Þjóðviljinn - 23.02.1972, Blaðsíða 9
JON ENGILBERTS
Framhald af 7. síðu.
— og hefur haekfcað. Ég sfcil
hann betur núna. Hann átti
alla ævi við fj árhagserfi'ðleika
að stríða; þó fór hann spar-
lega með fé og vel með muni.
Húsið var alltaf í hættu, þafcið
yfir vinnustofu hans. Ótrygg
f járhagsafkom a átti drjúgan
þátt í að eyðileggjia heilsu
hans, stytta líf hans Þegar
hann hafði nokfcurt fé umleik-
is og sá fram á nokfcurra mán-
aða áhyggjuleysd, vann bann
eins og berserkur. hann var
kominn á fætur fclufcfcan fimm
á morgnana, og sú lota stóð
stundum mánuðum saman við
meinlæti sem sómt hefðu heil-
ögum manni. Þegar féð þraut
hvarf honurn öll vinnugieði og
alvarlegt þunglyndi settist að
honum Hann laiúk svo ævinni
að hafa ekki búið við venju-
legt borgaralegt öryggi lengur
en níu mánuði af nálega hálfr-
ar aldar listamannsferli þá níu
mánuði sem hann naut starfs-
launa. Hann bað um aðra níu
mánuði tii að geta lokið við
síðasta stórvirikið fcanmski það
mesta að umfiangi, flofck
hundrað og tuttugu smámynda
byggðra á lífi sínu frá bemsfcu
til elli. Honum var synjað.
Hann langaði lífca til að heyra
Hús mélarans flutt í útviarp
áður en hiann dæi. Ég kom
því á framfæri við einn af diag-
skrárstjórum útvarpsins. Ég
féfck þesisu efcfci framgengt,
efcki þá.
Nú er hann allur, saddur líf-
daga meðal vor — og líður
vel. Nú þegar lygnir kringum
hann mun koma á daginn, bví-
líkiur listamaður hér var á ferð
Hann var það fram í fingur-
górhia — alveg þangað til yfir
lauk. Að banabeði hans kom
gamaili vinur sem tekið hafði
ljósmyndir af honum af merk-
um tiiefnum á æviskeiði hans;
hann var me'ð myndavélina
með sér. Varir listamannsins
bærðuist ekki, en úr rólegum
augunum sem hvíldu á mynda-
vé}innif...m§tti lesia samþykki.
Svo lýfti hann af veifcum
mætti hendinni í fcveðjuskyni.
feað v-ar. síðasta verk hans að
tafca fconu sína í fangið og
þakfca henni fyrir alit — og
gaf svo upp andiann í líknsöm-
um faðmi hennar. Hún unni
honum og honum einum alla
tíð — eins og ástfangin stúlka
ann manni. Það er til vitnis
Um sjálfa persónu Jóns Engil-
berts
Þegar hljóðfærasl'átturinn
þagnar og tjaldið fellur í Foss-
vogafcapellu í dag, höfum við
kvatt hinztu fcveðju mikla
manneskju og mikinn lista-
mann. Verkin sem bann skilur
eftir sig munu um aldur og
ævi vitna um einstafca náðar-
gáfu meðal örsmárrar þjóðar.
Nú fer annar tími í hönd.
Enginn sem kynntist Jóni
Engilberts að marki mun
wofckru sinni gleyma honum.
Jóhannes Helgi.
*
Bergsætt.
Syðst í landi höfðingjaseturs-
ins Kaldaðarness, vestur við
Ölfusá, heitir Mangatangi. Þar
hefur endur fyrir löngu verið
grafínn skurðspotti getgnum ár.
bafckann, og uppgröfturinn vax-
inn þéttum, hörðum vallendis-
gróðri. Þama vex eyrgras ilm-
ríkara en á öðnum stöðum, sem
ég minnist úr aasku. E£ til vill
hafa Eyrarbafckajúðamir, haldn-
ir sinni körgu endurskoðunar-
þrjósku, staðið hér fyrir kyn-
bótum. En kona af Bergsætt
gaf mér þennan afsfcekkta gras-
garð sem hún þefckti frá því
hún var umg, og kendi mér að
finna eyrgresi og allt um meö-
ferð á þessari gáifuðu villiurt
Hún þurkaði vöndinn sjálf með
mifclum heillandi tilburðum og
lagði undir dínu í rúmimu við
hliðina á sjerríflöskunni sinni.
