Þjóðviljinn - 28.04.1972, Side 7

Þjóðviljinn - 28.04.1972, Side 7
f T Föstuclagur 28. apríl 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 7 Efasemdir um blessun hagvaxtarins Glæpsamleg sóun kapítalismans og andóf vinstrí manna Verksmiðjubákn eins og þetta virðast renna stoðum undir þá hugleiðingu Mansholts, að stöðva beri hagrvöxt og banna frek- ari iðnvæðingu Kosningabaráttan, sem nú er nýlokið í Fra.kklandi, hefur m. a. gert það að verkum ,að and- staðan milli ♦'kommúnista og hirana svoiköilluðu róttæKu vinstri manna veirður sáiMlt auigtjósari. Báðir eru að vísu andvígir EíBE, þótt kommúnist- ar vilji sýna þá andstöðu með því að greiða atkvæði gegn því en róttaakir vinstri menn vil.li sitja hjá og neita því „að taka þátt í skrípaileiknum“. Eh eitt meginatriðið í áróöri kommún- ista sýnir að mikill sikoðana- munur er á balc við bessia sam- eiginleigu andstöðu. Strax þégar kosndngaibaráttan hófst, drógu kommúnistar fram sikýrslu eftir Sicco Mansholt, formann Evrópunefndarinnar í Bruxeilles, sem hafði verið birt nokkru áður en enga atihygii vakið. Sögðu þeir, að skýrslan vasni’ ieyniáaetlun um nýsiköpun Efnahagsibandalaigsins, og sýndi því hvað alþýða Fraklklanda geefi átt' rh vændum. Skýrsla Mansholts var að vísu engin áætlun, heldur persónu- legar hugleiðingar höfundar ætlað'ar yfirvöldum Evrópuríkj- anna. En það skiptir litlu máli, því að innihald hennar var ekki síður byltingarkennt fyrir það. Manshclt hafði lesið niðurstöð- ur rannsókinar, sem vísindamenn frá M. I. T. í Bamdarkjumum voru nýieiga búnir að gera á mengun í hedminum og fáir höfðu tekið alvarlega, og varð hann svo skelkaður við að hann fór strax að velta þessum mál- um fyrir sér í sambamdi við á- standið í Evrópu. Megimatriðin í hugieiðingum Mansholts voru þessd: KAPÍTABISMI = LÍFSHÆTTA Líf mannkynssins er í hættu, ef lö'gmál kapítalismans verða látin ráða efnaihagslífinu áfram Hamn byggist eingöngu á gróða- fí’kn, á samkepphi fyrirtæk.ia, sem miða einungis við eigin hagsmuni, og á stöduigri úr,- þenslu, þ. e. a. s. á síaukinni framleiðslu og sölu. Það er því nauðisynlegt að gera vörui-nar þannig úr garði að þær eyði- leglgist sem fjTst og búa stöð- ugt til nýjar þarfir, svo að menn kaupi sífelt meira og meira. Afleiðingin af þessu verður óhjákvæmilega hroðaleg sóun náttúruauðlindia, og nátt- úiuspjöll af veirsta tagi. Það er brýn nauðsyn að stöðva sem fyrst þessa viliimannlegu rán- yrkju, sem cyðiloggur umhverfi mannsins vegna stundairhaigs- muna. Til þess þarf að grfpa til mjög strangra ráðstafana. Það verður að stöðva hag- vöxtinn í „auðuigum" löndu-m. þ. e. a. s. banma freikari iðn- væðingu og leyfa elnxmgis að endux-nýjaður sé sá iðnaður, sem þeigar er fyrir hendi. Það verður að minnka málm- neyzlu um þrjá fjórðu með því að nota aftur brotamálma á kerfisibundinn hátt og gera all- ar fraimleiðsluvörur þannig úr garði að þær endist sem mest. Til þess að þetta sé unxit verður auðvitað að taka upp strangan áætlunarbúskap, sikipu- leggja vandlega notkun hrá- efna og byggja upp grundvall- areiningar (sem minna mjög á samyi-kjuibú í Israel eða Kína) til að taka þátt i ákvörðunuim og sikipulagi. Að lokum er nauðsynlegt að taka u,pp stranga taikmörkun bax-neigna, því að þótt fólks- fjölgun sé elkiki vandamál