Þjóðviljinn - 22.02.1972, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. fébrúar 1972 — ÞJÖÐVELJINN — SÍÐA, g
E
Haukar eru fallnir / 2. deild
Brynjólfur Markússon skoraði sigurmark ÍR 15 sekúndum fyrir leikslok
sézt í mótiinu til þessa. Þá
áttu Stefán Jónsson og Ólaiflur
Ólafisson ágætan ledk, einjium
þó Stefán, en þoð viar þó dýrt
sikotið hans uindir lokiin, sem
mjsfórst, svo að lR-ingar fengu
boltann og stooruðu sigurmark-
ið.
Dámanar voru Ingvar Vikt-
orssson oig Hannes I>. Sigiurðs-
son ogl dæmdu mijög ved.
Mörk ÍR: Gummlaugur 5, Vil-
hjálmur 5, Brynjólfiur 3. Jó-
hannes 2 og Ólafur og Þórar-
inn 1 mark hvor.
Mörk Hauka: Stefán 7, Ólaf-
ur 4, Elías 2, Stui'la 2 og Þórð-
ur 1. — S.dór.
Hér skorar Stefán Jónsson úr vítakasti. Hinn ágaeti
fær ekki varið.
markvörður
Þórhallur Guðmundsson,
□ Brynjólfur Markússon, sá ágæti leikmað-
ur ÍR, sá til þess, að Haukar leika í 2. deild næsta
vetur. Þegar aðeins voru eftir 20 sekúndur af
leiknum og staðan var jöfn 16:16, reyndu Hauk-
amir markskot sem mistókst og Brynjólfur náði
boltanum, brunaði upp völlinn og skoraði sig-
urmark ÍR aðeins 15 sekúndum fyrir leikslok.
I»ar með voru Haukarnir fallnir niður í 2. deild.
Með þessu marki Bryojólfs
bjargiaði hann ef til vill sínu
eógiin liði frá sömu örlögum,
því að leikiurinn hefði endað
með jaflntefli hefðu Haukarmr
getað náð í 2 stig gegm Fram
á miðvikudaginn kemur oig þar
með hefðu ÍR og Haiukar orðið
að leika aulkaleik um fallið.
Hitt er svo aninað mól, að
þótt þetta mark Brynjólxs
Markússonar hafi sent Hauk-
ana niður í 2. deiiid, geta þeir
sjálfum sér uim kemnt hvernig
flór. Það var fiádæma kUaufa-
skiapur af Havukum að tapa
þessum leik. í>eir höfðu nær
altain leikdnn forustu og það á
stundum afgerandi forustu, eins
og til að mynd'a 11:7 í flyrri
hálfleik og 13:10 í síðari hiálf-
leik. Og þegiar lið hefur náð
slíkri forustu í jafn afgerandi
leiik og þessum, þá er það ó-
fyrirgefanlegt af jafn leikreynd-
um mönnum eg flestir leikmenn
-<S>
úrogskartg^ripir
JORNBJUS
JÚNSSON
shólisvördastie 8
Hauka eru, að tapa henninið-
ur á jafn stuttum tíma ograun
ber vitni.
ÍR-ingar sýndu mjög mikinn
sigurvilja í síðari hálfleik og
þeir geta fyrst og fremst þakk-
að það gamla harðjaxlinum
C-unnlauigli Hjólmarssyni þjólf-
ara og leikmannd ÍR. sem barð-
ist eins og Ijón aillan leikinn
og gialEst aldrei upp, þótt aörir
leikmemn liðsins væru við það
að bugast, þegar Haukamir
höfðu sem mesita yfirburði.
Haukarnir komust eins og
áður segir í 11:7 í fyrri hálfleik,
en í byrjun leiksins komust ÍR-
ingar í 3:1 og 5:3. Þá flóir
Haukaliðið í gang og komst í
6:5, en í leikhléi var staðan
11:9 Haukum í vil.
Brymjólflur Markússon var
ÍR-ingum dýrmætur í þessum
leik. Fýrir utan bað að skora
sigurmarkið á síðasta augna-
bliki, var það hann sem náði
eð jatfna fyrir iR 13:13, þegar
14 mín. voiru af síðaö hólfileik.
