Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐfÐ
B. S. R. Sími 716, 880 ogr 970.
Sætaferð austur yfir fjall á hverjum degl
og sé ástæðulaust að svsra útúr-
snúningum hans öðru ea því, að
cg vænti þéss, að Knattspyrnu-
ráðið, eftirleiðis útnefni aðeins
hæfustu menn í dómarasætin, svo
ckki verði ástœða til að kvarta
wm hlutdrægni. Krumtni.
Alþýðatnenc verzla að öðru
Jöínu við þá sem augíýsa í biaði
þeirra, þess vegna er best að
auglýsa í Alþýðublaðinu.
Háskölasöngæflng í kvöld kl.
Útkniar frittir.
Kol 1 Noregl.
Nýlega var vefið að grafa brunn
á bóndabæ einum, eigi mjög langt
frá Kristjaníu. Komu þá upp
svartir steinar, sesa við aánari at
hugun reysdust hrein kol. Tvo
metra í Jörða varð fyrir heilt kola-
lag tneð smí saálmblendiagshnull-
angum á vii og dreif. Grafið var
niður tvo raetra I laglð og var
ekki komið 1 gegn «i» það. Á
sama atað hefir bæði fnndist eir
og ailfur. Kolia, sem grafin hafa
verið upp, reyaast afbragðsvel og
ern nú námufrsðingar að athuga
staðinn, þvf kolin hafa fundist
víðar f sömu hæSiani. Er gert ráð
fyrir að þarha geti verið nœ stóra
steinkolanáma að ræða.
Eirnámar á Shetlandseyjnia;
Fyrir skömmu ha'fa fundist, eir-
námar á ShetUadaeyjum, sem eru
svo miklir, að byrjað verður strax
á því að vinna þá.
Signr Terkamanna f IngiandL
Við nýjafstaðna aukakosningu
til enska þingsins f CaerphiIIy f
Wales fékk frembjóðandi verka-
mánnaflokksins 13,699 atkvæði,
en bræðiagsflokkurinn 8958.
Hár aldnr.
Nýlcga er dáia f Noregi 101
Ærauns %erzíun
—^= «Jlðalsérœfi 9. ^=—
Hefir fyrirliggjandi f stóru árvali: Aliatnaðir á karlmenn og unglinga
Vetrarfrakkar á ksrlmenn eg ungl. Regnfrakkar. Erfiðisbuxur. Peysur.
Fiibbar. Bindi. Mancftettskyrtur. Axlaböad. Kápatau, frá kr. io.oo
rntr. Svart Alklæði kr. 1800 mtr, Kveanáttkjolar. Kvenskyrtur.
Kvenbuxur. 'Kvensvuntur. Baraasvuntur og margt fleira. — At-»
hugasemd. AUar eldri vðrubirgðir seljast með miklum afsfætti.
Halldór & Júlíus.
Frá deginum i dag seljum við öli fataefni
okkar með mjög mikið niðursettu verði.
NýWomin: kápuefnf, glitfataefnl og bíi-
stjórafataefnl — a 11 m i ö g ó d ý r t. —
Laugaveg 21.
ÖH ógoldia gjöld til bæjarsjóðs Reykjavíkur þurfa endaiega að
greiðast fyrir og um nsestu mánaðarmót.
Þetta cru aiUr yutaleigendur beðair að athugs.
Æœjargjaíéfierinn.
árs gömul kon'a. Hafði hún verið
hranst og ern aiveg fram í aad-
látið. Sum systklni hennar, 6 að
tölu, urðu 80 ára og tvö jsfnvel
90 ára.
Bómullaridnaðnrinn íBágsl&ndi
hefir þrefatdast A þessu ári og
farið kngt fram úr því sem á-
ætlað var. — Sumstaðar er hann
orðinn meiri ea hann var árið 1913.
-VeðdelldarslinlAalbréf
kaupir
€r. €rnðmnndsso£
SkóIavörðnsUg 5.
uluiu
Ritstjóri Halldér FrlðiéBsssB.
Argangurinn 5 kr. Gjsldd. 1. fúaí.
Bezt ritaður alira norðienskra blaða.
Varkatnenii kaupið ykkar b\Ul
Gerist áskrifendur é
Ifgreilsli ^lpýlsW.
Skóava saumavél 6sk-
ast til leigu eða kaaps strax.
Á. v. á. ,