Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 5
Föstudagiur 24. miarz 1972 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA g Við umræðux um utanríkismál á Alþingi s.l. þriðjudag flutti Svava Jakobsdó’ttir ræðu, þar sem hún skilgreindi á ljósan hátt hvað fyxir þmgmönnum Sjálfstæðisflokksins vakti með flutningi tiillögu sinnar um „að fela hverjum þeirra þingflokka, sem styðjia þá'Ettöku íslands í Atlanz'hafsbandalaginu að tilnefna einn fulltrúa, sem starfia skuli oneð utanríkisráðherra í viðræðum við Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir bandalagsins um endurskoðun á vamarsamningi íslands og Bandaríkjanna...“ Þjóðviljinn birtir hér ræðu Svövu í heiki. staeðisílokksins, að !hér var ekllá um fLjótfærni að rasða né mis- tök heldur vísvitandi, þaul- hugsaðar aðgerðir gerðar í íullri vitund þess, að hér er stefnt að því að brjóta eina af grundvaillarregilum allra lýð- raeðisrikja. Og til sJíks ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að nota sjálft Alþingi, þá stafnun, sem öðru fremur er tákn og trygg- ing lýðræðisilegra stjómarhláttu. Til hvers þessar umbúðir? f tillögu þessari er lagt tid, að Alþingi ákveði að feiLa hverj- í>að vair eftirtektarvert við framsöguraeðu Geiirs Hallgríms- sonar, 1. fljuitningsmanns að til- lögu Sj álfstæði smanna, að hann ræddi um ákvseði málefina- sarnniingsins um brottfiör hers- ins og ailþjóðamál almennt. Um hdð eiginlega efni tillöguinnar, þ.e-a.s. það fyririkomuilag við- ræðna, sem þeir leggja til, að tekið verði upp, renindli hann sér yfir fémálll og mjúkmáiU,og virtist nú minna vilja ræða um það en í umr. 23. nóv. sJ. 1 þeim umræðum, sem urðu þá um þessa tdllögiu, fór ekki á milíll máia, að þdngmeinin Sjáiif- stæðisiidkksins teija, að þessari tiOlögu sé fyrst og fremst stefint Geir Hallgrímsson: Hin nýja Iýðræðisstefna felst' í því að úti- loka 20 prósent þjóðarinnar frá áhrifum. eða stjómmálaleg afstaða sé bannfærð sem slík, án tillits til þess, hvort það er melni- hluti eða minnihluti, sem hetd- ur henind fram. Það er þetta atriði, sem taJsmenn lýðfrelsis og lýðnæðis telja hættulegast og vítverðar af ölliu. I aug- um sjáMstæðismanna er það nægileg ástæða til þess að svipta menn stjómmálalegum a.fskiptum af utanríkismálum eða a m. k. vissum hluta þeirra, séu þeir þedrrar skoð- unar, að aðild að NATO sé óæskileg og íslandi og Isiend- inigum hættuleg. Greinargerð fyrir þessari til- lögu er einkar fróðleg og vel þess virðd, að þar fari fram noktour textagredning. I fyrsta lagi er tekið fram, að fflm. telji eðlilegt, að þeir þingflokk- ar, sem styðja aðild Islands að Atlanzhafsbandalaginu fái að- stöðu til að fyligjast með og hafa áhrif á viðræður við Bandaríkjamenn. Þessi kiausa blekkir auðvitað ekki þing- menn svo sem komið hefur fram hér í ræðum utanrrh. og annarra þingmanna. Þessi Idausa er samin eingöngu í því skyni að skírskota til þeirra, sem skortir nægilega þelkkinigu á starfisháttum Aliþ. til þess að geta tekið afstöðu til þeirra röksemda, sem hér eru