Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. maí 1972 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 5 Sextugur í dag: Dr. Róbert A. Ottósson Er nokkur æðri aöall hér á jörð en eiga sjón út yfir hringinn þröngva og vekja, knýja hópsins blindu hjörð til hærra lífs, — til ódauðlegra söngva. Einar Benediktsson. Sá mikli snillingur og meist- ari tónlistarinnar, dr. Rótoert Abraham Ottóssoo, er sextugur í dag. Auðvitað á allt þetta venjulega við um það, að ekki sjáist á honum aldiur. En meira keimur til. Enginn getur heldur heyrt, að þessi glæsilegi stjórn- andi sé nokkuð að eldast. Og vægast sagt er það mikið lén okkur íslcndingum. Aldrei rfs dýrð göfugustu listarimnar hærra hér en þegar dr. Róbert lyftir veldissprota sínum í nafni ódauölegra tónskálda og veitir anda þeirra til þakklátra landa sinma. Aldrei umvefur heimsmeniningiin íslenzka þjóð- arsál af slíkri alúð og um- byggju, og þegar haukfrán augu, mdlt bros og tónsproti dr Róberts kom til. Dr. Róbert Abraham er fæddur Þjóðverji af Gyðinga- ættum Ofríki nazistanna hrakti hann úr landi og hing- að kom hann árið 1935. Akur- eyringar nutu komu hans fyrstir, en eftir nokkra dvöl þar fluttist hainn til Reykja- víkur. Hér kennir hann núnia við H=skó1ann á<nmt v"n að vera söngmálastjóri Þjó’ðkirkj- unnar. Þeissar tvær stofnandr nutu vísindahæfileika hans í einm ríkara mæli, þegar hann varði ritgerð sína um tíðir heilags Þorláks við Háskóla íslands. Starf hans á þessum vett- vangi er sjálfsagt einstakt en ---------------------------- < Verksamn- ingur um jarS- gangnagerS Á föstudag var undirritaður verksamniinigur um jarðgamga- gerð í Oddskarði á Norðfjarð- arvegi milli Vegagerðar ríkis- ins annars vegar og Gunnairs og Kjartains sf. og Húsiðjunm- ar hf. hi'ns vegar, en þeirra ti'lboð var lægst þegar . tilboð voru opnuð 11. apríl sl. Samningsupp'hæð er 57,0 m. kvæmdum verði lokið haustið 1973 Undíirverktaki við sprengingu jarðganga er ístak. IslenzJot kr., en áftlað er, að fram- verktak hf., Reykjaivík. sakir þekkingarskorts míns í þeim efinum læt ég öðrum eftdr að fjalla uim það. Hitt vedt ég fyrir víst, að tómstundastarf hans er frábært og nægir eitt sér til þess að vaæpa ljóma á nafn hans. Hér á ég auðvitað við þrekvirki það, sem hann hefur afrekað með kómum Fíl- hiarmoniu, flutningi tónverika með henni og Sinföníuhljóm- sveit íslands. Ég geri mér grern fyrir því, að kotroskni á ekki við í orðum sem þessum, en ég vil samt leyfa mér að haida bví fram. að unddr stjórn dr. Róberts bafi stundum svo vel til tekizt hér á Fróni að kalla mætti þeim dulúðgu orðum „á heimsmælíkvarða“. Tónilistaruninendur á Islandi og þá ekki sízt þeir, sem kunna að meta söng, eiga sér draum. Sá draumur er að leiða drottn- ingu listanna sönglistina, til þess hásætis sem henind ber hér á landi. Við höfum femgið að heyra að þessi dxaumur sé óraunsær og fjarlægur, en ís- land var líka fjarlægt land unguim Berlínarbúa á sínum tíma. Samt kom hann hino-oð og vakti til lífs faera eleði plir^ql OiCTO Á hessum hátiðisd0 ' rlr Róberts eiga íslenzkir söngunn- endur að strengja þess hedt að krýna nú drottninguna og stofna bainn fó'aassikan. sem einn getur haldið merki hennar á lofti. það er óperuflokk. Óperan er hámark listskö'p- urnar tónlistarinnar; þar eru áihrif miannsraddarinnar mest og máttur tónlistarinnar víð- tækastur. Auðviað nær draumurinn til húshyggingar líka, annað gæti ekki átt við á íslamdi. En mannvirkjagerðin er í rauninni aulknatrifw. Va eigum á-gæis hús, Þjóðleikhúsið, aðeiins þarf að tryngia nýtingu þess í hinum rétta tilgangi. Þetta gæti óperuflokkur gert. Lágmarkið á að vera ein full- gild ópera á ári, ásamt smærri sömigleikium eftir getu. Dr. Róbert er eimn þeirra ís- lendimga sem mestur yrði máttarstólpd slíkrar dýrðar- starfsemi. Yfirhurða þekklíng hams og allþjóðlegur smekikur myndd strax tryggja veg henn- ar og viðgamg, þótt gera megi ráð fyrir miklum hyrjumarörð- ugieikum. Dr T?