Þjóðviljinn - 11.03.1972, Page 7

Þjóðviljinn - 11.03.1972, Page 7
w LaugOTdagur 11. marz 1972 — ÞJÓÐVELJINN — SI0A 1 I I Nýlega ílékk blaðið raikta sogu fynirtœikisins af aðila, sem gjörþcíldcir mál Raifiha. Verður hér á eftir sti'kilað á stóru í sögu þess, en of mikið mál vaeri að rekja hana út í hörgui. Vertksmiðjan var stofnuð á þeim tírna er raitlvæöing landsins stóð. fyrir dyrum. Hlutafé var 150 þúsund kr. og lagði rfkiissjóður íram 50 þúsund. Segja má að upp- bygging fyrirtækisins hafi verið tilraun til stofnunaral- menningBÍhlutaiflélags, því að starfsmenn fyrirtækisins, sem vonu um 30 talsins í uipphafi vonu flestir hluthafar og áttu hlutabréf frá 1-5 þús. að nafmiverði. Fyrirtæikið var stofnað 1936, en tók tiil stairfa 1937, sem eina fjrrirtæikið í landinu sem framleiddi raf- tæiki. Relkstur Rafha gck'k mjög vei í fyrstumni. Árið 1939 réðst að fyrirtæíkinu, sem for- stjóri, Axel Kristjánsson. En notklkiru seinna íör að bera á því að hlutabréf vasru keypt upp af fáum mönnum með þeim afleiðingum að hl.bréf- in söfnuðust á flærri hendur og hluthöfunum fækkaði. Nýi forstjórinn var ökki einn af stofnendum Rafha, en flór fljótt að safna að sér hluta- bréfum. 1 upphafi áttu starfsmienn verksmiðjunnar menn í stjórn hennar, en það var fljlótt af- lagt eftir að Axel Kristjáns- son tók þar við fonstjórn, nemai að því leytinu að hann sem framkvæmdastjóri situr í stjóm fýrirtækisins sjáJfur. Stjórnina skipa 5 menm, Rík- ið sikipar þar einn mann í stjlóm hverju sdnni. Þykir ljóst af vali ríkisstjórnar hvorju sinni á manni í stjóm Rafha, að Axel hafi ráðið þar mestu um, þvi nokkuð mun halfa bor- ið á ráðríki hjá forstjóranum, eða svo, að jafnan hefur þótt erfitt að koma við breytinöum Rafha í Hafnarfirði: Tæki ekki nýtt sem skyldi og ólestur á rekstrínum á stjórn og rekstri fyrirtækis- ins. Meðhöndlan hans á fýrir- tækinu er því likust sem hann væri einkiaoigandi aö því. Jaiflnframt þvf að sjá um rekstur Rafha hefur hann stað- ið í alls kyms rekstri, skyldum og óskyldum. Skal þar fyrst nefna að um tíma var Axel florstjóri Bæjarútgerðar Hafn- anfjarðar jaflnflramit forstjórn Raflha. Þá varð hann lands- kunnur á því að fá ríkið til að leggja fé í útgerð togarans Brimness, sem hann sá um rekstur á. Eitthvað mun hafa borið á öðru en reglusemd í biókhaldli þess fyrirtækis, en cndalokin urðu þau að rekstur Brimnessins fór á hausinn. Upp úr þessu fékk Axel rík- isábyrgð fyrir kaupum á tog- aranum Keili, án þess að Al- þingi hefði fengið nokkuð um það að vita. Sú útgerð gekk öll á afturfótunum og var Keilir að lokum soldur fyrir fjórðung kaupverðs. Þá keypti Axel prentsmiöj- una Hilmi og útgáfurétt á Vik- unni og tímaritinu Úrvali. öllu þessu sinnti hann jafn- framt þvi eð vera forstjóri raf- tækjaverksmiðjunnar Raflha. Glfma Axels Kristjánssonar við einkoreksturinn haífði það í för með sór að uppbygging Rafha varð ekki senx skyldi. Sýnishorn af framleiðslu Rafha eins og hún leit út 1952. 'jAr Rekstur raftækjaverksmiðjunnar Rafha í Hafnarfirði hefur í seinni tíð verið mjög umdeildur. ^ Þykir mörgum sem þar fari saman að for- stjórinn hygli sjálfum sér og einkafyrir- tækjum sínum á kostnað Rafha, sem að þriðjungi er í eigu ríkisins, og umhyggju- leysi fyrir afkomu verksmiðjunnar og nýí- ingu þeirra atvinnumöguleika sem þar eru fyrir hendi. Þó keyrði um þverbak, þegar hann stofnaði eigið fyrirtæirí, sem hafði að hluta sama starfssvið og Ratfha. Það var vélsmiöjan „Mót og sitansar‘‘ og meðeigendur voru fjöl- skyldufólk hans. Til þess tíma er einkafyrir- tæki forstjóra Rafha, „Mót og stansar", var stoifnað, hafði Rafha annazt