SBNDIBÍLASTÖÐIN Hf
Eitt strá valdi hún úr vend-
inum og lagði milli brjóstanna.
Á hátíðum þegar flasikan var
opnuð og reyrvöndurinn settur
í vasa, streymdi austrænn ilm.
ur að vituinum, sem breytti
gömlu, köldu stofumni í tón-
lisitamhöll, með nægu hljóm-
rými fyrir sjálfa Maríu Callas
í öllu sínu veldi.
Bergsætt.
Rétt fyrir vestan bæinn á
Gamlahrauni, nofckra metra
utan sjávarmáls, stóðu Gálga-
klettar í fullri reisn sinni í
mínu ungdæmi. Nú hafa þeir
sett dálítið ofan, eins og marg-
ir aðrir tilkomumiklir staðir á
islandi, síðan barbarar bruitust
hér aftur í valdastóla. Fram
milli gálganna streymdi lind
úr öðrum heimi. Það flaut yfir
uppsprettuna um fflóð og vatn.
ið blandaðist söltum sjónum.
En um fjöru hreinsaði lindin
sig og vatnið fékk sérstakt
dulmagnað bragð. Konur af
Bergsætt drufcku ehki annað
vatn ef þær voru óhressar.
Bergsætt.
Á horninu þar sem Rauðar-
árstígur og Flókagata mastast
við Klambratún, stendur stíl-
hreint og yfirlætislaust hús,
sem ber skrautlegt nafn, Enigda-
borg. Máttarstólpi af Bergsætt,
Jón Engilberts, listmálari, og
kona hans Tove, reistu þetta
sérkennilega og dulúðuga hús.
Tove er einn af mörgum dýr-
gripum sem frændur ofckar við
Eyrarsund hafa fært okkur á
þessarl öld að sár frá liðinni
tíð mættu gróa.
Þó hús þeirra hjóna láti
elcki mifcið yfir sér, séð frá
almannafæri, er hlutum þar
inini svo fyrirkomið að engu
líkist nema göfugu safni með
endalausar víddir til allra átta
fyrir listaverk af ólifcum teg-
undum. Veggir allir klæddir
málverfcum og gólf mumum,
svo métengdum því hlýja per-
sónuilega í mannssálinífti,' að
heilbrigt fólfc, sem þar hefur
notið gestrisni, safcnar alla tíð.
1 Englaborg hafði Bergsætt
að vísu unidirtökin um sfcöpun
listmettaðs andrúmslofts, en
staðsetning hlutanna, hið fín-
gerða samræmi, var verk Tove.
Kvöldvökur voru tiðar í
Englaborg saman komnir fáir
einlægir vinir og aðdáendur
listamannsins. Þær stundir
minntu á fátt fremur en vígt
lindarvatn af slóðum Bergsætt-
arfólfcs og villigróður er ættin
hafði borið á brjóstinu og nært
hjartablóði.
Jón Engiltoerts var mikill og
einlægur listunnandi. Hann sat
á öllurn tónleifcum ásamt konu
sinni og börmum, og Mýddi á
fclassísfca tónlist af djúpri sanm-
færiinigu og lotninigu. Uppi á
vinmuistofu hans var alltaf
gnægð góðra bótoa að lesa milli
þeiss hann vann af eddmóði.
Jón sótti leikhús og málverka-
sýningar að staðaldri meðam
krafitar leyfðu, og óteljandi em
þeir ungu listamenn, sem til
hans sóttu ráð og uppörfun.
Sá sem þessar líniur hripar,
átti margar fagrar endurminn-
inigar úr Bnglaborg. Þar amgaði
allt af list og sköpun. En það
sem einfcenndi þetta listanma
heimili, var æðmlaus kyrðin,
sem éfcki fekfcst röfin nema
stórsnillingur á borð við Maríu
Callas heimtaði að fá orðið.
