Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 23. febrúar 1972— 37. árgangur — 44. tölublað. Ungir stjórnmálamenn á ^orðurlönckim: Ekkert Norðurlanda ætti ai gerast aðill að EBE Dagblað alþýðunnar sjö myndir af Nixon Ullarkápur seldar út fyrir 90 mil/onir Gerður hefiur verið sarrmiinigur milli bandarísks fyrirtaekis og Álafoss M. um sölu á 40.800 prjónakápum til Bandaríkjaima. Otffluitnimgsverðmæfti þessa magns er um 90 miijónir króna. Þetta musrt vera stasrsta pöratun sem gerð hefur verið á íslenzkum ullarvamingi ef frá eru talin viðsikipti SlS við Sovétríkin. Kápurnar verða framleiddar hjá mörgum fjrrirtæíkjium. Ljúka þanf framleiðsiurani fjrrfr 1. sept. Þessi samningur hefur leragi verið á döörarai. Á fundi ungra stjórramála- manna á Norðurlöndum sem haldinn var í Hclsinki á mánud. og þriðjudag var samþykkt á- Iyktun með 22 atkvæðum gegn 6 þar sem eindregið er lagzt gegn aðild nokkurs Norður- landanna að Efnahagsbamdalagi Evrópu. Samþykkt fundarins var gerð að viðhöfðu nafnakalli og er rétt að taka það fram að rétt til þess að sækja fundinn höfðu fulltrúar frá öllum stjómmála- flokkum á Norðurlöndum sem eiga þingmenn og hafa imnan sinna vébanda asskulýðssamtök. Tiliagan er svohljóðandi í laus- legri þýðingu: Pólitísk æskulý ðsrádstefna haldin í sambandi við 21. þing Norðurlandaráðs í Helsinki, en ráðstefnuna sitja fulltrúar frá pólit'ískum æskulýðssamtökum þerrra sttjómmiálaflokka sem eiga þingmenn, hafa rætt um Norðurlöndin og evrópskt sam- startf og lýsa yfir eftirfarandi: 1) Að umræðumar á þingi Norð. urlandaráðs einkennast greini- lega af því að framkvæmd norræns samstarfs verður erf- iðari ef Noregur og Danmörk verða aðilar að EBE 2) Að ekkert Norðurlaradanna ætti að verða aðili að Efnahags- bandalaginu 3) Að Noregur og Danmörk eigi að leggja fyrst áherzlu á nor- rænt samstarf á • þann veg að reyrat verði að fjarlægja hindranir fyrir aufcnu etfina- hagsilegu og pólitísiku sam- starfi milli Norðurlandarana sjálfra 4) Að norrænt samstarf á breið- um grundivelli Mjóti að auka möguleikaraa á lýðræðislegri þróun á Norðurlöndum og geti lagt grunninn að friðar- og jafinaðarstefnu í Bvrópu og í veröldinrai. Hættir sjónvarpiS 7. marz? 48 tæknimenn hafa sagt upp störfum frá þeim tíma Þann fyrsta marz næstkomandi hætta 48 tæknimenn störfum h já sjónvarpinu, hafi samkomulag ekki náðst fyrir þann tíma. Þessi hópur sagði upp störfum á sínum tíma og rennur upp- sagnarfresturinn út þann 1. marz. Þjóðviljinn hafði tal af Pétri Guðfinnssyni, framkvæmda- stjóra sjónvarpsins og spurði um þetta mál og sagði Pétur m.a.: „Það sögðu 48 starfsmenm upp og tekur uppsögnira gildi 1. mia.rz. Þessir menra hafa ekki dregid sinar uppsagnir til baka”. — Hefiur gagntiliboð borizt þess-' um mönraum? „Já það er verið að ræða við Tók sœti á þingi í gær þá, en eins og ég sagði hefur engin uppsögn verið dregira til baka”. Þjóðviljinn hafði einnig tal af Sverri Ölafssyni, formanini Starfs- mannafélags sjónvarpsins. Sver- ir sagði m. a.: „Málið liggur þannig fyrir, að þaran 1. marz eru svo til allir tækraimeran fyrirtækisins lausir, þar sem þeir hafa sagt upp frá þeim tíma. Um þessar muradir fara fram viðræður milli okkar og atviranuveitandans en ekki er vitað enniþá hvað kemur út úr þeim viðræðum”. — Hefur ykkur borizt tilboð frá atvinnuveitandaraum? „Jú, okkur hefur borizt tilboð frá honum, en við höfum ekki séð okkur fært að ganga að því”. — rl. Sprengjur sogast upp úr Faxaflóa Ein sprakk í Sem- entsverksmiðjunni — og tveir menn brenndust er þeir komu við leðju úr sprengjunni PEKING 22/2 — Sjú Enlæ for- sætisráðherra Kína og gestur hans Nixon Bandaríkjaforseti ræddu saman