Það má segja að 13 sé ■ hans
happatala því að svo viH til
að hann ber ávallt töluna 13 á
bakinu á búningi sínum í
leikjuxn. En rióg um það. Þeg-
ar 9 imín. vonu eftir af leiknum
hafði IR nóð forustu 15:13 og
16:14, þegair 6 miniútur voru
eftir. En þegar 3 mín. voru
eftir af leiiltnum, jafnaði Steff
án Jónsson 16:16 fyrir Haufca
úr. vítakasti. Endajckum leiks-
ins heflur svo verið lýst og
lauk honum með sigri ÍR 17:16
og þar með voru Haukaruir
fallnir í 2. deild.
Beztu menn fR 'í lciknum
voru án efa þedr Brynjlólfur
Vilhjálmur og Gunnlauigur
Hjálmarsson og eins og áður
segir var það honum að þaikka
að liðið brotnaði aildrei alveg
ndður, þótt litlu munaðd. Edns
átti nýliði í iR-markinu, Þór-
ballur Guðmundsison, snilldar-
leik og varði eins og leikreynd-
ur og góður markvorður gerir.
Það er sannarlega eftirsjá að
Hauka liðinu úr 1. deild. Þeir
hafa undanfarin ár veriöíhópi
okkar beztu liða, en að sjálf-
sögðu var öf stórt skarð höggv-
ið í raðir Hauikanna begar beir
Víðar og Þói'arinn gengu yfirí
FH og ofan á bætt’ist að Þórð-
ur Sigui'ðssan meidddst fyrir
'mitt mót og hefur ekkert get-
að leikið xneð liðdnu fyrr en í
þessum leik. Það yar hdnn
ungi og stóreflnilegi markvörð-
ux Sigurgeir Sigurðsson sern
átti stærsta báttinn í því hve
vel Haukunum gédck framanaf
í þessum leik. Mér er til efs
að önnur eins markvarzla hafi
Valur
Framihald af 8. síöu.
sá bezti siem fram hefur farið
í mfl. kvenna í vetur og gaf
hann karialeikjunum ékkeirt eft-
ir hvað spennu og góðan leik
snertir. Ármanns-liðið sýndi
sinn bezta leik í vetur bæði í
sókn og vöm og er erfíflt að
hæla einni stúlkunni meira en
annari. Má örugglega segja að
Valur, Fram og Ármann séu í
sérfilokki í kvennaihandiknattleik
pm þessar mundir.
Sennilega heflur Vals-liðið
vanmetið Ármenningana og hef-
ur va>marleikur þess oftast ver-
ið betri en að þossu sinni. Þær
Sigrún Guðmundsdóttir, Ragn-
heiður og Björg Jónsdóttír báru
af í Vals-Iiðinu.
Dómarar vora Sæmundur
Pálsson og Þorvarður Björns-
son og dæmdu vel framan af,
en undir lokim létu þeir áhang-
endur Vals hafa áhrif á sig með
framanigredndum afleiðinigum.
Mörk Vals: Signin Björg og
Raignheiður 3 mörk hver oig
Jóna Dóra 1 mark. Mörk Ár-
manns: Erla og Kristín 3 mörk
hvor Guðrún 2 og Sigríður 1
mark.
Á sunnudaginn mættu Vals-
stúlkumar svo Breiðábliki og
sigraðu 12:10 eítir að hafa haft
yfir í leikhléi 4:3. — K.B.
FH Fram
Framihald a£ 8. síöu .
dæmdu mikið og með því tókst
þeim að halda leiknum niðri,
svo alldrei sauð upp úr.
Mðrk FH: Gedr 5, Þórarinn
3, Viðar 2, Auðurnn 2, Ólafur
og Birgir 1 madk hvor.
MÖrk Fram: Sigurbergur 3,
Axél 3. Ingólifur, Stefán og
Pálmd 2 hver, — S.dór.
Kjör kolanámumanna
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VIÐ OÐINSTORG
Sími 20-4-90
®M)
SeNDlBÍLASTÖÐIN Hf
Engin óvænt úrslit
í kðrfuknattleiknum
Framhald aí 5 siðu
izt aö knýja námumienin til jafn
óhagstæðra kjara. En vitað var
að baráttan við nómumenn yrði
hörð, svo reynt var að undir-
rita eins marga samniniga og
■unnt var við önmur verkalýðs-
félög áður en til tíðinda dró.
