Þjóðviljinn - 22.02.1972, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðaudagur 22. fabrúar 19.72.
D|J)[?á)'ÉÖfl[P
Birgir Finnúogason varði 2 víta-
köst á síðust 3 mínútunum
Þar af annað 30 sekúndum fyrir leikslok og það tryggði FH sigurinn
□ „Þú ert ekki sannur Framari, ef þú neitar
að taka vítakastið“, sagði einn leikmanna Fram
30 sekúndum fyrir leikslok, þegar Pálmi Pálma-
son, vítaskytta Fram í vetur treysti sér ekki til
að taka vítakast, sem þá var dæmt á FH, en
hann hafði rétt áður látið verja vítakast hjá
sér. Það kom því í hlut Axels Axelssonar að
Hinn hávaxni leikmaður FH, Ólaíur Einarsson, stekkur upp
Valur hefur tekii örugga
forustu í 8. deild kvenna
Eftir sigur yfir Ármanni og Breiðabliki um helgina
Með því að sigra bæði Ár-
mann og Breiðablik um síðustu
helgi, hefur Valur tckið örugga
forustu í 1. deildarkeppni
kvenna og er eina liðið sem
efcki hefur tapað lcik. Það
verður þó ekki sagt að Vttl hafi
gengið of vel með þcssi tvö
lið um helgina, sigurinn var
mjög naumur í báðum leikjun-
Leikurinn við Ármann fór
fram á lauga"Iaginn. Strax í
byrjun náði Armann forustu,
þegar Katrin gai' fallega inná
línu til K • > 'i ri ar sem skoraði
Öruggleg' Sigfíður Rafnsdóttir
sikoraði svo a-nnað mark Ár-
majnnis en Björg Jóinsdóttir
skoraði fyrir Val. Næstu tvö
möiik skoraði Erla ' fyrir Ár-
mann svo staðan var orðin 4:1
Ármanni í vil. Björg og Ragm-
iheiður skoruðu svo sitt mark-
ið hvor fyrir Val. Síðasta mark-
ið í fyrri hálfleik skoraði Guð-
rún fyrir Ármaon, svo staðan
í leiMiléi var 5:3 Ánmanmi í vil.
í síðari hálfledk breikikaði Ár-
manm enn bilið og komst í 7:3
en Val tókst að minmika bilið
ndður í 7:5. Em Ármanns-liðið
lét það ekkert á sdg fa, þess
var forustam og henmi skyldi
haldið. Næstu tvö mörk voru
eign Ármamns, 9:5, lamigt liðið á
leikinm og farið að fara uim
Valsliðið sem til þessa hefur
verið ósigrandi í mótiniu. Memn
héldu að þar með væri sigur
Ármanns í höfin. En spemman
var of mikil fyrir híð reymslu-
litla Ármanms-lið og nú fór að
gæta ónáikvæimml hjá bví. Bæði
voru línusemdingar óniátovæmar
og edms misstu stólkurnar þolt-
framkvæma þetta kast og hasni var sannarlega
ekki öfundsverður af því. Staðan var 13:12 FH
í vil og ef hann jafnaði, þýddi það að Fram
væri svo að segja búið að vinna mótið. En þetta
var of mikið álag fyrir Axel og hinn frábæri
markvörður FH, Birgir Finnbogason, varði víta-
kastið af snilld.
Oig uppiúr þessiu mMheppnaða
vítakasti Framiara, fléíkk Geir
HaMsiteóinsson boltamm og brun-
aði upp vöílliinm en var hindr-
aður gróíllega. Það rann svo
saman að dómararnir deeimdu
á brotið og að tímaklukkan
flaiuifeaði leikinm af. Nokkrir
Pramarar. hinir ymgri, brustu
í grát eims og lítil böm, slikt
hafði taugaálatgið verið ogþeg-
ar vomibriigðin yfir tapinubœtt-
ust olflam á, þoldiu þeir þaðekki
og vel er það skiljanlegt. Fram-
aramir og naumar fllestir FH-
ledkmenininnir ldka flúðu umd-
an mamnignúamum, sem. þusti
inmá völlinm, otg gjeymdu þrví
að dæmt hafði verið aukakast,
sem fnamkvæma þurftd. Það
tók æði langam tíma að ryðja
völlinn til að framkviæmai það.