í dag í tæpar fjór- ar stundir. Geta menn sér til að rætt hafi verið um þau mál sem mest ber á milli í utan- ríkisstefnu beggja Ianda, svo sem Vietnamstríðið Tævanmálið og uppgangur Japans. Blaðafulltrúi Nixons vildi eng- ar upplýskigar gefia um fúnd þeirra, en haran þrosti gleitt og hafa fréttaskýrendur orðið að láta sér nægja að spá í það. Svo virðist sem kínverskir ráðameran hafi ákveðið að gera veg Nixons sem mestan meðan hann dvelur í Kína. Rétt efitir að haran var ásamt fylgdarfiði kominn á torg hiras himneska friðar til að hitta Sjú í höll al- þýðunnar, var farið að selja að- almálgagn Kommúnistaflokks- ins, Dagblað alþýðunnar, i borg- irani. Kom þá í ljós að blaðið skýrði mjög ítarfega frá heim- sókninni á forsíðu. Birtar voru sjö myndir af forsetanum og á tveimur þeírra sást haran í inrai- legum viðræðum við Maó íor- mann. Bent er á, að Nixora er einn fárra eriendra gesta sem Maó hefur boðið heim til sín. á fyrsta heimsókraardegi í Pék- irag. Forsetafrúin hefur ekki setið auðum höndum. Hún hefur lagt leið sína í eldhús á stóru gisti- húsi í Peking til að sjá Kín- verja matbúa ýmsa þá lostætu réttí. sem þeir eru frægir fyrir. Þá er á dagslkrá hjá hennd að heimsækja barnaspítaia. gler- verksmiðju, landbúnaðarkomm. únu fyrir utan að það að sjá sig um á götum útí og fara í búðir FLUGVÉL RÆNT FRANKFURT, ADEN 22. 2. — Rænt var í nótt risastóm far- þegaþotu frá vestur-þýzka flug- íélaginu Dufthansa, á filugleiðdnni Tókíó—Framlkfiurt. Vélin átti að Árekstrar og slys í Reykjavík Mikið var um árekstra í Reykjavík í gærdag. Alls urðu þeir 8. Flestír þeirra voru þó smávægilegir. Eitt umferðarsilys átti sér stað er telpa varð fyrir bifreið og meiddist nokkuð. Var hún flutt á slysavaröstofuna. 1 gær tók Kari G. Sigumbergs- sora sbipstjóri, sæti á Alþdragd sem varamaður Gils Guðmunds- somar, sem er fjarveraindi vegna þirags Norðuriandaráðs. Karf hef- ur áður setið á þiragi fyrir Al- þýðubandalagið, þó elkiki á því sem nú situr að störfum. 1 gær tók Jón Sraorri Þor- leifeson einnig sæti á þitngi S*an varamaður Maignúsar Kjartams- soraar, iðnaðarráðherra, sem er fjarverandi vegna þirags Norður- laradiaráðs. ■ Sá atbuirður áltti sér stað í Sementsverksmi ðjuun i á Akranesi í fyrradag, að siprengja barst með skel'ja- sandinum inn í verksmiði- una og sprakk þegar inn kom. Úr bessari spremgju vall leðja, líkust olíu og tveir menn sem þama voru, brenndust annar á höndum en hinn í andliti. Að sögn lögregdunnar á Akra- nesi hafði þetta þann aðdragarada að si. laugardag kom svipuð spreragja upp úr sandinum, en til hennar sást og viar sprengjusér- fræðingiur úr Reyikjavík fenginn til að gera haraa óviríka.. Svo var það í fiyrradag um kl. 16, að öninur ’sprengja klom upp úr skeljasandinum og barst með færibandinu inn í húsið og spraiklk þar. Bkki mun krafitur hennar hafa verið mikiill, því að hún olli litlum sem engurn skemohdum. En úr sprengjuhólkn. um, sem er um 30 cm. laragur sí- valningiur, vall eirahver leðja, lík- ust olíu. og tveir mcnn, sem þama voru, brenndust af þessum vökva eða leðju, annár á hörad- um en hiran í andliti. Sá bruni mun ekfci hafa korraið fram alveg stnax, heldur þegair firá leið. Voru þeir fiiuttir til Reykjavíkur til raransóknar. Framihald á 2. síðu. Slys á Akureyri Klukkan 16.08 í gærdag vildi það silys til á Akureyri, að uragl- inigspiltur á bifihjóli lerati í á- rekstri við vörubifreið og slas- aðist. Að sögn lögreglunnar á Alcureyri var pilturinn meðvit- undariaus þegar hann var flutt- ur á spítalann. Hinsvegar fregn- aði blaðið, að hann hefði filjót- lega komizt til meðvitundar. rl. millilenda á nokkrum stöðum, og var hún raýfarfn frá