x öll um Evró'puríkjunum, er vist að hiúri verður orðið illleysanlegt vandamál fyx*ir a-ldamótin. Það verður ógerningur að fá ýms- ar þjóöir þriðjá hei-msins til -að takmarka fólksifjölgun, ef iðn- aðarríkin ganga ekki á undan. HVAÐ ER VELFERÐ? Mansholt telur að þessar að- gerðir hljóti að hafa þær afledð- ingar að efnisleg velferð manna minnkar og frjáls notknn auð- lindannia verður talkmörkuð. En hvað er etfnisleg velferð? Er víst að líf manna verði fátæk- legra, þótt hver maður fái færri pör af skóm, fœrri fermetra af vefnaði, minna aif bensíni, is- sképum, bílum, sjónvarpstækj- um-, niðursuðudósum og slíku? Mansiholt telur að sjálfsögðu að svo þurfi ekki að vera. Flestar neyzluvörur eru gerðar til þess að eyðilegigjas-t fljótléga eða faiía úr tízku svo að þeim verði hent. Það er tækniléga auðvélt að framleiða föt og skófatnað, sem slitna mjög seint, og vélar, sem panga áratugutn saman, o2 auðvelt er að gera við (eins og bílar voni t. d. gei-ðir áður fyrr). Eirikabílar geta vikið fyr- ir ailmennin-gssamgöngutækj um, sem eru þannig gerð að þau valda lítilli eða enigri mengun, o. þ. h. Á þennan hátt gæti líf manna í rauninni orðið miklu auðveld- aira, þvi unnt yrði að stytta vinnUitímann mjöig mikið, þegar fmmleiðslain verður minnkuð. Þá getur þrældómur manna i verksmiðjum horfið, og ednnig stöðugur eltingaleikur við ncyzluvörur, sem bila jafnóðum Það er ekki fáránlegt að ætla að á þann hátt geti „frjáls notkun menninigartauðlindanna“ kornið í staðdnn fyrir stjörn- lausa sóun náttúruauðlindanna. Þegar hér er komið veltir Manshoit því fyrir sér hvort slfkar aðgerðir sem þessar fái samrasmzt núverandi þjóðskipu- laigi, og bvort unnt sé t. d,. að viðhalda framleiðslukerfinu. En hann telur að þeirri spurningu veröi ekki svarað öðru vísi en neitandi. Það má reyndar telja Euglljást, því kiapítailismi án hag- vaxtar getur ekki haft annað í för með sér en stórfellda kreppu, atvinnuleysi og gjald- þrot. Kapítalismi, sem byggist ekki á gróðahu-gsjóninni, er al- ger mótsögn. Sjaldan hefur verið gefið út jafnbyltingarkeinnt opinbert Skjal og skýrsla Manslholts, því að af henni verður ekki önnur ályktun dregin en sú að lífs- nauðsynlegt sé að hverfa _ fi-á efnabagskerfi kapítalismans og taka upp steftnu, sem er þver- öfuig við þá stetou, sem stjórri Pompidous og allar aðrar stjórnir EBE-landanna fylgja og eru líklegar til að fylgja. Þetta er ekkd sízt athyglisivert fyrir þá sök, að Sicco Mans- holt er langt frá því að vera „óður byltingarmaður". Hamn er aðeins heiðarlegur hollenzk- ur jafnaðarmaður, sem heifur orðið skelfdur yfir þróun síð- ustu ára. KOMMÚNISTAR Menn skyldu þvi ætla að kommúnistar hefðu gripið skýrsluna feging hendi, því að hún staöfestir sitt hvað, sem þeir hafa lengi haldiö fram. En það fór á aðra leið. Stjóm franska kommúriistafflokksins birti kafla úr skjalinu á á- berandi stað í málgagni sínu L’Humanité og með flennistór- um fyrireögmxm. En kommún- istar lögðu aðeins áherzlu á nokkur atriði, sem þeir tóku algerlega út ' úr samhengi: að talað væri um að stöðva hag- vöxtrnn, draga úr efnislegri velferð almennings og minnka var túlkun þeirna á þvi atriði skýrslunnar. að nauðsyn.legt væri að taka uop strangan á- ætlxíriarbúskan fyrir alla Evr- ópu). Þessi síða úr