En þegar það var loks hægit var
emginm Framani tdll staðar svo
Birgir Bjömssom. fiyrhiiði FH
framkvæmdi kastið og skaut í
mamnlaust mairkið cg þar með
hafði PH signað 14:12.
Þamnig lauk einum jafnasta,
harðasta og skemmtilegasta
leik vetnarims mieð sanmgijöm-
um sigri FH. Nú eiga þessá lið
sinm leikimn hivort eftir, FH
gegn Vai og Fram gegn Hauk-
um, Þeir leifcir fanai frarn ann-^
að kvöld og visisulega á FHelft-
ir þyngri róður, en virnni þau
bæði þessa leíkli, kemur til
aukaleiks um Mamdsmedsitara-
titiiimn milld þeima.
Eirns og við spáðum fyrir um
þennam leik var FH sterkariað-
ilinn, þegar í slagimm var kom-
ið og það var leikreymslan, —
þetba dýrmæta vegamesti. —
sem hjáipaði FH medra en
ndkkuð annað í leiknum. Þetta
kom í Ijös strax í Ibyrjun leiks-
ims. FH tók foirustuiia en Fram
jafmiaði og þammig gekk það ailt
þar til urndir lok; fyrri hálfleiks
að FH var alltaf fyrri til að
skora, en Fram jaflnaðL En
þegar 5 mínútur voru eftir af
fyrri háilfleiknum skoruðu þedr
Auðunn Óskarsson og Geir
Hallsteiinssom sitt miarkið hvor,
án þess að Fram masðd að svara
í milili cg staðan var 8:6 FH í
vil og d leiklhléi var staðam9:7
FH í vil.
Bilið breiikkaði þegar í þyrj-
un síðari háliffléiks í 10:7 með
marki frá Þónami Ragnarssyni
og í svo jöfhuim leik sem þess-
um, má airunar aðilinm ekki við
því að verða 3 mörkum umdir,
svo að segja má að þama hafi
verið gert útum leifcinn. Þegar
9 mínútur voru Idðnar af sdð-
ari háMleikmum var Auðumi
Ósikarssyni vdsað af leikvelli og
á meðain náðu Framamar að
minnka bilið niður í 10:9, en
síðan kom Geir Hallstedmssom
með tvö mörk í röð og staðan
varð 12:9 og síðain 12:10, þá
var Gils vísað af leikvelli og
aðeins 11 mdmútur eftir. Ekki
tókst Fram að notfsera sér það
að vera eánium leiikmanni fleiri
innó em um leið og Giils kom
inmé var Birgd Björmssyni vís-
að útaf.
Mteðan B>e var utam vall-
ar tóikst Fram að minmka bdlið
miður í 12:11, em um leið og
hamn kom inmá aftur breyttist
staðan aifitur í 2|ja irmarka. mun.
IÞegar 4 miintóter wcœui elfitir af
Ieáfkmum var staiðam orðin 13 :12
'FH í vfil og tfimámm leið. Svo
gerðist það þegar 3 mímútur
voru efitte aö diæirat var víta-
kast á FH- HgaJti Eimairssan,
sem hafiði varfð markið allan
tímann, vék úr markinu, en
Birgir Finmibogiason kom immá.
Bálmi PáJmasom firamfcværmdi
kastið Qg hamn hefiur tekSðöll
vítaköst Friam í vetur ag aðeins
bruigðizt bogalistin edmu sdnmi.
En mú þolldti hamn elklki álaigið
og Birgir varði ffla fram-
kvæmt kast hams auðveldtega.
Efkkert gerðist imæstu 2 mím-
útumar, FH-ingar aðedns léku
alf örygigi og virtust ætla að
láta tímamn ranma út. Þeir ógm-
uðu þó alltafi, en öllum til furðu
daamdu dlómaramir tölfi á þáog
Framarar flemgui boltanm. þegar
ein mínúta var efitir. Oig þeg-
ar 45 sefcúmdur voru eftir var
víifeakast enn diaamt á FH. Aifitur
fór Hjalti úr mairfcimu og Birg-
ir Ftambogasan kom inm á.
Þessum dramatísfcu auigmaibliik-
um sem í hönd fióru hefiur áð-
ur verið lýst og leikmum lauk
með sigri FH 14:12.