óhQrt Vioifiir jafn-an færzt mikið í fang og vaxið við hverja raun. Hamn á simn stóra þátt í því. að koima Islendingum yfir gelgiu- skeið tómliistarsögu simmar. nú er að gera bá að mönmum. Að lokum óska ég svo meist- aranum imnilega til hamimgju með afmælið og lýk þcssu með síðasta erindinu úr Dísarhöll- inni hams Eimar Benediktssonar. Lát hljóma — svo þrái ég horfnar stundir, svo hjartað slái og taki undir og trega ég finni í taugum og æðum af týndri minning og glötuðum kvæðum, svo hrífist ég með — og hefjist í geði. Mín hæsta sorg og mín æðsta gleði, þær hittast í söngvanna hæðum. Guðlaugur Tryggvi Karlsson. o Bráðum eru fjörutíu ár síð- an ég var beðinn að hitta í Kaupmannahöfm ungam þýzikan tónlistarmanm og segja honum eitiihvað frá íslandi því að hann væri á förum þamgað. Ekki dettur mér í hug að eigna mér neimn þátt í þeirri á- kvörðun hans, enda hefur frá- sögrn mín varla verið merki- leig. Hitt man ég vel hversu þessd ungi maður var bremn- andi í amdanum, og að ég hugði gott til þess að þvílíkur liðsmaður bættist ísienzku tóm- listarlífi. Þessi maður var Róbert A. Ottósson, og hann hefur samn- arlega ekki brugðizt þeim vom- um sem hann vakti hjá mér við þemnam fyrsta fumd okkar. Hanm er ekki aðeins lönguorð- inn ágætur ísiemdingur, heidur hcfur hamm afkastað stórvirkj- um sem hafa skipað honum í frerrtriu röð ' TnPrmi*ir‘-riif' pr-r,r, h«f,,“ hMt'o! 'át'ö erfiðleika fámennis og féleysis buga bjartsýni sína eða kæfa banm eldmóð sem honum er í brjóst laiginn, endg er það dauður maður sem ekki lætur hrífast af áhuga Róberts þegar hann er í essinu sínu. Afrek Róberts í tónlistarmál- um okkar eru öllum kunn oig hau eru meiri og fleiri em svo að nokkur tilraun verði gerð til að rekja þau hér. Bn sumn þeirrg hljóta að teijast til stórmerkja í íslenzku memning- ariífi. eins og stjórn hans á sumum mdkiifengiegustu kór- verkum allra tíma, sem aldrei höfðu heyrzt hér áður í tóm- leikasal Og það er íslenzlkum tómllistarumneindum til sóma að ýmsum þessara verka var tek- ið með meiri fögnuði em dærni eru til um aðra tóniedka. En Róbert hefur unnið merki- leg afrek á öðrum sviðum sem síður eru á aimennings vitorði. Þar á ég við fræðdstörf hans í ísilenzikri tómilistarsögu. Það kom mörgum á évart þegai’ hánn lagði fram doktorsritgerð sína um Þorlákstíðir; hvort- tveggja var að fáir vissu um rannsóknir hams — enda hafði hamn ekki borið þær á torg — og aðrir umdruðust hvermig homum hafði umnizt tími til að leysa þctta verk af hendd á- salmt öllu því sem hamm hafði að sinna. En bókim bar hess engin merki að hún væri unnin í hjáverkum; þar fer siaman við- tæk þekking, hugkvæmmi og miskummariaus nákvæmni í vinnuhrögðum. Þetta eru ein- kenmi góðs fræðimamns, enda hefur doktorsritgerð Réberts hlotið einróma lof allra dóm- bærra manma. innlendra ?cm erlendra, og hún er umdirstöðu- rit á sínu sviði. Og þrátt fyrir öll sín margvíslegu störf í þógu íslenzkrar tónlistar heÉur Ró- bert aldrei lagt fræðistörf á hilluma, héldur birt ýmsar fræðilegar ritgerðir sem allar bera hin sömu eimkemni skarpr- ar athuigunargáfu og öruggrar vísindamenmsku. Róbert A. Ottóssom er ékki aðeims ágætur tóniistarmaður og fræðimaður, hamn er líka mikill húmanisti, margfróður á ýmsum sviðum, svo að hamn getur síféllt komið viðmælend- um sínum á óvart með víð- tækri þekkimgu á óskyldusitu efnum. Og í hóipi vina sinma er hanm hrófcur alls fagnaðar, emda bæðí vinsæll og vinmarg- ur. svo sem að líkum lætur um slíkan mammkostamann. Megi hamin enn um langt =ikeið halda áfram að vera sá kyndilberi íslenzkrar tónmenmt- ar og tómvísinda sem hannhef- ur verið um áratugi og miðla okkur dauflingjuniuim af kumin- áttu sinni og eldmóði. Jakob Benediktsson. O Ýmsir mennimgarstraumar hafa oft farið alveg fram hjá okkur íslendi'ngum, eða borizt hinigað síðar en til amnamra landa. Þannig fór öll hin mikla tónlistarþróum. sem áitti sér stað í Evrópu á sei'nustu öld- um, fram hjó okkiur að mestu leyti. Á þessarí öld hófst fyrst tómlistarlíf á íslandi. Margir urðu til að leggja hömd á plóginin, okkar eigin tónlistar- menn og erlemdlir gestir, sem dvöldu hér lengri eða skemmri tima. f þeirra hópi ber dr. Róbert eimna hæst. Hanm fædd- ist í Berlím en fluttist himgað ungur að áruim. og hér varð hann íslendlimgur. 