Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. mai 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 'J Avarp Einars Braga á baráttufundi í minningu Jóhannesar úr Kötlum Einar Bragi Vinir og félagar. 1 síðustu bák Jóhanncsar úr Kötlum cr Ijlóðið E I N F A R I Loks cr ég kominn hcim í hof minna jökia hljóðpípuleikari jónsmcssunótta rautt við íshjarans rönd hcfur lítið blóm rót sína fest í bergi eitt í allra dísa óvild nú vjer göngum. Góðu heilli lserði þjódin um síðir að hlusta á rödd Jónasar, sækja sér í ljóð hans lífsnær- ingu og andans reisn. sem reyndist henni öllu dýrmætari í sókn til frelsds og manndóms. Fyrir bregður í ljóðum Jó- - hannesar úr Kötluon sárum vonbrigðum yfir sofandahætti þjóðarihnar og ekki sízt ein til hvers er að tala um réttlátt þjóðfélag í landi, sem vopna- strákar heimsauðvaldsins hafa að fótaþurrku? Hver væntir þess í alvöru, að krafan um samfélag vinnandi manna nái eyrum ísJendinga, meðan þeir sitja eins og ærð og ráðviíllt. börn í kerru skröltandi aftan i stríðsvagni stórveldiis, sem veð- ur brennandi og myrðandi yfir land hverrar þjóðarinnar af þeim lið? Hvar leynast þcir mörgu Og smáu? Hví neitarðu, Saga, að sýna mér allt? — Ég sakna þess bamslega og hlýja. sem móðurlaust ók upp í síðkvöldið svalt á silfurreið mánans — til skýja. Þá sjónir mér lokast að líðinni öld, ég legg frá mér bókina góðu. — Nú geng ég með Ijós yfir landið i kvöld og leita að gröfunum hljóðu. er aðcins i hyllingum hjartnanna sjást og hníga að takmarki einu: að geyma í mold sinni alla þá ást, sem aldrei var getið að neinu. Og landið mér opnast sem iðandi haf af almúga kynslóðum liðnum. sem sagan ei offraði orði né staf og eru því vanastar friðnum. — Þær hópast um sál mína, hægar sem biær, méð hjúfrandi góðleika í fási. Hin framliðnu hjartaslög færast mér nær, og fótatak heyrist í grasi. Jóihannes er hér raunar að stjómarstólum sitja menn, sem vid höfum sjálf eflt til valda, og £ stjóirnarsáttmáianum stend- ur: „Varnarsaimnin.gurinn við Bandaríkin skal tekinn til end- urskoðunar eða uppsagnar í því skyni, sð varnarliðið hverfi frá íslandi í áföngum. Skal að bvi stefnt, að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtimabilinu“. Æg vil elcki að svo komnu gera lítið úr þessu ákvæði. Ég tek skýrt fram, að einmitt semher- námsandstæðingur tel ég skylt að styðja þessa stjórn meðráð- um og dáð, því að svo þung- lega sem okikur þykir horfa um mál málanna unddr vinstri- sitjórn, er væntanlega öllum ljóst, að við hægristjóm væri e'kki aðeins vonlaust um aflétt- ingu hersetunnar, heildur yrði stórlega á hemáminu hert. Það væri mikil ógaafa, ef vinstri- stjórnin hrökiklaðist frá völdum vegna umburðarleysis vinstr.- manna með þeim afleiðingum, að við fengjum yfir okkur nýja hemámsstjóm í líkingu við þá, sem íslendingar píndust undir af átrúlegu umburðarlyndi á ánnáin áratug, éfitir að vinstri- stjórnin fyrri féll að þarflausu. Hinu komumst viðekki fram hjá, að þrátt fyrir vinstristjóm og þrátt fyrir lófiorð um aflétt- svalar lindir frá sólbráð hríslast um ökla sviðinn eyðist mcð hverju skreii lokið er flótta heiðríkja fyllir tímahs og rúmsins tóm tál og efi leynist nú hvergi ég finn ckki framar tii ótta fel mig guði landsins og spyr ckki um ncitt. Kveikjia þéssa dýria ljóðs er efialaust fö'gnuður skáldisins við komu þess í Þórsmörk eitthvert vorið, og svo snilldarlega er hinni djúpu náttúruskynjun til skila haldið, að þótt ekki væri nema vegma hennar einnar, er- um við heilu kóngsríkd auð- ugri að lestri lokíiúto. En nú þegar Jóhanncs úr KötliUin hefur gengið hið dimma fet, sem hverjum manni er gert að stíga einn, nú þðgar hann er kominn heim í hof sinna jökla og hefur fialið sig guði landsins, þá leita rætur ljóösins enn dýpra £ vitund lesandans, þá opnar þcssi óður einfarans allri þjóð sýn yfir óendanlegar víðáttur: drengilegt á bak sjá- um við skáldið góða hVerfa £ vorbJáa firrö á vit Egigerts, Jónasar, Steingríms, — en um leið verður okkur blómið rauða, sem hann rótfesti hér norður við strönd ísihjarans, hjart- fódgnara en nokkru sinni fyrr. Við finnum, að öll í samein- ingu berum við ábyrgð á vexti þess: það er lífsblómið okkar, sem stendur £ stoltrii tign á sínum legg sem lifandi brýning við mannslund okkar að sýna og sann-a. að rauðum sviffræj- um þess hafi akki Verið til einskis sáð í sálir fslenzkra manna. — Því hvað stoðar það þjóð að eignast sfcáld, sem gefa henni án sfcilyrða ailla auðlegð anda sfns, vinma henni af son- arlegri ást og göfugu hjarta allt sitt lífsverk, ef hún lætur sér fátt um finnast, ef hana brestur giftu til að gera frels- ishuigsión þcirra og drauma um fegurra mannlíf að dýpsf.a veru'leik tilveru simnar? í eff- irmælum um Jónas Hallgrfms- son víkur Konráð að slíku hlut- skdpti þjóðar: Nú hlustum vjor og hlusta munum löneum, en heyrum ei — bví drottinn vizkuhar viii ekki skapa skálrtin handa öngum; nú skiljum vjer, hvað missirinn er sár, Ubðarleysi skáldamna. I síð- ustu bók hans, Ný og nið, ér þétta örstutta Viðlag: Vetrarblómið er sprungið út og fyrirmálsærin bcrin — en ckki kvakar íslandsfuglinn oftar á vorin: með demantsdaggarði gullskefturu var tungan úr honum skorin. Daþurfeg O'rð, en of sönn —<þvf miður. Við erum ekkd samam komin á þessari stundiu til að þylja hannatödur yfir missi mikiis sikálds og mianns, sem við sökn- u>m sáran, heldur til að hlýða á orð hans o-pnum huga, fagna þeim verkum, sem Jóihannes úr Kötlum gaf þjóð sinni til ævim- legrar eignar, sækja í ljóðhans logamn rauða, efdast af eldmóöi hans til aukinnar baráttu fyrir lífs'hagsmunum þjóðarinnar. Éins og löngum fyih ber frelsiismál hennar öllu ofar. Því Nú í maí-mánuði stendur U! að hefja rnikla útrýmingarhei-- ferð gegn mávabyggðinni á Maí eyju í Forth-firði í Skotlnndi (Isle of May Firth of Fort'h). Þarna er heimkynni um 35 þúsunda máva, og verður reynt að útrýma allt að helmingi þeirra meö því að eitra fýrir þá. En helzt vildu menn losna við þá alla. Þetta kanm að sýn ast harkaleg íhlutun um skip- an mála í ríkd náttúrunnar, en annarri, ef hún reynir að varpa af sér okinu og taka örlög sin f eigin hendur? Nei. hversu lengi sem við veltum þessum málum fyrir okkur, verður niðurstaðan alltaf ein og söm: hcrinn verður að fara, Fyrr en þeirri aifmengun er lokið, verð- ur elcki hægt að draga and- ann í þessu landi.. En hver mun þá losa það þrælatak, sem bandaríska her- veldið er búið að ná á ísflfenzku þjóðinni? Þið kannist öll við Þegna þaignarinnar, lokakvæðið i Hrímhvítu móður. Framar í bókinni eru kvæði um stóru nöfnin og tímamótaatbuirði í frelsisbaráttu íslendinga. En skáldið finnur, að einihver nöfn og ekki fá hafa gleymzt, þegar sagian var skráð: I das hef ég ltannað hin sannfróðu svið cg séð hina stóru og fáú. En hvar cru liinir, sem lögðu cyjan stendur einmitt undir náttúruvermdariögum og sér- fræðingar telja bráða nauösyn bera til að stemma stigu við útbreiðslu mávsins. Því það er mávurinn, sem er að færa iít valdi sitt á kostnað annarra fuglategunda og spillir raunar einnig á annan hátt jafnvæai í náttúrúnmi. Fyrir 30-40 árum var það aö eins lítill hópur máfa seim að- setur hafði á Maí-eyju, en síð- yrkja um fólk liðinnar aldár, um hina nafnlausu hirð Jóns Sigurðssomar, um mæðurnar sem kenndu börnum sínum ætt- jarðarkvæði góðskáldanna, um vinnulúna karlana sem stóðu með knýtta hnefa albúnir e.