Þjóðviljinn - 11.03.1972, Qupperneq 5
LiauigareLagur 11. marz 1972 — ÞJÖÐVIIaJINN — SÍÐA JJ
Minnihlutar
Lengst aí hafa menn waasázt
þvi, að háifia mest hiuigann við
þá sem ráða ferðinnl í þjóðfé-
laginiu að því léyti, að þedrna
mat á því hvað er æskilegt og
hvað eikfci hefur verið kall'að
eðlilegt, normailt. Þeir „norm-
ölu“ geta verið í minnihkuba,
þeir geta verið í meirihluita, en
þeirra orð eru lög.
Margir mundu rakjia til verk-
lýð'shreyfingar samtímans þann
áhuigia á „minnihlutum", sem
svo mjög einkennir okkar tírma
(hvort sem um töluiegan minni-
hl'Jita í einhverju samfélagi er
að raeða eða ekki). Menn seitjia
á oddinn vandamál kúgaðs
verkalýðs. kúigaðra þjóða, kúg-
aðra smáþjóða innam stærri
heildar — og orð diagsins er
byllting í sams'kiptum kynj-
annia, uppreisn konunnar úr oft
ómeðvitaðri niðurlægingu. Fn
það er einmitt kvemnaupp-
reisnin sem er vissuiega ekki
aðeins tengd vertoaiskiptingu,
menntunarmöguieitouim o.fl.
heldur er einmig uppreism gegn
rífcjandi mati á kynferðisiegri
samibúð, einmitt hún hefur
vakið áhuga manna á svonefnd-
um kynferðislegum mdnnihlut-
um, Og þá fyrst og fnemist
hóm ó sexúali stum, sem eru
stundum kallaðir kynviliinjgar
á ísilenzku.
&. ■
Altman: - Draiunar um felagslega byltingu, Merle Miller: Loksins gat ég talaö opinskátt
Ónáttúra?
Hómósexúalismi hefiur á sum-
um tímaskeiðum verið tailimn
eðlilegur partur af náttúrumni,
eins og menn kanmaist við af
dæmi Grikkja hinna fomu. Á
öðrum tíma batfia „hommar“
verið ofsóttir harðlega fyrir
sína „ónáttúru", margvíslegum
refisiákvæðum verið beitt gegn
þeim — oe þeir því ofit hnaiktir
út á jaðar samfélaigsins á vaid
fjárkúgara og allstoyns glæpa-
miamna annarra. Margir vilja
kenna áhrifum Biblíunnar og
ki rkjulegrar kenningar um
þestsia afstöðu til manna, sem
bafia í raun og veru ekki ann-
að til „satoa“ unnið en að vera
■ einum þaetti tilveru sinrnar
öðruvlsi en aðrir memn. En þá
munu líka margir spjrrja: Efcki
er það Biblían sem býður Sov-
étmönnum að leggja tuigthús-
vist við kiarliaástum. (I>að er
hinsvegar athyglisvert að
strangir siðaverðir og laga-
meistarar l!áta j-afnan sem
hómósexúalar konur séu ékki
tilí).
En hin almenna kynferðis-
bylting með umdanhaldi þess
siðgæðis, sem kennt hefiur ver-
ið við Viktóríu drottningu, hef-
ur að ýmsu leyti komið hómó-
sexúalistum til góða. Víða
hefur verið dregið úr iagaá-
kvæðum gegn þeim og stefnt að
þvi að samfélagi korni ekkert
við kynmök aðila af sama
kyni, séu báðir sjálfum sér
ráðandi og ótilneyddir. Vax-
andi athygli hefiur beinzt að
vandamálum þessa fólfcs, þeirra
ÞEIR
SEM ERU
Frjálslyndið svokallað er komið á það stig, að hægt er að gera
allfræga gannanmynd um sambúð karlhjóna. l»að eru þeir Rex
Harrison ug Richard Burton sem fara með hlutverk hómó-
sexúalistanna.
OÐRUVISI
Nokkrar athugasemdir
um hómósexúalisma
liðnir, hiefiur striður straum-
ur hómósexúalista gemgið fram
á ritvödiimm, en skýrslur þedrra
Millers og Altmans eru toamnski
taldiar einna forvitnilegastar.