Gieir Hallstemsson, Viðar
Símonarson, Auðunm Óskaæssom
og BirgirBjömsson vocru beztu
menm. FH-liðsins, en segja má,
að Birgiir Finnbogason hafi
verið sá er mestu bjamgaði fyr-
ir liðið, þessar fáu sefcúndur
sem hanm klom inmá til aðverja
vítaköstim á þýðingarmestu
auignablikum leifcsdms.
Það voru leikreyndustu menn
Fram þeir Inigóilfur Óskarsson,
Sigurður Einarsson og Sigur-
bergur Sigsiteinssom, sem bezt
stóðu sig í þessum leifc af Fnam-
liðiinu. Em hdnár yngri, sem sVo
vel hafia staðið sig í vetur, eins
og Axél Axedsson, PálmiPálmac
son og hinm tilfinmimgamiæmi
Stefán Þórðajnsan, bruigðust
gersamlegai. álaigið var offi mik-
ið.
Dólmarar voru Karf Jóhamms-
son og Vadur Beneddkitssom. Þeir
FnamhaM á 9. síðu.
Geir Hallsteinsson og skugginn
hans allam Ieikinn, Björgvin
Björgvinsson cigast hér við og
virðist sesm Geir hafi snúið
frá ogi hætt við markskot.
ann hvað efitir amrnað og not-
færði Valur sér það til fiulln-
ustu.
I stað þess, að reyna gegmum-
brot og láta brjóta á sér þær
mínútur sem efiíir voru, misstu
Árimanmis-stúlkurmar boltamm
hvað efitir arnnað og einnig var
Erlu vísað aí leikvelílá fyrfr brot
■ á Sigrúnu Guðmumdsdóttur og
stuttu síðar fékk Auður Rafins-
dóttir reisupassamin og þetta var
ofi mikið lyrir Ármamms-liðið.
Vals-liðið saxaði nú jafirnt og
þétt á forskotið, þar sem aðeims
voru 4 stúlkur eftir inmá í Ár-
mammsliðimu. Tvö síðustu mörk
Vals skoruðu þær Ragnheiður
og Sigrún og var þá allt komið
á suðupumkt bæði innan og ut-
am vallar.
Þessi leikur er tvímælalaust
Fnamnhaild á 9. síðu.
2. deild karla:
Armann og Grótta
Það er nú orðið öruggt að
Ármamn og Grótta hafa unnið
síua riðla í 2. dcildarkeppninni
í handknattleik og munu leika
til úrslita um hvort þeirra tek-
ur sæti Hauka í 1. deild næsta
vetur. Þetta varö Ijóst um
helgina, þegar Ármann vann
Fylki 19:13 og Þróttur fór til
Akureyrar og gerði jafntefli við
Þór 16:16, en Þór var eina liðið
í A-riðli sem gat storkað Gróttu
en mátti ekki við aö missa stig.
Þróttur lék eimmig við KA
og siigraðd 24:17. Úndirfcadeikiiini-
ir mállli Ámmamms og Grófctu
mumu fara friam uim miðjam
marz og þóbt fiieiri spái Ár-
memmingum sigri, geitur allt
gerzt og áisifcæðulaust að vam-
meta Gróbbuliðið.
Grótfeulliðið hefur fcomið mest
á óvart allra 2. deilldarliðamma
í vetur því að í haust þegar
mótið hófst, voru það fiáir sem
spáðu því sigri, það var hrein-
lega ekki tekið með í reikmdmg-
imn. En það hefiur sammað í vet-
ur að þarima er goitt lið á ferð-
inmi sem mikiis má væmta af
í framtíðinmi. — S.dór.
Partizan
Evrópu-
meistarí
Partizan Bjelovar, júgó-
"favneska Iiðið sem FH
’ætti í Evrópukeppninni
i handknattleik, varð
i ópumcistari með því að
igra Gummersbach frá V-
Þýzkalandi ig:14 í úrslita-
leik keppninnar.
Gummersbach hefur verið
Evrópumeistari tvö síðustu
árin, en er nú greinilega
tekið að dala, cnda hefur
liðið aldrei lent í neinum
erfiðleikum í þessari keppni
fyrr en í vetur. En tvívegis
í vetur hefur liðið lent í
vandræðum í Evrópukeppn-
inni. Því tókst eldd heldur
að verða Þýzkalandsmeist-
ari.
Það er nokkur huggun
fyrir FH sem fékk hina
herfilegustu útreið hjá
Partizan, að liðinu skyldi
takast að vinna titilinn og
Gummersbach með svo
miklum mun sem raun ber
vitni.