mótasmíði, sem er undirstaða vdð málmsmíöi og mifcið vandaverk, sem krofsit dýrra tæfcja. Slfk tæki átti Rafhaverksrriiðjan, og stóðu þau og standa enn lítið nýtt eftir að „Mót og stansar" var komið upp. Mótasimíðina tók forstjóri Raflha af fynlr- tækinu og lét í hendur einfca- firrna sínu að rneira eða minnai leyti um 1966, og hafa því milljiónaverkfaani til móta- simiíði staðið verkefnalítil í Rafha síðan. Nú vinna við framlleiðslu í verksmdðjunni um 50 manns, sem er mijög lítið miðað við þá möguleifca sem verksmiðj an hefur haft til fraimledðslu og vinnslu nýrra verkefna. Þessir 50 starfsmenn vinna á gólfflatarrými sem er 5— 6000 fermctrar. Þetta gólfrými o.g tækjakostur sa sem fyrir- tækið á gefur hins vegar möguleika á, að við störf i vcrksmiðjunni gcti verið þre- falt það scm nú er, eija um 150 manns. Það x'ekstrariae s<jm hafur veriö viðhafit í Rafha undan- gengin ár hefur leitt það af sér að menn sem- unnið hafa hjá fyrirtækinu hafa orðið að flœmast þaðan brott, og hafa jafnvel burft að standa í mála- ferlum vegna vangóldinna launa. Til dæmis um rekstrarlagið skal hér enn eitt til tékið. Rafha, sem framleiðandi raf- magnsvara, rekur nú umfangs- mikla verzlun og flytur inn raftæki og stcndur þar í sam- keppni við sjálfa sig. Má í því sambandi nefna að nú hefur Raiflha hætt framleiðslu raf- magnsoifla en flytur þá þess í stað inn frá Noregi, hverjar sem orsakirnar fyrir því kunna að vera. Það gefiur auga leið, að maður sem átt hefur í slíkum útistöðum við haignaðarvonina undir einkarefcstursfyrirkomu- laginu og staðið hefur að rekstri jafnmargra og fjöl- breyttra fyrirtækja sem Axel Kristjánsson, hefur átt í niörg- um málaferlum um daganai. Nú háttar svo til að þessa dagana mun ríkið vera að til- netflna sinn flulltrúa á aðalfund þessa fyrirtaekis. 1 Ijósi þess sem hér hefur verid nakið er nauðsynlegt að fuiatrúi ríkisins i stjóm fyrirtækisins sé í senn maður heiðarlegur og vís til þess að efla hag fyrirtækisins sem allra rnest. Það er ftrá- leitt — og raunar óiheimilt — að fara á þann hátt með al- mannafé sem gert hefur verið mcð hlut rikisins í Rafha. Þess vegna er brýn nauðsyn að taka málefni Rafha föstum tökum. Flráfarandi ríkisstjóm skildi víða eftir sig slóðann, í Slipp- stöðinni, á Álafossi og víðar. Er Rafha enn eitt dæmið um slóðaskapinn? Það þairtf að at- huga og verður bezt gert með góðum, traustum fulltrúa rík- isins í stjóm Raftækjaverk- smiðju Hafnarfljarðar, Rafha. —úþ. ! Nauðsynlegt að vanda val á fulltrúa ríkisins í stjórn Rafha ! ! Stefnumótandi æskulýðsmálaráðstefna Æskulýðsráð ríkisins cfnirtil ráðstefnu um æskulýðsmál dag- ana 11. og 12. marz n.k. að Hótel Loftleiðum. I fréttatil- kynningu segir að mcgintil- gangur ráðstefnunnar sc að „kynna löggjöf um æskulýðs- mál og Æskulýðsráð ríkisins'*, » fyrsta lagi, en I öðru lagi „að ræða um fræðslu og þjálfun leiðtoiga og leiðbcinenda í æskulýðsstarfi og jafnframt æskulýðsmál almennt". Það sem rætt verður um Til ráðsteflnunnar hefúr verið boðið fUlltrúum landssamtaka æskufólks, flormönnum og framkvæmdastjlóirum æsfculýös- ráðá, skólamönnum og fulltr'í- um nemenda. I' upphaifi ráðstefnunnar mun Magnús Torfli Ólafsson, mennta- miálaráðherra flytja ávarp, en erindi flytja Knútur Hallsson, skrifstotfustjóri, um undirbún- ing og aðdraganda laigasetn- ingar um æskulýðsmól, örlyg- ur Geirsson, fórmaður Æsku- lýðsráðs ríkisins, um störf ráðsins og stefnu, Reynir G. Karlsson, æskulýðsfuMtrúi, um fræðslu og þjálun leiðtoga og leiðbeinenda í essikulýðsstarfi. „Panel”-umræða verður um æskulýðsstarf á vegum skóla og sveitarfélaga og umræðu- hópar