Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkiur símj 18888 • Kvöldvarzla lyfjabúða, vikuna 13.-19. maí er í Apó- teki Aus.turbæjar, Lyfjabúð Breiðlholts og Borgar Ai>óteiki. Næturvarzla er í Stóriholti L • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opln allan sólar- hringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. • Tannlæknavakt i Heilsu- vemdarstöðinnl er opin alla helgidagana frá kl. 5—6. Það ©r vissulega menning- arlegt atriði að hafa góð hreinlætistæki í íbúðum sín- uon. Þessa dagana stendur yf ír hreinlætistækjasýning í Bygg- ingaþjónustu arkitektafélags íslands að Laugavegi 26 og er aðgangur ókeypis. Á degi hverjum, milli kl. 16-18 munu arkitektar vera til staðar að swara fyrirspurnum og veita ráðleggingar. Sýningin er opin daglega kl. 10-12 og 13-13 virka daga, en 10-12 á laug- ardiögum og stendur tiil 28. maí. Þarna má líta baðker, sal- erni, handlaugar, veggfiísar, veggflóður og fleira. Þessi fyrirtæki sýna: Bygg- ingavöruverzlun Kópavogs, H. Benediktsson hf., ísleifur Jóns- son h£., J. Þorláksson & Norðmann hf-, Jón Lofltsson hf., Marinó Pétursson, umb.- og heildverzl., Sighvatur Ein- arsson & Co og Vélsmidjan Héöinn hf. , ' ' HHI mmm. Svipmynd frá hreinlætistækjasýning^mni. Þorsteinn Jónsson: r KVIKM YNDIN GRIMSVA TNAHLAUP1972 Sunnudaginn 14/5 sýndi ís- lenzka sjónvarpið kvikmynd með þessu nafni um sam- nefnt fyrirbæri. Hún vakti mann til umliugsunar uim það, hvort stofnun hinis ís- lenzka sjónvarps hafi raun- verulega haft nokkuð upp á sig. Hvort sjónvarpið hafi raunverulega tókist á hendur eitthvert hlutverk, sem aðrir fjölmiðlar hér á landi gætu efcki hœglega séð um. Eftir að hafa horft á viðtalsþætti tveggja eða fleiri manna, tón- leika, eintöl manina með ljós- myndum, þá var manni farið að lengja eftir kvikmynd, tó hún væri ekki merkileg, að þar væri á einihverju öðru vom en endailausum kjafthætti eða tónlist, sem eikki þarf neina mynd með til að hægt sé að njóta. Það virðist alveg fara fram- hjá starfsmönnum sjónvarpe- ins, að það efni sem sjón- varp flytur er fyrst og fremsf mynd úr Ijósum og stouggum. Mynd er tjániogartæki, sem er mikliu nær raunveruleik- anum eiins og við skymjum hann en orðið. Þegar um það er að ræða að koma ein- hverjum upplýsinguim um raunveruleikann á framfæri. „ . . . það virðist alveg fara framhjá starfsmönnum sjónvarpsins, að það efnl sem sjón- varp flytur er fyrst og fremst mynd úr ljósum og skuggnm . . “ er myndin langsamlega áhrifa- innar auðnaðist ekiki að galdra ríkasta tækið til þess. Og til fram með hljóðfærum sínum. þess að flá myndima til þess Meirilhluiti fyimnefndar kvik- að gefla enniþá raunsainnari myndar er tékinn á fLuigi rnynd raunveruleikans er ein nema fláeiinar tökur frá þeim víddin enn, þ. e. a. s. tíminn. stöðum þar sem flugvélin Þegiar við höfum þetta tvennt, lenti. Á myndunum sést enda- mynd og tíma, er um að lausit landslag hvað öðru líkt, ræða kvikmynd. Síðan er ár og lækir, samdar, fjöll og hægt að hafa með kvikimymd- hæðir og undir lokin vatmið inmi fvlgjandi hljöð eða bæta í hlaupinu í návígS og síðan við nýjum eftir vild. En það spruhgur í jöklinum á þeim er alls ekki nauðsynlegt að stað, sem ' er uipphaf Maups- hljóðin í kvikmynd þunfi að ins. Textinn segir í byrjum, vera lesin orð eða bókmennit- frá hlaupi sem fyrirbæri og ir. útskýrir ýmsa hluti í sam- bamdi við það. sem hefði ver- •Þegar sjónvarpið heflur þetta ið gaman að sjá á myndinni, dásamlega . tæfci. kviikmytnd- ., en myndin sýniir lamdslag aft- ina, á . vaildi sínu hvemig ur og aifltur og þegar himiar stenduir þá á því að þáttur vísindalegu aflhugasemdir um eins „dínamísikt“ fyrirbæri textans þrýtur, fer hann að og hlauip í á, er saminm eins útjfeta ] það hvert „við‘‘ (flug- og skólastíll, og flluttur á véKn með tovikmyndavélima sama hátt. Og sé svoma eflni um borð) höldum og stund- endilega raðað saman. eins og 111,11 förum við áfram og um væri að rasða stílæfingu stumdum til baka og jafln- í skóla, hvers vegna . er þá V<?1 aftur áfram, og maður ekki eitthvert . myndasafln fær þá tilfinningu að hér séu látið fljóta med. Það er. ekki . að koma myndir sendar frá hægt að verjast þeirri til- tuinglimu eða einhverri pMn- finmingu, þeigar horft er á etu og átómatísk Iwikmynlda- þátt sem þeninan, að myndi'n vél snúist í sjálfstýriingu og gegmi ekki því megimhlutverki myndi hvað sem er. Og áður að koma upplýsingum um en varir hefur maður glatað verkeflnið til skila með hjéiip enn einum hálftímanum við hljóðs í formi texta, heldur nð bíða eftir að eitthvað sjá- sé þessu öfugt farið, og text- ist markvert á skerminum. inn þjóni megimhlutverkinu og Og þá vabnar sí>urmi.nigi'n myndm se liomum tii upp- hvort eklki hefðí verið' þægi- fyllingar eftir þvi sem tökur iegra fyrir allia aðila, starfs- uns ljugandi kvikmynda- menn sjónvarpsims sem á- 11 umanms entust. horfendur, að sjömvarpið fengi lámaða tvo dálka á inmsíðum Það þætti ekki góð frammi- einhvers góðs dagblaðs fyrir staða hjá simifóníuhljómsveit tvær. þrjár ljósmymdir og að hafa þul til taks við að lesmál þátta sinna. Og mætti upplýsa áhorfendur um dá- hannig spara mörgu fóliki semdir þeirra tóma sem hljóð- hálftímamm og sjónvarpsmömm- færaleikurum hljómsvéitar- um ærma fyrirhöfn. 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.