Þjóðviljinn - 22.02.1972, Blaðsíða 3
Frá setniirgu Rskíþtngs:
Þurfum að vera sammála um
aðgerðir sem máli skipta
sagði Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsmálaráðherra er hann talaði um
hugsanlega erfiðleika í sambandi við útfærslu landhelginnar
Fulltrúar 3 Fiskiþingi sem hófst í gær. — (Ljósm. A.K.).
32* &bEáSK 183» — SlBA 3
Álit nefndar lagt
fyrir þing í dag
Fiskiþin,? var sett í gær í
húsi Fiskifélags íslands við
Skúlagötu. Már Elísson, fiski-
málastjóri, setti þingið með yf-
irgripsmikilli ræðu. Síðan á-
varpaði sjávarútvegsráðherra,
Lúðvík Jósepsson. þingið og
lagði áherzlu á þrjú meginat-
riði fiskveiðimála, sem verið
er að fást við nú: útfærslu
landhelginnar, umsköpun fiski-
skipaflotans og uppbyggin,gu
fiskiðnaðarins
Fiskimálastjóri ræddi í ræðu
sinni starfsemi Fiskifélagsdns,
sem er mjög fjölþætt.
Meðat annars minntist fiski-
málastjóri á, að hafnar væru
rannsóknir á fiskieldi í söltu
vatni í nærliggjiandd löndum.
Rannsóknir þessara mála hér
væra sikemmra á veg komnar,
þó hefði það komið í ljós, að
þar sem um væri að ræða volg
sjávarlón, væru vaxtarskilyrði
fiska mun betri en í kaldari
sjó. Slík sjávarlón væru nokk-
ur hér við land og væri full
ástæða til að ætla, að í fram-
tiðinni yrðu þau notuð til
fiskieldis ,
Fisikimiálastjóri greindi frá
því, að skreiðarframleiðsla
hefðí mjög dregizt sanian swo
og siala á ísuðum fiski úr land-
inu. 05% af þorsbaifla lands-
mianna mun vera frystur, en
27% seftur í salt.
Árið 1969 munu íslendingar
hafa veitt 60% þess bolfiskafla,
j som yeiddur var á íslandsmið-
um, en árið 1970 mun prósentu-
tal'an vera komin niður í 53
vegna aukinnar sóiknar er-
lendra fiskiskipa á miðin,
Eftir setningarræðu fiski-
málaistjóra ávarpaði Lúðvík
Jósepsson, sjávarútvegsráð-
herra þingið.
Hann sagði m,a.: „Ekki er
ennþá unninn sigur í landheig-
Aðalfundur AB í
Képavogi í kvöld
Aðalfundur Alþýðubandalags-
ins í Kópavogi verður haldinn
í kvöld að Álfhólsvegi 11 og
hefst kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Rætt um bæjarmálefni.
3) Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að
fjölmenna.
Erfiðleikar
HELSINKI 21/2 I kvöld slitn-
aði upp úr viðræðum fjögurra
flokka um myndun nýrrar
ftnmskrar stjóimar. Kekkonen
hefur falið leiðtoga sóisíaldemó-
krata, Rafael Paaisio, að leysa
hina langvinrau stjórnarkreppu
með myndun minnihlutastjórn-
ar.
Embættismannastjórn hefur
farið með völd í Finnlaindi síð-
an í október er stjórn Kar-
jalainens sagði af sér vegna
ágreinings um landbúnaðarmál.
Reynt var eftir nýafstaðar
kosningar að mynda stjóm
fimm flokka. En komniúnistar
drógu sig í hlé vegna vaent-
anlegra viðræðna við Efinahags-
bandalagið og um helgina kom
það í ljós. að Miðflokkurinn,
sem styðst einkum við fylgi
bænda. treysti sér ekki tll að
taka þátt í stjónn heldur —
vegna verðlagsmála landbúnað-
•rins.
ismálinu. við eigum eftir að
koma okkiar reglum fram, og
a@ þvi loknu eigum við eftir
að ákveða hvemig við ætlum
okkur að nýta þá aukrnu fisk-
veiðilögsögu.
