Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i símsvara Lækmafé- lags Reykjaviicux, sími 18888. • Kvöldvarzla lyfjabúða vik- una 19.-25. febrúar er í Apó- tetoi Austurbæjar Lyfjabúð Breiðholts og Holts Apóteki. Næburvarzla er í StóriwQiti L • Slysavarðstofan Borgarspít- alarnrm er opin allam sólar- hringlnn. — Aðelns móttaka slasaðra. — Síml 81812. • Tannlæknavakt Tanniaekna- félags Islands í Heflsuvernd- arstöð Reykjavikur, síml 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Sérstæðir Hlífarfundir í Hafnarfirði viðtalið Á sunnudaginn hélt Verka- mannafélagið Hlíf í Hafnar- firði sinn fyrsta fund á þessu ári og að venju var til hans boðið fulltrúum bæjarstjórn- arinnar í Hafnarfirði. Blaðið hafði samband við Hermann Guðmundsson, formann Hlif- ar og spurði um málið. Her- man sagði meðal annars: — í>að hefur verið venja á undanföm'jm árum, að hialda fiund um atvinnumálin í Hafnarfirði, hvemig sem staðið heíur á. Og þennan fund héldum við á sunnu- diag og var bæjarráði boðið tii fundarins Þar mættu full- trúamir, en þeir eru Ámi Gunnlaugsson, Ragnheiöur Hermann Guðmundsson Sveinbjömsdóttir, Ámi Grét- ar Finnsson og Stefán Gunn- laiugisson. Fundurinn byrj'aði á því, .að ég flutti framsögu r æðu um ástæðuna fyrir þessari fimd- arboðun ásamt mörgum sundurliðuðum tillöigium um atvinnuástandið í bænum. Sí’ðan tóku fulltrúamir til máls hver á fætur öðrum og lýstu hugmyndum sinum um atvinnuiástandið í bænum í nútið og framtíð. Fundurinn fór vel fram. Hiann var að visu ekki fjöl- mennur og má m.a. kenna veðrinu um það en það var vont þennan dag. Það sem við teljum þessuim fundum aðallega til gildis er það. að þamia fá félaigsmennimir tækifæri til að hlueta á bæj- arfulitrúana, taia við þá og segja þeim sína skoðun á þessu eða hiniu máliimu. Sanin- leikuirinn er nefnilega sá. að Hlíf hef'ur verið mótendi fyr- ir aflar athafnaframfevæm'dir í bænum og má rekja til Hlíf- ar mörg af stærstu fram- kvæmdamálum bæjarins sem sáu fyrst dagsins ljós á þess- um fundum til dœmis í sam- bandi við bæjiarútgerðina. Þessvegna teljum. við þeissa fundi hafa mikið að segja og ieggjum mikið upp úr því að balda þessum góða sið. — Hvemig hefur gengið að fá bæjarráðsimennina til að mæta á þessum fundum? — Þiað hefur bara gengið vel. enda er þetta orðin hefð. — Þeir telja þetta toannske skyldiu sína? — Já, þeir gera það. — Hvað hafa þessir fundir tíðfcazt um langan tima? — Um það bil fimmtán s'íðustu árin. Áður fyrr voru atvinnumáiin mjög mikið rædd á Hlífarfundum, sem eðlilegt er, þar sem HLíf var þá beinn og virtour aðili að kosningabaráttunni í bæn- um os flestir af framiámönn- um voru þá annaðhvort í stjóm Hlifar eða þá í féOjaig- inu Síðan breyttist þetta, en þó hélt félagið anðvitað fundi um atvinniumálin á at- vinnuleysisárunum, þegar mest kreppti að. En sl. 15 ár má segja hötfium við haft þessa fundi fyrir fasta reglu, þ.e.a.s. til fyrsta fumdar á ný- byrjuðu ári er bæjarráðsfuil- trúunum boðið. Stundnm hafa þetta verið mjög fjörugir funddr, sérstaklega þegar kosningaár hefur verið, þá hefiur þetta verið nokkurskon- ar eldhúsdagur — Hefur þá verið hiti í um- ræðunum? — B-lassaiður veritu. Einu sinni mian ég til dœmis eftir því, að viQ byrjuðum fund ktufckian tvö og vorum ekki búnir fyrr en bálf niu. Fund- urinn á sunnudaa- var hins- vegar af-ar prúðmannlegur. — Var mikið um skiptar skoðanir á fundinum? — Það var nú ekfei áber- andi reyndar var óvenjulítið um sikiptar skoðanir, að mmnsta feosti hjiá baejarfull- trúunum sem sl'ifeum. Þeir deildu etoki. Hinsvegar var af hálfu félagsmanna sitthvað sagt, en þó allt í