Þjóðviljinn - 22.02.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.02.1972, Blaðsíða 5
 Þriöjudasur 22. febrúar 1972 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA g □ Bi'ezkar kolanámjuir voru þjóðnýttar árið 1946. Síðtan 1950 hefur íhaldsflokkurinn brezki lengstum verið við vökL Hiann hefur ekki færáO nlátmumar aftur í einkaeign, heldur hef- ur það verið stefna hians að nýta þæ*r í þágu emkarekstrar í öðrum iðngreinum og verzl- unar. T.d. voru á árunum 1947-1958 brezkum einkaiðnaði seld hin þjóðnýttu kol á mun lsegra verði en annars staðar tíðkaðist í V.- Evrópu. Ermfremur hefur einkaiðnaðurinn hlotið margvíslega ríkisstyrki, sem kolanám- urnar hafa ekki fengið, eða þá í litlum mæli. Dæmi: 1967-1970 fékk iðnaðurinn 2.335 milj- ónir punda í styrki, á meðan námurnar fengu aðeins 57 miljónir. M.ö.o.: á meðan einkaiðn- aðurinn fékk fj'árfestingarstyrki, urðu nám- umar að taka dýr lán, sem mjög íþyngja þeim satmanborið við einkareksturinn. □ Kolasala til heimila er að mestu leyti í höndum einkaaðila. Dæmi um verzluna-rhætt- ina: Kol til heimilisnotkunar kostuðu 1971 milli 20 og 30 sterlingspund hvert tonn. Á sama tíma var meðalverð á tonn til námumanna sjálfra 5,84 pund. Q Að sjálfsögðu hefur þetta haldið launum námutmanna niðri og því skiljanleg sú krafa þeirra m.a. að eftir séu gefnar skuldir nám- anna við ríkið og bankakerfið. ^Sér gref ur gröf .. í " Hildur Hákonardóttir sem nýlega var á ferð í Bretlandi skrifar um verkfall kolanámumanna þar og um tengsl þess við stjórnmálaástandið í landinu FYRRI GREIN Námumenn eiga sér sérstööu í sögu brezkrar verkalýðsbar- áttu. Þeir eru friösamir, en þegar þeir finna sig knúða til varna. þá fimnst það fljótt að þeir eru vanir að sveifla þuug- um haka. Síðast gerðu námumenn verk- fall árið 1926. Á hartnær hálfici öld, sem síðan er liðin, hafa þeir látið bjóða sér vélvæðingu, sem htefiur haft geysilegar upp- sagndr manna í för með sér og skapáð oryggisileysi hjá þeim sem efltir starfá. Sömuieiðis hefur átt sér stað „hagræðing" greiðslufyrirkomuiags sem vaiddð heflur læklkun launa, eintoum þeirra eldii, sem standa illa að vígi gagnvart átovæðis- vinnu og bómuskerfi. Fyrir 15 árum höfðu námumenn fjórð- ungi hærra kaup en iðnverka- menn. Nú eru þeir nokkru lægri, enda þótt vinnuskiiyrðin séu ekki siambærileg. Verfcalýðs- forysta þeirra kveðst hafa verið sanwimnuþýð stjómvöldum í gegnum þá miidu byltingu, sem átt hefur sér stað í kolagreftri með fáikomu nýrrar tækni, en það hafi hún gert í þeirri trú, að hag'Ur námumannsins myrndi stjrrkjast að nýju að breytdmg- Lö.greglumenn annast særðan starfsbróður sinn Koksfjall í baksýn. Efnahagsstefna Heaths Það er yfirlýst stefna Ihalds- flökksins að halda kauphækk- unum innan þessara marka og allir samningar sem gerðir hafa verið í tíð núverandi Stjómar eru því KAUPLffiKK- UN í reyrnd. Þegar hér var komið sögu var kölluð til þingskipuð neflnd Wilberforce lávarðar og skyldi hún kanna réttmæti kaupkrafa námumanna. Niðurstöður neflndarinnar, sem nú hafa ver- iö birtar, ganga að fjórum fimmtu tii móts við krðfur verkamanna, sem nema 25%. Yfirstjóm námanna hafði fyrir- fram stouldbumdið sig til að lúta úrskurði nefndarinnar. Uppskrift íhalds- flokksins I kokkabók brezkra stjórn- máia er gamla góða reiglan enn í fullu gildi: Sundrið fyrst, stjómið síðarn. Heatlh heflur tek- Joe Gormley og Lawrence Daly, izt að einangra hvert sitéttar- félagið á fætur öðru og á 'þanrn hátt hefiur hann tonúið þau tii óflullnægjandi samninga. AI- þýðusambandið hefur stutt hann dyggilega við þessa iðju. En tilgangurinn með stofnun Alþýðusambandsins var að auð- velda gagnkvæman situðning einstakra vinnustétta þegar til verkfalia kæmi. Án fjárhags- stuðnings úr sameigmlegum sjóði Allþýðusambandsins og raunhæfrar aðstoðar til að gera vinniustöðvun eiranar stéttar áþreifanlega er illmögulegt fyrir verkalýðsfélögin að framfylgja kröfum síraum. Sambandið var á sínum tíma stofnað þrátt fyr- ir hávær mótmæli hægri manna í verkalýðsflorystumni, en nú heflur það svo vararækt hlurtverk tveir af leiðtogum námumanna. sitt að það er orðið dragbítur allra verkamanna. Rafiðnaðarmenn sam- þykkja kauplækkun Það var mikili styrkur íyrir Heath að undirritaðir voru samningar við verkamenn í raf- iðnaðinium um 8% kauphækk- ura, eða kauplækkun í reynd, mitt í verkfalli mámumainna. Hér seim endranær var Alþýðu- samibandið eikki vanda sinum vaxið. Samningar við rafiðnað- arverkamerm voru ekki born- ir upp í félögunum heldur samþykktir af forystumönnum. Það hefði verið gífurlegur sig- ur fyrir Heath og stjórnarstefmu íhaldsflokksins. hefði þeim tek- Framhald á 9. síðu. STUTTUR STANZ: Lögregluþjónn reynir að koma á röð reglu á krofugöngu námumanna. KJOR KOLÁNAMUMANNA unum afstöðnum. Nú hafi kjör hans rýmað svo að ómögulegt sé að slá a£ toröfluraum í notkkru. Tilboð ríkisstjómar- innar Beirair viðsemjendur námu- marana er stjómstoipuð nefind, sem sér um rekstur hinna þjóð- nýttu náma. Formaður Námu- nefindarinnar, Derek Ezra, kem- ur þó lítið við þessa sögu því Ihaldssitdórrain notair hin þjóð- nýttu fyrirtaeki sem haradhægt aíl til að framtovæma stefinu sína í efnahagsmáium. Upphaflega var Ezra gert að bjóða verkaimönraum 7,8% dreift á næstu 12 mánuði. Endanlegt kauptiliboð yfirvalda var 12% dreift á 18 mánuði og var því einniig hafnað. Verðbólga er raú miikil í Bretiandi eða um 10— 12% á áii og hvorugt tillboð- arana náði því að halda í stoottið á verðhæktouinuraum. 1 vinraudeil- um þeim sem útkljáðar hafa verið í stjómartíð Heaths hef- ur ætíð verið samið um 7,8— 9% lauraahækkum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.