miunu starfa og tfjalla um mólefni þau sem tekin verða fyrir á ráðstefnunni. Lög um æskulýðsmól vortt samþykkt árið 1970, cig er til- gangur þeirna laga að setja reglur um opimiberan stuðning við æskulýðssitarflserrtí. I lög- unum er kveðið á um stofnun Æsfciulýðsrdðs ríkisins og ráðn- ingu axsfculýðsfulltrúa. Samfcvœmt þessum lögum var Æskulýösráð k*jörið í dies- ember 1970, en í því eigasæti 5 aðalfulltirúar og jafinmiargir varamemn. I Æsikulýðsráði nú edga efltirtaldiir siæti: örlygur Geirsson förmaður, tilnefndur a£ menntamólaraðherra, Gylfi ísakssom, tilnefndur af Sam- bandi íslenzkra sveitarfélaga, Hafsteinn Þorvalldsson, Skríli Möller og Berniharður Guð- mundsson, kjömir af æsku- lýðssamtökunum. Vammenn eru Indriði Þoríáfcsson, Markiús örn Antonssom, Hannes Þ. Sigurðsson, Þonbjörn Brodda- son og Þorsteinn Ólaflsson. Æskmlýðsiflulltrúi til næstu fimm ára var skipaður iþann 1. september sl. Rcynlr G. Karls- son. Undirbúningsvinna Stjórn Æskulýðsráðs ríkisins boðaði fréttamenn á sinnfund s.l. miðvikudag og kynntistarf- semi ráðsins og efni væntan- legrar ráðstefnu. Kom þar m.a. fram að s.l. ár hefur að mestu verið notað til undirbúnings- starfa, enda mun ekki af veita, þar sem ráð sem þetta hefur ckki átt sér hliðstæðu hér á landi. Reynir G. Karlsson, æsku- lýðsfulltrúi er nýlegia kominn úr kynnisferð til Svíþjóð'ir, Danmerkur og Siköflamds, þar sem hann kynmti sér hliðstæður Æskulýðsraðs og sótti nóm- skoið á vegum sflókra ráða. Á ráðstefnu Æskulýðsráðs ríkisins verður vafalaust rætt um vandamálin í sambandi við úti- skemmtanir æskufólks. — Myndin er frá Húsafelli. Reynir sagði, að í þeimlönd- uim sem hann hefði heimsótt, færu nú fram endurskoðanir á allri. cesikulýðsstairfsemi og því hefði hann að sumu Ieyti kom- ið á óheppdlegum tíma til þess- ara londa. Hinsvefiar sagði hann, að hliðstæður Æskulýðs- ráðs hefðu verið starfandi í þessum löndum í meira emára- tuig og því máikilvæg reynsla fengin. Þeir æskulýðsráðsíulltrúarnir sögðust líta á sdg sem ráðgei- andi aöila en ekki stofnun og væri medningin að korna 4 fót flræðslustarfsemi með nám- skeiðum og bæklin®um til upp- byggiinigar frjálsri æskulýðs- starfsemi. Nú hefflði íyrst verið veitt fé á fjórlögum tdl þessarar starf- semi og neemi upphæðin 700 þúsumdum króna, en það væri mdnni upphæð en ráðið hiefði óskað eftir. Stefnumótun VSentamleg ráðstefna mun fyrst og fremst verða stefnu- mótandi, enda fyrsta ráðstefna sinnar tegundar hérlemdis, edns og fyrr segir. Hún mun því verða dedgla fyrir hugmyndir og vilja forráðamanna æsku- lýðsstarfflsemiinnar. ' Það kom fram á fyrmefnd- um fundi, að mikill skortur væri ó þjálfun og skólun leið- beinenda æskulýðsstarfsentí í landinu. I fiyrsta lagi þarf að þjólfa kennara, sem kennt gætu leiðbednendum, í öðru lagi starfsmenn æsfcúlýðssam- taka og i þriðja laigi áhuga- menn í aesikulýðssamtökunum, sem stjómaö gætu félaigsmiála- slkjóflum. N ámskeiðahald Samkvæmt lögum um Æhku- lýðsráð íslands, skal það gamg- ast fyrir námskeiðum fyrir æskulýðsleiðtoga og skulu þau ef ástæða þykir til, haldin í samráði við Kennarasikóla ís- lands eða Iþróttakennaraskióla Islands. Þáð kom fram á flundinum með stjómarmönnum Æsku- lýðsráðs, að ekíki væru til handhæg námsefni hér á lamdi varðandi æsfculýðsleiðbeining- ar, en róðið vinnur að þvi að skapa nómsefni. Mamgt annað fréölegt kom fram á fyrrneíndum fflundi, en ekki verður nánar greint fná því hér. Hdnsvegiar er þasis að væmta, að unnt verði að skýra frá árangri væntanlegrar ráð- stefflnui hér í bflaðimu. að henni lokinrri. — rl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.