Eins og ykfcur er kunnuigt,
á ísienzka ríkisstjómin nú í
samningum við tvær þeirra
þjóða, sem mest hafa fiskað
hér á miðunum. í þeim við-
ræðum höfum við boðið upp
á ákveðin svæði til handia þeim
að fiska á um ákveðinn tíma.
innan 50 mílnanna. Fram-
kvæmd reglna þar um höfum
við lagt áherzlu á að ætti að
vera undir íslenzkri lögsögu.
Finnski forsætisráðh. Tevo Au-
ras var greinilega svartsýnn á
norrænt samstarf, er hann sagði
í ræðu sinni á laugardag. að
menn þyrftu nú að leggja fyrir
sig spuiminiguna um það, hvort
norrænt samstarf gæti haldið
áfram í sama mæli og áður, ©f
af aðild yrði að Efnahagsbanda-
laginu. Nefndi ráðherrann ýmis
dæmi máli sínu til sönnunar.
Yngsti þingmaðurinn á Norð-
urlandaráðsfundi, Björkjlund, 24
ára, frá finnska lýð'ræðissam-
baindinu saigðd að aðdld Noregs
og Danmertour að Elfinaíhags-
bandalaginu gæti orðið hótun
gegn ölium sameiginleigum
möguleikum á samstairfeivett-
vangí Norðurlandaþjóðanea.
Erlendur Patursson talaði um
sjálfsmorð þjóða í þessu sam-
bamdi.
Jóhann Hafetein spurði, hvort
ekki væri ráðlegt að endurvekja
hugmyndina um Nordefc, sam-
hliða aðild tveggja Norðurland-
anna að EBE.
Tveir ráðiherrar, auk Islend-
inganna, komu inn á Efnahags-
baindalagið á þann hátt, sem
helzt má ætla að það varði Is-
land. Verzlunarmólaráðherra
Noregs sagði að leggja verði
áherzlu á þau lönd, sem elkíki
sæk j a um beina aðild að Ef na-
Atriðið um lögsögu okkar bafa
þessar þjóðir ekki fallizt á
enn“.
Síðan saigði ráðherra:
„Vegna útfærslu fiskveiðilög-
sögunnar lendum við ef til vill
í einhverjum vandræðum líkt
Qg 1958 og 1959. En við víkj-
um okkur samt ekki undan út-
færslunni. í því máli skiptir
mestu að við hér innanlands
getum verið sammála um að-
gerðir sem máli skipta“.
Þá minnti ráðherna á, að ó-
hj ákvæmilegit er að gera ráð-
stafanir vegn a breyttra við-
horfia í fiskveiðimálum okkar.
bæði vegna útfærslu landhelg-
hagsbandalaiginu, ná viðunandi
verzluinarsaminingum við Efna-
hagsbandalagið og tryiggt verði,
að skipan mála þjóni Norður-
löndunum sem held.
Ummæli Jens Otto Krags um
Bfnahagsbandalaigdð og þau lönd
sem efciki sækja um aðild, voru
mjög á svipaða lund.
Ölafiur Jóhainnesson forsætis-
ráðherra, gait einmiig nokkuð um
Efnahagsbandalaigið í ræðu
sinni og lagði í því sambandi
eins og aðrir íslenzkir ræðu-
menn, miilcla áherzlu á. að úti-
lokað væri að íslendingar gerðu
landhel'gismálið að verzlunair-
vöru. 1 sambandi við landheJg-
ismólið minntist róðherrann á
afstöðu annarra Norðurlanda-
þjóða og skoraði á fiulltrúa
þeirra að sýna Islendingum
skilning.
Jón Skaftason, sem er for-
maður íslenzku sendineifndar-
iinnar, og einn af forsebum Norð-
urlandaráðs, saigði í ræðu sinni
m. a., að augiljóst væri, að ef
regluir Efnalhagslbandalagsins og
norræns samstarfe rekast á
mumu þær síðarneflndu látnar
víkja.