fluttar. Auðvitað er þegar séð fyrir því, að þeir flokkar, sem styðja aðíld íslands að Atíanzhafebandalaiginu, fiái að- ÞAÐ SEM FYRIR ÞEIM VAKIR gegn Alþlb. og eánum náð- hema þess og utanríkisráð- herra hefur lý&t því yfir, að hann tedji þessa tdiiögiu van- traust á sig. Árás á lýðræðislega stjómarhætti Ég vil segja það sirax í upp- hafli máls míns, að þessi til- laga er ekki fyrst og fremst árás á Alþýðubandalagið sem stjómmálaflokk, enda þótt hún feli þetta Iwort tveggja í sér. Hún er fyrst og firemst árás á lýðræðislega stjómaiháttu á íslandi. Á þetta varbent í umr. í nóvember s.l. og verður eteki hjá því komizt að rifja upp ýmislegt a£ því, sem þé var saigt. Bfni tillögunnar þarf raunar eikki að koma þeim á óvart, sem fylgzt hafa með skrifum Morgunlblaðsins síðan vinstri stjóm kom tíl valda. Þar skaut upp þeinri hugmynd, strax á sl. sumri að útiloka einn stjómarflokkanna, Alþýðu- bandalagið, frá öilum áhrífum og afskdptum af mikilvægum þætti utanríkismála. Þeirri end- urskoðun og uppsögn henstöðv- arsamningsins, sem boðuð vax í málefnasamningi ríkisstjóm- arinnar. Þessum skrifium var þá strax mótmælt í öðrum dag- blöðum og a.m.k. í einum um- ræðuiþætti í ríkisútvarpinu á þedm forsendum, að þau vinnu- brögð, sem Sjálfstæðisflokkur- inn lagði til, að væm viðhöfið. væru andlýðrasðisleg. öllum rétt hugsandi mönnum mun hafa dottið í hug, að Morgun- blaðsskrifin væru fljótfærnis- skrif ritstjóra. sem hefði and artak misst fótfestuna, þegar flokkur hans missti völdin. Op það dagblað hér á landi, og sé stjómmálaflokkur, sem .harðas* og oftast ber sér á brjóst 5 nafni lýðræðis og frelsis munrf sjá að sér o>? leiðrétta vilhi sína. En svo kom á daginn þegar tillaga þessi var löp* fram af tíu bingmönnum Sjálf- um þeirra bingflokka. sem nii styðja þátttöteu Islands í Atí- anzlhafsbandalaginu að til- nefina fiuiitrúa, sem skuii starfa með utanríikisráðherra í við- ræðum um vamarsamndnginn. Þessa tiilögu hefði auðvitað mátt orða á þá leið, að AI- þingi álykti, að útiloka skuli fiulltrúa Alþýðuban d alagsins frá viðræðum um vamarsamndng- inn. En beint orðalag hefði fyrr komiö upp um hið rétta eðli tillögunnar. Orðaiaigið sjálft er skóladæmi um> heilaiþvott, þar sem lesandanum er gefin sú fórsenda, sem hann á að nota til grundvailiar hugsun sinni. Viðmiðunin er stuðningur við Atíanzhafsbandalagið. — Án þeirrar viðmiðunar sdíal engin hugsun komast að. g Nú er það staðrejmd, að varnarBamninigurinin svonefndi eða samningur milli ísienzka ríkisins og Bandaríkjastjórnar. Það er líka staðreynd, að Al- þýðuibandalagið á aðild að rík- isstjóm íslands að undangengn- um lýðræðislegum kosningum Fluitningsmenn þessarar tíllögu eru því að fara fram á að ríkiisstjóm landsins sé gerð ó- myndug og fulltrúum eins stjórnanflokkanna sérstaklega sé meinað að fjalla um og hafa áhrif á einn mikilvægan þátt landsmáia. I þessari tiilögu er því lagt til, að Alþingi nemi buirt áhrif og vilja tæps fimmt- ungs allra kjósenda í landinu á grundvelli stjórnmálaskoðana, á