum efn-
um. Það er augljóst, sagði ræðu-
maður ennfremur, að bæði út-
víkkun landlhelginnar og torotit-
för bandaríska hersins eru við-
kvæm mál. Þau mumu vafalítið
vekja grunsemdir og að vi-ssu
leyti jafnvel óánægju á Norður-
löndum. En Norðuriönd virða
laiusnir hvers amnans á eigin
■'fojöategTurr, vondamófo.tm og haifia'
þá stefnu að blanda sér ekki
í inmanríkismól hvers annars.
Umrnæli Jems Ottós Krag í
ræðu sem hann hélt á sunmu-
dag, bentu einmitt til þess að
hann hefði þennan skilning á
sérstöðu íslemdinga er ha-nn tal-
aði um Island og fiskveiðimörik-
in í ræðu sinni. Krag hafði bent
á, að útfærsla landhelginnar gæti
haft ólþægileg áhrif á hag Fær-
eyinga en hann lét í Ijós þá
von, að íslendingar sýndu sikilnr
ing í þessu máli. Persónulega
tel ég, sagði Bjarni Guðnaison,
að það ætti að lóte sérstaka
undantekningarreglur gilda fyrir
Færeyimga og slítot tel ég al-
mennt, viðhorf á Islandi. >á má
teka fram að Erlendur Paturs
son fagnaði þessum ummælum
Bjarna Guðn-asonar í ræðu, sem
hann * hélt hér síðar.
Lúðvík Jósepsson.
36 mei
481 með
Rétt einu sinmi enn hafa
margir orðið fyrir vonforigð-
um í getraununum, þ.e.a.s.
þedr, sem höffðu 11 rétta á
laugardaginn og hafa sjálfsagt
allir búizt við góðum vimm-
i-ngi. En það var nú eittlhvað
annað. Jafnvel þeir sem
höfðu 12 rétta og þóttust
dottnir í 1-ukkuipottinn hafa
orðið fyrir vor.brigðum, þvi
að 12 réttir gáfiu aðeinis 17
12 rétta
II rétta
þús. kr. á seðil, þar eð 36
voru með 12 rétta og 481 með
11 rétta og né því 11 réttir
ekki vinmimg.
Potturimn að þessu sinmi
var 613 þúsund kr. sem er
með því hæsta sem hann hef-
ur nokkru sinni kamizt í.
Þó fór foanm tvívegis upp-
fyrir þetba rétt fyrir ára-
mótim síðustu. — S.dór.
i