Jón Emgilberts var stórbrot-
inn listomaður höfuðlsmiillingur,
töframaður. Að aiuki Bergætt-
arhöfðinu. Og hann átti í
brjóstimu alla ást mifcils fólks.
Þó Jón hefði stumdum uppi
stór orð, var hann ákaflega
hlédrægur. Og hann þráði
stöðuigt einfalda, fátorotna litfn-
aðarhætti, svo að tíðum jaðraði
við meinlætalíf.
Jón Ehgilberts og Tove eigin-
uðust tvær dætur, Amý og
Birgittu, og eina dótturdóttur,
Gulldropamm. Þessum þráðu
ástbömum unni Jón af heilu
hjarta og þau voru honum dag
hvem hin tæra uppsprettulind
og skjálfandi eyrgresið af slóð-
um forfeðranna í Bergsætt.
R.J.
Miðvikudagur 23. febrúar 1972 — ÞJÖÐVXLJINN —- SÍÐA Q
Kánnun á efnahag og aðbúnaði nemenda
Wékkóla íslands
1 Vélskólanum eru 242 nemendur og þar af svör-
uðu 170 spumingum könnunarinnar, eða 70%
1. stig: 2. stig: 3. stig: 4. stig: Samtals:
1. Fjöldi nemenda í skólanum. 62 80 64 36 242
2. Fjöldi nemendia er sfciluðu úrlausnum 48 77% 61 76% 46 72% 15 42% 170 70%
3. Meðaltals aðaleiinfc. á síðasta ári 7.50 7.80 7.55 7.60
4. Fjöldd þeirra er hyggjast ljúfca 2. sti-gi 48 100% 61 100% 109 100%
5. Fjöldii þeirra er hyggjast Ijúka 3. stigi 45 94% 56 92% 46 100% 147 96%
6. Fjöldi þeirna er hyggjast ljúka 4. stigi 45 94% 52 82% 44 96% 15 100% 148 91%
7. Fjöldi nemenda búsettra í Reykjavík 21 44% 27 44% 12 24% 6 40% 66 39%
8. Fjöldi nemenda búsettra úti á landi 27 56% 34 56% 34 75% 9 60% 104 61%
9. Fjöldi fcvœntra og loflaðra 7 15% 22 36% 14 31% 8 .. 53% 47 30%
10. Fjöldi nememda sem eiga börn 5 14% 13 21% 8 13% 6 40% 32 19%
11. Meðaltekjur nemenda í þús. 216 196 212 250 218
12. Meðaltékjur eigintov. í þús. 105 115 139 163 130
13. Fjöldi nom. sem hafa þurft að tefca út sp.merfci 5 10% 20 33% 15 33% 7 43% 47 28%
14. Meðaltal úttékinna sparimerkja 9.500 35.000 51.000 70.000 39.000
15. Meðal húsnæðiskostn. á mánuði 3.625 3.625 4.000 5.800 4.287
16. Fjöldii nerni. með undir 200.000 kr. í árstéfcjur 23 50% 42 70% 17 39% 2 13% 84 50%
I bréfi til alþingis segja nem-
endur Vélskólams m. a.:
Þessi fcönnun ofcfcar er ekki
tæmandi, en sýnir samt góða
mynd a£ þeim atriðum sem þar
fccma fyrir. Varðandi mieðall-
tefcjur nemenda viljum við
benda á að árið 1971 var mijög
gjöfult ár. Flestir nemendur
stunduðu sjósiókn í sumarleyf-
um sínum og eins og þið sjálf-
sagt vitáð getur vinnutími
þeima verið æði lanigur á diegi
hverjum. allt að 18 tímar á
sólarhring. Þótt meðalteifcjur séu
háar fyrir árið 1971 er allsendis
óvíst að eins vel ári næsta ár
fyrir védsfcólanemum. Aufc þess
eum við efcfci að tfara fram á
aðild að lánasjóði íslenzkra
námsmanma fyrir þá nemendur
sem geta séð fyrir sér sjáiifiir.
