Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.03.1972, Blaðsíða 6
r- g SÍDA — ÞiJÖBViIiLJIiNiN — Fimintadlaigur 23. marz 19172. Kvikmyndadæmisaga Arrabals: UPPGJÖR VIÐ FORTÍÐINA Rithöiundurirm og ledkrita- slkiáldið Femando Arrabal he£- ur nú gert sína fyrsta kivik- mynd, „Lifi dauðinn“. Uppi- staða myndarinnar eru undar- legir draumlótrar, oánir úr sál- arflæikijum bemsku hans, og eru þeir látnir sipegla haimsögn spönsíkiu þjóðarinnar siðusta Rafknúnir bílar Moskvu. — í bænum Tjebok- sary við Volgu, um 600 km austar af Mosikvu, er senn aidt til reiðu að taka á móti;. raf- knúnum bifreiðum á götuin úti. I>ar er um að ræða hálfs tonns vöruibíla, sem ætlaðir eru sér- staklega til flutninga innan- bæjar. Vélin er 15 kw og með fuUMöðnum raiflgieymi getur 'trann. ekið 60 km leið. Hávaðd er enginn frá bílvélinni og ekk- ert útblástarsloft, sem mengun. vefldur á andrúmslofti. — APN. áratogina, undiir jámhæl fas- ismans og oká kynferðislega breniglaðra siðalögmála kaþ- ólskrar trúar. „Ég hef alls ekiki auðu,gt í- myndunarafl“, segár Arrabal, þtíitt einfcennálegt megi virð- ast, „ég feeri aðeins drauma mína og endurminningar í mymdrænan búning, þedr eru fiullir af sérkennilegum tákn- um, óútskýraniegum grun“. Og honum tekst að fiæra þessa draiuma í búning kvikmynda- listarinnar. Þött einstök atriði í myndinni séu ef til villharla viðurstyggileg, þé er Arrabal svo heiðarlegur í list sinni, að ekki verður litið á bau sem einanigruð fyrirbæri, heldur þátt í heilsteyptu verki, sem tekst fiurðuvel að túlka þaðsem því er ætlað. Eitt fyrri verka Arrabals, einþáttungurinn „Tveir böðlar1. bregður upp stílfeerðri mynd af þverstæðum og flækjum bemskuára hans: Ofstækisfull Ljói og ritgerðir eftir Rúnar Hafdai sem lézt af slysförum í fyrra Úr kvikmyndinni Rlóðug fantasía um tengsl sonarins við móðurina. og móðursjúk kona selur eig- inmann sinn í hendiur böðl- anna., og skemmtir sér við a.ð horfa á hann pyntaðan til bana. Annar sona hennar er í einu og öllu á hennar bandi ogelsk- ar hana hvað sem í skerst, en hinn tekur málstað fiöðursáns. Þeitta er einnig efni kvik- myndarinnar, nema hvað Arra- bal géngur nú beinna til verks, synimir eru eklkii tveir, heldur ein og sama persóna, Fando (Femando). Móðirin, sem er kaþólsk og fasískt sinnuð, svik- ur föðurinn, guðleysingja og kommúnista. og ást drengsins á föður sínum og móður hnýtir óleysanlegar flæk.jur í sáiarlíf hans. Arraball notar gróf, tilrauna- kennd litaáhrif til að látaraun- veruleikann renna saman við hið ímyndaða, og engin glögg skil eru þor á milli. Rammi raunveruleikans er smáþorpið í spænska Marokkó, þar sem Arrabal fæddist skömmu eftir að flasistar hiöfðu unnið endan- legan sigur. Og hin ytri rás atburða sýndr hvemig drengur- inn Fando getar ekki þurrkað minninguna um föðurinn úr huga sér, þrátt fyrir öfgafluUa fiordóma móðurinnar. Eina á- þreifianlega táfcnið um föðurinn er gömul reykjarpípa, sem drengurinn geymir eins og sjá- aldur auga síns. Einföld og hrifandi saga, sem öðru hvoru er slitin sumdur með ímyndun- um og martröðum Fandos. Þessar svipmyndir grimimdar, kynilífs og dauða virðast vera örvæntingiairtflullt og óieyst upp- gjör við fortíðima. Drengurinn, FandO er að sjálfsögðu tákn spænsku þjóðarinnar, eims og nú er kómið fyrir henni, og kvikmyndagagnrýnendur er- lendis eru yfirleitt á eánu máli um, að Arrabal hafi tekist meistaralega að flétta saman famtasíu og raunveruleika í táknrasnum lýsingum af á- standinu í fasdstairfkiimi Spáni. Úó er komin bók er nefnist Sólris, Ijóð og laust mál eiftir Rúnar Hafdal HaMdórsson, guð- fræðistúdent sem lézt af siys- förum í aprál í fyrra, aÖeins 23 ára að aldri. Er bókdn gefin út af aðstandendum hans en Bjami Fr. Karlsson hefur bú- ið hama til prentamar. Rúnar Haifidal Halldórsson var fæddur í Reykjaivík árið 1948. Hann standaði nám við Menntaskólann á Laiugarvatni, var þar atkvæðamikiU í félags- Mfi nemenda, ritstýrði skóla- . biaðdnu og orti og skrifaði mik- ið í það. Haustið eftir stúd- enaspróf árið 1969 hóf hann nám við Guðfræðideild há- skólans, var mjög virfcur í fé- lagsMfi stúdenta, átti