1 starfi hams sameimast hamenmi'nig Evrópu íslenzkri memnimgu. Róbert er bæði fræðimaður og listamaður. Þessir þættir, sem ýmsir mundu kalla amd- s'tæða, vefða efcki aðskildir hjá honum. Þéfckimig fræðimanmsins, glöggskyggmi og nákvæmni, móta túlkum hamis á tónlist, og fræðistörf hams tendrast af imnsæi listamammisins. Um feril og afrék Róberts er óþarfi að fjölyrða, því svo kunm eru þaiu ailþjóð. Hamm hef- ur umnið brautryðjendastarf á sviði tónvísinda hér á lamdi með doktorsritgerð siruni um Þoriákstiðir. Með því starfl kymmti hamn tónlistararfleifð okkar fyrir umlheiminum. En hamm hefur jafnframt umnið brautryðjendastarf sem hljóm- sveitar- og söngstjóri, og á því sviði hefiur haran kynmt fyrir ofckur glæsta tónlistar- menmingu. Þammig hefur Ró- bert brúað hilið milli ókkar og umheimsms. Ég óska Róbert og fjölskyldui hans til hamimgju með dagimm og góðs gengis á komandi ár- um. Atli Heimtr Svelnssom. Opið bréf tii ritstjórnar Morgunblaðsins Qsló 9. maí 1972. Ég gerí ráð fyrir að það, sem skrifað stendur í Reykja- víkurbréfi Morgunblaðsdms sé birt þar með fullu samiþykki og viturnd ritstjóra eða rit- stjórnar. Tvisvar sdmnum á tæpu ári hefur því verið haldið fram í slífcum pistlum, að aðgerðir er hópar náms- fólks og amnarra hafa staðið fyrir í Reykjavík, hafi verið skipulagðar af kommúnistum eingömgu og þá sérstaklega starfsmönnum sovézka sendi- ráðsins. í fyrra skiptið vrr um að ræða umsögn um svomefint ANDÖF, er haldiið var í júmí sl. Stóðu að því iðmnemar, Rauðsokkur, SlNE Veröamdi, Víetnamihreyfimgin, Fylkingin og Bylting (úr M.R.). Hitt var svo eftirmáli að mótmælaaðgerðum a.m.k. 300 háskólanema og anmarra við Árnagarð, gegn Rogers utam- ríki'sráðherra Bandaríkjanma, og tilraunum til frekari að- gerða síðar sama daig á Álfta- nesi. „Dæmi: auðvitað voru að- gerðir þessar skipulaigðar af hálfu kommúnista, ekki einungis íslenzkra komm- úni'sta, héldur líka þeirra „sérfræðimga“ sejm hér dvelja þeim til aðstoðar". (Mbl. 7. maí sl.). Fólfci er fullkunnuigt um að margir, sem hlut áttu að máli í báðum aðgerðumum telja sig sósíalista og kommúniista, enda ekkert frásagmarvert við það. Hins vegar er alvarleg ásökun á feirðinmi þegar menm drótta því opinherlega að er- lendu sendiráð' o" ".m leið að möltmælendum, a@ höfð sé samviin'a um skipulagningu „ofbeldis og óróleikaaðgerða“. Ég var sjálfur eirnm upp- hafsmanma ANDÖFS og hckki gjörla til aðdraganda aðgerð- anna gegn Rogers. Auk mín geta margir borið vitni um að starfsmenn sovézika semdi- ráðsdins eða aðrir erlendir menm hafi hvergi nærri kom- ið þessum aðgerðum. Ég er auk þess sannfræður um að hvorki þið Morgumblaðsmenm né höfundur ReykjavíkurbréfS hafið nokkrar sammanir — ekki einu sinni ábemdingar — fyrir margnefndum aðdróttum- um og bendi um leið á Reykjavíkurbréf frá 20. júní sl.; þar sem sagt var beimum orðum að ANDÓF væri ririnu- lagt í sovézka sendiráðinu. Ég sfcora á ritstjöra Mhl. og höfiund Reykjavíkurbréfs að skýra út hvemig þeir kom- ast að þessari niðurstöðu um skipulagningu róttækra mót- mælaaðgerða og þar með leggja fram óhreikjanlegar sanmamir fyrir máli símiu. Að öðrum kosti lýsi ég ummæli blaðsins argasta lygaþvætting og tilraun til að sverta starf- semi róttæfcra afla — sérstak- lega sósíalista. Ég vil um leið lýsa fiuOum stuðnimgi sem námsmaflur við aðgerðimar 3. maí sl. Ari Trausti Guðmundsson. I I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.