Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 9
Fimmtudaeur 23. maxz 1972 — MÖÐVTLJINN — SlÐA 0 •í. Óvenju hörð keppni — á Reykjavíkurmótinu í borðtennis □ Fyrri hluti Rvík- urmótsins í borðtennis fór fram í Laugardals- höllinni sl. þriðjudags- kvöld og var þar um ó- venju harða og all- skemmtilega keppni að ræða. Síðari hluti móts- ins fer fram á morgun og hefst kl. 18. Verður þá m.a. kepp.f í einliða- leik karla og tvíliðaleik unglinga. í j eMiðaleik ungfljinga á þráðjudaigBkvöldið var um mjög jafna 02 skemmtilega keppni að ræða. Keppendur voru 24 og þar sem keppnin er úrsiátt- arkeppni voru umferðirnar 3. í undanúrslitunum voru því 3 keppendur. Þiar mættust í undanúrsiitum Gunnar Frið- bjömsson Eminum o® Jónas Kristjánsson Erninum, en Hjólmar Aðalsteinsson sat hjá. Gunnar vann Jónas 21:15 — 21:18 — 21:10. Hann lák þvílil úrslita við Hjál'mar, sem sigr- aöi 21:17 — 21:13 — 21:10 og varð þar með Reykjavíkur- meistari í einliðaleik unglinga. 1 tvíliðaleik karla voru 15 lið. í úrslit kkDmust Jolhn W. Tilboð óskast í ín/b Amfirðing II GK-412 í því ástandi sem hann nú er í, eftir sfcrand. Báturinn verður í slipp Daníels Þorsfceinssonar, Reykjavík og er þéttur svo hægt er að dragia hann til annarrar hafnar. Aðalvél og hjálparvélar hafa verið gangsettar. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilhoði sém er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17:00 þriðjudaginn 28. marz 1972 til Sjóvátryggingarfélags íslands h/f., Reykjavík sem gefur nánani upplýsingar. Stúlkur óskast Nokkrar stúlkur, vanar IBM-götun, óstoast til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. LANDSBANKI ÍSLANDS. Innflytjendur takið eftir Fragtfluig h.f. ráðgerir á mæstunni nokkrar ferðir frá Belgíu, Hollandi og Þýzkalandi. Upplýsingar um vörumóttöku í þessar ferðir eru gefnar á skrifstofunni. Garðastræti 17 — símar 12831 og 15221. Borgnrspítalmn óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Sjúkraliða á gjörgæzludeild. Sjúkrailiða og starfsstúlkur að Vistheimilinu Amarholti á Kjalamesi. Hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar um stöðumiar gefur forstöðukona Borgapspítalans í síma 81200. Reykjavdk., 22. 2. 1972. Seveel og Jósep Gumnarsson úr Ánmianni, gegn Ólaiii Garðars- syni og Ragnairi Kristinssyni Ernimum. Þiað þurtflti 4 lotur tii að fá úrslit í tvíliðaiediknum. Þeir Ólafur og Ragnar unnu fymtu lotuna 21:19, en síðan unnu þeir Jósep og John 22:20 — 21:19 — 23:21. Birkir Gunnarsson og Ólaf- ur H. Ólaiflsson Eminu.iA léku gegn Sigurðd Guðmundssyni og Þór Sigurjónssyni í undanúr- slitum og unnu 21:15 — 21:14 — 21:17 oig léku þedr Birkir og Ólafur þvf gegn Jósep QgJohn f úrslitum og unnu Birkir og Ólafur 21:11 — 21:12 og 21:18 og urðu. þar með Reykjavífour- meistiarar. 1 einliðaileik kvenna voru að- eins 3 keppendur. Þser Elísaþet Simsen og MargrétRader léku til úrslita og sigraði Elísébet eftir 5 lotur sem, féllu þannig: 21:19 — 15:21 — 15:21 — 21:16 — 21:18. f tvenndarkeppni voru 3 liðJ Þau Margirét Rader og Stefán Ámason KR léku gegn Elísa- beitu Simsen og Jóhanni Ö. Sigurjónssyni 02 siiglruðu þau Margrét og Steifláin 21:14 — 21:15 — 16:21 — 21:19. Eins og áður segir heldur kappmin áfram á morgun og hefst í Eaugardalshöllinni kl. 18. Verðiur þá keppt í einliða- leik lrarla (40 keppendur) og tvíliðaleik ungliniga. — S.dór. INDLAND Framhald af 7. síðu. há. Hindúatflokkurinn JanSdngih sem nú er stærsti stjórnarand- stöðufliokkurinn, fékk alls 105 þingisaetá, en hafði 174. Koman- únistair, vinsamleigir Sovétríkj- unum, era varla eigdnlegur stjórnarandstöðuiaoklkur lengur — kamust nokkuð áieiðis þar sem þeir fengu að veraíkosn- imgabandalagi við Indiira, en töpuðu þar sem þeir voru eánir síns liðs. Að sjálfflsöiglðu ber öllumsam- an um það, að hemaðairsigiur sá sem í diesemlber vannst yflir Pakistan hafi tryggt Indiru Gandhi þemnan sigur. Þar fyr - ir utan var hdnn gífurlegi f jöldi flóttamanna frá Bangladeslh í fyrra í sjálfu sér afsölkun, sem Inddra og hennar menn not- uðu sér óspart til að sneáða hjá öllum sipurningum um frammistöðu samlbamdssitjómar- innar í fyrra. TALNATÖNGIN Framhald af 7 síðu. reynt að nöta trygigingamar sem jöfnun araðferð og það verður ekki gert með öðru on því að greiða mismunandi uipp- hæðir eftir efnum ellilífeyri®- þeganma. Hin aðferðin er sú að greiða öllum jafnt, siömu upphæð. og þá, er ektoert tillit til þess tekið bvort . viðkom- andi ber út’blöð fyrir 3.000,00 kr. á miánuði eða hefflur tekj- ur upp á 30.000,00 kr. á mán- uði. Allir fengju með því toerfi nátovæmlega sörnu upphæðina. Þjóðviljinn hefflur áður birt ýtarlegar skýringar á tekju- tryggingunni og bafa þær skýr- ingar ásamvt tilkynningum tryggingaráðuneytisins vafa- laiust orðið til þess að élli líféyrisþegar og öryrkjar hiafa í stórauknnm mæli sótt um og fengið tekjuitrygginguna. Vatfa- laust má segja — að minnsta kositi — að þær breytingar og hækkanir sem gerðar hatfa ver- ið á tryggingabótunum séu . allmynda rlegar“ en ékki er enn nóg að gert. Þessi ungi borðtennismaður heitir Gunnar Gunnarsson og er úr KR. Hann var meðal þátttakcnda á Reykjavíkurmótinu í fyrrakvöld. Ódrepandi risinn Hvers krefst þú af ódrepandi risa? Að hann gefist aldrei upp, flytji allt sem þú ætlar honum að flytja, láti vegleysur eða slæmar aðstæður ekki á sig fé. f stuttu máli, leysi öll þau fiutningavandamái sem þú leggur honum á herðar. MERCEDES BENZ vörubíliinn gerir aiit þetta ... og meira. MERCEDES benz Auðnustjarnan á öl/um vegum nipcm u p RÆSIR H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.