Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 2
2 SlÐA — E«JOÐVM>JIMíN —• E&mratiaðagHr 23. <mati~r. 1072.
SÍÐUSTU IÞRÓTTAFRÉTTIR
Komast tí/ Miinchen
íslenzka liðið sigraði það búlgarska með 19:10 í gær
íslenzka landsliðið í
handknattleik tryggði
sér sæti í lokakeppni Ól-
ympíuleika sem fram
fara í Miinchen í sumar
með því að sigra Búlgara
með 19 mörkum gegn 10
í San Sebastian á Spáni
í gærkvöld. Liðið vant-
aði aðeins eitt mark til
Framluald af X. síðu.
hæðum „aUt að 7 stafa“, eins
dg komizt er að orði
Símahringurinn óttaöist að
Allende mundi hið skjótasta
þjóðnýta ailt atvinnuiíf í Chile,
þar á meðal innlendia siímafé-
lagið, en í þvá átti ITT 60
h/undraðsihiLuta. Hringurinn tók
upp samband við Kissinger, ráð-
gjafa Nixons, og kvað sig reiðu-
búinn að sienda fuiltrúa til
V/ashington til að ræða hags-
muini ITT í Chile. Samtímis
var leitað tengsla við þáveramdi
aðstoðar-utanríki&ráðherra, Char-
les A. Meyer, en haran hafði
með máiefni Suður-Ameríku að
gera, og við þáveramdi dóms-
málaráðherra, John Mitchell.
Markrn-5ia var að fá utamríkis-
ráðuneytið og Hvíta húsið til
að hlutast til um þróun mála í
Chile.
f þetta sinn fcomu þær jrfir-
lýsdngar frá æðsfcu stjómvöld-
um Bandaríkjanna að kosming-
amar í Chile væru innamríkis-
mál, og Nixom sagði sjálfur. að
SKIPAUIGCItO KlhlSINS
M.S. ESJA
fler vestur um lamd í hrimgferð
28. þ.m. Vöriumóttaika fimmtu-
ciag, föstudag og mánudag
M.s. BALDUR
fer til SnæfeUsness- og Breiða-
fjarðarhafna 28. þ.m. Vöru-
móbtafoa fimmtudag. föstudag
og mánrjd ag.
að teljast sigurvegari í
milliriðlinum og hefði þá
leikið til úrslita við Sov-
étmenn um 1. og 2. sæti.
Norðmenn, sem hafa
sama stigafjölda og við
í milliriðli hafa skorað
einu marki meira og
Ieika því við Sovétmenn-
ina, en íslenzka liðið leik-
Bandaríkin vildu ekfoert stkipta
sér af mátum þar.
En af þeim bréfiaskiptum sem
flóru á rnilli ITT í Bamdaríkjum-
um og Chile verður ljóst að full-
trúar ITT syðra höfðu komizt að
því að sendiherra Bandaríkj-
anma í Chdle, Edward Korry,
„hafði flengið orðsemdingu frá
utamríkisráðuneytim.u uppásfcrif-
aða af Nixom sem gaf homum
leyfi til að gera þáð sem hægt
væri til að koma í veg fyrir
valdaitöfcu Allende — þó skyldi
hamm varast aðgerðir á borð við
þær sem áttu sér stað í Dómin-
íska lýðveldinu". Bréfið sem upp-
lýsir þetta er dagsett 17. sept-
ember, háifum mánuði eftir að
alþýðufylfcing Allende bafði sigr-
að í kosningunum, En mánuði
síðar er sagt að semdiberranm
hafi flemgið gagnstæða skipum,
hann skyldi baáa hæigt um sig
og sJiá á æsinginm í þeim fyrr-
verandi heriforingja, Roberto
Viaux. sem geipaði mjög um að
hann mundi ,Iáta rnáiin til sín
Nú situr Viaux í fangelsi í
Chile. Hann er ákssesröw fyrir
hlutdeild í morðinu á yfírmanni
hersins, Rene Schneider, siðla
árs 1970.
