Þjóðviljinn - 12.03.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.03.1972, Blaðsíða 7
Sui-mudagur 12. marz 1072 — Þ.TÖÐVILJINN — slÐA J Fasistar færa sig upp á shaftið Siðmenntuðu fólki með eio- hverja sómatilfirmingu fannst á sínum tíma áð herforingjar þeii sem hrifsuðu til sín öll völd í Grikklandi vorið 1967 væru ekki í húsum hæfir. Á þeim buldi réttmæt fordæming lýð- ræðissinna um heim allan. Jafn- vel innan NATO var þeimsýnd- ur kali, þótt síðar kæmi svo í Ijós að í ráun og veru hafði NATO hjálpað þeim við valda- ránið. Vegna almenningsálits- ins kom Bandaríkjaþing lengi í veg fyrir hvers konar aðstoðvið Grikkland, enda þótt herforingj- amir asttu vini á asðstu stöðumí Bandaríkjunum, svo sem í hinum grískættaða hálffasista sem situr þar á varaforsetastóli, SpiroAgn- ew. Nú er svo langt um liðið síðan mesitu htyllingssögurnar voru í gangi um framferði her- foringjastjórnarinnar í Aþenu, að bandarískir ráðamenn telja ó- hætt að taka í höndina á þeim fyrir augliti heimsins. Nýlega hafa verið geiðir samningar um það að sjöundi bandaríski flot- inn, sem hefur aðsetur á Mið- jarðarhafi, fái hernaðaraðstöðu í Grilddandi, og í síðustu viku á- kvað Bandaríkjastjórn að taka upp hemaðaraðstoð við Grikk- land og selja þangað hergögn. Þetta hefur í för með sér hern- aðarlegan, efnahagslegan — og pólitískan ávinning fyrir her- foringjana. Það fer því ekki hjá því að þeim finnist sem þeir hafi nú endanlega verið teknir í tölu siðaðra manna. Og nú eru þeir teknir að miða byssum sín- um á Kýpur. Þeir tala um nauð- syn þess, að Kýpurstjóm viður- kenni Aþenu sem einingartákn allra Grikkja, og þeir hafa sent gamla hershöfðingjann Grivas til eyjarinnar á laun til aðgrafa undan völdum Makariosar for- seta og erkibiskups. Þannig færa grísku herforingjarnir sig upp á skaftið í skjóli Bandaríkjanna. Suðurnes j amenn Suðurnesjatíðindi koma út á hverjum föstudegi. GRÁGÁS KEFLAVfK Hafnarstræti 33 — Sími 92-1760 — Box 134. Vélaverkstæði Sverre Steingrímsen hf. við Höfnina, Keflavík. Símar 2215 og 1853, heima. Nýsmíði — Rennismíði — Viðgerðir — Logsuða — Rafsuða. ÍSLENZK VEIÐARFÆRI STANDAST FYLLILEGA ÞÆR MIKLU KRÖFUR, SEM FISKVEIÐAR VIÐ HINAR ERFIÐU AÐSTÆÐUR VIÐ STRENDUR ISLANDS GERA TIL VEIÐARFÆRA. FISKILlNAN HEFUR SANNAÐ ÁGÆTI SITT, SEM STERK OG ENDIN GARGÓÐ BOTNVÖRPUGARN OG BOTNVÖRPUNET OR FLÉTTUÐU POLYETHYLENE. HF HAMPIÐJAN STAKKHOLTI 4 — REYKJAVlK SIMI 11600 FÉUG ÍSLÍZKRA HUÓMUSTARMil útvegar yður hljóðfaraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifari Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17 HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR IÐNVERK HF. býður yður einstæða þjónustu. Sé yður annt um að spara fjármuni yðar og tíma, þá látið ekki hjá líða að hafa samband við okkur sem fyrst. Komið á sýningar- og söluskrifstofu okkar, eða hafið samband við okkur í síma og kynnið yður verð og skilmála áður en þér leitið annað. Te-Tu gluggar og sValahurðir TRÉXÐJAN HF. Innihurðir — Viðarþiljur — Loftklæðning PLASTGERÖ SUÐURNESJA HF. Eina.ngrunarplast — Fiskkassar $*% puidal RUNTAL HF. Miðstöðvarofnar wm m Einangrunargler Þéttiefni B TRÉSMKXJA Utihurðir, bílskúrs- hurðir. TRÉSMIÐJA HAKONAR og kristjans Eldhúsinnréttingar, fataskápar og annað tréverk. Gólfdúkar, vegg- klæðning, teppa* fllsar, teppi. JARNKONST AB Rafmagnsofnar og önnur rafmagns- hitunartækl. RAFIÐJAN HF. Kæliskápar, þvotta- vélar, eldavélar, frystikistur. Husqvarna Eldavélasett, elda- vélar og eldhús- viftur. Handriff, dælur, lofthreinsitæki, vinnuhllfar. Þak-þéttiefnl, ryð- varnarefni, hreinsi- efni, álmálning. Kenítex PERMA-DR/ Kett-Orí Utanhúsmálning Flagnar ekki, né springur. Sérhæfni tryggir yður vandaðar vörur IÐNVERK hfT ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA | LEITIÐ TILBOÐA NORÐURVER! v/Laugaveg og Nóatún. Pósthólf 5266 Símar: 25945 og 25930. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 STÁLVlRAR FRÁ RANDERS HOLM LANDSÞEKKT GÆÐAVARA ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Kristján Ó. Skagfjörð hf., Tryggvagötu 4, Reykjavík — Sími 24120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.