Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. mai 1972 — ÞdÖÐVELJINN — SÍÐA Q Sölustofnun lagmetisiðnaðarins: Lögfest í gær Breytingartillögur Sjálfstæðismanna voru felldar „Mér virtust þaö vera alit önnur sjónarmið en áhugi á gengi niðursuðuiðnaðairins, sem réði þeim málílutningi, sem uppi var hjá þessum þingmönn- um,“ sagði Magnús Kjartans- son iðnaðarráíðherra við þriðju uimræðu um Síölustofnun lag- metisiðnaðarins, e-ftir að tveir þingmenn Sjálfstæðisifloklksins höfðu flutt sína breytingarti]- lö-guna hvor þegar máliö var á lokastigi. Báðar þessar tillögur voru felldar, en með amnarri þeirra lagði Guðlaugur Gísiason (S) til að dregið yrði úr tekjuöflun til stofnunarinnar á þann hátt, að féllt yrði niður ákvæðið um að útflutningsgjald af niðursoðnum og niðurlögðum sjávarafurðum rynnu til stofn- unarinnar næstu 5 árin. Malt- hí-as Bjarnasion (S) lagði hins vegar til, að meirihlutavald rik- isins í stjórn stöfnunarinnar miðaðist við 3 ár í stað 5, eins ög lögin nú gera ráð fyriir. Frumvarp um dval- arheimili aidraSrú 1 gær var lagt fram á A,l- þingi stjiórnarfrumvarp um dvalarheimili aldraðra og fyígdi Magnús Kjartansson heilbrigðis- ráðherra frumvarpinu úr hlaði. Hann kivað frumvarpið vera lagt fram til kynningar á þessu þinigi með það fyrir. aiugum að íþróttir Framhiald af 8. siðu. mundsson formaður lyftinga- nefndar ÍSÍ, Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ og Hérmann Guð- mundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ. Sarf5i Gísli aðspurður, að vonazt væn' tlf'^éss, að hægt yrði að stofna Lyftingasamband íslands á þessu ári, en eins og er fer ÍSÍ með öll mál lyftingamanna. Kost- ar Sambandið þá Guðmund og Óskar til þessarar farar. Er nú unnið að því um aHt land að fá héraðssambönd og félög til að mynda Lyftingasamband íslands. Voru þeir Gísli og Hermann mjög vongóðir um að það tækist á þessu ári. — S.dór. Vietnam Frambaid af 1. síðu. frelsisíylkingunni. Sá efi, sem víða hefur gert vart við sig að hinar nýlegu að- gerðir Bandaríkjamaima til að j stigmagna stríðið í Víetnam muni gera Nixon ókleift að fara til Moskvu eins og ráSigert var, ætti nú að ver-a úr sögunni, því að Nixon sagði í dag: „Ég fer á laugardaginn“. Ætlar hann að bvíla sig á leiðinni í Austur- ríki. hægt yrði að afgreiða það á haustþinginu og taka tillit fcil þess við gerð fjárlaga. Ráðherra sagði, að frumvarpið værí samið af Velferðarnefnd aldraöra, en hann heifði á sl- sumri flalið nefndinni að semja frumvarp til laga um aðstoð ríkisins við byggingu elliheim- ila Pétur Sigurðsson (S) og Vií- hjálmur Hjálmarsson (F) lýstu ánægju sinni yfir því að þetta frumvairp skyldi nú veina kom- ið fram. Frá þessu frumvarpi og tveim öðrum, sem smerta velgamikila þætti félagsmálla verður sagt ýt- airlega á sérstakri síðu í blaö- iniu á næistuinni. ...* Starfslaunastyrkir Fnamhiald af 3. síðu. úthlutunar voru 1,5 milj kr. f starfslaiunanefnd eiga sæti: Halldiór Kristjánssioin, formaður útMutunamefndar listamanna- launa, Hannes Davíðsson, for- maður Bandalags ísl. lista- manna, og Knútur Hallsson, skrifstofustjóri menntamála- ráðuneytisins, sem jiafnframt er form.aður starfslaunanefnd- ar. Jón Óskar Mýtur launin til ©ð halda áfram ritverki sem hann vinnur a-ð, Vilhjálmur Bergsson og Ágúst Petersen til að starfa að málaralist, Magnús Tómasson til tilrauna í leikskúlptúr á bamaleikvöll- um, Nína Björk Ámadóttir til þess að semja Ijóðaflokk um Jesús Krist og kærleikann í Nýja testamentinu, Steinar Sig- urjónsson til þess að semja skáldsögu í ljóðrænu formi, og Hafliði Haillgrímsison til þess að starfa að tónsmíðum. ATVINNA Vantar tvo verklagna menn í vinnu, meiga ekki vera lofthræddir. — Föst 10 stunda vinna á dag. Upplýsingar ísíma 85884. úlvegar yður hljóðfaraleikara °g hljómsveilir við hverskonar tœkifœri Stýrísbilun hjá norsku skipi Þingmenn iáti sér nægja þingstörfin Norska fiskiskipið Lar$ Nyv- ol sendi í gærmorgun út hjálp- arbeiðni þar eð stýri skipsins hafði festst á stjórnborða, þar sem það