Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. raiarz 1972 — 'ÞJÖÐVTLJTNN — SÍÐA 11 Orðsend- ingar héðan og þaðan VARHUGAVERÐ MENNIN G ARPÓLITÍK BorgaxbókjaSíaJ-n ið í Stokik- hólmi hefur baimað starfs- fólki símu að lárta Ingvari Carlsson kennsluimálaráðherra Svíþjóðar fleiri bækur BLað- ið Dagians Nyhieter skýrir frá því, að ráðherrann bafi hiunz- að ítretoaðar áminningiar um að sikila aftur bófcum sem hann hefur fengið. GLÆSILEG KOSNINGALOFORÐ Flofcksdeild Kristilegia de- mókratafIokksins vesturþýzka í Uízm'Srnmirng'en efndi etoki alls fyrir löngu til pólitístos fundar með tvedm floKks- brodidum þar úr héraði. í Loto auglýsingarinniar, sem birt var í blaði staðarins um fund- inn segir: Sá sem kemur, kerniur til himna. LEVFHD BÖRNUNUM AÐ KOMA TIL MÍN — Við höfum áihiuga á að hefja heilsuf yrirbyggj andi gtarf riieðal skólabamia. (Úr kappræðum um skólamál). HONUM HEFÐI VERIÐ NÆR AÐ ÞEGJA ... rmaður hennar kom heim með bóto, og hélt því fram, að það sem þar stóð um jóm- frúna ætti við um konuna hans. (Jótlandspósturinn). ENGIN LEIÐ ÖNNUR — Ég viar útilotoaður frá öllu, og þvlí var ég neyddur til ag nota hugmyndaflugið og þá byrjiaði ég að mála af- stratot. (Kunst). VERKEFNI FYRIR SAM- VINNUTRYGGINGAR Þegar svo langt er gengið fer að vatona siú spuming, hvort Öruggt sé að allir vefk- stjórar séu einskonar sam- bland af Jesú Kristi og Júlí- usi Cæsar. og búi bæði yfir mannúð og stjómsemi Fyrir þessu er auðvitað engin trygging. (Svarthöfði i Tímamun). ÞEIR SLETTA SKYRINU SEM EIGA Þjófar jusu sandi og slettu- málningu. (Fyrirsögn í Vísi). OG SVO VAR MIKILL SATANS KRAFTUR Það telst Uigglaust til afreka á heimsmælikvarða, að meira ag segjia ritvélamar oflétou af stjómlausri og óskilgreinan- legri tilfinningu. (Uinsögn um sjónvarps- leikrit i Vísi) FRÁ ARMENSKA ÚT- VARPINU — Hver er áreiðanlegust getnaðarvöm? — Skninn. JON CIEARY VEFUR HELGU Glenda hristi höfuðið með á- kefð. — Ég get ekkert séð við hiainn! Gibson brosti og þrýsti hand- legg hennar. — Josie væri ekki sammála þér, elskan min. Hún myndi sennilega heldur kjósa eina nótt í viku með Jack en mér skjátlaðist. Það gera þetta margir — Ekki sérlega margir sagði Maione og reyndi að taLa stilli- lega. — Og ef þörf krefur þá ætia ég að elta hvem einasta í Sidney uppi. Haldið áfram frú Gibson. Þér ætLuðuð að sagja eitthvað — Nei, í öllum bænum, hierra Gibson! Skiptið yður ekki af þessu. Eða hefur konan yðar lagfært í yður minnið? — Ég veit það ekki. urraði Gibson. — Ég veit etoki hvað hún ætlaði að segja. — Maðurinn sem kom hingað um kvöjdíð. sagði Glenda. — Clixby eða Dixby • eða eitthvað i þá átt. Einn af togaraskipstjór- unum þínum. Hann tuiggði eld- spýtu. Maione sagði ekkert, settist niður aftur, beið eftir þvi sem Gibson hefði að segja. Loks kintoaði gamli maðurinn kolli, dreypti á glasi sínu, kinkaði enn kolli. — Ég er að verða gamall. Ég tek ekki lemgur eftir ávönum. fólks Náunginn heitir Bfxby. Hann var togaraskipstjóri hjá I JYJ 0T£* tapa honum algerlega. Undirfor- | Var? Ég var búinn að retoa bann. Það brá fyrir viðurkennin-gar- bliki í augum Gibsons; þess'ari löggu var ekki alis vamað. — Þetta er alltaf að gerast, Glenda. Röðin hlaut fyrr eða siiðar að koma að oktour. En nú er bún dáin og við þurfum