í skjölum Andersons kiemiur
m.a. fram, að varaforseti ITT
hafi gefið Kissingef það ráð,
eftir að Alende bafði tekið við
stjómartaumunium í Chdle, að
Bandaríkin skyldu heimta fuil
endurgjöld í doillurum eða öðr-
um hörðum gjaildeyri ef bamda-
rísfoar eignir yrðu þjóðnýttar í
Chile. Skyldi því hótað að elXa
myndu alþjóðlegir banfoar og
bandaríslkir einkabanfcax stöðva
allar greiðslur til Chdle.
ur um 3. og 4. sætið við
Pólverja að öllum lík-
indum.
Islenzka liðið hafði mifola yfir-
hurði yfir búlgarana í gaarkvöldi.
Staðan í leifohlói var 8:5, en hafði
verið 2:0, 2:1, 4:2, 5:2 og 6:2 í
fyrri hálfleik. 1 síðari hálfleik
gefok einnig mjög vel. Þegar 8
mín. voru liðnar af síðari hálf-
leik hafðd Geir Hallsteinsnon
skorað 2 mörk og staðan 10:6.
Jafn og þétt breiifokaði bilið, varð
12:7, 13:7, lö:8, 16:8, 17:8. Svo
sfooiruðu Búlgaríumenn tvö mörk
í röð og bilið varð affltur aðedns 7
mörk, og þar með má segja að
draumurinm um efsta sætið í riðl-
inum hafi verið úr sögumni. Þó
nuunaði mjög litlu unddr lokin,
þegar staðan var aftur orðin níu
maríca munur, 19:10 og 30 sek.
til leiksloka. Hefði íslendimgum
tekizt að slkora 20. markdð hefðu
þsir hlotið fyrsta sætið, en skot
frá Gísla Blöndal á síðustu sefo-
údurn leiksdms var vairið.
Dofoastaðan varð því 19:10 og
IsXamd verður meðal þátttakenda
í lokafoeppnimni í Munchen £
sumar.
Rikisiútvarpið lék „Táp og fjör"
þegar fréttin barst, og var það
vel til flundið.
Geir Hallsteinsson var marlka-
hæstur Islendinganna með 8
mörífc. —S.dór
Skora á fólk
að kjésa ekki
PARÍS 22/3 — Leiðtogar Komm-
únistaflokksins og sósialista-
flokksins komu saman í dag í
aðalstöðvum Kómmúnistaflokks-
ins í Paris og ræddu um mögu-
leika á samstöðu gagnvart þjóð-
aratkvajðagreiðslu um útvíkkun
Efnahagsbandalagsins.
FrakkJandsforseti hefur boðað
að hiún muni flana fram í vor, og
er nú haft eftir gaiullistum að
bún verði 23. apríl. Efoki miun
hafa orðið jákvasður árangur af
viðræöum leiðtoganna, óg er það
talið hafa aiukið mjög líkiumar
fýrir því að stjómarsinnum tak-
ist að fá miMa foosningaþátttöku.
Fréttaiskýrendiur í Paris teija
ákvörðun Pompidou forseta um
þjóðaratfovæðagreiðsluna snjalla
brellu sem síjómarandstaðan
eigi erfitt með að sjá við. Komm-
únistar hafa að sjálfsögðu aldrei
stutt EBE en það baffla atfbur á
móti sósíalistar, sósíalradifoali-
flofofoarinn og miðflokkar þeir,
sem nú em í stjómarandstöðu,
gert. Traiustar heimildir innan
sósíalistaflcifcksins hermdu í dag,
að flokkurinn rnundi skora á
fyl.gjend.ur sina að sitja heima
og greiða efcki atfcvæði Smá-
flokfcurinn PSU, sem er yzt til
vinstri. hefflur lýst sdg fylgjandi
þeirri stefnu að hiunza þjóðarat-
kvæðagreiðsteua.
Ekki unitið við
spænsk skip
22/3 — Alþjóðasamband málm-
iðnaðarmanna hefur gefið út á-
skorun til aðildarsambanda sinna
um að ekkd verði unnið að við-
gerðum á mednium spænskum
skipum um stundarsalkir. Þetta
er gert í mótmælaskyni við at-
burð er varð nýlega í spænskri
skipasmiðastöð, þegar tvedr verfoa-
menn voru drepnir og 23 hand-
teknir vegna þess að þeir báru
fram foröfur um samninga við
stjóm fyrirtæfcisins. — Finnskir
og sæmsfcir verkamenn hafa sam-
þykkt að verða við áskorun al-
þjóðasambandsins, og lífoleigt cr
að svipaðar aðgerðir verði einnig
í Noreigi.
