Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 10
J0 SÍÐA — ÞJÓÐVHiHIíN — MiðvEkudagtir 17. maf 1972. KVIKMYNDIR • LEIKHUS (JP ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ SJÁLFSTÆTT fólk 10 sýning fimmtudag kl. 20. OKI.AIIOIVIA sýndng föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning mjánudag, 2. hvitasunnu- dag. M. 15. Tvær sýningar eftir. SJÁLFSTÆTT fólk sýnmff mánudaig, 2. bvítasunmi- dag kL 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kiL 13,15 til 20. Sími 1-1200. Laugarásbíó Stanar; 32-0-75 oe 38-1-50. Vinur Indíánanna Geysi spennandi indi ánamynd í litum og CinemaScope. A’ðalhlutverk: Lex Barker Pierre Brice Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Kópavogsbíó Sfmi: 41985 Ást — 4 tilbrigði (4 ástarsögrur) Vel gerð og leikin ítölsk mynd, er fjallar á skemmtilegan hátt um hdn ým®u tilbrigði ástar- innar. — ísienzkur texti. — Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð bömum. Tónabíó 8tMI: Tl-1-82 Brúin við Remagen („The Bridge at Remagen“) Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd er gerist í síðari heimsstyrjöld- inni Leikstjóm; John Guillermin Tónlist: Elmer Bemstein. Aðalhlutverk: i George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E. G. Marshall. — íslenzkur texti — Sýnd kL 5 og 9. Bömnuð bömum innan 16 ára. Kópavogs- apótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Sími 40102. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 ID hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistota Garðsenda 21 SímJ 33-9-68 _ [A6' RZYKJAVÍKDgl Spanskflugan í kvöld, 124. sýn- ing. 3 sýningar eftir. Skugga-Sveinn fimmtudag. 3. sýningar eftir. Atómstöðin 2. hvítasunnudag. Atómstöðin 2. hrviasunnudag. Kristnihaldið miðvifcudag. 2. sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sírni 13191. Stjörnubíó SlMl: 18-9-36 Stúlkurán póstmannsins (The tiger makes out) __ slenzkur texti — Frábær ný, amerísk gaman- mynd í Eastman Color. Sífelld- ur hlátiur. Ein af allra skemmti- legustu myndum ársins. Leik- stjóri: Arthiur Hiller. Meg úr- valsleikurunum: EIi Wallash, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaiðadómiar: Ofboðsiega fynd- in. New York Times. Stórsnjöll. NBC.TV. Hálfs árs birgðir af hlátri. Times Magazine. Villt kímni New York Post. Fuli af hiátri. Newsday. Alveg stórkostleg. Saturday Rreiew. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Háskólabíó StML' 22-1-441 Ungfrú Doktor Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn frægasta kvennjósnara sem uppi hiefur verið — tekin i litum og á breiðtjald. — íslenzkur texti. — AðaLhJutverk: Suzy Kendall Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó StMI 50249 Hörkutólið Hörtouspenniandi mynd sem John Wain fékk Oscars verð- launin fyrir leik sinn í. Mynd- in er í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverto: John Wain Glen Campell. Sýnd tol. 9 Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90 frá morgni flugið • Flugfélagið: Utaralainids- flug: Sólfaxi fer frá Keflavik k'l. 08:30 til Glasgow, Kaup- matnnaihiafnar og Glasgow. og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 umkvöld- ið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað aö ffljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), til Vesamamna- eyja (2 ferðir), til Húsavítour, ísafjarðar (2ferðir). til Pat- reksfjarðar, Egilsstaða, (2 ferðir) og. til Sauðárkróks.. skipin # Skipadeild S.I.S.: Arnar- fell er í íteykjavík. Jökulfeill er á Grundarfirði. Dísarfell er í Svendborg. Helgafell er í Gufrunesi, fer þaðan í kvöld til Heröya. Mælifeil er væmt- aralegt til Heisiingfors 19. þ. m. Skaftafell fór í gær frá Larvifc til Austfjarða, Norð- urlandshaflna og Reykjavíkur. Hvassafell fer í dag frá Húsa- vík til Svendborgar. Stapa- fell fer í dag frá Vestmanna- eyjum til Rotterdam. Litla- fell er væintanlegt til Reykja- vífcur 20. þ. m. Elizabetih Boye losar á Breiðafj.höfnum. Lise Lotte Loenborg er á Hormafirði. Merc Seladia er væntamiegt til Reyfcjavíkur 19. ]þ. m. Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild Almenn skyndihjálparnámskeið hefjast þriðjudag- inn 23. maí. Námskeiðin verða sex kvöld, tvær klukkustundir hvert kvöld. KENNSLUSTAÐIR ERU: Álftamýrarskóli Hlíðaskóli Melaskóli og Kársnesskóli í Kópavogí. Kennslan er ókeypis. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Reykjavíkurdeildar R. K. í. Ölduigötfu 4, sími 14658 fyrir föstudags- kvöld 19. maí. W ÚTBOÐ i Tilboð óskast í sölu á loftpressu fyrir Vélamiðstöð Reykj avíkurborgar. Utboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað fösitudaginn 9. júní n.k. kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ýmislegt • Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 17. maí hefst félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1 kl. 1.30 e. h. • Kvenréttindafélag íslands: heldur fumd miðvitoudagiinn 17. maí m.k. ká. 20.30 að Hallveigarstöðum. Á fiundin- um mun Guðrún Jónsdótt- ir fotrmaður Arkitektafélags Islands fflytja erindi um skipulag íbúöarbygginga og á- hrif umihverfisiins á íbúama. Fólagskonur mega taka með sér gesti á fundinn. • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild: Fund- ur varður að Háaleitisbraiut 13 fimmtudagiinin 18. maí kl. 8.30. Hautour Þórðarson læknir flytur erindi um ors-ákir hreyfiihömlun-ar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. 9 Kvennadeild slysavamar- félagsins, heldur fumd mið- vikudaginn 17. maí M. 20.30 í Slysavamarhúsiiniu Granda- garði. Rætt verður u.m sum- arferðalagið o.fl. og til skemmtum-ar verður spiluð fé- lagsvist. 9 Hvítasunnuferðir. 1. Sn-æfellsnes. 2. Þórsmörk. 3. Veiðivötn (ef fært verður). Farseðlar á skrif&tofunmi. — Ferðaféla-g Islands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. O Vörumst að kveikja eld á bersvæði. Allt árið er ólög- mætt að brenna sinu við eða í þéttbýli. Utan þéttbýlis er ákvæði laga það. að banmað er að brenna sinu eftir 1. maí. Stöndum vörð um fugla- líf íslands. Dýraverndunarsambandið. O í»egar dýr eru dcydd, ber að gæta hess, að deyðing fari fram með jafnhröðum oa sársaukalitlum hætti og frek- ast er völ á. Þeir. sem í vor ætla að deyða selkópa eru því hvattir til þess að beita skotvopnum við veiðarnar, er hvorki bareflum né netum. Deildar- hjúkrunarkonustaða Deildarhjúkrunarkona óskast á göhgu- deild Kleppsspítalans, einnig vantar hjúkr- unarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðn- um og síma 38160. Reykjavík, 16. maí 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. HAPPDRÆTTI 5. V.FÍ Þriðji dráttur í happdraetti Slysavamafé- lags íslands fór fram 15. þ.m. hjá borgar- fógeta. Upp komu núimer 25310 og 31077. Vinninga má vitja í skrifstofu Slysavama- félagsins á Grandagarði. Stjómin. hl. Laugavegi 133 ^ Yið biðjum viðskiptavini okkar að taka eftir að viö höfum flutt starfsemi okkar í stærri og skemmtilegri húsakynni á Laugavegi 133 (við Hlemm) Höfum. sem áður, mikið úrval sér- kennilegra skrautmuna til tækifærisgjafa og heimilisprýði og munum taka fram ýmisleg’t nýtt á næstunni. — JASMIN til kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.