Það kom fram í viðræðum
Wilberforce lávarðar við Law-
rence Daly, sem er formaður
námumanna og annar aðal
samninigamaður, að í upphafi
hefði það ekki verið ætlxin
námumanna að fara fram á
anmað en beina kauphækkun.
Nú þæflti þeim hins vegar
ástæða tii að fara fram á að
rekstur kolanámanna verði
tryggður og þeirn þar með skap-
að atvinnuöryggi, einnig vildu
þeir tryggingu stjómarinnar
fyrir því að laun þeirra yrðu
ekki skert. Sé þetta gert miumu
námumenn una við sitt og
vinna vel.
SJík orð skilgreindu blaða-
menn sem ógnun, ekki aðedns
við ríkisstjóm Ihaldsmaxma,
heldur ógnun við þá stofnun,
sem rílússtjóm er í augum
okkar filéstra.
Heatíi hafði þegar í upphafi
verið reiðubúinn að gera nokkr-
ar tilslakanir varðandi námu-
menn, ef Alþýöusam.bandið við-
xxrkemndi að um algera sérsflöðu
væri að ræða. Það sejn námu-
menn fengju umfram 9v/q hældt-
un myndi þá koma ndður á öðr-
um vinmandi stéttum. Alþýðu-
sambandið neitaði að viður-
kenna á þann hátt að heildar-
lauinagreiöslum í þjóöfélaginu
væru þau takmörk sett, sem
Heath vildi vera láta. Otskýr-
ingar Heaths á atvinmuleysimu
eiga sér sömu forsendur.
FrekjuiLegar kröfiur einstakra
verkalýösfélaga valda því að
minna íé verður til skiptanna
og siféllt færri fiá vinmu. Um
ein miljón manna er nú verk-
laus að staðaldiri.
Bn forsætisxáðherrann er ekki
einm um að útsikýra brezkt efna-
hagslíf. Samflara auknum af-
kösfluim ednstakiingsins verða
sflöðugt fileiri atvinnulausir, seg-
ir vikuMaðið Social Worker. 1
kolaiðnaðinum einum saman
hefur vinnandi mönnum fækk-
að úr .550 þúsund niður í 280
þúsund á síðasta áratug. Þær
greiðsJxxr, sem áður fóru til
verkamamna, stóðu undir véla-
kaupum og hagræðingu enda
hafa afiköst hvers verkamanns
tvöfaldazt á þessum tíma. Lægri
laun greiða fyrir meiri hagræð-
ingu og auka því atvinnuleysið.
Afrakstur fyrirtælcja stendur
með miklum blóma, en þótt
næstu ár yrðu Bretum hag-
vaxtarár, þá rynni sá ágóði í
vasa hlutaibréfaelgandams en
vinmamdi fóllc yrði í engu bætt-
ara. Sliit er fjármagmsmyndun-
in í rika heimiimnn.
Mistök Heaths
1 fimmflu vlkiu vinnudeilluinn-
ar rann það upp fyrir ríkis-
stjóminni aö það sem hún
hafði haldið leiðindakarp, er
brátt tæki enda, var orðið að
neyðarástandi. Olía jarðgas og
kjamorka fiulinægja niú um
hélminig af orkuiþörf Breta, en
kol era samt sem áður veiga-
mesti og stærsti orkugjafinn.
Talið er að sökum stöðuigra
erfiiðleika námiugrafitarins hafii
stjórnin vammetið þátt kolanna
í orkuíramieiöslunni.
Bkki gerði stjórmin sér héld-
ur grein þess, að hér væri um
annað en venjulega lauinadeilu
að ræða. En hér er á fieröinni
örvæntingarfull þarátta sam-
stillts hóps manma og kvenna
þeirra fyrir tilveruróttd sínum.
Námumönnum finnst verkalýðs-
forysta-j og ríkisstjómir síðustu
ára hafia svikið sig æ ofan í æ-
Enn yfxrsást stjóminni, er
hún dró lærdóm af kaupdeilu
póstmaxma síðastliðið ár. Þetta
var fyrsta venkfali póstmanna
og sjóðir þeirra litlir. Alþýðu-
sambandið neitaðd, sem endra-
nær, um fjárhagshjálp og póst-
menn urðu að gefast upp efltir
J vikna verkfall og undirrita
samninga um aðedns 9% kaup-
auknimigu.
