Þjóðviljinn - 14.03.1972, Page 8

Þjóðviljinn - 14.03.1972, Page 8
\ 2 SlÐA — ÞJÓBVIiIaJINN — Þriðjudaigur 14. masrz 1972 WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW/WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWA/WWWWWWWWWWWWWW^WW'V'VVWWWAWWX'WWVWWWWWWWWWWWWVV Tveir landsleikir við USA hériendis um nk. mánaðamót □ Það mun nú nær ákveðið, að banda- ríska landsliðið í hand- knattleik komi til ís- lands um næstu mán- aðamói og leiki hér tvo landsleiki. Banda- ríkjamenn unnu sem kunnugt er Ameríku- riðilinn í undankeppni ÓL og komast því til Miinchen, en íslenzka landsliðið verður ný- komið úr Spánarferð- inni, þar sem það tek- ur þátt í undankeppni ÓL, þegar landsleik- imir við háðir. USA vfcrða Þessir tveir landsleikir við Bandaríkjamonn eru ný til komnir og voru ekki á lands- leikjaprógrammi okkar fyrir þctta ár. Þó kemur fram í ársskýrslu HSÍ, frá síðasta þingi sambandsins, að Banda- ríkjamenn höfðu, á síðasta ári, óskað eftir landslcikjum við Island hér á landi í nóvcmb- ermánuði nk., eða á öðrurn tíma sem hentaði okkur bet- ur. Ekki er okkur kunnugt um hvers vegna HSÍ óskar eftir að fá bandaríska Iands- liðið hingað nú, í stað þess að það komi í haust. Ekki er þó ósennilegt að fjárskortur sam- bandsins ráðí þar nokkru um. Bandaríkjamenn hafa ekki verið hátt skrifaðir á hand- knattleikssviðinu til þcssa. Þó þótti mönnum líklegt, að um leið og handknattlcikurinn yrði gerður að Ólympiuíþrótt, myndu Bandaríkjamcnn lcggja aukna áherzlu á leikinn. Það þykir og hafa Itomið fram að undanförnu, að þessi spá manna rættist. Þeir Björn Kristjánsson og Karl Jóhanns- son fóru sem kunnugt er til að dæma í undankeppni Ól- ympíuleikanna, Ameríkuriðlin- um, fyrir skömmu og sögðu þcir hcimkomnir að banda- ríska liðinu hefði farið mjög mikið fram frá því að það kom hingað til lands síðast. Bandarikjamcnn unnu þennan riðil, en andstæðingar þeirra voru Kanadamenn, Argentínu- menn og Mexíkanar. Til þessa hafa Islendingar og Bandaríkjamenn leikið 8 Iandslciki og höfum við unn- ið þá alla. Markatalan stendur 241:120 okkur í hag og er það betri útkoma hjá okkur en gagnvart ncklcurri annarri þjóð á handknattlcikssviðinu. Fyrst var leikið við Banda- ríkjamenn árið 1964 og fóru þeir leikir fram hér á landi. Fyrri lciknum lauk 32:16 fyrir ísland og þeim síðari 32:14 fyrir Island. Næst var leikið úti í New York. Fyrri lcikinn unnu Islendingar 26:18 en þann síðari 41:19 og hefur ís- lcnzka landsliðið aldrei kom- izt neitt nálægt því að skora 40 mörk í landsleik nema i þeim leik. Af þessu 41 marki mun Hermann Gunnarsson hafa skorað ein 14—16 mörk og mun það vera íslenzkt markamet í landslcik. Næst var svo lcikið hér á landi fyrri hluta árs 1970. — Fyrri leikinn unnu Islending- ar 27:9 og er það cinn bezti Ieikur sem undirritaður hefur séð til íslenzka Iandsliðsins. Síðari leikinn unnu íslending- ar 25:12. Síðast var svo leik- ið við Bandaríkjamenn haust- Þessi mynd er úr síðasta landsleik íslands og Bandaríkjanna og það er Einar Magnússon sem þarna er að skora. ið 1970 hér á landi og Iauk fyrri leiknum með sigri Is- lcndinga 30:14 en þeim síðari 28:18. Það cr því stóra spurningin, hvort Bandaríkjamönnum tekst Ioks að vinna okkur að þcssu sinni. Frekar má teljast ótrúlegt að þeim takist það, því að svo mikill var munurinn á Iiðunum síðast þcgar Bandaríkjamenn voru hér á ferð, að nær óhugsandi er að bandaríska liðinu hafi farið svo fram að það hafi náð því íslcnzka að getu. En hvað um þoð, landsleikirnir fara fram um næstu mánaðar- mót og við munum skýra nán- ar frá því síðar hvaða daga þeir verða, en fyrst er að vita hvemig íslenzka landsliðinu vegnar á Spáni. —S.dór ^'V^V>AAAAAVVV^AAV\,rjVVVV\VVVVV'VVWVA.VVVVVVVVVV'VV\'VV\\VVVVVVA.V'VVVAVVV\\\\\V\\\V\V\A\\\V-V\\\\VVVAA,\Va\\\V\\\\\VV\-VV'V'VV'\'V\V'\\\V\\\\A'VV\\\\\\\V\A\VV\\V\V\\'V\\\-V\\\\A''V'V'\^''\^VV\\V\\VVV\\\'\-VA.V\\V\\\-\\\\V\VV'-V\VVVYV\\\AVVV\V\\VV\'VV\VA,'t-t>VVVVV'VVVVV\A; Komast þeir til Munchen Q í gær hélt íslenzka landsliðið í handknatt- leik til Spánar til þátttöku í undankeppni OL. Þar verður úr