Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Lasknafé- lags Reykjavíkux. símj 18888 • Kvöldvarzla lyíjabúða vik- una 18. — 24. marz i Laugavegs Apóteiki. Holts Apóteki og Lyfjabúð Bredö- holts. Næturvairzla er í Stór- holti 1. • Slysavarðstofan Borgarspit- alanum er opln allan sólax- hringmn. — Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags Islands i Heilsoivexnd- arstöð fteykjavíkur, síml 22411. er opin aila laugardaga og sunmudaga kl. 17-18. Rætt við Harry Frederiksen um útflutning á mokkapelsum r Kemst ASI inn í útvarpið? Aukinn útflutningur á iðn- áðarvörum er okkur íslend- ingum mikið keppikefli. Þeg- ar fréttir berast um að vel gangi í þessum efnum gleðj- ast menn. sem vonlegt er og nú nýverið fréttum við af því, að mikil. söluaukning hefði orðið á hinum svoköll- uðu mokkapelsum sem fata- verksmiðjan Hekla á Akur- eyri framleiðir Og í tilefni þess snérum við okkur til Harry Frederiksen framkvstj. iðnaðardeildar SÍS og innt- um hann eftir þessu nánar. — Það munu nú vera kam- in 3 ár síðstn við byrjuðum að framleiða mjokkapelsana, sagði Haxry. en þá var það gert á þann hátt, að vdð send- um gærumar út til Finhlands til vinnsiu, en fiengum svo skirmin aftur hingað heim. Við höfðum þá ekki kunn- áttu né aðstæður til að vinna svona skinn hér heima. Við vorum samt búnir að leggja drög að því að geta gert þebta sjálfir og nú er það mál kcanið í höfn, við vinn- um öll skinnin hér heima, í nýju sútunarverksmiðjunni og pelsamir enr sáðan saum- aðir í fataverksmiðjumni Heklu. — Nú hafið þið nýlega gengið frá sölu á 800 mokka- pedsum tii Finnlands fyrir 7 ÞETTA ER BARA BYRJUNIN" milj. króna, hefurðu vonir um að þið getið aukið söluna Cil muna erlendis á þessum pels- um? — Já, ég hef það. og þetta er byggt upp með það fyrir augum að saian aukisé til muna frá þvii sem nú er. E>að sem stendur á núna er að við getum ekki framledtt nóg, Það er verið að æfa sitarfsfólkið bæði í sútumar- verksmiðjunni og eins á saumastofunum að vinna þessi mokkaiskinn, þvi að þetta hvorutveggja er mjög vandasöm vinna. — Er Finnland stærsti miarkaðurinn eins og er? — t>að má segja það eftir þessa sölu núna, en við seijr um einnig mjög mikið til Þýzkalands og nú er unnið að sölu á um 500 ■ pelsum til Þýzkalands. Ég á von á því að Þýzkaland verði mjög stór markaður fyrir okkur. Þá hafa nokkrir pelsar verið seldir til annarra landia, en það er í litium mæli. Við ger- um okkur þó vonir um að ýmig önnur lönd en þessi tvö ,komi til með að kaupa af okkur umtalsvert magn í framtíðinni enda er unnið að kynningu og sölu í mörg- um löndum. Þó er það svo. sagði Hiarry, að afkastageta okkar eins og er leyfir ekki sölu framyfir það sem nú hefur verið selt fyrirfram, en yið vonumst viðtalið eftir þvi að hún aukist j'afnt og þétt á næstunni. — Hvað getið þið fram- leitt marga pelsa á ári eins og er? — Það eru swna 2000 til 2500 pelsar. — Eru mokkapéLsamir orðnir vinsælir í þeim lönd- um siem þeir ha£a verið seld- ir í? — Já, mikil ósfcöp, varan er mjög vinsæl og sækir si- fellt á, enda eru þetta tiltölu- lega ódýrdr pelsar miðað við aðra pelsia og íslenzku skinn- in líka mjög vel. Þau eru bæði létt og hlý og lipur i meðförum. Nú, Finnar hafa framieitt moikkapeiLsa úr ís- lenzkum skinnum í ein 8 ár og varan er mjög vinsœi í FinKÍiandi. — Hvað verður framieiðsl- an hjá ykkur mikil þegar starfsfólkið hefur fengið fulla æfingu við sú-tun á skinn- unum og að saiuma pelsana? — Við reiknum með því að eftir þrjú ár verðum við komnir með framieiðsiu fyrir Fær Alþýðusamband íslands inni í útvarpinu fyrir sér- staka dagskrá 1. maí að þessu sinni? Spurt er af því tilefni, að allt stjórnartímabil viðreisn- arstjórnarinnar um tólf ára skeið fékk A.S.f. aldrei að ráða hátíðadagskrá 1. maí eins og mörg félaga- og