Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 3
WShöfcBdagnr-23. febröar 1072 — MÖBiVIEJTNIN — SlDA 3
Litla stúlkan á efri mynd-
inni er hún Guðlaug Þor-
steinsdóttir, 10 ára hnátan úr
Kópavogi, er lét sig ekki
muna um að ná jafntefli gegn
Hort, ásamt Hauki Ilallgrims-
syni. 11 ára. Viö hlið hennar
er Sigurður bróðir hennar,
sem er 14 ára. A hinni mynd-
inni er kunnur baráttumaður,
Guðmundur J. Guðmundsson,
sem hefur í þetta sinn orðið
að láta í minni pokann.
(Ljósmynd Þorri).
.... .....
WMmMm
:
1
7 unnu og 15 náðu
jöínu i fjölteflum
Erlendu skákmeistararnir
sem keppa í Reykjavíkurmót-
inu tefldu fjöltefli um helg-
ina á sex stöðum.
Hort tefiLdi á vegum Dags-
brúnar í Lindarbæ á 26 borð-
um og vann 24 skókir, en
gerði tvö jaíntefli, og þeir
sem stóðu í meistaranum voru
yngstu þátttakiendumir, Guð-
lauig Þorsteinsdóttir, 10 ára
hnótan úr Kópaivogi sem við-
tal var við í Þjóðviljainum
fyrir nokkru, og Hautour
Hallgrímsson 11 ára.
Stein tefldi á vegum Tafl-
félags Reykjavíkur á 40 borð-
um, vann 36 tapaði fyiir
Gísla Isieifssyni, Jónasi Er-
lingssyni og Ólafi Orrasyni,
og geröi jafnitefili við Gísla
Þorsteinsson.
Hort tefldd einnig við
bankamenn, á 25 borðum.
Haun varm 21 kák, tapaði
fyrir Hilmairi Vigigássyni og
geirði jafinitefli við Hótaistein
Steingrimsson, Jóhann örn
Sigurjónsson og Helga Guð-
mundsson. *
Gheorghiu tefildi á 30 borð-
um í Keflavík vann 27 og
gerði 3 jafntefili.
Keene tefildi hjá Æsfculýðs-
ráði Reykjavíkurborgar á 50
borðum, vann 42 sfcákir, gerði
6 jafntefili og tapaði 2.
Nú beinast spjótin að BSRB
Háskólamenn krefjast þess
að BSRB breytí kröfugerð
Svo sem kunraugt er, hefur
BSRB lögum samkvæmt fyrir-
svar allra ríkisstarfsmanna um
kjarasamninga og á Bamdalag
háskólamainna (BHM) ekki fiull-
an rétt til sjálfstæðrar lcröfiu-
gerðar fyrir kjaradómi.
BSRB hefiur nú sett fram
kröfur fyrir Kjaradómi sem
miða að jöfnum hækkunum til
21. launafilokks en siðan eiga
hæfckanir að hverfa mjög flljót-
lega eftir það. Félagsmenn!
BHM eru aðallega fyrir ofan
21. launafilokk en félagsmönn-
um BSRB fækkar mijög í þess-
um launafilokfcum.
Með kröfugerð simni hefur
BSRB minnkað lítounnar fyrir
því, að Kjaradómur fljalli um,
hvort hæfcka beri laun há-
skólamanna til jaflns við • laun
annarra rí kisstar fsmann a og
hefur þannig tekið sér dóms-
vald í hendur.
Bandalagið hefúr vegnaáður-
nefndra ástæðna laigt fram
Fnannhald á 9. síðu.
Mulmiðnuðurmenn
á Akrunesi semja
Sveimafiélag mólmiðnaðar-
manna Atoranesi hafði boðað
vinnustöðivun eins og áður hef-
ur verið skýrt frá hér í blað-
inu.
Vinnusitöðvunin var boðuðtil
að knýja það firam, að gemgið
yrði endanlega firá sératriðum
Sveinafélags málmiðnaðar-
manna, Afcranesi, sem voru m.
a- að allir málmiðnaðarmenn á
Aknanesi fengju sama meðal ó-
þrifaálag, en það höfðu þeir
ekki hafit.
Samninganefind Sveinafélags-
ins kom siuður til Reyfcjaivikur
í fyrradag og taófiust samninga-
viðnæður fcl. 10 í gærmorigun
hjá Vinnuveitendasambandi ts-
lands.
Samfcomuilagið sem gert var
í gærmorgun felur í sér m. a.
að þeir munu allrr fiá sama
meðalálag.
í samningaviðræðunum tóku
þátt auk samninganefndarinnar
frá Afcranesi þeir Snorri Jóns-
son og Guðjón Jónsson frá
Málm- og skipasmiðasamibandi
Islands. — mj.
Konu deiidarstjóri
□ í Lögbirtingaibilaðinu 9. febr. si. er skýrt frá því, að hinn 30.
nóvemiber 1971 hafi forseti fsiands, að tillögu heil'brigðismála-
ráðherra, sfcipaQ Ingibjörgu R. Magnúsdóttur, deildiarstjóra í
heilibriigðis- og tryggingamáilaráðuneytinu frá 1. nóvember 1971
áð tedja
□ Ingibjörg er eina kontan, sem nú er deildarstjóri hjá ráðuneyti.
Vélaverkstæði
Reykjavíkurborgar
óskar eftir að ráða bifvélavirkja, vélvirkja
og jómsmiði nú þegar. — Upplýsingar hjá
yfirverkstjóra á verkstæðinu, Skúlatúni 1,
sími 18000.
Ný byggingavöruverzlun
Opnum á morgun byggingavömverzlun að
Reykjavíkurvegi 64 (í húsi Húsgagnaverzl-
unar Hafnarfjarðar).
Viðskiptavinir — verið velkomnir.
Sími verzlunarinnar er 50292.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA.
"GUU PARDUSINH"
SKODA lÍOR COUPÉ
Nýi sportbíllinn frá SKODA,
sem hvarvetna hefur vakið athygli er kominn.
Vél 62 hestöfl, alternator.
Rafmagnsrúðusprautur. Djúpbólstruð sæti.
Rally stýri, Gólfskipting.
Rally mælaborð með snúningshráðamæli.
5 manna. Bjartur — rúður allar óvenju stórar.
Fáanlegur í 3 tízkulitum.
SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM. Um hina alkunnu þjónustu hjá SKODA
áf* MÆTÆHk. EKM ÆM ■ aha þarf ekki að fjölyrða, — spyrjið nágrannann,
j 1972 því að hann á senniiega SKODA.
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 46 SIMI 42600
KÖPAVOGI
i Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður i vont skap. Notið COLMAXS-kartöfluduft