AUGA FYRIR AUGA HJÁ IRA
LONDON 22. 2 — lrski Lýð-
veldisherinn (IRA) hóf í dag
hefndanaðgerðir fyrir „blóðuga
sunniudaginn“ í Deirry, rnað því
að spengja öfluga sprengju fyr-
ir utan matstofu ldðsforingja í
aðalstöðvum 16. fallhilífaher-
deildarinnar í Aldershot, Suð-
ur-Englandi.
Því miður tókst svo illa til,
að af sjö sem létu lífið í spreng-
ingunni var aðeins einn hermað-
ur. og gagndi sá prestsþjóniustu.
5 frammistöðustúlkur og upp-
þvottomaður dóu þeigar í stað,
en líkur eru taldar til að a. m.
k. eirnn liðsforingi muni efcki
lifa af. Alls slösuðust 19 manns,
þar af 16 liðsforingjar. Matstof-
an er að heita má gjöreyðilögð,
en sprengjan sprafck í bfl, s^m
var laigt fyrir uton hana.
Nofcifcrum mán. eftir spreng-
inguna sögðu formælendur niA
í Londön og Dyflinni, að sam-
tök þeirra stæðu að henni. Ein-
mátt þessi fallhMfahersveit var
að verfci i Derry, þegar 13 írskir
borgarar voru skotnir til bana.
Þegar það fréttist að spreng-
ingin í Alleshot hefði grandað
fólki sem ekfci tilheyrði. fall-
hlifaherdeildinni, sendj IRA frá
sér tdllcynningiu, þar sem, þessi
slysalegu mistök voru hörmuð.
Við ætluðum að kála liðsfor-
ingjum, sögðu þeir.
Þróun verkfallsins
Framliald af S síðu
ins, í 30 vifcur. Fluitningur kola
einmiig erlendis frá, var látinn
viðgangast. Fiimm árum áður,
1921, höfðu náirnumemn hótoð
verlcfalli og í þetta sinn ríkti
samstaða milli þeirra, járn-
brautormanna og flutninga-
manna. Foringjum þessara
þriggja stótta var skjótlega
stefnt til forsætisráöherrabú-
staðarins í Downimgstræti
10, til flumdar við Lloyd
George. Herrar mínir, sagði
George, samstaðan er ykkar
vopn. Heíjið þið verkfall. erum
við sdgraðir. Herrar mínir,
endurtók George lágt, stumdin
er yktoar. Hafið þið skoðað
•hug yfckar og eruð þið reiðu-
búnir?
Minnihlutastjórn
nsynduð í Flnnlandi
Svik Alþýðu-
sambandsins
Það var á því augnabliki,
sem ég vissi að við höfðuim tap-
að, er haft eftir Robert Smillie,
forystumamni númumarma. Þó
var Smillie hersfcár samanborið
við Vic Feathers, núverandi for-
mann Alþýðusambandsins. Hug-
myndir hans eru þær að í
reynd sé stöðugur þrýstingur
frá verfcalýðnum að ýta Ihalds-
stjóminná hægt og sígamdd til
hálfgildings sósíalisma og þvi
fari fjarri að stjómin ýti vilj-
andi undir atrvinmuleysið. Stjóm
sem vill láta endurfcjósa sig
bafcar sér etóki óvild almenn-
ings á þanin máto, segir Feath-
ers. Hann trúir líka á nauðsyn
hagvaxtor nasstu árin. Málgagm
Kommúnistaflokksins hivetur til
árásar á íhaldsÆölin, en skynjar
það síðan sem hlutverk sitt að
hivetja Verfcamammaiflofckinn inn
á sósíalíslkar brautir.
Hví heldur óttinn við þing-
rof og stjórnarskrárbrot ofckur
svona fjötruðum? spyrja bar-
áttufúsir. Verfcalýðsfélögin eru
sterkari en nokkru sinni fyrr
, og brezki kapítelismimn veifcari.
Sýni verkalýðurimn samstöðu
getum við brotið kapítolistana
á bak aftur. kapítalista allra
landa!
Hildur Hákonardóttir.