engar áhyggjur að bafa. — Hver myrti hana? Einhver sem hún var að reyna að hiafa fé af? — Við vitum það ekki, sagði Malone. — Við erum að reyna að komaist að því hvort einhver sem þekkti manninn yðar hafi gefið henni upp nafnið yktoar. Við erum búnir að tala við herra Savanna, sagði hiann vi'ð Gibson. — Jack? Glenda Gibson hnyktoti til höfðinu í áttina að manni sínum; það var eins og hún væri að horfa á tennis- keppni með hvíldum. — Þekkti hann hiana? Ég er svo sem ekk- ert hissa á þvi — skyldi Josie vita það? Gibson leit niður í gLasið sitt. — Hafi hún etoki vitað það, þá er tími til korninn að hún frétti það. Hún er alltof lengi búin að lifa í sjálfsblekkingu. Frú Gibson hnykkti til höfð- inu í áttina að Malone og hann sagði lágum rómi: — Hún veit það, frú Gibson. Hún tók því með stillingu Clementis kinkaði kolli. — Ég myndi ekki hafa áhyggjur af henni. — Ég hef álltaf áhyigigjur a.f henni — Gibson gekk yfir stofuna. settist hjá konu sdnni og lagði höndina á arm hennar. — Það er meinið, Glenda. Josie þarf engan til að hafa af sér á hyggjur. Hún gengur upp í sinni eigin vesöld. Hann sneri sér aftur að MaLone og Clements. — Þið eruð sjálfsagt búnir að komast að því að, svili minn er ekki á marga fiska. En konum finnst baen aðlaðandi — ingi, ef hann hefur gefið þessum kvenmanni upp nafnið mitt, var bann þá þátttakandi í þessu svindli? — Það getið þér einn vitað. sagði Maloefi. — Þa$ var aðetns ágizkun hjá mér að hún væri að undirbúa einbver svik. Á- stæðan hiefði getað verið önnur. — Hver þá? sagði Glenda. Gibson gerði sér ljóst að hann bafði gengið of langt með,, því 64 að ráðast aO Savanna. — Hún hefði getað verið — hver sem var. Stúlfcur eins og hún tatoa upp á öILu möguLegu. En ég bafði efckert með bana að gera, bvæsti hann að Malone, — Ekki neitt. Ég þekkti ekki hiaus né sporð á henni. Ég hafði aldrei séð hana, talað við hana né fengi'ð bréf frá henni. Hún var mér blá- ókunnug, þag megið þið bóka! Nú var það Glenda sem varð sefandi — Vertu ekki að æsa þig app vinur minn. Ég held þeir séu efcki að ásatoa þig um neitt. Eða er það. undirforingi? — Nei, sagði MaLone og vissi að meira heíðist ekki uppúr þessu samtali. Vi'ðbótarspurn- ingar hefðu engin áhrif á Gib- spn, sá gamli var eins ög fold- gnátt fjall. Malone reis á fæt- ur, tók tuggðu eldspýtuma upp- úr vasa sínum og rótti bana fram. — Þekkið þér nokkum sem gerir þetta. herra Gibson? Gibson kipraði saman augun sem snöggvast. en hann hristi samstundis höfuðið. — Nei. Stendur það í einhverju sam- bandi við það sem við vorum að tala um? — Engu, saigði Malone; leit síðan á Glendu Gibson. — Hvað er að. frú Gibson? Þekkið þér einhvem sem gerir þetta? — Það skiptir víst engu máli. — Hún leit á eiginmiann sinn, þagnaði hristi höfuðið. —j Nei, Án orða msi, Komst að þvi að hann gaf að- eins upp tvo þriðju aflans sem hann landaði. Hann og áhöfnin j stungu þriðjungnium undan til einhvers heildsala sem þeir böfðu komizt í samband við. — Af hverju kom hann hing- að til yðar. herra Gibson? Skarsf eitthvað í odda milli yktoar? Ég á vi'ð hvort honum hafi gram- izt að vera rekinn? — Baiim elskaði mig ekki út af lífinu. ef þér eigið við það. En það var ekkert rifrildi eða hvað Glenda? Þú heyrðir okkur ! ekkert munnhöggvast, var