Það er óhætt að slá því fiöstu,
að mest eftirvænting hafii ríkt
eftir ræðu Olofs Paime, forsæt-
isráðherra Sváþjóðar. Um leið
og Paiime fagmpði því, að rífcis-
innar og þess. að ekki er lenig-
ur hægit að treysta á örugga
sumarsíldvei’ði hér við land.
Vegna þess taldi ráðherrann
það brýnt hagsmunamál að
endumýja togaraflotiann, og
brýndi fyrir mönnum að á-
stæðulaust væri að telja þá
endurnýjun sem fyrir dyrum
stæði of mikla.
Einnig minntist ráðherra á
það átak, sem framundan væri
i fiskiðnaðinum til þess að
anna auknum fiskveiðum okk-
ar. ^
Á ö'ðrum stað í blaðinu er
saigt frá viðhorfum ráðherra til
stjóimir Noiregs og Danmerkur
hefðu náð þeim árangri sem
líær kepptu að, lagði hanin á-
herzlu á, að grundvaharbreyt-
ingar í atvinnu- og efnahags-
inólum kæmu tíðast niður á
þeim sem mimnst mega sín og
sízt hafia memntun og verfcþefck-
ir.gu. ,.Þetta þarf að koma í
veg fyrir og það er hægt með
norrænu samstarfi“ sagði
Palme. Hann nefndi þrjú mól-
efinasvið, sem þyrfti að sinna
sérstakilega á norrænum vett-
vangi, með tilliti til fyrirhug-
aðrar aðildar að EBE og samn-
inga við Bfnalhag.sbandalagiið. 1
fyrsta laigd nefndi hann, að
Norðurlöndim þyrftu að koma
sér upp atvimnumállastefnu, sem
tryggði atvinnu og efinahags-
vörzlu á Norðurlöndum. f öðru
laigi nefndi ráðherrann friðar-
póiitik og í þriðja lagi ai-
menna stefinu í umihvefismáhim.
Alrnennu mmræðumar á þingi
Norðurlandaráðs stóðu á laug-
ardag og summudag, em í dag
máwudag. er fiyrirspumatími. I
almennu umræðunum var sem
fyrr segir yfírgmasfiamdi mest
rætt um efinaíhagsmól og Etfina-
hagsbandalagið. Má segja aö
ræðumemn skiptust nokfcuð í af-
stöðu sinni til Efnahagsbamda-
lagsins etfitir stiöirnmiálaskoðun-
um sínum. þamnig voru Poul
Dam firá SF í Danmörku, Her-
mamnssom frá VBK í Svíþjóð og
talsmemn lýðræðisbandalagsSns
finnska mjög harðorðir um þær
sfíeiðingar sem aðild að BBE
gæti hafit fyrir norræmt sam-
starf. Þá voru fiulltrúar mið-
flokkanma mjög amdvígir aðild
og hafia fulltrúar þriiggja nor-
nænna miðflokfca komið sam-m
til fumdar í Helsinfci og laigzt
eindregið gegm aðild að Eiflna-
hagsibamdalagimi. — Sv. G.
Tillaga Magnúsar K.jartans-
sonar og Erlendar Paturssonar
um Norrænt samstarf í haf-
réttarmálefnum hefur verið á
dagskrá í nefndum Norður-
landaráðs nú síðustu dagana.
Niðurstaða af nefmdairvimm-
urnrni er mjög hagstæð fyrir
Mendinga. Álit nef'ndarinnar
verður lagt fyrir þingfund í
dag og veirður afisitaða Norðuir-
landanma þá væmtamlega af-
greidd hvað þetta mál varð'ar.
Framhald af I síðu
lag þetta með leynilegri heim-
só'kn til Peking í júlí si.
GANGAN LANGA
Aðeins fimmi stundum efitir
komu Nixons gefck hann á fund
Maós fonmanns í gulu tígiulsteins-
húsi hans í „forboðmu borgimmi“
í Peking. Ræddust þeir við í
klufckustund og viðræðuimar
sagðar alvarlegar og opinskáar.
Um kvöldið hélt Sjú Enlæ for-
sætisráðherra gestumum veizlu.