sæti í stúdentaráði og var formaður Verðandi f fionmála sem vinur Rúnars og skóiabróðir, Bjami Fr. Kiarlsson, skrifar segir m.a.: „Rúniar Hafdlal náði ekki að lifa svo lengi, „að hann yrði vonarfylling vina sinna'1, Sól hans sitaðniæmdist lönguáðuren hún næði í hádegisstað, varð aldrei annað en árróði, en við ánsóiar sldn kvifcnar adlt Mf. Sfculum við því ævinlega minn- ast hans sem upphafs. Skáldsfcap sínum hafði Rún- ar ekfci fundið neinn fastan far- veg, hann var enn leitandi, standaði tilraunir í hedmi ljóðs- ins. Hin tvö sáðusta ljóð hans, ort bálfum öðnum sólarhring fyrir dlauðasitundina, eru jiafn fensk og hin fyrstu, en þrosk- aðri, þau gáfiu fyrinheit um Rúnar Hafdal Halldórsson enn eina „leitarför", þau voru andóf gegn tilbreytingarieysi." Bókin geymir rúmlega þrjá- tíu ljóð og nokkrar ritgerðir um bókmenntir og þjóðfélags- mál, sem og brot úr sendi- bréfum. Sfðasta kvæðið í bók- inni nefnist Nýr þjóðsöngur, siungu skólasystkini Rúnars það við útför hans. Það hiefst á þessa leið: Mín harpa er brotin og brostnir strengir þeir er áður hljómum fyllti f ósturlandsins þeyr. _____________________ lít,gjiKMu. OSKA- STUND STRÁKAPRINSESSAN Hér kemur önnur mynd eftir Magnús 8 ára. Þessi er skemmtileg, eins Og sú, sem við birtum um daginn. — Þakka þér fyrlr, Magnús. DANSKIR PENNAVINIR (Framhald úr síðasta blaðd)’. — Já. en ... er þér þá alveg sama hverjum þú giftist? hrópaði kóngurinn undrandi og fannst hann allt í einu ekki þekkja dóttur sína lengur. — Hvernig getur þér nú dottið það í hug, pabbi. Ég vel mér auðvitað tnann eftjr minum eigin smekk. Þetta róaði kónginn. Nokkrum dögum eftir þetta samtal ballaði kóngurinn kallara sína og trumbuslagara saman og útskýrði fyr- ir þeim hvað þeir skyldu gera heyrin- kunnugt og sendi þá sáðan í löndin allt í kring. Kóngurinn beið spenntur árangurs- ins, en spenntust allra var prinsessan. Á þeirra daga mælikvarða var hún nú Vetrarvísa Veturinn hefur efcki verið harður við okkur núna. en þrátt fyrir það langar Óskasitundina að sýna ykkur fallega vetrarvísu eftir Pál Ólafsson: Gluggar frjósa. glerið á grefur rósir vetur, falda Ijósu fjölliv há, fátt sér hrósar betur. 4 fremur strákur en stelpa, en svo mikil stelpa var’ hún þó, að hún hlakkaði til að fá biðla. Prinsessan hlakkaði ekki án árang- urs, því brátt fóru biðlar að streyma ril hallannnar. Það voru biðlar af öllu tagi: Feitir, mjóir háir, lágir, svart- hærðir og ljóshærðir. Það voru prinsar og hirðdrengir, furstar os herbergis- þ'jónar. En eniginn af prinsunum hórð- drengjunum, furstunum eða herbergis- þjónunum vissu hvernig þeir gætu fengið prinsessuna til að verða eins og raunverulega prinsessu. Vissulega komu þeir alljr til hallarinnar með ráð undir rifi hverju, en begar þeir horfðu á prins- essuna — horfðu inní fjörug. græn augu hennar og horfðu á rautt hár hennar, fundu þeir allt í einu engin ráð. Það var nefnilegia eins og prinsessan hegð- aði sér alveg eins og augu hennar og hár kröfðust. Prinsunum fannst það tnyndá vera synd að breyta prinsess- unni. Það myndi vera synd að Mæða skap hennar í blúndukiól. En að seffia það við kónginn þorði enginn. En prinsamir urðu samt að bera fram ráð sín; til þess höfðu þeir nú einu sinni komið. Það kostulega var bara. að begar þejr áttu að gefa kónginum róð- ið. og horfðu svo í augu prinsessunn- ar, vissu þeár ekkert hvað þeir sögðu. (Framhald í næstu Óskastund). Margrét Gunnarsdóttir, Eskihlíð 12, Reykjavík hefur skrifað Óskastimdinni og beðið hana að birta eftirfarandi: Vilí ekki einhver drengur á áldrinum 10—tl ára, eignast danskan pennavin? Margrét segist skrifast á við danska stúlfou, sem á bróður og hann vill gjiaman eignast íslenzkan pennavin. Bróðir dönsku stúlkunnar á svo vin, sem gjaman vill líka eignast íslenzk- an pennavin. Ég er viss um að bóðir eignast þeir sína íslenzku pennavini því sjálfsagt langar einhverja til að skrifast á við danskia stráka. En þeir sem hafa hug á því eru beðnir að'senda nöfn sín og heimilisföng til Margrétar Gunnarsdóttur, Eskihlíð 12 Reykjavík. I \ i \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.