Bók Millers er stutt. Hún
geymir greinina frægu og ednn-
ig útskýringu á þvi, hvemig
á því stóð, að bann skrifaði
hana. Rúmiega fimirrduigur var
hanm þekktur höfundur, hafði
jafnvel um tima verið maiður
kvæntur. Hann snæddi hádeg-
isverð með tveim vinum sínum
frá New York Times. og svo
vildi til að ammar þeirra hældi
mjög nýlegri greim eftir mamn,
sem vildi „að hómósexúalismi
yrði afimáður af yfirborði jarð-
ar.“ >að greip Miller skyndi-
lega opimstoá reiði og „i fyrsta
sinn heyrði ég mig segja: And-
skotinn hafi það. ég er hómó-
sexúaiisti, og margir beztu vin-
ir mínir eru gyðinglegir homm-
ar og siumir bezbu vina minna
eru svartir hommar og ég hef
femgið nóg af að heyna og
lesa aHan þennan auðmýkjandi
þvættimg um mig og beztu vimi
mína. í»ar hafði þetta lotosins
gerzt, oe þótt það sýmist ekkert
sérstakt verð ég að segja, að
það tók lamgam tírna að geta
sagt þetba, og að sú leið var
ekki auðveld“. Vlku seinna
kaHaði ritstjóri New York
Times Magazine Miller fyrir
sig, að loknum einhverjum
lengsta ritstjómarfundi í sögu
þess blaðs, og spurði, hvort
bamn vildi rita fyrmefndia
greám.
Undirtektir
f grein þessari gerði MSUer
ýtarlega grein fyrir öHum þeim
félagslegum smáiauðmýkingum
og þeirri biturlegri hræsmi, sem
hann hefiur orðið fyrir sem
„innilobaður" hómósexúalisti,
aUt frá bemstoudögum hans,
þegar móðir hams, sem hafiði
ætlað sér að eignast telpu,
kiæddd hann í „steipufilíkrjr“.
Eftir að grein hams birtist, varð
hamn fyrir því, að noktorir vina
hans lýstu þvi yfir að þeir
vHdiu etokert af honum vita
frarniar. En þúsumdir manna
skrifiuðu lesemdabréf og tóku
umdir skrif MiHers Skurðlækn-
ar, lögfiræðingar og margir
aðrir staðifiestu, að ef þeir
gengjust ópimsikátt við hómó-
sexúaiisma simum, mumdu þeir
tým viðsfciptavinrjMi símum.
Einn þeirra kornst svo að orði:
„Ég hefli etoki lesið neitt, sem
befiur stuðlað eins að því að
endurvetoja virðingu mírna fyr-
ir sjálfium mér
að hómósexúalismi sé eðlilegt
fyrirbæri og gott. Það er þjóð-
félagið sem hefiur rangt fyrir
gér með því að þvinga hommia
inn í hlutverk kú.gaðs minni-
hluta. Þetta gerir hómósexúal-
istann að byltingarm'anmi við
hiið kúgaðra og herskárra
hópa eins og blökkumanna og
kvenna, Altman veitir fyrir sér
verðleikum hómósexúal ásita
frá mannfræðilegu og heim-
spekilegu sjónarmiði. Hann seg-
ir m.a.: „Mannfræðin ber vitni
um það, að hómósexúalismi er
hvorki annarlegt fyrirbæri né
heldur spiHingarvottur“. Hann
minnir á ummæli fróðra manna
um að „Griktoir dreifðu kyn-
hvöt sdnni“. Hann leitar til
Freud® um að „hómósexúal-
ismi er visisulega enginn kost-
ur, en hann er heldrjr ekki til
að stoammast sín fyrir; hann
er ekfci lösitur eða úrkynjun,
hann verður ekki stoilgreindur
sem sjúkdómur: við teLjum hann
vera afbrigði af kynferðisMfi,
sem stafiar af vissri hömlun á
kynþroska.“ Og niðurstaða
böfiundar verður, að öllu sam-
anlögðlu, að „mannfólfcið er
bísexúal í eðli sínu“ (hefur til-
hneigingar í báðar áttir, sbr
biiinguial, siá sem mæltur er á
tvær tungur).
Altman gefur yfiriit yfir ver-
öld hómósexúalista í diag af
góðri þekkingu. Hiann virðist
þekkja hvem hommaibar,
hommabaðströnd eða baðhús —
og hann tekur reyndtar upp
vöm fyrir þau sem eina at-
hvarf hómósexúalistans. Hann
útskýrir hvaitir og vaiidfcvæði
þeirra, sem mætur bafa á leðri,
og þeirra sem fcLaeða sig og
haga sér sem kvemlegast. Sjálf-
ur komst hann fynst í sam-
band við anman hómósexúal-
ista í baðhúsi, þar sem leitað
var ákaft eftir stoyndiástum.