Sagði harnm m. ai. á þá leið, að
kínvereka og bamdarisfoa þjóðin
vildu halda uppi eðlilegum sam-
skiptum ag vinma að því að
draga úr viðsjám. Nixon vísaði
í sinni sfcálaræðu til göngunnar
löngu, sem her kommúiryista fór
1935 til að sleppa umdam her Kú-
ominigtang. með því að hvetja til
„langrar göngu saman, á mis-
munandi leiðum em að sama
marki — tiil heims sem byggir á
friði og réttlæti“. Það er engin
ástæða fyrir því að við séum ó-
vimir, sagði Nixon, hvorugur
reynir að leggja umdir sig land
hins eða ráða yfir öllum heimi.
Þá lét Nixon og fjúka ívitnun í
Maó formamn. Sjú En-læ var
hins vegar miifclu varfæmari í
tali og minnifci á að það væri mik-
iU ágreiningur mMi stjlcma Jamd-
Þær aðrar tillögur, sem Ihseflzlfi
snerta. Islendinga á þessu þinigí,
er tillaga Magnúsar Kjarrtams-
sonar og fleiri um samgöngur
milli Færeyja, Islands ogGrænr
lands annams vegar og ammama
Norðurilanda hiins vegar. Þá er
tillaga er snertir eldfj altemið-
stöð á Islandi. Loks er tillagai,
sem Jón Skafitason fllytor ásamt
fleirum um efnah agssamstarf
Norðurlandaþ.i óðanna. — (OFlná
Svayari Gestesymii í Helsing-
fors).
anna og að þjóðfélagskerfi þeirra
væru í grumdvallaratriðum ólík.
Kínversk herhljómsveit spilaði
amerísk lög í veizlunni, Nixon
tcfcst nökkuð vel að éta með
prjónum. Matseðillinn var fima-
langur, og meðal rétta voru há-
kerlsuggar, en það þýðir að gest-
gjafar beri sérstafca virðingu fiyr-
ir gesti símum.
VIBBRÖGÐ
Moskvuútvarpið hefúr gagm-
rýnt heiimsófcn Nixoms harðlega
og lýst henni m. a. sem sam-
fcomulagi milli Peking og Wash-
ington um að kljúfia heimshreyf-
ingu kommúirtísta. Þá sagði út-
varpið, að hún sé gerð um leið
og lofthernaður á Víefcnam sé
efldur, og lóti Kínverjar slikt ó-
átalið. Hafi Maó fiormaður svikið
málstað kínverskrar alþýðu og
sósfalis'miams.
1 Norður-Kiótreu eru menm og
mjög ólhressir yflir heimsókn Nix-
oms, sem helzta blað landsins
segir „férðast með hvítt flagg í
annarri hendi og betli skál í hinni“.
Blöð í Norður-Víetnam hafa fátt
sagt um heimsófcnina, em taka
það skýrt fram í dag,- að Víet-
namar mumi berjast gegn þartda-
rískri heimsvaldastefnu þar til
sigur vinnst.
togaratoaupanna. — uþ.
ÓVISSA VEGNA EBE EiN-
KENNIÁ UMRÆÐUNUM
■ Umræðu'mar u’m Efnahagsbandalag'ið hafa sett megin-
svip á þing Norðurlandaráðs. Þegar Norðurlandaráð hélt
fund sinn í Kauip'mannahöfn í fyrra var sagt, að vonbrigði
hefðu einkennt þann fund, vegna þess að þá var ljóst,
að samþykktirnar frá þinginu í Þjóðleikhúsimj um Nord-
ek, hefðu ekki náð fram að ganga. Nú má segja að óvissa
einkennj þihg Norðurlandaráðs. í almennu umræðunum
koma fram skiptar skoðanir um áhrif aðildar tveggja
Norðurlanda að Efnahagsfoandalaginu, en sumir telja að
aðild geti haft neikvæð áhrif á allt norrænt samstarf.