vár statt 68,18 gr.1 N-breiddar og 25,10 gr. V- lengdar. Var skipið að ljúka veiðiferð o,? með fullfermi. | Varðskipið Ægir var þarna ekki aHfjiarri og fór skipinru til aðsitoðar. Um kl, 9 í gærmorg- Un Vöru skipin stodd Um 60 sjómíiur s-v frá Garðskaga og ætLuðu til Vestmannaieyja og voru væntanleg þatiigiað kl. 22 í gærkvöld. I Vesitmainnaeyjum var búið arð gera ráðistafianir til að fá kafara til að reyna að gera við stýri skipsins, þegar það kærni þangað. — S.dór. Willi Boskovskys stjórnur Sinfóníuhljómsveit ís/unds SinfóníuMjómsveit fslands Á dagskrá vérða verk eiftir heldur aukatomleika i Háiskóla- Johann, Joscf og Eduard bíói fimmtudaginn 18. miaí kl. Straiuss og eitt verk eftir C. 21,00. Stjómanda að þessu sinni M. Ziehrer. verður Willi Bosfcovski, um hann segir í blaðatilkynníngu''*'' ------------------- Tveir þdngmenn Alþýðu- bandalagsins, ’-eir Sigurður Blöndal og Helgi Seljan hafa lagt fram á Alþingi tillögu, þar sem ríkásstjóminni er faliö „að undirbúa lög og regliur, sem feíli í sér, að alþingismenn sitji ekki í fastlaunuðum embættum eða störfum á vegum hins op- inbera.“ í greinargerð færa flutnings- menn m. a. fram þau rök fyrir tillöigunni, að launakjör þing- miainna hafi nýverið hækkað það mikið að aliþingismenn séu í þeim efnum kommir á bekk með þeim e'mbættismönnium þjóðarinnar, sem geigna hinum ábyrtgðarmesitu störfum. Enn- fremur, að störf þingmanna á «>- Alþángi, og sambandið við kjó'S- endur sé orðið það umfangs. mikið, að meira verði ekki af miömmum, krafázt, ef leysa eigi það bærileigiai af hgndi. í grein- argerð'inni er jafnframt rætt um hugsanlega ammmarka & þeirri skipam mála, sem tiálag- an gerir ráð fyrir, em biirting greinargerðarinmar í heild verð- ur að bíða betri tímia. ' Vormót ÍR Vormót ÍR fer fnam í 30. sinn fimmtudiaginn 25 mai á Melaivellinum. Keppt verður í eftirfarandi greinum: 20o — 1000 •— 3000 m hfeuupi karla, kúluvarpi og kringlu- kasti karla og hástökki barla. 200 — 1000 m Maupi kvenna Og langstökki krvenna. 100 og 1000 m Maupi pilta og 100 m Haupi telpna. Þátttökutilkynnmgar þurfa að benast til Haraldar Magnús- sonar, Hverfisgötu 23c, Hafnar- firði, eða í sámia 52403 í síð- asta lagi að kvöMI 20. mai n.k. frá SinfóníuMjómsveitinni: Tónlistarhæfileikar Willi Bos- kovskys beindust snernma að fiðlunni, og fékk hamn þar mikla uppörfun fró móður sinni jiafnt og kennurum. Eft- ir að hann útskrifaðist frá Tón- listarabademíu Vínarborgar vamn hann Fritz Kreisler verð- launin og var þá ráðinn af Clem'ens Kra.uss bæði við Vín- aróperuna og Fílharmoníu- hljómsveit Vínar. Hæfileikar Boskovskys til Mjómsveitarstjómar komu fram þegar bann var aðeins tvitugur að aldri og stjómaði BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR IIJCLSSTItÍiiiúfiR WÖTQRSTILLIHGAn Láti8 stilla i tínrta. ■ Fljót og örugg þjónusta. 13-100 • vV. i 1 hljómsveitinni í Baden nálæ'gt Vínarborg og þá þegar Maut hahn skjótan frama. Bruno Walter gerði sér grein fyrir hæfíleikum Boskovskys og réði hann sem einleikara og konsert- meistara Fílharmoníuhljóm- sveitar Vínar en því starfi gegndi hamn til skamms tíma. Willi Bosbovskys hefur um margra ára sbeið stjómað hin- um hefðbundnu áramótatómleik- um FílharmóníuiHjómsveitar Vínar við mikliar vinsældir. Auk þess befur hann stjómað í flestum stórborgum Evrópu og komið víða fram í sjónvarpi. Stálu númerslaus- um bíl og hugðu á langforð í fyrrinótt var stolið núm- erslausum og óskoðuðum bíl, bæði gömlum og lélegum, vest- ur á ísafirði og lögðu þeir er þetta gerðu þegar í langferð á bíluum, eða til Reykjavíkur. í KoUafirði vestur, bilaSi bíllinn, og lögðu þeir kumpán- ar þá af stað fótgiangandi, en fengu siðan far með bifreið á- leiðds suður. Lögregian á ísa- firði gerði kollegum siinum hér syðra viðvart og var í gær- dag búið að gera ráðstafanir til að bandisiama mennina, þeg- ar suður kæmi. — S.dór. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum aegn póstkröfu hvert á land sem er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.