En einmitt á slítoum stöðum,
segir höfiundur, er oft stofimað
til langvinnrar vináttu.
Mismunun
Altman
eigin málgögnum hefiur fjöig-
að, sem og máisvörum. í
Bandaríkjunum er jafnvel tal-
að um „the gay ievolution“,
bama köUum við „hommabylt-
ingu“ okkur til haegri verba.
Loksins
í þessu sambandi skal getið
um tvær nýlegar bækur, sem
fá má upplýsíngar um í blöð-
um — „Að vera öðruvisi“ eft-
ir Merle MiHer og „Hómó-
sexúalisti: kúsrun og frelsun"
eftir ástralskan báskólamiann,
Dennis Altman.
Mjög varð fræg grein sem
Merle Miller ritaði um þessi
efni í New York Times Maga-
zine í janúar í fyrra. Þar gerði
þessi sfcáldsagnahöfiundur grein
fyrir sínum hómósexúalisma
og þótti a@ sögn mertoilegt
hugrekfci af hans bálfiu vegna
þess. „að til þessa bafði mest
borið á síðhærðum tipum og
háværum, siem höfðu ekki úr
báum söðii að detta“, eins og
í einni fráisögn segir. A þelm
mánuðum,- sem sáðan eru
Alitman hefiur hinsvegar
meiri möguieitoa á að haida
upþi ritdeilu efitir að Miiler
befur lagt fram sdnn skerf til
að sfcapa umburðarlyndera and-
rúmslaft. Hamn er aðeins 27
ára, á ágætan námsferil a@
batoi og er nú hásfcólakermari
í Sidney í Ástraliu. Röksemdir
Altmans lúta einkum að því,
Altrnan segir, að þrjár séu
þær þlágur einkium, sem þjatoa
hómósexúalista: ofsótonir, mis-
munun og — þótt undiarleigt
megi virðast — umburðarlymdi.
Með ofsóknum á hann til að
mynda við lögregluárásir á þá
staði, þar sem hómósexúalistar
koma sam'an. Sem dsemi um
mismunuin tefcur hann fiordórrua
atvinnurekendia gegn því að
ráða hómósexúalista í vinnu.
„Reyndu bara að segja yfir-
manni þínum að þú getir ektoi
fluitzt búferlum í nýtt starf
vegna elskhuga þíns“ — en öfU-
um finnst sjálfsagt að hliðstæð
ummæli séu höfð um eiginfcon-
ur manna og kærustur. Með
umburðarlyndd á Altman við
hegðun manna sem eru reiðu-
búnir að verja borgaraleg rétt-
indi hans, og gætu tii dæmis
átt það til að bjóða honum
héim tH sín, en mundu aldrei
bjóða með elskhuga bans eða
stinga upp á að hann tæki
„viðhaldið" með sér. eins og
Framhald á 9. síðu.
ERT ÞÚ MANNESKJA ?
Marit Pauisen Iheitir veirka-
kona í Sviþjóð, rétt yfir
þrítugt. Hún er að því leyti
óiiiik öðrum vertoakonum, eð
hún hefur skrifað heimiidar-
skáldsöigu um lilf sitt og stétt-
arsystkina.
Þessi frásögn hefst þegar
iðnverkakonan er á ledðheim
afi næturvaikt klutokan hálf
fimm að rruargni. Hún fylgist
með henni heim, leyfir henni
að þvo sér áður en bömin
koma á fætur, koma þeirn í
skóla, drekka sterkt fcalffi til
að halda sér vatoandi, umidir-
búa kvöldmatinn áður en eig-
inmaðurinn kemur heim,
reitona út útgjölLd og tekjurog
sömuieiðis fara aftur tH viinnu.
Og þar fram eftir götum. Sól-
arhringur úr lífi verkatoonu,
flrásögn, sem fyrst og síðast
lýtur að samskiptum fóllks á
vinnustað, þeárri ómamnlegu
stöðu sem vél hagræddur iðn-
verkamaður er í settur.
Það :,erðist mjög skyindi-
leiga, að þessi bók Marit
Paulsen varð til. Hún hafði
að sjáiflsögðu hafit miargt að
athuga við stöðu verkafóltos á
sínum vinnustað, en henni
datt fyrst í huig að sferilfia bðk,
þegar vienufélagi hennar einn
sem baflði Verið bætokaður i
tign, saigði við hana: „Víst
hugsaði maður eins og þú
meðan maður stóö við xnaslc-
ínuna, en síðan hefiur maður
fenigið yfirlit yfir Mutina“.