það? — Ég kom ekki inn nema andartak. sagði Glenda Gibson við Malone og vildi óðfús bæta fyrir það sem hún áleit nú KLauifaskap. Les hafði ekkert sagt við hana. en hún þekkti þagnir hams ekki síður en orð og athafnir. — En ég var reyndiar á hreyfingu um íbúðina. ég fór ekkert burt Ég heyrði ekkert rifrildi — enga orða- sennu. etókert svoleiðis — — Hvaða erindi átti Bixby við yður, herra Gibson? Gibson iauk við whiskýið úr gLasi sdniu. Sá gamli er ennþá með peruna i lagi. hugsa'ði Mal- one. Hann þarf ebki nema and- I artató til að sjóða saman skýr-1 ingu: — Harni hafði unnið hjá | mér öðru hverju um árabil. Það eru vísit komin ein tuittugu ár. j Mig langiaði bara til að vita 1 hvers vegna hann reyndi að fé- : fletta núg — Aí hverj u etótoi á sikrif- stofunni? — Hann hringdi til min og sagðist heidur vilja hitta mdg j heima, sagðist ekki get<a beðið; til ■næs'ta dags, væri a'ð fara úr bænum eða eitthvað þess háttar. | Eg bjóst ekki við neinum vand- ræðum af honum. Enda kom etóki til þeirra. — Sagði hiann yður bvers vegna hann fór á bak við yður? Gibson glotti. — Það var sama gamla sagan. Hann sagði ag óg hefði meira .fin nóg ban-da einum, mig munaði ekkert um það sem hann og áhöfnin nældi sér i utan dagskrár. — Svona er mannfólkið, sagði Glenda og var afitur búin að leiggja höndina á arm Gibsans. — Rétt eins og Les hiafí ekki þurft að vinna fyrir þvi sem hann á. -— Þvi sem við pigum. eststoan món, sagði Gibson og einhverra hluta vegna fannst Malone þetta engin tilfinningasemi. Þessi saxnivizkulausi gamli þrjótbur og grunnhyggin eiginkona hans edga eitthvað saman sem foreldrar mínir hafa aldrei öólazt: Skiln- ing. Og hann fann allt í einu til dapurleikia vegna Cons og Bri-gidar Malone •og sambands- lauss kærleika þedrra hvors á öðru. Hlífðu okkur Lísu við slífcu, ó guð. Gefðu okfcur kvöl, gefðu okkur örvæntingu, en gleymdu ekki a'ð gefla okkur skihiing. CLements sagði: — Ég hfiLd óg kannist við Bixby. Hann hef- ur ekki ailtaf unnið hjá yður, er það, herra Gibson? f>ér sö-gð- uð öðru hverju. Var hann i kamnsiki í fangelsi öðru hverju? sjónvarpið Föstudagur 24. marz. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aiuglýsingar. 20.30 Rafmagn í 50 ár. Á síðasta ári voru 50 ár liðin fré því fyrsta rafstöð Rafmagnsveitu Reykjavítour tók til starfa við Elliðaár. Af því tilefni ‘ hefur Sjónvarpið látið gera mynd um starfsemi Rafmagnsveit- unnar. Kvikmyndun Sigiuirður Sverrir Pálsson. Hljóðsetoimg Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjamfireössom. 21.10 Adam Strange: Skýrsla nr. 2475 Haturslogi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefini. Umsjónr armaður Sonja Diego. 22.30 Dagstoráflok. útvarpið Föstudagur 24. marz: 7,00 Mongunútvarp. Veðurtfir. kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kL 7,30, 8,15 (og forustugr. dag- blaðanna), 9,00 og 10,00. Morg- umbæn kl. 7,45. Morgumileik- fimi ki. 7,50. Morgunstund bamanna M. 9,45: Kristján Jónsson heldur áfram „,Lit- illi sögu um látla kisu“ eftir Loft Guðmuindsson (4). — TUkynningar kiL 9,30. Þáng- fréttir kl. 9,45. Létt lögmilli liða. SpjalLað við bændur kn. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endiurt. þáttur A.H.Sv.). — Fréttir kl. 11,00. „Gengið i hús“, tendurt þáttur Jölkuls Jákobssonar firá 6. júní 1970. Tónlist eftir Tartini og Tele- mainn kl. 11:25: Enrico Main- ardi og Hátíðarhljómsveitin í Luzern Ledka Sellókonsert i A-dúr eftir Tartiná; Rudolf Baumgartner stj. Eduard Melkus leitour Fantasíu í h- moll fyrir einleiksfiðlu eftir 'Telemann. Vera Schwarz ledtóur Fantasíu í g-moiLl flyrir semibal eftir Telemann. 12,00 Dagstoráin. Tónleitoar. Til- kynmingar. — 12,25 Fréttir og' veöurfregndr. Tilkynningar. TónLeikar. 13.15 Þáttur um uppeiddsmál (endurtekinn). HalLdór Han- sen læknir flytur hugleiðing- ar um heilsugæzlu bama og geðvernd. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegfesagan: „Draumur- inn um ástina“ eftir Hug- rúnu. Höf. les (9). 15,00 Fróttir. Tilkynningar. — Lesin daigstórá næstu vitou. 15.30 Miðdegistónleikar: Kan- adískir söngvarar syngja. — Maureem Forrester syngurlög eftir Puroell, Duparc, Palad- iihe og Debussy. Joseph Rou- leau syngur tvær konsertar- íur eftir Mozart. Richard Verreau sjmgur Lög eftirCac- cini, Stradella og Scarlaitti. 16.15 Veöurfr. — Létt lög. — 17,00 Fréttir. Tónleitoar. 17.30 Utvarpssaga bamanna: — „Leyndarmálið í sleSginum". eiftir Patriciu St. John. Bene- ddlkt Arnkelsson les (9). 18,00 Léfit löig. TiEkynndngar. — 18,45 Veðurflregnir. D’agskrá kvöilidsiins. 19,00 Fréttir. Tilkynndmgar. — 19.30 Mái til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamiaður stj. 20,00 Kvöldvaka: a) „Þarskrtpl- aði á skötu“ Þorsteinn fra Hamri tekur saman þátt og flytur með Guðrúmu Svövu Svavarsdóttur. b) Blindur maður segir frá. I-Ialldór Pél- ursson flytur frásöiguþátt, rit- aðan eftir Hannesi Sigurðs- syni, skagfirzkum imanmi í Borgarifirði eystra. — c) Vís- ur eftir Bólu-Hjálmar. Svedn- björn Bednteinsson flytur. d) Þrífætti refurtnn. Jóihann- es Öli Sæmundsson öytur stutta frásögu. — e) Um ís- lenztoa þjóðhiæfiti. Ámi Bjöms- son camd. mag. fllytur. f) Kórsömgur. Söngfélagið Gígjan á Akiureyri symgur; Jatoob Trygigvason stj. 21,30 Útvarpssaigan „Hinumeg- in við heiminn" efitir Guðra. L. Friðfinnsson. Höf les. (22). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. LesturPass- íusálma (46). 22,25 Kvöldsagam: „Ástmögur Iðunnar" eftir Sverri Kiristj- ánsson. Jéna Sigurjónsdóttir endar lestur á ævisögu Sig- urðar Breiðfjörðs (14). 22.45 KvöldWjómleitoar: — Frá tónledkum Sinfóníuhljómsv. IsLands í HástoöLabSóli lovöld- ið áður. Stjórnandi: PerDrei- er frá NoregL' Einleitoari á píanó: Alicia de Larrocha frá Spáni. a) Píanóteomsert í G- dúr eftir Maurice Ravel. b) Sinfónía nr. 4 efitir Lud- wig van Beethoven. 20.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlolk. — krossgátan Lárétt: 1 berja, ls grein, 7 umibúðír 8 eims 9 skaði. 11 eins, 13 slæmt, 14 óánaegju, 16 húsið. ;— Lóðrétt: 1 einfaldur, 2 lisiti, 3 ok, 4 friðtur, 6 um- sietningin. 8 stafur, 10 bylgjia, 12 gamgur, 15 gelt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 burkni 5 róa. 7 aa, 9 fluM, 11 gas, 13 mal, 14 gauf, 16 st, 17 kák, 19 storj'áf. — Lóðrótt: 1 braggi, 2 rr, 3 kótf, 4 naum 6 alltafi, 8 aaa 10 Las, BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJOUSrililVfAF ' lJÖSASTILLINGPR Simj Látið stilla i tima. 1 O 1 Fljót og örugg þjónusta. I . O |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.