miálgagninu var síðan prentuð sér sem dreifibréf og límd upp á veggi, svo að allir gætu kynnzt leyni- t—nvei afturhalds'ins. Ástæðu þessarar afstöðu er vafalaust að finna í breyttu fylgi kommúniistafiokksins. Þró- unin hefur að umdanföxTiu stef nt æ meira í þá átt að f lokk- urinn haffl stuöningsmenm sína einkum meðal þeirra verkai- manna, sem eru að koma uindir sig fótunum í neyzluþjóðfé- laginu, og leiðtogar hans gera sér sífellt meira far um að ná til bjargálna midistétita. Þessir menn vilja ekki styðja þá hægrl flokka, sem fara nú með völd í Frakklandi. en enu hrifnir af kommúnistuim, m.a. af því að þeíir hafa orð á sér fyrir að vera duiglegir stjórn- endur þar sem þeir ráða bæj- arfélögum. En þessir stuðn- ingsmenn kommúnlsta veröa hins vegar dauðhræddir í hvert siinn þegar ney zluþj óðfél ag5ö, sem þeir eru að berjast við að öðlast Ihlutdeild í, er vé- fengt, því að þeir óttast það mest að missa það, sem iþeir hafa. Róttækir vimstni merin líta skýrsIuTia vitanlega allt öðrum augum en kommúnistar. Einn þeirra, Midhel Bosquet, efna- hagssérfræðimgtur vikuiritsms Le Nouvel Observateur, gekk jafn- vel svo langt að kalla hana „litlu rauðu bók“ Miansholts, fyriir að hafa vakið athygli manna á henni. En þessdr menn hafa takmarkaða áiheym, og líklegt er að langflestir kyninist skýrslunni í útleggingu komm- únistaflokksiris. VINSTRI MENN En margir harma það nú að vinstri menn í Frakklandi hafi ekki getað orðið sammiála um afstöðuna til EBE, þegar at- burðimir sýna að grunur þeirra um tilgang Efnahagsbandalags- ins er á rökum reistur. Það er nú orðinn siður, sem fer stöðugt i vöxt, aö iðjuhöldar og fjármálamenn hinna ýmsu Evrópulanda hittast og bera saman bækur sínar. En það er líka siður, að ( hvert skipti sem erlendur vinstri maður ætlar að koma til Frakklands til að taka þátt í f.undi eða umræöum. er honum ekki hleypt inn í landið Bemadette Devlin var bannig semd til baka _með fvrstil fflugvél. þeg- ar hún kom til Bordeaux í marz til að halda ræðu á fundi um írlandsmálið. og þegar hopur vex-kaiýðsieiðtoga kom méð skipi til Calais fyrir fáum dögum til að ræða við franska félaga sína um EBE, beið lögreglan eftir þeim á I' n fn a rlrn ’k'-' n -11 ] ttx grq fyrir jámum. Það er því ekki að furða þótt margir haldi því fram að sameinuð Evrópa mumi ekki hafa í för með sér aukið og víkkað atbafnafrelsi fyrir aðra en fjármálamenn og iðju- hölda. e.m. Edward Gierek þykir á ýmsan liátt hafa staðið sig allvel í því að hressa upp á efnahag og lífskjör í Fóllandi eftir að hann tók við vöidum snemma í fyrra — en þá höfðu verðhækkanir og aðrar óvinsælar ráðstafanir leitt til þess að verkamenn í hafnarborg- um landsins gerðu uppreisn. Gierek er ekki einn stjórnmálamanna um að semja sig að alþýðlegum háttum — hér sést hann taka j við brauði og salti, hinu sígilda tákni um gestrisni í sveitum Iandsins. Helzta vígorð Giereks um þessar mundir er þetta: „Við meg- ■m ekki láta okkur úr greipum ganga þau tækifæri sem sósíalisniinn býður upp á*. . . . en sú tillaga sýnist hæpnari þegar menn rifja það upp að á stórum svæðum innan EBE er umhorís sem hér — hrörnandi, þétt setin hverfi þar sem frumstæðustu þægindi vantar. og þakkaði hann kommúmistum í x i I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.