grundveili stjómmálalegrar afstöðu þeirra í einu ákveðnu máli. Málflutningur sjálfistæðis- manna í umræðunum í nóv. sl. var næsta umdarfeglur. tæir fjölluðu þar mikið um ráð- herranefindina svonefndu og töld-u hana sönnun þess, að ut- anríkisráðherra væri að afisala sér æðsta valdi í utanríkismál' um. En í þessari tiilögu sinni gera þeir þó ráð fyrir alveg sams konar vinniuibrögðum. Eft- ir sem áður , á áð steipa nefind sem skuli starfa með utanríkis- ráðherra í viðræðum við Bandaríkjamenn. eins og það er orðað. Röksemdir þeirra um óeðlileg vinnubrögð utanríkis- ráðherra og ríkisstjómarinnar eru því fallnar með þeirra eig in tillögu. Spuminigin er því ekki um vinnubrögðin, heldiur um það hver eigi að vinna með utanríkisráðherra. Og þegar sjáifstæðismenn reyndu að sannfæra þingheim um það hér fyrír jólin, að þeir asttu að vinna með utanríkisráðherra, en ekki samráðherrar hans, varð málfilutninigur þeirra næsta hjartnæmiur. Tillagan var í þeirra augum góðgerðarstarf til styrtetar utanríkisráðherra, hjálp í nauðum og einn með- limurinn í þessu nýja ráð- herravitnafédagi — Ragnhedður HélgadÓttir — sá meira að segja ástæðu tdi að taka fram, að þetta væri hjálp veitt atf góðum hug. Nú stoai ég síður en sivo verða til þess að gera lítið úr hjálp, sem veitt er af góðum huig. En slíkar yfirlýsingar verða að skoðast í samhengi eins og ailar aðrar yfiirlýsing- ar. E£ utanríkisiiiáðherra ættaði sér að útiloka einn stjómar- flotekanna frá miteilvægum stjómarathöfnum, þá gæti vel verið að honum veitti eteki af hjálp til að verja þær gerðir sínar. En hjálp boðin til þess eins að brjóta grundvallarregl- ur lýðræðis í landinu benda til þess, að góðhuigurinn sé á villigötum, og þess em dæmi. að góðhuigur hafl ratað af réttri leið. Ég man ekki betur en innrás Sovétríkjanna í Téklkó- slóvalkíu hafi átt að vera hjálp veitt af heilum hug. Ég man ekki betur en innrás Banda- ríkjamanna í Vietnam hafi átt að vera hjálp til handa hinum lýðfrjálsa heimi. Nú hefúr það að vísu gerizt, að utanrrh. hef- ur fenigið að reyna það, að náð- arfaðmur Sjálfsitfl. er heldur ó- tryggur; annan da-ginn er hon um telcið sem hinum glataða syni, hinn daginn er honurn varpað út í yzbu myrkur, allt efitir því, hvort sendiboðar Mor-guntolaðsins rata í réttar möppur í útiöndum Að bannfæra skoðanir Þá vil óg víkja nokkuð að vörnum Geirs Hallgrímssonar í umr. 23. nóv. s.l., þegar hon- um var bent á, að till. þessi væri ólýðræðisleg. Þá varhelzt á honium að skilja, að till. gæti talizt lýðræðisleg, eí við- ræðunefndin yrði skipuð með þeim hætti, sem Aiiþ. sjálft á- kvæði eins og hann tók til orða, þ- e. a. s. með meirihluta samþykkt. Það er auðvitað eng- an veginn rétt, að till. þessi verði sjálifkrafa lýðræðisieg við það eitt að hljóta meiri hluta samþylckt hér á Ailþ. Það eina, sem þá væri hægt að fullyrða, væri það, að afigreiðsla málsins væri lýðræðisleg, samkv. leik- reglum hér á Aliþ. En tdil. sjálf, efnii hennar og inntak væri efitir sem áður jafinólýð- ræðislegt. Það eina, sem