HáskóhmenntnBur
fulltrúi
/
óskast til starfa í skrifstofu Háskóla íslands
frá 1. maí n.k. Laun samkvæmt 23. launa-
flokki launakerfis opinberra starfsmanna.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist skrifstofu háskólaritara
fyrir 10. apríl næstkomandi.
Tæknifrœðingm
Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa
sem fyrst. — Laun saimkvæmt launakerfi
ríkisins.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
— Starfsmannadeild —
Laugavegi 116, Reykjavík.
Auðhringur reyndi íhlutun í Chile
takia
AF ERLENDUM VETTVANGI
Feltrmelli: Svipmynd
úr ítölskum stjómmáium
A stafnddð i mnainlandsrnálu-m
Italíu: Annars vegar er
stjómmiálakeriCi í upplausn og
vinstri hreyfimg sfcipt í marga
hópa veigna ágireinimgs um
bardagaaðferðir og hugmynda-
fræði. Á hirrn bóginn er ný-
fasísk hreyfimg sem gerir sér
vom uffl að ná 60 þingsætum
(affl samtals 630) í samiviinmu
við komumgssimna £ kosningun-
um 7. mai í vor. En sé Ktiö
á miðju stjómmálanma gætár
þar þreytu yfir hermdarverk-
um, upplausm og vetrkfflöliium.
Svoma er Ítalía í dag.
Það er æ meiira um offlbeld-
isveiik í lamdinu sivo að fflarið
er að óttast um öríög þing-
ræðisins. Hreyfimgum yzt til
vánstri, hefðbumdnum vinslri
hreyfflingum og ýmsum kaþ-
ólskum mörnnum — og á því
byggist samstaða þednra — er
Ijóst, að það eru skipulagðar
öigramir sem eiga að vera vatn
á myllu „lagia og réttar“. Ýms-
ir þedr sem gerzt hafa rann-
sakað málin telja að fkngu-
memn séu bvarvetna á kiredki,
og offlt séu þeir um þriðjungur
virfcra meðlima í samitökum
vinstri manna. En toómgulóin
sem spiinmur netið er lögregl-
am í nódnmi samvinmu við mý-
fasiista. LögreiglLan er orðin
nokkurs foomar ríki f ríkinu
í skjóli tíðra stjómarskipta og
hrums virðulegra stjórmmála-
flokfoa.
Fram að þessu hefflur tilræð-
ið í Mílanó, gert 12. desemiber
1969, 16 dauðir og 107 skadd-
aðir, verið bezta dæmið um
ögrun. Tilræðið var aif opin-
berri hálfu túlfoað sem hermd-
arvenk vinstri manna og á
■ grumdvelli fflalsaðra skjala var
dansarinm og stjámleysdmiginn
Pietro Valpreda gerður ábyrg-
ur sem „blóöþyrsta vilUidýr-
ið“. En í seinustu viku tókst
þeim, sem vilja steypa land-
inu á ný niður á undinbún-
ingsstig fasismans eins og árið
1924, að drýgja nýja dáð:
myrða bókaútgefamdann Gian-
giacomo Fdtrinelli.
Kvöldið 16. marz sl. fannst
lílfoið af honum illla útleikið
upp ,við háspemnumastur
ndklforu fflyrír utan Mflanó. Yf-
ir 40 150 gramma dýnamit-
hleðslur höfðu sprungið og
tætt manminn í sundur að
miklu leyti, en skildð þó eftir
andUt hams og hendur ©ð
rnestu ósködduð, þanniig að
ekki var erfitt að bena kemnsl
á hanm. Síðar hefur sammazt
að Feltrinelli var búinn að
vena dádnn í 24 stundir áður
en hann fanmst, en spreng-
ingin hafði stkeð 18 stumdum
áður. Hér var því augljóslega
um morð að ræða.
Giangiacomio Feltrinelli var
sonur auðugs timburfoaup-
mamns á Norður-ltalíu og
hamn var aðeimn 45 ána er
hann var ráðinm affl dögum.