fullri og góðri meiniriigu. —' Hvemig er atvinnraiá- stand í Hafniarfirði núna? — Það er gott og þó sér- staklega hjá verkamönnum. Það er hinsvegar notokuð lak- ana hjá vertoalfeanum, en þess má geta að Norðurstjaman er ekki feomin í fullan gang ennþá, en það stendur til bóta. En ástandið í byggðar- laginu mé segja, að sé rhjög gott hvað atvinnumálin varðar og befur verið svo á siðasíiiðnu ári. —■ rl. Miljónir spöruðust, ef fleiri lykju námi við Vélskólann en til þess þurfa nemendur að fá aðild að Lánasjóði Þjóðviljinn hafði á dögun- um tal af þremur nemend- um í Vclskóla fslands. þeim Asgeiri Guðnasyni, Þorgeiri Hjaltasyni og Ólafi Sigurðs- syni, en skólafélagið hefur falið þeim að fylgja eftir kröfu nemenda um aðild að lánasjóðí íslenzkra náms- manna og var sainþykkt á óvenju fjölsóttum málfundi fyrir skömmu að gera þetta að baráttumáli skólans. — Hvaða lánamögsuileika ihiafa nemendur Vélskólaais nú? — Eiiniu mögiuleikarnir sem þeir hafa fram yfir aðra blanka menm, eru að nemend- ur hafa fengið víxiilán í Spairisjóði védstjóra — ein- hleypir 20 þúsund kr. til sex mónaða og f j ölsíkyldumenm 30 þúsund kr. Og eins og liggur í aiuigum uppi dregur þetta stoammfc Það er eágiinlega ó- nmöguílegt að kornast í gegnum skólamm mema edga ættingja sem geta hlaiuipið undir bagga eða ng'óta mikillar heppni í sumanaifcviininiu ár eftir ár. Enda enu iþess mýmörg dœmi að nemend ir falta út — verða að hæfcta eftir fynsta, annað eða þriðja stág, eims og bekkimir eru nefndir — vegna fjádhagsörðugleika. — Hvemig berjizt þið fyrir aðild að Lánasjóðnum? — Við byrjuðum á því að gera könnun á efnahag nem- enda (Sjá 9. síðu Þjóðviljams í dag) og sendum ndðunstöð- uimar til mennitamálanefnd- ar alþingis. Þá hefur oktour verið falið að leita stuðnings ýmissa félagssamtatoa við kröfu skólafélagsins og höfum við skrifað Sambandi ís- lenztora sjótryggjenda. Slysa- vamafélagi'nu og ffleiri aðil- um. — Af hverjiu leitið þið til þessara aiðila? — Vegwa þess að þeir hafa — eins og reyndar þjóðfélag- ið aitt — beinna hagsmuna að gæta í sambandi við nám vélstjóra. Eftir uipplýsingum frá íslenztoum endurtrygging- um munu tjón í vétarxúmi vena 20% afflra sjöfc#ómai, og Ásgeir Guðnason, Þorgeir Hjaitason og Ólafur Sigurðsson stór hluti þeirra vegna hand- vammar og vankunnáttu vél- stjóra, þar sem 60% ailra storáðra vélstjóra á bátaflot- anum eru með undanþágu. — Það kemur sem sagt glöggt í ljós, að það er hreinn fjárhaigsiegur hagmaður að því að nemendtur Vélstoðlans geti takið námi. — Já, og við þekkjum sjálf- ir dæmd þess, að vantounn- átta umdamþágumanma hefur leifct til tjóna sem nemá humdruðum þúsunda — og upp í miljónir. Á einum stað kosfcaöi það útgerðina 500 þúsund krónur, að undanlþágu- maður storúfaði í góðri trú frá vifflausum krana í vétax- rúmi. — Hvað hefur baráttan fyr- ir aðild yikkar að tómiasjóði staðið lengi? — Um marigra ára skeið. Hún hóflst 1957, en þá sendi þáverandá forrn. Skólafélags- ins mennfcamálaráðherra bréf. þar sem farið er fram á að sérsifcaleur tónasjóður verði stoflnaður fyrir nemendur Vél- skólans. Skiipuð var neflnd í málið og skátóði hún áliti tveimur árum seinna — og komst aö þeirri niðurstöðu, að nauðsyn vœri á slítoum sjóði. Nefndarálit þefcta var sent til alþimigis en þar var það svæft dyggilega — og heflur sofið í 11 ár. En nú vonum við að það nái fram að gamga eftir að Jón Árna- son hefur flufct frumvarp um þeta efni á alþingi — og við reynum sem áður segir að fá sem fflesta í lið með ökkur til að þrýsta á og tryggja að málið sofni ekka aftur. mj 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.