hefði gerzt, væri að lýðræðisreglur Alþ. hefiðu orðið mönnum tæki til þess að skerða lýðræði á öðrum sviðum. Þess eru dæmi úr mann- kynsögumni, að þjóðþing hafi verið notuð á þennan háitt, og ég þykist vita, að fluitndngs- menn þessarar till. mumdu hugsa sig betur um fremur en láta teija s«g til þess félaigs- skapar. Þá taldi Geir Hall- grímsson að till. þessi eða sú nefnd sem hún gerði ráð fyr- ir, að sett yrði á fót, værí en-gu ölýðræðislegri en ýmsar nefndir sem hann tiltók þar sem stjómarandstaðan ætti ekki fulltrúa. Ég get vél fiaii- izt á það með þim.gmanmmium, að nefndir sem eru eingöngu skipaðar fulltrúum meiríhluta. geta auðvitað talizt ólýðræðis- legar, e£ þær eru notaðar til þess að þegja skoðanir minni- hluitanis í hél. En tMl. sjálf- stasðismanna er af ailt örðu sauðahúsi. Hún gerdr róð fyrir því, að viss sitjómmátaskDðun stöðu til að fylgjast með og hafa áhrif á . viðræður við Bandaríkjamenn. Þeir hafa þá aðstöðu nú þegar. Stuðnings- menn Atianzhafistoanxiailaigsins í' st j órnarandstöðu hafia þá að- stöðu í virkri utanríkismála- nefind, og þeir sdtja þax við sama borð og aðrlr með fiull- um vilja og sfcuðnimgi Alþýðu- banidalagsins. I öðru lagi vil ég sérstatelega vekja athygli þingmanna á þeirrd setningu í greinargerð, sem hljóðar svo með leyfi hæstv. forseta: ,.Eðli málsins samkv. er úti- lokað, að þeir, sem andvígir em áfiramhaldandd aðild Isiands að Atlanzhafsbamdalaginu, taki þétt í viðræðum við það og Bandaríkjamemn um vamair- mái Islands”. Hér er því haidið frarn, að í viðrasðum um uppsögn vam- arsamningsins svonefinda, steuli ékki aðrir taka þátt en þeda-, sem fyrirfram má ætta, að sóu sömu skoðunar. Fjrrst sikai kanna skoðanir manna, áður en þedm er hleypt að viðræðutoorðinu. I lýðræðisþjóðtfélöigum tíðteast það hins vegar, að tadsmenn allra skoðana hafia máifireilsd, þó að ekkd sé tii annams en lýsa ondstöðu sinni í einhverju máli. Að hætti einræðisríkja Við skuium sérstaikiega gefia gauna að þeim ásitæðium, sem fflm. tiil. feera firam fyrir svo amdlýðreeðisilegum vimnúbxögð- um, hvemdg þeir réttíæta till. sínar um vinnuibrögð, sem hvergi tíðkast nema í einræð- isrikjum austan tjalds og vestan, þar sem stjármmála- skoðamir manna ráða því, hvort þeir fá að koma nóiægt ríkis- mólefinum eða ektei. 1 grednar- gerð stendur: „eðli málsins samkv”. Nú er að vísu emgan vegirnn nægilega skýrt, hvað fyrir filutningsm. valkir með þessu orðalagi. En það má þó reyna að gera sér noktaragrein fyrir, hvers eðlis þetta mál er. I autgum Aiþyðubandalagsins og stjómarflokkanna snertir það sjáifstæðismál þjóðarinnar. Það er spurningin um þad, hvort við eigum að beygja oikte- ur undir það að hafa erlendan her í landi ofckar til frambúð- ar. Það er spuimingin um það, hvort á að efna það lofiorð, sem þjóðinni var gefiið á sdmum tíma, að hér steyldi eifcki vera her á friðartímum. Gg svo segir Gedr Hallgrímsson, að sér komi á óvart að heyra um áhuga Aiþb.