ð verja Skúia Thoroddsen. Án atfylgis þessa fólks hefðu eng- ir umtalsverðir sigrar unnizt. En hvað getum við af þessu lært? Hefur frelsisbarútta þ.ióða tekið eðlis'breytingu, t. d. frá því á öldinni, sem leið? Nei. Hver sem sjónina hefur getur sannfiærzt um það á hverjum degi, að alþýöan og alþýðan eiri er þess megnug að hrinda hverri aðför að frelsi þjóðanna, og án liðsinnis hennar standa jafnvel hinir gáfuðustu og drengilegustu leiðtogar mátt- váiria. Takist því ékki að vekja alþýðuna, ve-kja þjtóöina, verð- ur Island hernumið enn um ó- fyrirsjáanlegan tima. Vígstaða hernámsandstæðinga er dálítið óvainaleg nú um stundir. f an tók honum að fjölga heldur en ek'kii hressilega. Nú er svo komið að krlan sést ekki leng- ur á eynni, en árið 1946 verpiu þar um 8 þúsund pör. „Ekki af því, að mávurinn ráðisit á kriuna“, segdr Frank Hamilton á Skotlands-skriiflstofu Kon- unglega þrezka fugJaverndunar félagsins, „heildur helgar hann sér landið- Þegar svo krían kemiur á vorin sunnan úr Afr- íku, þá er eklkert rúm fýrir hana lengur“. En þéttori mávalbyggð á eynhi fylgir það líka að gras- tegundir hopa af hólmi fyrir jurtum sem þola fugladritið botur. Það losnar um jarðveg- inn og uppblástur gerir vart við sig að vetraríaigi. Mávúrinn er óveQkorniinn gestúr víðar en í Forth-firði. I>að eru uppi ráðagerðir umað eitra fyrir þau 150 mávaþör sem búa ú Inchmickery-eyju rétt fýrir utan Edinborg, en þar vorú um þúsund kríur á hverju sumri þangað til ný- lega. Krían er flúin úr öllúm Forbh-firði nema frá eynni Fidra við North Berwick, en elcki heldúr þáir verður hehni lengi til setu hoðið. Þar voru komin 80 mávapör í fyrra og þau eru orðin 130 í ár. ingiu hersetunnar, erum við kivíðafull um úrslít herstöðvar- málsins. Hemámssinnar erú kampakátir yfir, að þeir eigi innan stjórnarfloiókanna ná- kvæmlega þann fjölda banda- manna, sem nægi til að sundra stjóminni og gera vonir okkar um herlaust ísland áð engu. Vonandi hafa þeir of snemma fagnað. En það væri ófyrir- gefanlegt andvaraleysi að sitja með hendur í skauti eins og ekkert væri að óttast og bíða þess, að þing og stjóm láti alla drauma okkar rætast. 1 frelsis- stríði hersetínnar þjóðar er hvíldárdáigur énginn-. „Vor allra bíður orrahrið um óskastein, sem týndist nið‘r í málmsins möJ og mannabein. Það cr vor hugsjón, hædd og smáð, sem hviíir þar. Vor hugsjón — þejta undraorð sem eitt sinn var.” Eitrunin verður firamkvæmd með ýtrusfcu gát, svo að sem minnst af öðnim tegundum a£ mávi drepist. Notað verður efn- ið alpha-cliloralose sem verkar kvalalaust. Það verður sett í brauð sem verður lagt nálægt hreiðrum mávanna. Búizt er við að æðd margir mávar deyi á hreiðrunum, og verða skrokk- arnir hirtir á hverju fcvöldi um leið og óétinn dagskammturinn af brauði verður fjarlægður. I>að er maðurinn sem er á- byrgur fyrir hinni óhugnanlegu fjölgun mávsins á eyjum Forth- fjarðar, og það er þvf eðlilegt að maðurinn reyni að kippa hlutunum í lag. Byggingarstarf- semi og aörar mannaferðir með ströndum fram hafa rekið fjölda fiuigla burt frá meginlandinu, en jafnframt hefur fallið til miklu meira af fæðu fyrir mávinn en áður var. Hann gæðir sér á því sem fiskimenn kasta fyr. ir borð á bátum sínum, úr- gangi frá sveitabæjum og mat- arleifum á sorphauigum stór- borgárinnar og annarra bétt- býlissvæða. Það er því ekki lcngur nein hætta á hUngur- dauða að vetrarlagi hjá þessum skozku mávúm. (Heimild: Sunday Times). að krían lifi Hvað mundu þá ekki Skotar gera ef þeir ættu þinn Ijúflynda æðarfugl að verja? Fugl sem auk þess reitir af sér gulls ígildi? Margir hafa veitt athygli síauknum ágangi svartbaks í grennd við verstöðvar á íslandi, en hann hefur löngum þótt hieldur hvimleiður fugl. Raunar hefur það lengi verið stefna að útrýma svartbaknum eða a.m.k. takmarka viðgang hans, en óhætt er að fullyrða að þau gæði sem til hans falla á útgerðarstöðum gera betur en vega upp á móti eyðingaraðgerðum af hálfu bænda. Spurningin er hvort tímabært er að hefja slcipulagðar aðgerðir gegn svartbaknum líkt bví sem gert er í Skotlandi gegn máv- inum í Forth-firði og frá er sact í oftirfarandi grein. i i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.