Ungur að árum smerist hann
til róttaefoni og sósíalismai, 22
ára tók hamn að viða að sér
bófoum, og öðrum rituðum
heámdldum um sögu verfoa-
lýðshreyfflimgarinmar — um
verlfoalýðslhrieyfingu allra lamda
frá 18. öld til dkkar daga —
og í krimgum það safn kom
hamrn síðar á flót stofflnum sem
ber naffln harns: Imstituto Fel-
trineiHi í Mílanó. Þamigað sækja
mú vísindamienm hvaðamæffla að
til aö foynna sér rit sem
hvergi er ammars staðar að
finma.
Feltrinelii
Árið 1954 stofflnaöi Feltrinelli
bókaútgáfu sem kernnd er vdð
hann. Vegna þsiirra auðœffla
sem hanm gat sett í útgáffluna
og vegna óbrigðuls smefoks
hams, varð fyrirtækið brátt
sfcæöur keppinautur rótgirómari
forlöigum. Og ekki ledð á lömgu
áður en FeltrineUi yrðd helzti
útgefandi vinstri mamna á It-
alíu, og hélt fyrirtækd hams
þeim sess liemgi síðan.
Feltrinelli var upplhaffllega í
Kommúnistaflokikmum og sem
útgefflandd temigdur flokknum
komst hann 1 náið samlbamd
við sovézka rithötflumda. Þegiar
einn þeárra bauð hcmum hand-
ritið að nýrri skéldsögu eftir
Boris Pastermak. en upphatf
henmar hefðd birzt í „Lítera-
túrnæa Gasétai“, þáðd hann
það og datt ekki í hug að
„Doktor Sívagó“ mumdi draiga
svo mdkámn slóða á eftir sér.
Homum var vikið úr Komm-
únástaflokknum og fjarlægðist
hann síðam meir og meir en
tengdist aftur á móti baráttu-
hópum til vinstrd við Komm-
únistaffllokfcinn. Fyrírtæki hans
flótr í æ ríkara miæDd að standa
straum af útgálflu flluigrita,
bæklimga og tímarita fyrír
slflka hópa.
Jam Stage skrífar í Infor-
matiom: „Þegar lát Feltrinellis
veitour slflkt umnót á ítalíu sem
raun ber vitni, þá stafar það
af því sem hann bedtti sér
fyrir siðustu 4—5 árin: upp-
reisn gegn viðtekmu samfélagi,
gegn kommúnistaflokfci sem
gerðist æ borgaralegri cg gegn
þeinri tdlhneiigimigu tímanna að
taka þaö þjóölega og héraös-
bumdma fram yfflir hið alþjóð-
lega. Allt sem FeltrdneiUi fram-
fovæmdi eða hafði á prjómun-
um beindist að því að steypa
ítalska ríkisvaldinu sem hann
taldi rotið og reiðubúið til fas-
isma. Hann hneigðist tál þeirr-
ar gömlu skoðumar anarifoista,
að lítill hópur manma eða
jafflnvel einn ednstaklingur
gæti komið á réttlæti með
djarflegtri framgömgu.“
FeltrimelK íór til Kúbu vor-
ið 1967 og samdi við Castro
um einkarétt til útgáfu á öll-
um ritum hans. Þá kynmtíst
hamn vel hugmyndalflræði kúb-
önsku byltinigarmammanma og
baitzt vináttuböndum við
mariga þeirra. Hann ferðaðist
síðan til Bólivíu þer sem Che
Guevara barðist með sinn
skæruliðaffllioikk Qg veitti Feltrí-
nelli þeimi f jáihagslegan stuðn-
img. Hamn var hamdtekinn og
vísað úr lamdi. Síðan þýddi
hamn sjálfflur daglbók Che á
ítölsfcu og gaf hama út.