-manna á því, hivemig þátttöku okkar Isdend- inga í NATO sé háttað. Hon- um kemur það á óvart, að Aiþb. stouii lóta sig það ein- hverju skipta, hvort hér er her í landi eða ekki. Áhugi Alþb.- manna kemur honum á óvart. Allt annað frernur hélt ég nú, að ætti að koma mönnum á óvart. En eðli málsdns er auðvitad annað, jafinfiraimt. Það fernokk. uð eftir afstöðu manna almennt og af hvaða sjónarhóli þeirldta á alþjóðamál og dvöl hersins hér á landd sérstaMega, á hvað þeir leggja áherzlu í þessumáli. Fiutndngsmenn þessamar tillögu hafa teteið fram, að forsenda henear sé stuðningur þeirra við NATO, og það vill auðvitað svo til, að þessi málkilvægi þóttur íslenzfcrar sjálfstæðistoaráttu er á hdnn óhiugnamlegasta hátt þræltoundinn hernaðariegum upplýsingum firá Fentagon og NATO og þedr, sem tala út firá sjónanmiðum og haigsmunum þessara aðila, víia etaki fyrir sér að grípa til auvirðilegasta og óhiugnanlegasta málfllutn- inigs. Ég vil leiða til vitnismól- gagn þdngmanna Sjólfstæðisfl. 1 Reykjgvíkurbréfi þann 31. otet. s.l., þar sem einmitt er fjailað um tillögu þá, sem hér er til umræðu oig róðherranefnddna títt neflndu, stendur efitirfar- andd klausa með ieyfii hsestv. forseta: „Ef ndðurstaðan yrði sú, að tiltooði Sjólfstæðisflofktesins yrði hafnað, hljdi afiledðinigin. að verða tortryggni allira lýð- frjálsra þjóða 1 garð otakar ís- lemdimga. Þá yrði vissulegaerf- . itt fyrír utanríkisráðh. og raiun- ar hvem annan sem vasri að ræða við Bandarííkin og jAtí,- anzhafisbandalagið um varnar- mól. Þá væri efkiki unnt að treysta því, að upplýsingar, sem gefnar væru, tæra eikifcL beámi tdl sovézfcra yfirvaída, því að naumast getur þaö ver- ið huigmjmdin, að einn htona þrigiglja nefndanmanna djdji aðna þess, sem hann kjmná að verða ásfkynija“. Hér er um að ræða skýtatKa staðhæfinglu um, að innan rík- isstjómar Islands sé ráðherra, sem sitji á svdfknáðum vbð laind og þjóð. Hér er fullyrðing um, að einihiver ráðhenranna séþess albúinn að fremja landráði. Þdngmenn og förustumenn Sjálf- stæðisiflofkfksins hafa eikfci and- mælt þessari staðhæfingu í málgagni sínu. öllu fremiur hafa þeir ýtt undir hana með dyig.ium og með þeirri tiIŒöigu, sem hér er iil umræðu. En séu þessi ummæii Morgunbi. sönn, þá fer ekfci miilld mála, að hér er um svo alvarlegt mál að ræðai, að fonustumönn- um Sjálfflstæðisfil. ber tvímæia- laust slkylda til að krefijast op- inberrar rannsóknar. En þessd sjálfskipaðd vörður lýðræðis, sjálfstæðis og fredsás hefst eikiici að. Það er full ástaaða fyríral- menning í landimu að huigflieiða þetta háttemi sjálfstasðismanna. Flokkur í herkvf Samkvæmt starilfum Morgun- blaðsdns mætti ætía, að kom- inn. væri svo sfcýlaus grund- vöiiiur fjrrir raunhæfum að- gerðum, að ektai mætti bíða. En sannledkurinn er auðvitað sá, að þedr trúa þessu eklki sjálfir. Bn samt vaknar spumingim: Fyrír hvem eriu svona klausur sfcrilfaðar? Kannsfcd er þetta skrifað fyrir eihhverja aðila erlenda. Ég veit það etetei, en kannski skrifer Sjálfstæðis- fllolktaurínn þetta einvörðungu Framhald ó 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.