Samstaða myndast
Það voru þó fleiri sem lærðu
af óiföram póstmannia. Þótt Al-
þýðusambandið haíi ekki séð gð
sér, gerðu einstök verkalýðsfé-
lög það. Almennur skilningur
vaknaði á nauðsyn meiri sam-
stöðu. Námumenm hafla líka
sérstöðu umfram aðrar stéttir,
þar sem þeir búa ofltast þétt
saman í þorpum uanhverfis
námuopin. Samstaða sú, sem
sfcapaðist meðal póstmanxia á
vinnustað, dofnaði er heim var
komið í margjitt umhiverfi, þar
sem allir aðrir vom í flullri'
vinnu. 1 námumainnahvierfium
era örlög manna samtvxnnuð,
atvinma konunnar ef nokkiur er
einmág tengd námurekstrimrm
og búðarmaðurinm er neyddur
tíl að skrifa, ef allir viðskipta-
vinir hans eru í verkfalli.
Framhald á morgun.
<s>-
Hindra samstarf
Framihald af 7. síðu.
ið, ógni öryggi smiáþjóðiainmaj
og þær veröi að leita annarra
lausna til að tryggja öiryggi
sitt. ■ ■siíaiSSsssS
Spurt var hivort í Noregi
væri að finna einhvern hóp
eða samtölc, sem mæla myndu
með dvöl erfends herfiðs í
landinu.
Svar (BG): Til eru litlir og
pólitískt veikir hópar þessar-
ar skoðunar, en enginn stjóm-
málafllokkur mælir með sMku.
Spurt var um álit þeixra á
hugmyndinni um friðlýsingu
Norður-Atlanzhaifls.
Svar (BG): Vdð heyrðuim
þessa hugmynid fyrst er við
komum hingað og finnst hún
athygHisverð.
Spurt var hvort þeir vildu
segja álit sitt á hugmyndinni
um ráðstefinu ungra vinstri-
manna á Norðtirlöndium,
næsta vor.
Svar (EF): Við styðjum
þessa hugmynd einhueai, og
það mun verða auðvelt að fá
önnur samtök til þess. Hug-
myindin veröur sjálfsagt rædd
á fundi fulltrúa æskiulýðssam-
banda, sem haldinn verður í
tengslum við þing Narður-
lamdaráðs, sem nú er að hefj-
ast
Ekki er hægt að segja að
neitt hafi verið um óvænt úr-
slit í 1- dcildarkcppninni í
körfuknattleik um hclgina.
Fjórir leikii fóru fram og einu
úrslitin sem segja má að kom-
ið toafi á óvart sé sigur ÍS
yfir UMFS, önnur úrslit urðu
eins og búizt var við.
Á laugardaginn léku ÍS og.
UMFS og sigruðu stúdemtarnir
með 68:62 og edns og stigatafl-
an gefiur til kynna var hér um
mikinn baráttuleik að ræða.
Á sunnudaginn fóra svo þrír
leikir fram. Þá sigraði IR HSK
94:58 og var sigur iR-inganna
aldrei í lxættu. Það er því alveg
ljóst að það verða aðeins IR
og KR sem berjast um siigur-
inn í þesisu mótí, alveg eins og
umdamfarin ár.
Áx’menningannir áttu ekki í
neinum erfiðledkum með UMFS
og sigraðu 88:67 og höflðu yfir-
buröi allan leikinn. Þá áttu
KR-ingar ekki í erfiðleikum
með IS og það eina sem KR-
ingar sóttust eftir var að kom-
ast yfír 100 stig. Það tókst þeim
þó ekki, en 99 urðu stigin
þeirra, gegn aðeins 78 stigum
hjá IS. Það gerðist í þessum
leik að Einar Bollason hafði
etahver orð við dómara þannig
að hann mun þurfa að koma
fyrir aganefnd og á þá á hœfltiu
að lenda í leikibamni.
Maðurinn mirm, faðir okkar og afi
JÓN ENGILBERTS
rnálari,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudiaginn 23.
febrúar kiukkan 1.30.
I Tove Engilberts,
Amy Engilberts, Birgitta Engilberts,
Greta Engilberts.
Hjartanlegar þakkir þeim fjölmörgu er auðsýndu okkiur
samúð og vinarhuig við andlát og jarðarfiör
KRISTÍNAR BJÖRNSDÓTTUR
og vottuiðu mirxningu hennar virðingu
Óskar Guðnason,
börn, tengdabörn og
barnabörn