Þjóðviljinn - 12.03.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1972, Blaðsíða 3
Sunmudagur 12. marz 19’Z2 —■ ÞJÓÐVILJINN — SIÐA J oKkar afikcma fer eftir ]wí sér. Þetta er okfcar lífsnauAsyn hvort fiskurinn veiðist, hvort og það verður eitthvað að gera hann selst og hvert veröið er. * til að hjálpa sjávarútvegiinium, Við getum eikiki framvísað sagði Jón að lokum. reikningum og sent hann lög- —. Þoni fræðingi til innheimtu sé hann ^ ekki borgaður, eins og t.d. iðn- aðarmenn sem vinna fyrirokk- ur. Amerika heldur okkur uppi Það er raunar Ameríku- markaðurinn sem heldur oikkur gangandi, og ekikert annað. Þeir horga svo miklu betur en aðr- ir, og við þurfuim lika hærra verð en aðrir. Þeð er líka stórt vaindamál að fá brúklsgt fólk á bátana og £ frystilhúsin. Það eina sem getur hjálpað til að fá menn á bátana eru skattfríðindd, en fólk á að borga fyrir þaiu frið- indi að fá að vera heima hjá YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJTJM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ ☆ ☆ * Bjargarbúð h.f. tngólfsstr. 6. Síml 25760. Það vantar 20% uppá að frystihús beri sig Segir Jón Karlsson, eigandi Brynjólfs hf. í Innri-Njarðvík Jón Karlsson, eigandi frystiliússins, ásamt verkstjóranum. Frystihússbygging Brynjólfs bJ. Sá helmingur Njarðvífcur- hrepps, senx nefndur er Innri- Njarðvlk er lítið og vinalegt þorp, aiils ólíkt Ytri-Njarðvík, sem dregur dám af þvi aðhafa þróazt við hlið kaupstaðar. Fyrir utan sérkennilega kirkju er í Innrd-Njarðvík lítið frysti- hús, þó þar sé engin höfnin. Frystihúsið heitir Brynjódifur hf. og hefur verið rekið í 26 ár, en sl. sumar keypti það Norð- firðingur, sem heitir Jón Karls- son. Hann er einn af þeim dugmLklu rnönnum sem höndl- uðu gulllið á síldarárunum oig kom upp söltunarplaini. En þegar síldin fór, hvarf Jón líka á braut, og nú er hann kominn til Njarðvíkur og far- inn að reika þar frystihús. .,Ég kantn ekkert annað en þaðsem viðkemur fiski, hef verið í fisiki allt mitt h'f“, sagði Jón er við spjölluðum við hann á dögun- um. Slæm afkoma — Hvemig gengur rekstur- inn, Jón? — Það hefur verið sæmileg vinna það sem af er vertiðinni, — þó eikki stöðug. Það er ekki það versta af öllu saman. Það versta er, að starfsgrundvöilur’ fyrir frystihúsdn er enginn. Til að frystihús geti hjarað má fiskverðið ekki vera meira en 50% af framiléiðslukostnaðinum og vinnulaunin mega ekki fara framúr 20%. Nú er hráefnis- kostnaðuriinn 60% og launin 30. Þá á frystihúsið ekki eftir nema 10% til að nota í ýmsa fasta liði, svosem rafmagn, vexta o.fl. Það má áætla að þetta nemi um 30% af fnam- leiðslukostnaði, svo það vant- ar 20% uppá áð frystihúsið beri sig. Síðan er skellt á okkur vinnutímastyttingu, sem býðir miklu meiri næturvinnu, og stórauknum kröfum um bætta aðstöðu og hreinllæti, — Ef ég ætti að fara eftir ströngustu kröfum um það, yrði ég að loka húsinu, því það mega ekki vera nema 12 manns í pökk- unarsalnum, en ég er með 30. — Þessi rekstrarvandamál er ekki hægt að leysa með aufcn- um lánum, það er ©kki (hiægt að bæta láni á lán ofam. Frysti- húsin þurfa að mega sýna gróða. Annað er líka sem gerir þennan atvinnuveg ótryggan, Nú er rétti tíminn til að endurskoða tryggingarupphæðir á hvers konar brunatryggingum. Á þessum árstíma er ársuppgjöri lokið og því hægt að sjá, með hægu mótl, verðmæti vörubirgða, véla, áhalda og annarra tækja. Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er því nauðsynlegt að taka til endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna. Starfsfólk Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3, og umboðsmenn leiðbeina um hagkvæmt fyrirkomulag á hvers konar tryggingum. ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 SAMVINNUTRYGGINGAR ÚTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR önnumst viðgerðir og uppsetningu á alls konar veiðarfærum, svo sem trollum, sildarnótum, snurvoðum o. fl. Allt efni til viðhalds og viðgerðar ávallt fyrirliggjandi. Netaverkstæði Suðurnesja s/f v/Reykjanesveg — Símar 2270 og 2470. Keflavík. Kaupum fisk Óskum sjómönnum góðs gengis á vertíðinni og þökkum margra ára ánægjulegt samstarf. Hraðfrystihús Sveinbjarnar Árnasonar hf. Kothúsum, Garði. > I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.