Eftir þetta voru örlög Feltri-
nellis ráðin. Hanm sneri aftur
tíl Eivrópu og tók sér stöðu
með þedm vinsitri hópum serni
voru reiðubúmir til skæruliöa-
baráttu þar sem sýnt er að
ekkert annað duigir, eins og
suður á Siitoiley. Bókaverzlanir
FeltrinelKs buðu efokd aðedns
upp á kennslubæifour í skæru-
hermaði, heldur fengust þar
einmig dlósir með litarefflni og
leiöbeiningumum: „Settu gulan
lit á lögguna þína“. Ylfirvöld-
unum tók að standa stuggur
af þeim manmi sem eitt sinn
hafði verið virðulegur blóka-
útgefflamdi og miljómamiæringur
og samdð sig að siðum heldri
manna. 1969 tók lögreglan að
fylgjast náið með honum og
var hann ásafoaður íyrir að
hafa gefflið fé til vinstri hópa
sem taldir voru standa að
siprengimgunni miiklu x Mflanó
og annarri í Róm. Ekkert
sannaðist, en þegar saksókm-'
ari ætlaði að draiga hamn inn
í málið í forimgum Valiweda
1970, var ljóst að hann yrðd
ekki lemgi látimn gangia laus
á Italíu. Hann tólk því þann
kost aö hverffla úr landi og
faia hiuldtu höfflði í ýmsumEivr-
ópulönd.um. Hann trúði einmi
af fyrri eiginkonumi sínumi,
hiinnd þýzku Imge Schönthal,
fyrir stjóm útgáfuflyrirtækis-
ins.
Feltrinelli var rógborinn
mjög í Kfanda Mfi. Borgara-
stéttín á Italíu liílkti honum
við trúð á kjötkveðjuhátíð,
L’Umita, málgagn Kommún-
istaflokksins, sagöi að hann
væri draumóramiaður og hlægi-
legt fyrírbærí. Stúdentar f
Róm beindu tíl hans þessu
1969: Við viljum ekki huig-
myndlir þínar, heldur miljón-
ir þfnar. Bn að honium látn-
um sameinast kommúnistar,
stjómleysimgjar og fflrjálslynd-
ir á Italíu í sorg um þann
mann sem í lifflanda lífí var
orðinn goðsöign og var tilbú-
inn tii að leggja allt í sölur
fyrir baráttuna fyrir fögru
mannlífi í siólsíalíslku samfélagi.
(Ihj- tók saman)
frland
Framhald aí L síðu.
ir heimsókn sína í Isr^el um einn
dag tdl að ná fumddnum.
Craig, forimgi hinnar hægrí-
sinnuðu Vanguard-hreyfingar í
N-lrlamdi, sagöi í dag, að brezka
stjómin vfldi trúlega stjóma N-
Irlandi bednt frá London. Craig
þessl hefur vakið athygli á sér
fyrir tillöigu um að mótmælendur
í Norður-lrlamdd ættu að semja
Ksta yfir 'þá öfgamemn í liði foaþ-
ólslfora sem ættí að taka af lífi.
I dag sködduöust um 70 mamms
í öfilugri siprengingu í Belflast og
mikdð eignatjón varð.
Síðan viðsjár tóku verulega að
aukast í N-lrfandi 1969 og þar
til mú, haffla 283 látizt þar af
völdium hryðjuverka af ýmsu
taigi. Þar af hafia 219 látizt frá því
í ágúst í fyrra, er yfirvöldin tóku
að notfflæra sér svokölluð fflamga-
búðalög.
Fischer
Framhald aí 1 síðu
Guðmundiur sagði að Geller
hefði veríð með fullt umboð
til að undirrita samningana
fyrir Spasskí og hann vissi
ekki til að Spasskí hefði gert
athugasemdir við samningana.
Afrit af skeyti þvi sem Is-
lenzflra skáksambandið sendi
Fisdher vanj einmig sent
júgóslavneska sfoáksamband-
inu og því rússnesfca.
„Réttur Fischers til slfikrar
kröfugerðar er emginn," sagði
Guöm. „Að mínu álití get-
ur þetta haft það í fflör með
sér, að rétturinn til að sitoora
á hedmsmedstarann verði
Svart: Skákfélag Akufeyrar:
Guðmundur Búason
Hreinn Hrafnsson
ABCDEFGH
oo
c-
co
in
sr
co
<N
ABCDEFGH
mmmmt
m m m m
m m m m
■
m ■ fflbffl
tmtm iái
00
co
in
'T
00
CM
Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur:
Jón Torfason
dæmdur af Fischer og Spassfld
verði úrskurðaður heimsmeist- '
Bragi Halidórsson
ari áfr£an.“ —úþ
4.
— «4