hags- munasamtök hafa fengið í til- efni af merkisafmælum og ár- legum þingum. Þjóðviljinn sneri sér til Ól- afs Hannibalssonar, skrifisitafiu- stjóra ASÍ og spurðist fyrir um undirbúning að i. miaí dagskrá. Miðséjóm ASÍ hefur ekki enniþá sótt um dagskrárgerð til útvarpsráðs 1. maí og er ekki farin að huga að þessum málum ennþá. Að minnsta kosti ailt við- rei snarstj ómartimabili ð fékk ASÍ ekki að ráða hátíðadag- skrá 1. maí ár hvert. Hefur það ekki fengið að sdtja við sama borð og önnur félaga- og hagsmuna.S'amtök í iand- inu Þannig haifia stúdentar fengið að koma frammeðdag- skrár, yerzlunarsamtök og ár- lega er dagskrá að loknu Búmaðarþingi svo að eibt- hvag sé nefnt. Þá hefur ASÍ farið fram á að fá umráð yfir sérstökum þáttum í útvarpinu og ævin- lega verið synjað um fonm- lega hiiutdeild að siíkum þátt- um. erlend Hættuleg leikkona 1Ö0 miljónir krónia. f ár er ,það ekki neipa 20 miljónir sem við framleiðum fyrir. svo að við huigsum okkur að fimmfiaida framleiðsluna. Ætl- unin er að aiukia framleiðsl- una um svona 20 til 30 milj. ónir á ári. Þetta er miðað við að þjálfun stanfistfólksins gangi eins vel og hiugsast getur. ■— Og þú ert ekkert hrædd- ur um að þið getið ekki selt aiát þeta? — Nei, öðru nær. — Eru nökkrar nýjungar á leiðinni hjá ‘ykkur í þessu? — Ja, við erum ailtaf að tafea upp ný snið og ný munstur. Það sem við erum að framleiða núna fyrir Finnland er hiannað fyrir þá sérstakle'ga, svo erum við að hanna ný snið hér heima. Nú erum við til að mynda með algera nýjung. þar sem tveir litir eru notaðir í hverja kápu og eins og ég sagði, það er ailtaf eitthvað nýtt á ferðinni í þessu hjá okkur. — S.dór. Kvikmyndaleikkionan Irene Papas er grísk að uippruna, en lifir nú á Vesturlöndum. Hún er harður andstæðinigur heri'oringjastjétmarinnar í Aþ- emi, og hafa grísk yfirvöld svipt hana ríkdsborgararótti í hefndarskyni. Myndir sem hún leikur aðalhlutverk í eru bannaðar í Grikklandi. En tvær kvikmyndir þar semhún kemur fram í rninni háttar hlutverkum hafa veríð khppt- ax svo í Grikkiandi, að hún sjáist hvergi. Það eru mynd- iiTiar „Santa Mama“ með ieik- aranum Kárk Douglas og „Anna hinna þúsund daga“ með Richard Burton. í síðari myndinni er atriði þar sem kynnt er koma drottningar- innar af Englandi með hróp- um og lúðraiþyt, en svo sést drottningin hvergi, heldur er skipt yfir til næsta atriðis. Ekki nóg að gelda eiginmenn Komið hefur verið upp Fjöl- skylduáætlunarstofinun á veg- um ríkisins í Malasíu (eitt,- hvað svipuð stofnun og sú sem félagsfræðingur nokkur efindi til hér á ísiandi fyrir nokkrum ár-m og gaf síðan Þjóðfcixfci.tur.ni). — Melasíska stoifnundn hefur gengið hart firaxn í því að gera kiwænta kairila, sem virana á hinum stórn gúm. og páimaolíuiekr- um landsiins, ófrjóa. En svo hetfiur brugðið við að mákil óléttoaida hefur gengið yfir eigimkonur þeirra. Stofnunm fór að ramnsaka máiið og kom þá í ljós, að konur töldu sér ólhætt að lifa frjálslegra lífi eftir að þessi öryggisað- gerð hafði verið gerð ámönn- um þeirra. Nú væri nefndlega hætta á þumgun úr sögimni. Stoifinunki mun hér eftir ætla að leggja meiri áherzlu á upp- lýsinigu en uppskurði. Aðeins rúm fyrir tvö ríki 21/3 — Golda Meir, for- sætisráðherra ísraels, hefur hafnað hugmynd Husseins Jórdaníukomungs um að nýtt ríki, sem beri heitið Palestína verði stofnað á vesturbakka árinnar Jórdan. Golda Meir lé' að því liggja að hugsaniegir friðarsamnimgax Israels og Araba yrðu að fela í sér verulegar breytimgar á nú- veramdi landamærum Israels. Golda sagði, að Israelsmenm væru þeirrar skoðunar að hin sögulega Palestina næði frá Miðjarðarhafi allt að landa- mærum Iraks, og á þessu svæði væri aðeins rúm fyrir tvö ríki, annað arabískt og hitt fyrir Gyðinga. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.