því skorið hvort ísland verður með í 16 liða úrslitum á sjálfum Ólympíuleikunum í Munchen í V-Þýzkalandi í sumar, þegar keppt verður í handknattleik í fyrsta sinn í sögu leikanna. Það hefur eíkkert farið leynt, að memn biinda mjög roiMar vanir við íslenzka lamdsliðið í þessari ferð og roumu ail flestir vera á þeirri skoðum, að liðið edgi ekki að lenda í neimium erfiðleikum með að komast á- fram úr þessani undanikeppni. Það er ekikert við því að segja þótt fólk sé svona þjart- sýrnit. Ég er þó eikiki á þessatri skoðun og er því miður freikar sivartsýnm á að liðinu taikist að komast áfram. Má segja að betra sé að búast við himu -4> fslandsmótlð í lyftingum held- ur áfram í kvöld í kvöld heldur íslandsmeist- aramótið í lyftingum áfram og verður þá keppt í þyngri flokkunum. Mótið hófst í gær- kvöldi með kcppni í léttari flokkunum. Menn telja líklegt að þeir Guðmundur Sigurðsson og Óskar Sigurpálsson nái báðir Ólympíulágmarkinu, sem ÓL- nefnd Islands hefur nývcrið sett. Þá má og telja víst, að mörg ný íslandsmet verði sett í kvöld. —S.dór versta, því að það góóa skaði aldrei. Orsökin fyrir þessari svartsýni minni er sú, að óg óttast að við Ihöfum setið svo eftir á síðustu 2 árum, meðan öðrum þjóðum heflur fleygt fram á hamdkmattleilkssviöiimi, að ég hygig að þæir þjóðir, sem við teljum okkur geta unmið frekar létt, eins og til að mynda Finma, Frakka, Spónverja, Pólverja. jafinvel Belgíumenm, svo daaml séu neflnd, hafli tekið meiri framflörum að undan-^ förnu em okflour grunar. Vegma þess líka, að ég tel okkiua* hatfa dregist hættulega miSdð afltur- úr að umdamfömu. En hvað með það, við skulum vona það bezta. Fyrsti leikur liðsins fer fram í Vizcaya á Spáni á morgun og leilkur þá íslamd gegn Finn- landi. Þá verður leilkið gegm Belgíu á föstudag og gegm Nor- egi á laugardag, en þessi 3 lönd eru í riðli með Islandi í fyrstu lotu. Síðan kemur milli- riðill og við viturn eklki fyrr en efltir þessa leiki í hvaða riðli ísland lendir. Keppminni er skipt í 4 for-riðla og emu eftirtaiin lönd í hverjum riðli. A: ísland, Noregur, Finnfland, Beligía. B: Frakkland, Búlgaría, Hol- lamd, Austuríki. C: Sviss, Luxembúrg, Spánm, Engiand. — S.dór. Þetta er íslcnzka Iandsliðið sepi hélt til Spánar í gær, ásamt þjálfara sínum. Frcmri röð frá vinstri: Ágúst Ögmundsson, Sigfús Guð- mundsson, Birgir Finnbogason, ÓlafuT Benediktsson, Iljalti Einarsson, Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði, og Björgvin Björgvinsson. — Aftari röð f.v.: Sigurbergur Sigsteinsson, Geir Hallsteinsson, Stefán Gunnarsson, GíslJ Bliindal, Axel Axelsson, Viðar Símonar- son, Stefán Jónsson og Hilmar Bjömsson þjálfari. — Á myndina vantar Ólaf H. Jónsson og Jón Hjaltalín. íslandsmeistaramir hafa for■ ustu í Meistarakeppni KSÍ □ Annar leikurinn í Meistarakeppni KSÍ fór fram á laugardag- inn var í Keflavík og léku þá bikarmeistarar Víkings gegn íslands- meisturum ÍBK og var leikið í Keflavík. Veður til knattspyrmukeppmi var mjög slæmt í Keflavík á Laugardaginrt, svo segja má að það hafi verið nær ógerlegt að leika knattspyrnu af nokkru viti. Hávaðarok með éljagangi öðru hvoru meðan leikurinn stóð yfir. , Víkin-gar léku gegn rokimi í fyrri hálfleik og vörðust af kappi. Að sjálfsögðu sóttu KeÆl- víkingar meira uindam rotkinu og þeir urðu líka fyrri til að skora. Það var Friðrik Ragn- arsson, sem skoraði þetta mark Kefflvíkániga. En þrátt fyrir að Víkimgamir ættu gegn rokinu að sækja, tðkst þeim að jafna fyrir leik- hlé og það var Gunnar Guinn- arsson fyriiiiði þeirra sem merkið skoraði. Staðam var því jöfln í leákhléi 1:1. Víkimgum tókst ekki þrátt fyrir meðvimd að skora sigur- marikiið í síðari hálfleik, og lauk leiknum því með jafntefili 1:1. Islandsmeistaramir úr Kefla- vík hafa nú forustu í Meistara- keppninni. Þeir urnnu Eyja- menn um síðustu helgi og hafa því hlotið 3 stig eftir 2 leiki, Víkimgur 1 stig eftir einn leik og Vestman-naeyingar ekkert stig en hatfa aðeins leikið eirsm leik. Um nœstu helgi er fyrir- hugað að Víkimguir og ÍBV leiki hér í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.