Sjávarútvegsráðherra
inni tál viðbótar þeim sem sam-
Framhald af 1. síðu.
við landið sem verið hefði hér
árum saman og ekki um aðra
síldveiði að ræða hér en þá, sem
50i-6o bátar stundu'ðu í Norður-
sjó Þessi sfcaðreynd þýðir það,
að flotinn þarf að sfcunda aukn-
ar togveiðar. Aðsfcaða til góðs
árangurs í togveiðum hjá okk-
ur er ekki fyrir hendi eins og
fiskifloti okkar er nú uppbyggð-
ur. Þetta er ein ástæðan til þesis
að nú á að gera það stóra átak
í uppbyggingu togaraflotans, sem
fyrir dyrum stendur
Krafa fiskvinnslunnar til hrá-
efnisins sagði ráðherra að væri
einnig önnur nú en verið hefði.
Fiskiðnaðurinn krefist nú betra
hráefnis og jafnari hráefnisöfl-
unar allt ári’ð Þá þyrftu sjó-
menn fiskiskipaflotians einnig
jafnari tekjur en hægt hefði ver-
ið að skapa þeim hingað til, en
það værj einungis hægt með því,
að útgerð yrði þannig uppbyggð,
að hægt væri að stunda veiðar
allt -árið um kring en ekki leggja
bátum vegna verkefnisskorts
hluta úr árinu, eins og nú væri
með marga báfca.
Þá kom ráðherra að því hver
yrði vænfcanleg uppbygging tog-
I araflotans. Sagði hann að keypt-
ir yrðu 8 togarar að stærð frá
900 upp í 1100 tonn. Um stiruði
þeirra hefði verið. samið í tíð
viðreisnarstjómarinnar Tveir
þeirra yrðu byggðir innanl'ands.
Tólf aðrir hafa uppfyllt skil-
yrði tii kaupa á togurum af
stærðinnj 4-500 tonn. Þessi skip
yrðu smíðuð erlendis Þessu til
viðbótar verða líklega keyptir
5-7 fcogarar erlendis frá af 4-500
tonna stærðinni.
Auk þessa verður svo einn fcog-
ari af þessari stærð smíðaður
í Stálvík.
Til við'bótar þessu er svo rætt
um möguleika á því að keyptir
verði 3-4 togiarar af stærri gerð-
ið hiefur verið um.
Sú fcala sem rætt hefur verið
um sem fjöldi þeirra togara sem
vænfcanlegir eru tii landsins er
mjög ónákvæm. því margir
þeirra sem gert hafa samninga
eru fcvítáidir vegna þess, að þeir
bafa skrifiað undir samninga um
eihhvem vissan togara, en síðam
gert samninga um aðra gerð
Efitir upplýsingum ráðherrans
hefur samkvæmt ofansögðu ver-
ið samið um kiaup á 28-29 sfcip-
um erlendis frá og 3 sem smíða
á inmaniands.
Samamlögð stærð þessara skipa
verður í kringum 30 þúsund
rúmlestir eða nokkru minna en
filotinn var 1960. Togaraflotinn
gæti því orðið nokfcuð stærri en
hann var árið 1960 þegar reiknað
er með að 5 af þeim fcogurum
sem nú eru í landinu séu rekstr-
arhæfir til frambúðar Til að
manma þenman flofca þarf tæp-
lega 900 manns, en það mun
vera rúml. 500 sjómönnum færra
en þurfti til að manma flofcann
1960.
RáSherra tók fram, að margir
þeirra aðila, sem hyggja á tog-
arakaup nú, hafia að undanfömu
gert út fiskibáita af stærðinni. í
kring um 250 tonn. en vitja
nú losa sig við þá og fá sér
hemtugri skip, sem hafa betri
rekstrargrundvöll.
Varðandi rekstrargrundvöUinn
benti ráðherra á að sfcuttogarinn
Barði frá Norðfirði hefði nú verið
gerður út í eitt ár. Kaupverð
hans var 42 miljónir. en efitir
þær breytingar sem gerfSar voru
á honum til veiða hér var kostn-
aðúr samtals orðinn rúm'ar 50
milj Aflaverðm'æti Barða varð
40 miljónir á árinu, og ,,þarf
því efoki að kvíða því, að ekki
sé rekstrargrundvöllur fyrir
þessi skip“, saigði ráðherra.
— úþ.
Nixon í Kína