Sjáifi segir þessi kona, að
hún hafi storifað bók sína til
þess, að þeir sem afldrei hafa
unnið í vedksmiðju viti hvern-
ig það er. Og til þess, aðþeim
sem þegar vita það, finnist
þeir ekki eins einmana. Að
þeir miuni betur, að það eru
fleiri en þeir, sem finnst
þetta vera fjandi hart. . .
★
Upplýsimgar um þessa bók
eru fengnar úr sænsku
dagblaði, og vomandi gefist
kostur á að kynna nánar síð-
ar verk þetta, sem heitir
reyndar „Ert ÞÚ manneskja?’’
Bn þvi er á þessa bók minnzt
nú, að hún leiðiir hugann að
vissum eyðum í íslenztori
bókagerð.
Við eigum fáar eiginlegar
heimildarskálldsögur, en marg-
ar sjálfisævisögur — þar er
höfundurinn venjulega svo
önnum kaflinn við að rekja
eigin æviferil, (og tekst veju-
lega bezt að lýsa bemskuár-
um) að hann getur ekki num-
ið staðar til að láta persómu-
lega reynslu sína spamma vfð-
ara svið, gera xlr henni verk,
sem ber flram ýtarilega og í
alvöru spumingu um stöðu á-
kveðims samfélagslhlóps. Elf við
svo víkjum að hefðbundnum
slkáldsögum, þá getum við vel
haidið því frgjn, að í sjólfu
vali á viðfiangsefnum sé um
stórar gloppur að ræða. Þeg-
ar á heildina er , litið eru
burðarásar þessara sagna
mjög skyldir. Það er einna
aflgengast, að þungamdðjan í
íslenzkri skáldsögu sé ann-
aðhvprt einyrkinn, sem þrjózk-
ast við að flosna upp, hvort
sem honum tekst það eða
ekfci; eða ungur maður í leit
að sjálfum sér, fremur gagn-
rýninn en þó óráðin gáta. 1
báðum tilvifcum er gjaman um
það að ræða, að höfundur
glími við sjáiifan sig í líld
fyrirferðarmikillar stoáld-
sagnapersónu. einstoonar fram-
haid af ævisöguáráttunni.
★
u
'm þessa hluti fjaila
mertn vitanlega með mds-
munandi árangri —■ en heild-
armyndin verður sú, að jatfn-
þýðingainmiikiir aðilar í nú-
tímaþj óðfélagi og verkamað-
urinn, borgaröreiginn, og svo
kapítalistinn, verða útundan
sem bótomenntalegt viðfiangs-
efni. Þedr eru harla ofit til
staðar, en þá einihversstaðar
utan við miðju sögunnar, autoa-
figúrur, statistar, sem nxenn
gefá sér ektoi þolinmæðd tH
að rýna. Við edigum Boge-
sena og Þrulhross í bótomennt-
unum, en synir þeirra eru
mjög í þofcu. Og Davíð Stefi-
ánsson bað menn á sínum
tíma í heldur vomdu kvæði
„að ganga hljótt hjé vertoa-
mannsins kofa“ og það hafa
rithöfundar yfirleitt gert af
stakri tourteisi. Hjá Guðbei*g]
og Svövu eru þeir reyndar
masttir, en þá helzt sem
spaiugileg hryggðarafikvæmi
neyzluþjóðfélagsins. — Snara
J akobínu SigurðardÓttur er
hinsvegar eftirminnileg og ýt-
arleg úttelkt á verkamannin-
um, sem er fiurðulega sjald-
gæf í bókmenntunum
IFDgTTDlLIL
)
Það eru því all'margar or-
satoir til þess, að okfcurfinn-
ist það séu enn til lítt kömn-
uð öræfii á því toorti rnann-
lifsins, sem við vomum að
samianlagðar ísienzkar bók-
menntir séu að teikna. Ef
við vitojum að Marit Paulsen,
sem áður var neflnd, þá
kveðst hún etoki vilja um-
gangast rithöflunda, vegna
'þess hvað þeir séu yfirleitt
sjóiíhverfir. 1 guðs friði sto’jl-
um við vona, að þetta séarð-
um aukið — basði hér og í
Svíþjóð,
Ami Bergmann.
k
k