HELSINGFORS 22/2 — Forseti
finnska ríkisþingsins, Rafael
Paasio, myndaði í dag minni-
hlutastjóm sósíaldemókrata, sem
tekur við - morgun, miðviku-
dag. af embættismannastjórn
Teuvc Auras.
Tilraunir Paasios til að mynda
meiri'hlutastjóm fjöguirra fflofcka
strönduðu emdanlega á mánu-
dí.gsfcvöld er Miðflokkurinn neit-
aði að fallast á síðustu tillögur
sósíaidemókrato í landbúnaðar-
málum.
Meðal ráðherra í hinni nýju
ríkisstjórn Fimnlamds má nefna
hinn þekitota stjórmmálamamm og
aðalbankastjóra Fiininlandsbanka
Mauno Koivisto sem gegnir
storfium fjármólaráðherra og
hinn mýja utanríkisráðherra
Kalevi Sorsa sem verið hefur
flofcfcsritorj Sósíaldemófcrata. Af
17 ráðherrum hafa 10 ekki gengt
ráðherraembætti áður, þar á
meðal þekktur finnsifcur rithöf-
undur og blaðamaður og kona
að nafni Margit Eskam.
Háskólamenn
Framhald a£ 3. siðu.
greinargerð í Kjaradómi, þar
sem það fer fram á, að BSRB
breyti kröfugerð sdnni í það
horf, að öll núverandi grunn-
laun, ásamt hæfcfcumi samlfcv. 1.
gr. kröfugerðar Kjararáðs
BSRB sfculi hæfcfca í áföngum
um 14%.
Télur bandalagið að BSRB
geti gert þetta svo fremi, sem
ríkisstjómin mótmœli éfcld,
enda verður efcfci séð, að hún
hafi tilefni til slitos.
Bandalagið tolur að öll rök
hnígi að því að allir rífcisstarfs-
menn hljóti sömu hækkun og
samið var um í samninigi ASl
n<r vinmuveitenda, stor. 7. gr.
I?"" 'im lcjaTasamninga opin-
1 -«-arfsmanna.
r>u fcröfugerð sem stórlega
mþmunar bnim launibegi'm. sem
tafc" Ivm camkvæmt kjara-
s.nmntori rífcisstarfsmanna, veg-
ur í rauninn) að samningumum
sjálfum bar sem launahlutföll
eru fastmælum bundin út
samningstímatolMð.
Rannsóknamefnd sú sem
kennd er við Widgery, er að
störfum í Colecraine, stoammt
frá Derry í Norður-írlandi. Hún
á að ganga úr rlcugga um hvað
leiddi til sltooithríðairinnar í
Derry á sínium tíma.
Dr. Euwe fer
til Moskvu
Ákveðið hefur verið að frefc-
ari umræöur um einvígi Fisii-
ers og Spassfcís fari fram í
Mosfcvu dagana 2.—3. riiarz.'
Þótt Alþjlóöa sQcáfcsambamdið -
segi að úrsfcurði dr. Euwe um,
sikiptingu einvígisi'ns milli Rvflc-
ur og Belgrad verði ékfci breytt
nema á þingi satmbandsins, hef-
ur það tjáð sig flúst til frekari
viðræðna um málið við Sovét-
menm. Dr. Euiwe vill að Spassfcí
taki þátt í þessum viðræðum.
Alþýðubandalagið í Árnessýslu
heldur féiiagsflund í Selfosislbiói nk. sunnudiag 27. febrúiar fcl. 2 e.h.
Meðal annaris verður rætt um steflnuskná fflofcksins.
Á fundinn fcorna Garðar Siguriðsson alþingismaður, Hjialti Kríst-
geirsson og Ólafur R Einarsson. — Stjómin.
ÍBÚD ÓSKAST
2ggja til 3ggja herbergja íbúð óskast íyrir
reglusöm systkini utan af landi. — Örugg
mánaðargreiðsla.
Upplýsingar í síma 42495.
FÉLAG ÍSLEEVZKRA HUÍIISTMM
úlvcgar yður hljóðfccralcikara
°g hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlcgast hringið í 202SS mi1h\kl. 14-17