Nýju Delhi áleiðis til Aþenu. Ræningjamir kváðust vera skæruliðair Palest- inu-Araba og neyddu þeir filug- vélina til að fil.iúga til Aden í Suður-Jemera og lenda þar. 172 farþegum vélarinnar var leyfit að fara frá borðd, og vakti at- hytgli að meðal þeirra var Josepih Kennedy, elzti sonur Roberts þess. sem skotinn var á siraum tíma. Var hann. að koma frá Berigladesh, þar sem hann hafði verið með Edwand föðurbróður sínum. Ennfrenmr voru með vél- inni fréttamenn finnska útvarps- ins að koma flrá Qlympíu'leikun- um í Sapporo. Ræraingjamir komu fyrir sprengiefini í vélinni á flugvell- inurn í Aden. Vair talið að þeir stæðu í samniragiaþjarki viö vest- ur-þýzk yfirvöld í gegnum út- varp vélarinraar, og hótuðu þeir að sprenigja hana í loft upp, ef ékki yirði gengið að kröfurra þeirra. Fulltrúi sendiráðs Suður- Jemens í London kvað ræningj- ana krefjast þess, að hópur pai- estínskra skæruliða, sem sætu í flaragelsi í Vestur-Þý zkalandi, yrðu látnir laiusir. Er Kefiavíkur- stöðin ólögleg I þættinum „Setið fyrir svör- um” í sjónvarpinu í gærkvöld, spurði Eiður Guðnason. frétta- maður, Njörð P. Njarðvik, for- m-ann útvarpsráðs, meðal ann- ars að því, hvort til stæði að loka Keflavíkursjónvarpinu svo- nefnda. Njörður rakti aðdrag- andann að sjónvarpsútsendingum hemámsliðsins og sagði að leyK hefði á sínum tíma verið veitt samkvæmt lögum frá 1941, um fjarskipti. En saihkvæmt lögun- um sem samþykkt voru á sl. ári, skildist sér, að útsending Keflavíkursjónvarpsins væri ó- Iögleg. Hefði útvarpsráð sam- þykkt það á fundi sínum sl. mánudag, að fara þess á leit við útvarpsstjóra, að hann kæmi þeirri spumingu ráðsins á fram- færi, hvort ekki bæri að loka Kefiavíknrsjónvarpinu, sam- kvæmt þessum nýju lögum eða koma sendingunum á framfærí við hermemnina um lokað kerfi. Njörður sagðí, að útvarpsráð hefði ekki framkvæmdavald í þessu máli. Njörður gat þess að mjög mörg mál lægju fyrir útvarpsráðí og biðu úrlausnar. „Við höfum ekki mokað flórinn ennþá, ef svo mætti segja“, sagði Njörður. .,Þó höfum við fjölgað fundum ráðs- ins um 100%“. — rl. Fjölmennustu götur í Rvík EEtirtaldar götur í Reykja- vík hafa yfir 1000 íbúa sam- kvæmt samaratékt Hagstofu íslamds: ÁMhei'mar 1.201 Álftamýri 1.229 Háalertisbraut 1.857 Hraunbær 3.181 Kleppisiveguir 2.294 Langholtsvegur 1.246 Aðeins einn íbúi er skráður sem búandi við EHiðavog, Hagatorg, ÞvottaSaugavegi og LaU'gamýrarbletti. Tíllagan um réttarreglurnar á hafinu fékk viðunandi meðferð Eins og fram hefuir komið í fróttium hér í biaðinu liggur fyriir Norðurlaradairáði tiHaga frá Magnúsi Kjartamssyni og Erieradi Paifcursisyni um réttar- reglur á hafinu. Þessi tillaga hefur verið til me'ðíerðar í laganefnd Norðurlandaráðs er nú stendur yfir í Hélsiniki og náðist mjög góður árangur í nefndinni. Nefndin náði al- gjörri samstöðu um að Norð- urlanöaráð siamþykkiti eftir- farandi tiilögu: Norðurlandaráð felur ríkisstjórnunum að lialda áfram að auka samvinnu í málum er varða réttar- reglur á hafinu þannig að stefnt verði að alþjóðlegri Samstöðu um eftirfarandi atriði: Um útfærslu land- hefgi og fiskveiðilögsögu, um sérstök réttindi handa strandríkjum og svæðum $em eiga afkomu sína und- ir sjávarútvegi, og aðgerð- ir til að koma í veg íyrir mengun hafsins. Eiras og sjá má af fyrri fréttum í Þjóðviljiaraum er won nokkra breytóragu að ræða -á fyrri tillögu en þó ekki meiri en svo að íslendingar þeir sem hér eru telja sig fyllilega geta sætt sig við haraa og munu greiða henni atkvaaðd sitt. Matttuías Á. Maithiesen al- þingissraaður sat í nefrad þeirri, er um málið fjallaði. atf fslands hálfu. — Sv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.